Tíminn - 08.07.1992, Page 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 8. júlí 1992
Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla apóteka í
Reykjavík 3. júlí til 9. júlí er I Árbæjar Apóteki
og Laugames Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldí til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands
erstarfrækt um helgarog á stórhátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarljöröun Hafnaríjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá ld. 9.00-18.30 og ti skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag W.
10.00-12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. A öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar em gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-
12 00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mHli kl. 12.30-14.00.
Setfoss: Setfoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30.
Opió er á laugardógum Id. 10.00-13.00 og sunnudögum Id.
13.00-14.00.
Garóabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræóieg-
um efnum. Simi 687075.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
simi 28586.
Læknir eóa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mió-
vikudögum Id. 17-181 sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa
upp nafn.
Hjúkrunarfélag íslands
Félagar f lífeyrisþegadeild félagsins fara
í skemmtiferð miðvikudaginn 15. júlí
n.k.
Farið verður að Gullfossi og Geysi um
Laugarvatn. Drukkið kaffi í Skálholti og
kirkjan skoðuð. Ekið Grímsnesið til
baka.
Lagt verður af stað frá Suðurlandsbraut
22, kl. 13 og komið aftur í bæinn um kl.
19.
Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að
gera viðvart sem fyrst á skrifstofú félags-
ins, sími 687575.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Félagið ráðgerir dagsferð f Þórsmörk
miðvikudaginn 22. júlí. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofu félagsins.
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
103 ára í dag
f dag, 8. júlí, er Þorbjörg Grímsdóttir,
Skólavörðustíg 24a, 103 ára. Hún dvelur
nú á Droplaugarstöðum, þar sem þessi
mynd var tekin af henni á 102 ára afmæl-
isdaginn.
Breiöfiröingur kominn út
Breiðfirðingur, tímarit Breiðfirðingafé-
lagsins, 50. árg. 1992 er nýlega kominn
út og er því orðinn hálfrar aldar gamall.
Af efni er fyrst að nefna grein eftir Þor-
stein Vilhjálmsson, eðlisfræðing og pró-
fessor í vísindasögu, sem nefnist Þor-
steinn surtur og sumarauki. Þar er talið
að Þorsteinn surtur hafi um miðja 10.
öld fundið að árið var of stutt með því að
athuga fjallahringinn við Breiðafjörð.
Lúðvík Kristjánsson skrifar grein um
sjómannafélagið Ægi í Stykkishólmi, en
það var eins konar tryggingafélag. Ebba
Hólmfríður Ebenezersdóttir skrifar um
bemsku sína um 1920 í Rúfeyjum undan
Skarðsströnd. Eysteinn G. Gíslason í
Skáleyjum skrifar um nýtingu á sel og
Ólafur Elimundarson segir frá umræð-
um á Alþingi, einkum á síðustu öld, um
hvort selur skyldi friðaður fyrir skotum.
Þórbergur Ólafsson frá Hallsteinsnesi
skrifar um bátasmíði á 4. áratugnum.
Már Jónsson sagnfræðingur skrifar
greinina Blóðskömm og útburður bams
1609. Kveðskapur er m.a. eftir Sæmund
Bjömsson. Margt minningarefni er í
heftinu, m.a. um hrafna, selfarir og yfir-
náttúmleg efhi. Aftast er minningar-
grein um séra Árelíus Níelsson. Margar
myndir prýða heftið.
Breiðfirðingur frá upphafi er allur fáan-
legur hjá félaginu.
Nýtt aðalkort af Vestfjöröum
Landmælingar íslands hafa gefið út nýtt
Aðalkort af Islandi í mælikvarða 1:250
000. Um er að ræða blað 1, sem sýnir
Vestfirði. Kortið hefur mikið verið leið-
rétt frá síðustu útgáfu. Það veitir m.a.
nýjustu upplýsingar um þjóðvegakerfið á
Vestfjörðum: veganúmer, vegalengdir og
gerð slitlags. Á kortinu er að finna rúm-
lega 2000 ömefni, auk upplýsinga um
ferjuleiðir, neyðarskýli og söfn, svo dæmi
séu tekin.
Kortið er fáanlegt f Kortaverslun Land-
mælinga fslands og á 200 sölustöðum
um land allt.
