Tíminn - 26.06.1992, Síða 8

Tíminn - 26.06.1992, Síða 8
8 Tíminn Föstudagur 26. júní 1992 Alþj óðlegar sýningar Næsta alþjóðlega sýningin á þessu ári verður „OLYMPHILEX-92“, sem haldin verður í Barcelona á Spáni í ágúst Þá verður einnig önnur sýning haldin í ágúst, en það er unglingasýningin á nor- rænu sviði, sem er „NORDJUN- EX-92“, sem haldin verður í Mal- mö þann 14.-16. ágúst einnig á þessu ári. Á sýningunni „NORDJUNEX-92" verður einnig góð þátttaka frá ís- landi. Þar munu koma fram þrír einstaklingar, það er að segja ung- lingar sem urðu hlutskarpastir í undanfarinni spurningakeppni hér á landi. Var spurt um samgöngur á frímerkjum Norðurlandanna, það er að segja flug, siglingar, spor- vagna, lestir og hverskonar akstur á vegum, m.a. ferðir með hestum. Spumingar voru bundnar við þær upplýsingar sem er að fínna í FAC- IT-frímerkjalistanum. Samskonar keppni fer svo fram á sýningunni „NORDJUNEX-92" og verður það íslenska teymið sem keppir þar fyrir landsins hönd und- ir leiðsögn Guðna Fr. Gunnarsson- ar, starfsmanns markaðsdeildar Póstmálastofnunar. Gaman verður að sjá hvernig krökkunum vegnar í þeim slag. Að öðru leyti verða al- þjóðlegar sýningar á árinu aðeins ein til viðbótar, en það er „GENOVA 92“, sem er sýning tegundarsafna í Genúa á Ítalíu dagana 18. til 27. september í haust. Árið 1993 eru svo fyrirhugaðar fjórar sýningar. Þær verða þó vafa- lítið ekki allar haldnar eins og áætl- Frímerki að er. Líklegt má samt telja að báð- ar sýningarnar í Evrópu — það er í Istanbul og í Poznan — verði haldnar. Poznan-sýningin verður haldin í maí, þann 7. til 16. Endan- leg dagsetning er hinsvegar ekki komin á Istanbul-sýninguna, þegar þetta er skrifað. Þá hafa þegar verið ákveðnar tvær alþjóðlegar sýningar á hverju ári á árunum 1994, 1995, 1996 og 1997. Norrænar sýningar verða svo tvær á hverju ári framvegis. Þar er annarsvegar um að ræða „NORD- IA“- sýningu hvers árs til skiptis á Norðurlöndunum og svo hinsvegar „NORDJUNEX“-unglingasýning- una, sem haldin verður til skiptis á sama hátt í hinum ýmsu löndum. Næst verða þessar sýningar haldnar á íslandi sem hér segir: „NORDIA" verður næst árið 1996 haldin í Reykjavík, síðan árið 2001. „NOR- DJUNEX" aftur á móti verður næst haldin í Reykjavík og þá í fyrsta sinn þar, árið 1994. Síðan gæti slík sýning aftur orðið hér árið 1999. Þeim, er þetta ritar, þykir rétt að benda þeim, sem að þessum málum vinna, á að það eru fleiri lönd sem koma til greina um að halda svona sýningar (sjá töfluna). Síðast þegar Norðurlandafrímerki voru gefin út, bættust þrjú lönd í hópinn. Þetta voru Álandseyjar, Færeyjar og Grænland. Nú hafa bæði Færeyjar og Álandseyjar sýnt og sannað að þar er hægt að halda svona sýning- ar. Þá finnst mér að minnsta kosti kominn tími til að vekja máls á því að þau verði tekin með í hópinn er sýningarnar heldur. Það er að segja ef viðkomandi samtök frímerkja- safnara hafa áhuga og vilja til slíks. Það væri ekki úr vegi að íslending- ar hæfu máls á því. Þeir fengju áreiðanlega miklar þakkir fyrir. Sigurður H. Þorsteinsson Frímerkjasýning Staður Ár Dagsetn. Albióðleöar svninöar GEN0VA 92 (teg.) Ítalía, Genúa 1992 18.