Tíminn - 08.07.1992, Page 11
Miðvikudagur 8. júlí 1992
Tíminn 11
KVIKMYNDAHUS
LEIKHUS
, 6549.
Lárétt
1) Skæla. 6) Töfrar. 10) Reið. 11)
Tveir eins. 12) Oflátungsháttur. 15)
Undin.
Lóðrétt
2) Fótavist. 3) Hrein. 4) Góð. 5) Of-
eyðsla. 7) Móðurfaðir. 8) Þrek. 9)
For. 13) Mjúk. 14) Vafi.
Ráöning á gátu no. 6548
Lárétt
1) Fimma. 6) Langvía. 10) Ól. 11)
Mr. 12) Naustum. 15) Gláma.
Lóðrétt
2) Inn. 3) MDV. 4) Flóna. 5) Harma.
7) Ala. 8) Gas. 9) ímu. 13) Ull. 14)
Tóm.
flontfS Cfilmm m o
7. Júlf 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
...54,870 55,030
.105,501 105,809
...45,731 45,864
...9,4992 9,5269
...9,3190 9,3461
.10,1007 10,1301
.13,3944 13,4334
.10,8530 10,8846
...1,7743 1,7795
.40,7652 40,8841
.32,3956 32,4900
.36,5191 36,6256
.0,04831 0,04845
...5,1737 5,1888
...0,4363 0,4375
...0,5782 0,5798
.0,44232 0,44361
...97,353 97,637
.79,2444 79,4754
.74,7604 74,9784
og starfaði eitt og hálft ár sem ljósmynd-
ari á ljósmyndastofu í Munchen.
Snemma vaknaði sú ósk að kynnast ís-
landi. Sumarið 1959 var hann kaupa-
maður á bóndabæ norður í landi. Hann
starfaði við Ijósmyndadeild Landmæl-
inga íslands í Reykjavík 1962-65. Safnaði
hann þá landfræðilegum sem og jarð-
fræðilegum upplýsingum um ísíand.
Hann fylgdist og grannt með tilurð
Surtseyjar á árunum 1963-65.
Hann heimsótti ísland áfram sumurin
1972,1973,1974 og 1977, enda leit hann
á ísland sem sitt annað heimaland.
Franz-Karl hefur birt myndir eftir sig í
alfræðibókum, mörgum myndabókum,
bókum um landafræði og í tímaritum og
hann var meðhöfundur að myndabók
um ísland, sem kom út hjá Kúmmerly
og Frey í Bem í Sviss.
Hann hefur haldið litmyndasýningar og
fyrirlestra um ísland í mörgum þýskum
og svissneskum borgum.
Arið 1990 ánafnaði Franz-Karl Freiherr
von Linden íslensku þjóðinni safn liós-
ÓgnareAII
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
Sýndkl. 5, 9 og 11.30
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Lostœtl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Freejack
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Homo Faber
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. júlf 1992 Mánaðargrelðslur
Bli/örorkullfeyrir (grunnllfeyrir).........12.329
1/2 hjónallfeyrir..........................11.096
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega........29.036
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega......29.850
Heimiisuppbót...............................9.870
Sérstök heimiisuppbót.......................6.789
Bamallfeyrir v/1 bams.......................7.551
Meölag v/1 bams.............................7.551
Mæðralaun/feöralaun v/1bams.................4.732
Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.398
Mæóralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.448
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.583
Fullur ekkjullfeyrir.......................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.448
Fæöingarstyrkur............................25.090
Vasapeningar vistmanna.....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaldings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er
inni I upphæóum tekjutryggingar, heimilisuppbótar
og sérstakrar heimiisuppbótar.