Ljósmyndasýning í anddyri
Norræna hússins
Opnuð hefur verið sýning í anddyri
Norræna hússins á ljósmyndum sem
þýski ljósmyndarinn Franz-Karl Frei-
herr von Linden tók á íslandi á árunum
1972 til 1977. Á sýningunni eru 36 Ijós-
myndir, teknar á ýmsum stöðum á ís-
landi, og eru margar þeirra teknar úr
lofti, m.a. af eldgosinu á Vestmannaeyj-
um og frá upphafi Surtseyjargossins.
Franz-Karl Freiherrvon Linden fæddist
1928 í Bludenz í Austurríki, en er þýskur
rfkisborgari. Hann stundaði búfræðinám
í fyrstu, en snéri sér síðan að Ijósmyndun
Læknavaktfyrir Reyfcjavik, Seltjamames og Kópavog er i
Heisuvemdarstöö Reykjavikur aila virka daga frá M. 17.00 tl
06.00 og á laugardögum og helgidögum allan sóiartiringinn.
Á Settjamamesi er læknavakt á kvöidin Id. 20.00-21.00 og
iaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöásunnudögum. Vi^anabeiön-
ir, simaráöieggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimiisiækni eöa nær ekki ti hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi-
veAum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánari uppiýsingar
um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmbaógerðir fyrir fuloröna gegn mænusótt fara fram á
Heíbuvsmdarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-
17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Garóabær. Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100.
Hafnarfjöröur Helsugæsia Hafnaríjaröar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga W. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt
simi 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 800-1800 virka daga
Simi 40400.
Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heisu-
gæsJustöö Suöumesja Simi: 14000.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00 Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: KJ. 13-19 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi - Landakotsspitali: AJIa virka
kl. 15 til W. 16 og W. 18.30 tl 19.00. Bamadeid 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra W. 16-17 daglega. -
Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga ti föstudaga W.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum W. 15-18.
Hafnarbúöin AJIa daga W. 14 ti W. 17. - Hvitabandiö,
hjúkrunardeid: Heimsóknartimi frjáis alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga
og sunnudaga W. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14
tii W. 19. - Fæöingartieimili Reykjavikur: Alla daga W.
15.30 ti W. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga W. 15.30 ti W.
16 og W. 18.30 ti W. 19.30. - Flókadeild: Alla daga W.
15.30 til W. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og W. 15 til W.
17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartimi
daglega W. 15-16 og W. 19.30-20. - Geödeid: Sunnudaga
W. 15.30-17.00. St. Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga
W. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
W. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavíkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 14000 Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartimi virka daga W. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsiö: Heimsóknartimi alla daga W. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeid aldraöra Sei 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá W. 22.00-8.00, simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss
Akraness er alla daga W. 15.30-16 00 og W. 19.00-19 30.
Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, siökkvilió og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvliö og sjúkrabif-
reiösimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill
simi 1????, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, siökkviliö simi
12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
siökkviliö og sjúkrabrfreiö simi 22222.
Isafjöróur Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími 3300,
brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja
i þessi simanúmen
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi er
sími 686230. Akureyri 11390, Keflavik 12039, Hafnar-
fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seitjamames sími
621180, Kópavogur 41580, en eftir W. 18.00 og um heig-
ar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533,
Hafnartjöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seitjamamesj, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er i síma 27311 alla virica daga frá W. 17.00 til kl. 08.00
og á heigum dögum er svaraö ailan sóiartiringinn. Tekiö
er þar viö tikynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öömrn tðfellum. þar sem borgarbúar teija sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstofnana.
MiAvikudagur 8. júlí
MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Ve6urfragnir. Bæn, séra GísJi Jónasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 AAorgunþáttur Risar 1 Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Trausti Þór Svemsson.
7.30 FréttayfiriiL
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl.
22.10). Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Heimshorn
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00
9.00 Fríttir.
9.03 Laufskálinn Umsjón: Karf E. Pálsson. (Frá
Akureyri).
9.45 Segöu mér sögu, „Malena í sumarfrii* eftir
Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýöingu
sina(13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Ðjömsdóttur.
10.10 Veöurfragnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nsrmynd Atvinnuhættir og
efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Á&-
geir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐOEGISUTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Blóöpeningar* eftir R.D. Wingfield Þriöji þáttur af
fimni. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þor-
steinn Gunnarsson. Leikendur Helgi Skúlason,
Gisli Alfreösson, Róbert Amfinnsson, Siguröur Sig-
urjónsson, Hanna Maria Karisdóttir, Steindór Hjör-
leifsson, Ámi Tryggvason og Helga Þ. Stephensen.
Áöur flutt 1979. (Einnig útvarpaö laugardag kl.
16.20). .
13.15 Út í loftiö Umsjón: Önundur Ðjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Bjöm“ eftir Howard But-
en Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu
Magnúsardóttur (9).
14.30 Miödegistónlist Konsert i d-mol! 15.00
Fréttir.
15.03 í fáum dráttum Bmt ur lifj og starfi Þráins
Berlelssonar. Umsjón: Srf Gunnarsdóttir. (Einnig út-
varpaö næsta sunnudag kl. 21.10). Þráinn er liklega
best þekktur sem kvikmyndaleikstjóri, hann hefur
leikstýrt sex kvikmyndum, þar á meöal myndunum
vinsælu um félagana Þór og Danna og misheppnaö-
ar starfstilraunir þeirra. Slöasta mynd hans, Magn-
ús, var vinsælasta kvikmyndin á Islandi áriö 1989 og
var útnefnd til tveggja Feiix-verölauna sama ár. En
Þráinn hefur lika skrifaö níu bækur, unniö fyrir útvarp
og sjónvarp og var einu sinni ritstjóri dagblaös. I
þættinum segir Þráinn frá gleöi og sorgum íslensks
kvikmyndaleikstjóra og leikin veröa nokkur atriöi úr
kvikmyndum hans.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Friltir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir.
16.15 VeAurfngnir.
16.30 f dagsins ónn — Þjónustulundin Um-
sjón: Andrés Guðmundsson.
17.00 Frittir.
17.03 SólstafirTónlistásíðdegi. Umsjón: Knútur
R. Magnusson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarf>el Guörún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (28). Ragnheiður Gyöa Jónsdótfir rýnir I text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 KvSldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Heimthorniö Ungverskir listamenn ftytja
tónlist frá heimalandi sínu.
20.30 Hvaö er í töskunum? Umsjón: Andrés
Guömundsson. (Áöur útvarpaö í þáttarööinni I
dagsinsönn 1. þ.m.)
21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris í vor
Toccata eftir Franck Krawczky frá Frakklandi.*
2Z00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
2Z15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Pálína meö prikiö Visna- og þjóó-
lagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Ámadóttir. (Áöur
útvarpaö sl. föstudag).
23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.l kvöld kl. 23.10 er á dagskrá Rásar 1 þátturinn
Eftilvill... sem Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur um-
sjón meö. I þessari þáttasyrpu er fjallaö um íslensk-
ar útópíun hugmyndir um framtiöina, hvort sem þær
lúta aö byggingariist eöa manninum sjálfum. I fyrsta
þættinum var fjallaö um litla bók, sem Jóhannes
Kjarval gaf út 1930 þar sem listamaöurinn sagöi frá
hugmyndum sinum um skipulagsmál, og ástina.
24.00 Fréttir.
OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp i báóum rátum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snoni Sturiuson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi.- Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig-
mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur.
Síminn er 91 687123.
12.00 Fréttayfiriit og veöur.
1Z20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snom Sturíuson og
Þorgeir Ástvaldsson.
1Z45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Degurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram meö hugleiö-
ingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö.
Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andr-
ea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darrf
Ólason.
22.10 Blítt og lótt (slensk tónlist viö allra hæfi.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp á báöum rátum tH morgunt.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00
Samletnar auglýtingar laust fyrír kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag).
OZOO Fróttir.
02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram
aö teng[a.
03.00 I dagtint önn — Þjónuttulundin Um-
sjón: Andrés Guömundsson.