-27.9. 0LYMPHILEX 92 Spánn, Barcelona 1992 Ágúst BANGKOK93 Thailand, Bangkok 1993 3.-12.11. BRASILIANA 93 Brasilía, Rio de Janeiro 1993 30.7,8.8. ISTANBUL 93 TVrkland, Istanbul 1993 POLSKA93 Pólland, Poznan 1993 7,16.5. EXP094 Ungverjaland, Búdapest 1994 KOREA94 Kórea 1994 FINLANDIA 95 Finnland 1995 SINGAP0RE 95 Malasía, Singapore 1995 Ágúst CANADA96 Kanada, Toronto 1996 GREECE 96 Hellas, Aþena 1996 N0RWEX 97 Noregur, Ósló 1997 11,20.4. PACIFIC 97 Bandaríkin, San Francisco 1997 29.5,8.6. Norrænar svninöar N0RDIA 92 Noregur, Kristiansand S. 1992 8,11.10. N0RDJUNEX 92 (U) Svíþióð, Malmö 1992 14,16.8. N0RDIA 93 Finnland, Helsinki 1993 6,9.5. N0RDJUNEX 93 (U) Danmörk, Kaupmannahöfn 1993 27,29.3. N0RDIA 94 Danmörk, Árósar 1994 N0RDJUNEX 94 (U) ísland, Reykjavík 1994 N0RDIA 95 Svíþjóð 1995 N0RDJUNEX 95 Noregur, hrándheimur 1995 N0RDIA 96 ísland 1996 N0RDIA 97 Finnland 1997 N0RDIA 98 Danmörk 1998 N0RDIA 99 Svíþjóð 1999 Merkur fornleifafundur í Bretlandi: Jámaldarbær graflnn undir breskum akri Breskir fomleifafræðingar hafa upp- götvað keltneskan bæ frá forsöguleg- um tíma. Bær þessi, sem fannst á Mið-Englandi, hefur verið grafinn undir jarðlögum í a.m.k. 2000 ár. Þessi fundur kann að verða til þess að fomleifafræðingar og sagnfræð- ingar komist að þeirri niðurstöðu að Bretland hafi verið þéttbýlla á for- sögulegum tíma en nú er talið. Bærinn, sem nú hefur fundist, náði yfír 60 hektara svæði og um hann var 3 km langur virkisveggur. Talið er að íbúar bæjarins, sem er skammt frá borginni Nottingham, hafi verið ná- lægt 500 manns. Fomleifafræðinga tók að gmna að á þessum stað mætti finna einhverjar fomminjar, þegar loftmvndir höfðu verið teknar af svæðinu. Á myndum af ökmm mátti sjá dularfullar rákir og var þá ákveðið að hefja uppgröft og kanna betur eðli rákanna. Við rannsókn á litlu svæði komu í ljós leifar sex bygginga. Eftir að menn höfðu rannsakað þetta litla svæöi og jafnframt skoðað hinar dularfullu ljósmyndir af stærra svæði í kring, mátti nokkuð Ijóst vera að öll byggðin samanstóð af u.þ.b. 10 þyrpingum, en í hverri þyrpingu vom frá 5 til 10 hús. Umhverfis alla byggðina lá svo tvöfaldur garður, sem verið hefur 10 metra breiður og 4 metra hár, auk tveggja síkja. Fomleifafræðingar úr hópi heimamanna höfðu uppgötvað hluta þessara garða. Komið hafa í ljós ýmsar vísbend- ingar við uppgröft á svæðinu, sem benda til að þessi gamli bær sé frá fyrstu öldum fyrír og eftir Kristsburð. Uppgreftrinum er stjórnað af Colin Palmer-Brown fornleifafræðingi. Þessi fomleifafundur hefur orðið til þess að nú leita menn annarra bæja á svæðunum allt um kring. Ef marka má loftmyndir af svæðinu, er talið að a.m.k. tveir aðrir bæir séu grafnir þama í jörðu. Minjar um aðra bæi, sem fundist Forsögulegir grískir myndhöggvarar studdust við stærðfræði þegar þeir sköpuðu helstu snilldarverk sín, að því er fram kemur í nýjum rann- sóknum virts fomleifafræðings í Cambrídge, Colins Renfrew lávarðar. Eftir að hafa gert könnun á nokkr- um fegurstu fornum listaverkum í heimi - hinum 4500 ára gömlu högg- myndum á Hringeyjum í Eyjahafi - komst hann að raun um að 50 pró- sent þeirra voru gerð skv. stærðfræði- lögmálum. Þetta er eitthvert elsta sannaða dæmið i heimi um notkun stærð- fræði. Renfrew lávarður, yfirmaður McDonald-stofnunarinnar um fom- leifarannsóknir við Cambridgehá- skóla og höfundur bókar um þetta Fomleifafræði Frá David Keys, fornlseifafræðingi og frétta' ritara Tímans í Englandi efni, The Cycladic Spirit, setur fram kenningu um að forsögulegir íbúar á Eyjahafi hafi notað þrjú einföld stærðfræðilögmál við hönnun á trú- arlegum myndast>>ttum. Höfuð styttnanna voru alltaf ein- ingar úr útreikningum. Á tímabilinu 2700 til 2400 f.Kr. var allt að því helmingur styttanna, sem gerðar voru, gerður þannig að þær voru nákvæmlega fimm „höföa" háar, en um 10% voru nokkuð saman- hnipraðri og aðeins fjögurra „höfða" háar. Höfuðstærð er ekki alltaf sú sama, en í þessum styttum, sem gerðar voru skv. stærðfræðilegum lögmálum, er stranglega fylgt þessum fimm- og fjórföldu hlutföllum. Eftir 2500 f.Kr. urðu trúarstyttum- hafa á Bretlandseyjum hingað til, hafa verið ofanjarðar. Ef fleiri bæir finnast neðanjarðar með þessum aðferðum, þ.e. með loftmyndun og uppgreftri, má vera að fomleifafræðingar verði að endurskoða hugmyndir sínar um byggð á Bretlandi í fyrri tíð. Þá aukast líkur á því að byggð hafi verið þéttari ar á Hringeyjum jafnvel enn grennri, þegar innleitt var þriðja kerfið, þar sem stór meirihluti stærðfræðilega unnu styttanna vom alltaf sex höfða háar, að því er Renfrew lávarður leiddi í ljós í nýju rannsókninni. Myndhöggvararnir studdust við þessar fjór-, fimm- og síðar sexföldu reglur, án tillits til raunvemlegrar stærðar höfuðsins eða stærðar stytt- unnar, sem þau vom hluti af. Það lít- ur út fyrir að það hafi aðeins verið hlutföllin sem skiptu máli. Reyndar er hæð styttnanna allt frá fimm sentimetrum upp í 1,7 metra, en þær sýna allar standandi konur með krosslagða handleggi. Þær em allar gerðar úr gljáandi hvítum marmara og kunna vel að hafa átt að sýna óþekkta forsögulega og mun fleiri hafi búið í bæjum og borgum en áður var talið. Við uppgröft undanfarnar vikur hafa fundist hundmð merkilegra muna, s.s. kambar, hlutar úr vefstól- um, brot úr kemm og ílátum, og ein höfuðkúpa af manni sem hugsanlega hefur verið notuð við helgiathafnir. Á þessu svæði er talið að höfuð- stöðvar Corieltauvi- ættflokksins hafi verið, en sá ættflokkur réð mestu af því svæði sem nú kallast Ensku miðl- öndin. Fomleifafræðingar hafa hug á því að nýta sér fjarstýrð málmleitartæki til þess að finna vopnabúnað fólksins í þessum jámaldarbæ. gyðju Eyjahafsins. Flestar hafa þær fundist í gröfum, þó að þær stærri hafi sennilega staðið í helgiskrínum eða musterum. Enn em höggmyndirnar á Hring- eyjum ráðgáta. Þó að útlit þessara forsögulegu, stærðfræðilega ná- kvæmt unnu listaverka minni vissu- lega