Tíminn - 08.07.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.07.1992, Blaðsíða 3
Miövikudagur 8. júlt 1992 Tíminn 3 Markaðsdagur í Gömlu höfninni úrskurðaraðili um skatta Hafnardagur verður haldinn í Gömlu höfninni í tilefni 75 ára af- mælis Reykjavíkurhafnar. Fjölbreytt hátíðahöld verða um alla Gömlu höfnina þennan dag. Má þar nefna dorgkeppni, smábátaleigu, hljómleika og bátasýningu. Fiskmarkaðstorg verður á hafnar- bakkanum íyrir framan Hafnarhúsið þar sem fjöldi torgkaupmanna býður upp á fiskmeti af mörgum gerðum. Reynt verður að fá sem flesta söluað- ila með og geta þeir, sem áhuga hafa á að vera með, haft samband við Kolaportið sem fyrst. Boðið verður upp á margskonar fiskrétti til neyslu á staðnum, en leitast verður eftir að hafa eitthvað á boðstólum, sem fólk er ekki vant að hafa á matborðinu hjá sér dagsdag- lega. Allt hafnarsvæðið verður skreytt með fánum og munum tengdum fiskvinnslu, svo sem trönum, tunn- um og köðlum. Markmiðið er að skapa líflegt og skemmtilegt mark- aðssvæði, sem höfðar til allra aldurs- hópa og tengir fortíðina og sögu Reykjavíkurhafnar við nútímann. —GKG. Lög um yfirskattancfnd tóku gildi mÖnnum, sem fjármálaráðhem hlutastarfi eru Jónatan Þór- 1. júH sL Samkvæmt lögum Jþess- hefur skipað. Fjórir eru í fullu mundsson lagaprófessor og Sig- um er yfirskattanefnd æðsti úr- starfi og tveir í hlutastarfi. f fullu urgeir Bóasson löggiltur endur- skurðaraðili á stjómsýslustigi um starfi eru: Ólafur ólafsson lög- skoðandi. ágreiningsmál um ákvörðun fræöingur, sem jafnframt er for- Störf þessi voru auglýst í júní s.l. skatta og gjalda til ríkis og sveitar- maður nefndarinnan Gylfi Knud- og umsóknarfrestur rann út 29. félaga skv. lögum þar um. Með sen lögfræðingur og varaformað- júní. Þrettán manns sóttu um að- lögunum var ríldsskattanefnd ur, Gunnar Rafn Einarsson lög- alstarf í nefndinni og tíu um lögðniður. giltur endurskoðandi, og Jónína hlutastarf. Yfirskattanefnd er skipuð sex B. Jónsdóttir lögfræðingur. í -BS Nýr forstöðumaður Framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins ráðinn: Steindór Guðmundsson bygginga- verkfræðingur hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Framkvæmda- deildar Innkaupastofnunar ríkisins af Fjármálaráðuneytinu. Starfið var auglýst í júní sl. og rann umsóknar- fresturinn út 30. júní. Alls sóttu 35 manns um starfið. Steindór er 45 ára og kvæntur Bjarndísi Harðardóttur snyrtifræð- ingi. Hann lauk prófi í byggingaverk- fræði árið 1974 og hefur að námi loknu starfað hjá Borgarverkfræð- ingi í Reykjavík, Landsvirkjun, ístaki h.f., og E. Pihl & Sön A.S. í Dan- mörku. Síðan 1983 hefur hann verið annar aðaleigandi og framkvæmda- stjóri Verkfræðistofu Stanleys Páls- sonar h.f. —GKG. Á 500g smjörstykkj Álw 275tr. ► Nú Síðasta tækifærið Vrú sparar sumar Ulenskt srnpr Útför Þorvarðar Árnasonar, sem lést 1. júlí s.l., verður gerð frá Kópavogs- kirkju í dag kl. 13.30. Þorvarður varð 71 árs, en hann fæddist á Hánefsstöðum 17. nóv. 1920. Störf og æviferill Þorvarðar eru rakin í minningargreinum á bls. 8. Eftirlifandi kona ÞorvarðarÁmason- ar er Gyða Karlsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.