Tíminn - 28.07.1992, Blaðsíða 8
8 Tíminn
Þriöjudagur 28. júlí 1992
Fimm efstu í A-flokki gæðinga. Baldvin Ari og Hrafntinna, Erlingur og Stígandi, Eiður og Sögu-Blesi,
Ólafur og Goöi og Sveinn og Grettir.
Magni í Árgerði segir til um grillun á nautakjötinu. Hreint frábær
veisla.
Fimm efstu í yngri flokki ung-
linga. Frá vinstri Ninna og Se-
gull, Sveinn Ingi og Stjörnufákur,
Þorbjöm og Ósk, Eygló og Þytur
og Tinna og Liðug.
Kristín Thorberg í Melgeröi er
sveitarstjórafrú, fjárbóndi,
hjúkrunarfræðingur og hótel-
stjórí. Nóg aö gera í sveitinni.
—
í
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir og afi
Páll Líndal
ráðuneytisstjóri
Bergstaðastræti 81, Reykjavik
varð bráökvaddur að heimili sínu laugardaginn 25. júlt s.l.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Guörún Jónsdóttir
Þórhildur Lfndal Eirfkur Tómasson
Bjöm Líndal Sólveig Guðmundsdóttir
Jón Úlfar Lfndal
Páll Jakob Lfndal
Hulda S. Jeppesen
Anna Salka Jeppesen
Stefán J.K. Jeppesen Bára Magnúsdóttir
og barnabörn
---------------------------------------------------------------
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Óskar Bjartmarz
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavlk miðvikudaginn 29.
júll 1992 kl. 13.30.
Þeir, sem vildu minnast hins látna, vinsamlegast láti líknarstofnanir
njóta þess.
Bjöm Stefán Bjartmarz Helga Elsa Jónsdóttir
Gunnar Bjartmarz Sólveig Fanney Steindórsdóttir
Hilmar Bjartmarz Þórdís Katla Sigurðardóttir
Freyr Bjartmarz Margrét Hjálmarsdóttir
afabörn og langafabörn
'---------------------------------------------------------------/
Kerrukappreiðar á hestamannamótinu á Gaddstaðaflötum við Hellu:
Sölutjöld, tívolí
og opin töltkeppni
Kerrukappreiðar verða haldnar í
fyrsta skipti á landinu á hesta-
mannamótinu á Gaddstaðaflötum á
Hellu dagana 6.-9. ágúst.
„Við ætlum bæði að keppa þannig í
brokki og skeiði," segir Þorvaldur
Sveinsson, einn af aðstandendum
mótsins. „Það hafa aldrei verið
skipulagðar kappreiðar á þessum
kerrum en þær eru gerðar fyrir
keppni. Einnig verður opin tölt-
keppni sem við höfum ekki verið
með áður.“
Lykill að Austurlandi er rit sem ný-
veríð var gefíð út hjá Viðskiptaþjón-
ustu Austurlands hf.
Ritið var fyrst gefið út árið 1987 og
þóttist takast það vel til að ráðist var
í að gera annað.
Ritið er þrískipt og í fyrsta kaflan-
um eru ýmsar hagnýtar upplýsingar
um atvinnu- og mannlíf á Austur-
landi. Annar kaflinn er fýrirtækja-
Margt verður gert til gamans með-
an á mótinu stendur og á svæðinu
verða sölutjöld, barnagæsla, hesta-
leiga fyrir krakka og frá tívolíinu í
Hveragerði verður komið með tom-
bólu og skotbakka. Þess er því
tryggilega gætt að þó fólk hafi ekki
endilega gaman af hrossum ber
margt annað fyrir augu.
„Svo eru náttúrlega hefðbundnar
kynbótasýningar en við tökum tvo
efstu gæðinga úr hverju félagi í A- og
B-flokk og unglingaflokkum og þeir
skrá fyrir Austurland og er þar að
finna nákvæmar upplýsingar um fyr-
irtæki, stofnanir og félagasamtök í
fjórðungnum. Þriðji kaflinn er svo
þjónustuskrá, þar sem fyrirtækjum
er raðað niður eftir starfssviðum,
þjónustugreinum og framleiðslu.
í ritnefnd sátu þeir Axel B. Beck,
Snorri Styrkársson og Albert Einars-
son. —GKG.
keppa svo saman," segir Þorvaldur.
„í gæðingakeppninni og kynbóta-
sýningunni verða upp undir 300
hross.“ Selt verður inn á svæðið fyr-
ir hvern dag, 300 kr. fyrir einn dag
og 500 kr. fyrir tvo daga. —GKG.
Fiskveiði-
heimildir
tilkynntar
í dag
Búist má við aö eftir rflássijómar-
fund í dag verði veiðiheimildir fyr-
ir næsta fiskveiðiár tiikynntar og
að í þeim felist að leyft verði að
veiöa 190 þús. tonn af þorski eins
og sjávarútvegsráðherra hefúr lagt
til. í gærkvöld var enn óijóst um
hvort aflaheimildum Hagræðinga-
sjóðs yrðl úthlutað tii þeirra
hýggðaHaga sem verst fara út úr
skerðingu á þorskkvóta.
Lykill að Austurlandi