á nútímalist, voru þau unnin á aðeins 500 ára tímabili á miðju þriðja árþúsundi fyrir Krist. Styttumar em meðal dýrmætustu og mikilvægustu listaverka heimsins og sumar þeirra em einnar milljón sterlingspunda virði. Samt hafa tiltölulega fáar þeirra nokkm sinni fundist við fomleifa- uppgröft. Flestar hafa ræningjar og fjársjóðsleitarmenn fundið. Stærðfræði notuð við sköpun á fomgrískri list Uppblástur Af beitarþoli lands ræðst fjöldi sauð- fiár að nokkm, en beitarþol fer að hluta eftir uppblæstri gróðurlendis, sem ra- kinn verður í jarðlögum aftur fyrir land- nám. —Á landinu er enginn nytjagróð- ur ofan við 800 m hæð (á sjöttungi landsins), og lítill í 400-800 m hæð (á fimm tólftu hlutum landsins), og þá af- réttir nýttir í 2-3 mánuði á ári. Að mestu em beitarlönd í 200- 400 m hæð (á sjöt- tungi landsins), en fáir bæir em ofan 200 m hæðarlínu og þá einkum á Norð- ur- og Norðausturlandi. Gróðurlendi er aðallega undir 100 m hæðarmörkum (sjöttungur landsins) og síðan á hæðar- bilinu 100-200 m (tólftungi landsins). Gott gróðurlendi nemur um 17.000 km2. Viðskipti Fyrir landnám var gróðurlendi meira en nú, en eyðingu gróðurs munu hafa valdið eldgos, ofbeit og veðurfar. Jarð- vegurinn er lösskenndur, en misgrófur. Af þykknun hans milli öskulaga verður uppblástur ráðinn. Mælingu þeirra hóf Sigurður Þórarinsson. Hann greindi á milli gleggstu öskulaga: úr Heklu fyrir um 6600,4000 og 2700 ámm (en miðl- agið þekur um 80 þús. km2), og síðan 1309, 1510, 1693, 1766; úr Kötlu um 1500, 1721 og 1755 og úr Öræfajökli 1362. Útbreiðsla öskulaganna er mis- mikil. í ritgerð um gos í Öræfajökli 1362 (og Öskju 1875) greinir hann frá slíkum athugunum á nokkmm stöðum á Aust- urlandi, en að þeim var árleg meðal- þykknun jarðvegs á þeim 1875- 1950 um 1,1 mm, 1362-1875 um 0,27 mm. Niðurstöður hliðstæðra athugana aust- ur af Vatnagarði á Landi sýndu árlega meðalþykknunjarðvegs: 1955-1918 um 5,0,1845-1918 um 3,5 mm, 1766-1845 um 5,0 mm, 1693-1766 um 3,0 mm, 1510-1693 um 3,0 mm, 1340- 1510 um 2,4 mm, 1104-1340 um 2,2 mm, ca. 800-1104 um 0,5 mm. Af þessum nið- urstöðum verða ýmsar ályktanir dregn- ar, svo sem um áhrif Skaftárelda og beit- arálags eftir 1918 þessum niðurstöðum verða ýmsar ályktanir dregnar, svo sem um áhrif Skaftárelda og beitarálags eftir 1918 Atvinnulegt bak- fall í austurvegi Financial Times birti 30. desem- árlegar breytingar hagstærða (%) ber 1991 eftirfarandi yfirlit yfir og halla á viðskiptum vestur á stöðu efnahagsmála í Ráðstjórn- bóginn í $-milIjörðum. arríkjunum fyrrverandi, þ.e. um 1988 1989 1990 1991 1992 Áætlunartölur Verg landsframleiðsla 1,5 — -3,0 -12,0 -10,0 Hlutkennd framleiðsla 4,4 2,4 -4,0 -15,0 -12,0 Verg búframleiðsla 0,7 1,0 -2,3 -10,0 - 4,0 Verg iðnframleiðsla 4,4 2,4 -1,2 -8,0 - 6,0 Neysluverðlag 3,0 5,0 8,0 150,0 300,0 Greiðslujöfnuður við Vesturlönd -2,7 -6,5 -4,9 -3,0 - 4,0 Verslunarjöfnuður við Vesturlönd -1,5 -4,5 -5,0 -5,0 - 6,0 Helmild: Economist Intelligence Unit.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.