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
04.00 Næturiög
04.30 Veöurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veóri. færó og flugtamgöngum.
05.05 Blítt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færó og flugtamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáríö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noróuríand kl. 8.106.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuríand kl. 18.35-19.00
SvcAisútvarp VeatfjarAa kl. 18.35-19.00
SŒazsna
Miðvikudagur 8. júlí
18.00 TAfraglugginn Pála pensill kynnlr telknl-
myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.55 TAknmálafréttlr
19.00 Grallaraspéar (7:30) Teiknimyndasyrpa
meó Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleirí heljum.
Þýöandi: Reynlr Harðarson.
19.30 Staupaateinn (1:26) (Cheers) Banda-
riskur gamanmyndaóokkur meó Ted Danson og
Kirstie Alley I aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni KoP
beinsson.
20.00 Fréttlr og voóur
20.35 BIAm dagains
20.40 Lostasti (3:6) Matreiðslumennimir Gisli
Thoroddsen og Jakob Magnússon elda silung með
spinatí og ostaskjóðu. Stjóm upptöku: Bjöm Emils-
son.
20.55 Polkahátfð (Polka Festival) Tékkneskur
skemmtiþáttur frá hátið polkadansara. Þýöandí:
21.55 Heimtur úr helju (Boudu sauvé des
eaux) Sigild, frönsk biómynd frá árinu 1932.1 mynd-
inni segir frá fombókasala sem bjargar umrenningi
frá drukknun. Leikstjóri: Jean Renoir. Aöalhlutveric
Michel Simon, Charies Granval, Max Dalban og
Jean Dasté. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 Elleiufréttir
23.10 Heimtur úr helju framhald
23.45 Dagtkráriok
STÖÐ
Miðvikudagur 8. júlí
16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur sem
fjallar um ósköp venjulegt fólk svona rétt eins og mig
og þig-
17:30 Gilbert og Júiía Talsett teiknimynd um
þessi litlu tviburasystkini sem alltaf leika sér saman.
17:35 Biblíusðgur Teiknimynd meö islensku tali
sem byggö er á dæmisögum Bibliunnar.
18K>0 Umhverfis jöröina (Around the Worid with
Willy Fog) Ævintýralegur myndaflokkur um Willy og
vini hans sem eru á ferö umhverfis jöröina.
18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur meö þvi nýjast sem
er aö gerast i tónlistarheiminum.
19:1919:19
20:15 TMO mótorsport Svipmyndir frá helstu
keppnum i akstursiþróttum hér á landi. Umsjón:
Steingrimur Þóröarson. Stöö 2 1992.
20:45 Skélalíl f Ölpunum (Alplne Academy)
Evrópskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (4:12)
21 :40 Ögnlr um Attubil (Midníght Caller) Spenn-
andi framhaldsþáttur um kvöldsögumann San Fransi-
skó búa, Jack Killian. (4:23)
22:30 Títka Tískulínur haustsins frá helstu hönn-
uöum og tlskuhúsum.
23:00 I IjAsaskiptunum (Twilight Zone)
Ótnilegur myndaflokkur á mörkum hins raunvemlega
heims. (9:10)
23:30 Hjartans auAn (Desert Hearts) Á sjötta
áratug aldarinnar var auöveldast fyrir Bandarikja-
menn að fá skilnað i borginni Reno I Nevada. Aðal-
hlutverk: Helen Shaver, Patricia Charbonneau, Audra
Lindley og Andra Akers. Leikstjóri: Donna Deitch.
1985. Stranglega bönnuð bömum.
01 rí)0 Dagskráriok Stóðvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
Arbæjai-
vaktin
vAe.ÐSTjöe'i ég
Tóx PESSA FyRIE.
OF HFAÐAN
,AKSTUfL1
LÁEUS.Cfi V£|T €ÖC|
r Hl/GEMIG EC'AAE
Hé.TTA
yWPA^STUR',!
Gunnar
&Sámur
/T BlfbLI OM/\ I 56É.I12. FgÁ þv'l AÐ 5AMS0W HAfT
ÍKÍSST MÁTTÍmnj Þt4A(2.h’AR. HAM$VAESÐAFr
Í’ABSi ÞlNM MlSSTl HlMS
/V6GA& MATTÍNNJ POAZ
(ÞiN UPPGOTVAÐi AÐ HANN HAFÐij
££Kl BoetAÐ RAFmAGájS'
Y, J2Æ iPn ) lyJG í M