Fí^mL., háskúlabíú
H^BBBtMsíf ii 2 21 40
Fmmsýnir grlnmynd sumarsins
Veröld Waynes
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10
Stjðrnustrfó VI -
Óuppgðtvaóa landló
Stórgóð mynd, full af tæknibrellum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Á sekúndubrotl
Mynd sem heldur þér I taugaspennu.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Lukku Lákl
Sýnd kl. 5 og 7
Refskák
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Stelktlr grænlr tómatar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ferðamálaráð Islands veitti myndunum
viðtöku og varð að ráði að Norræna hús-
ið í Reykjavík héldi sýningu á myndum
hans í anddyri hússins nú í júlí- og ág-
ústmánuði.
FIMMTI
GÍR í ÞÉTTBYLI!
mynda, sem hann í áranna rás hafði tek-
ið af landi og þjóð, ljósmyndir sem hann
hafði sýnt víða í Þýskalandi og í Svíss.
IUMFERÐAR
RÁÐ
Heimsókn Celebrant Singers
Celebrant Singers er hópur söngvara og
hljóðfæraleikara, sem ferðast um víða
veröld. Leið þeirra liggur hingað í
fimmta sinn og munu þau ferðast um og
syngja trúarsöngva til 24. júlí n.k.
Fyrsta söngsamkoman verður í Njarð-
víkurkirkju í kvöld, 8. júlí, kl. 20.30.
í Reykjavík syngja þau í Ffiadelfíu,
kirkju Hvítasunnumanna í Hátúni 2,
fimmtudaginn 9. júlí kl. 20.30 og sunnu-
daginn 19. júlí kl. 20.
Útisamkomur eru á dagskránni (við
Lækjartorg) og sungið verður í Perlunni
þ. 11. júlí kl. 15.
Celebrant Singers syngja á Suðurlandi
sem hér segir:
Þriðjud. 14. júlí kl. 20.30 í Heilsuhæli
NLFÍ í Hveragerði.
Miðvikud. 15. júlí kl. 21 í Félagsheimil-
inu að Skógum.
Fimmtud. 16., föstud. 17. og laugard.
18. kl. 20.30 á tjaldsamkomum á Hvol-
svelli.
Laugard. 18. kl. 15 í Hábæjarkirkju,
Þykkvabæ.
Lokasamkoman verður í Ffladelfíu, Há-
túni 2, miðvikudagskvöldið 23. júlí kl.
20.30. Aðgangur að þessum söngsam-
komum er ókeypis og öllum heimill.
1LAUGARAS=
Siml32075
Miðaverö kr. 300.-
á 5 og 7 sýnlngar
Næstum ólétt
Eldfjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Töfralæknlrlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Víghðfól
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Mltt elgló Idaho
Sýndkl. 7.05 og 11
Bönnuð innan 16 ára
í itl'v;
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfmi: 11200
Miðasala Þjóðleikhússins er lokuö
til 1. september
TOLVU-
NOTENDUR
Víð í Prentsmiðjunni Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fyrir tölvuvinnslu
_ PRENTSMIOIAN m
^ldclci
Smiðjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Sími45000
Þann 6. júní 1992 voru gefin saman í
hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sig-
urði Helga Guðmundssyni, Sveinbjörg G.
Haraldsdóttir og Úlfar Garðar Randvers-
son. Heimili þeirra er að Hjallabraut 39,
Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmarm
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
Þann 6. júní 1992 voru gefin saman í hjónaband f Dómkirkjunni af séra Frank M.
Halldórssyni, Þórdís Sigurðardóttir og Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra er aðÆgis-
síðu 64, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmarm
Auglýsingasimar Tfmans
680001 & 686300
VI0I5&ÓG-Ð ""
/STJÓE/VAElA/A/A£ VlÐ N/'IOUR-
(57öjÐU ktJASADÓMS VOE.U SVíiÓT.
^BEAÐA rs ieú-ÐALOÍ,
HAFA ÞéAAE V£E£).-
ÞAÐEE AÐ6JMS
EirrVéRSA FVEIR
BeÍMSALTAM SÓÓ-;
A2A , £/y AÐ Ay
UR
rr r
...þAÐŒ AÐV®
FASTOR. A - .
euu OG'A H£MMl
\£Z EKK€?T
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIL) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKIAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar