Tíminn - 01.09.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.09.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 1. september 1992 L < DAGBÓK a ótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík 28. ágúst til 3. sepL er í Háaleitisapó- tekl og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Silfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til k). 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heðsuvemdarstöö Reykjavikur aJla virka daga frá Id. 17.00 tð 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin M. 20.00-21.00 og laugard. M. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- spftalinn vaktfrá M. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeðd) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólartiringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum M. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabæn Helsugæsiustööin Garóaflöt 16-18 eropin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarljöröur: Heðsugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga M. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heðsu- gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Landspitalinn: Alla daga M. 15 til 16 og M. 19 tð M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar M. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur M. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka M. 15 ti M. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeðd 16-17. Heimsóknartimi annama en foreldra M. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga M. 18.30 tð 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum M. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tð M. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga M. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 tð M. 19. - Fæöingarbeimili Reykjavikun Alla daga M. 15.30 tð M. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga M. 15.30 tð M. 16 og M. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild: AJIa daga M. 15.30 til M. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og M. 15 tð M. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - Geðdeild: Sunnudaga M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimði i Kópavogi: Heimsóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríækn- ishéraös og heilsugæslustöövar. Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeðd og hjúkrunardeðd aldraöra Sel 1: Kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá M. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- ness er alla daga M. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráðgjöf i sálfræðileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vðja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miö- vikudögum M. 17-18 I sima 91-622280. EkM þarf aö gefa uppnafn. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvðið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvðið og sjúkrabif- reiösimi 11100. Hafnarljöröur Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. (saljöröur Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Ef bllar rafmagn, hltavelta eöa vatnsvolta má hringja (þessl símanúmer Rafmagn: ( Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er simi 686230. Akureyri 11390, Keflavlk 12039, Hafnartjöröur 51336. Vestmannaeyjar 11321. Hltavelta: Reykjavík slmi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir M. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarljöröur 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hrtaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá M. 17.00 til M. 08.00 og á helgum dög- um er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbú- ar teija sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Arbæjar- vaktin NWSHí'iT'IÖ KtÍTF X/AEAÖU HÆTTA ÁÆ5 OG íVltta ao £ltast V'lÐ þAÐ AJTÍ AO VéRA ^ ^/Aoðuolt rvemamm s!A AÐ Si~DA IMMj 'tQ 'A&. f &' f 0 c FAHC,*- < k.L£FÍ il D12.ÍFUM OKKue 'I HöÓL2£ÍBATÚRT\ (Jt i Svcir, SÁMOR. rÚFF , HLVEÐU, p€rrT/\ AÐ’ vFA(2A AFTAM AÐ HLUTUKJUM . PÚFP ‘ v--------------------—---- Þriöjudagur 1 september MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6j45 Veóurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartar- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Af nonænum sjónarhóli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpaö aö lokrv um fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son ftytur þáttinn. (Einnig útvarpaö M. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö M. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 840 Nýir geisladiskar ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálin Alþreying i taii og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 945 Segöu mér sögu, „Nomin viö Svörtu- tjöniu eftir Elisabeth Spear Bryndis VigluncJsdóltir les eigin þýðingu (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 VeOuriregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 NeytendamAI Umsjón: Maigrét Eriends- dóttir (Frá Akureyti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 AA utan (Áður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 AuMindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfrngnir. Auglýsmgar. MIDÐEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvannleikhússins, Dickie Dick Dickens" effir Rotf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margelrsdóffir. leikstjóri: Flosi Ólafsson. Anrrar þáttur af 30. Með helstu hlutvertc fara: Gunnar Eyjólfœon, Kristbjörg KjekJ, Helgi Skulason, Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Eriingur Gislason. (Fyrstflutt í útvarpi 1970). 13.15 Út i sumarii Jákvasður sóiskinsþáttur með þjóðlegu ivafl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssaaan, nVotrarbðm“ eftir Deu Tri- er Mörch Nina Björk Amadóffir les eigin þýðingu (20). 1440 Mi&degislónlist eftir Maurice Ravel.- Gaspan) næturinnar", þrjú piartóljóð við Ijóð Aloysíús Bertrand. Ivo Pogorelich leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsðgur Umsjón: Bergþóra Jóns- dóffir. SWDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóffir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Lðg frá ýmsum Iðndum 1640 í dagsins önn ■ Smáskammtatækni Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað I rræturútvarpi kl. 03.00). 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarjtel Eiriks saga rauða. Morður Áma- son les (2). Ragnheiður Gyða Jónsdóffir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvðldfréttir 1942 Kviksjá 19.55 Daglegt mál EndurteMnn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist • Helgisöngur úr .Yermu* eft- ir Hjálmar H. Ragnarsson viö texta eftir Federico GardaLorca; Kari Guömundsson þýddi. Háskólakór- inn syngur; Ámi Haröarson stjómar. Pétur Grétarsson leikur á slagverk.* Fjórar bagatellur eftir John Speight. Páll Eyjólfsson leikur á gitar.* ,Ó, gula undraveröld' eftir Hilmar Þóröarson. Öm Magnússon leikur á píanó. 20.30 Ma6urogjör6 Umsión: Signin Helgadóttir. (Áöur útvarpaö i þáttarööinni I dagsins ðnn 26. á- gúst). 21.00 Tónmenntir (Áöur útvarpaö á laugardag). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgurv þætti. 22.15 Veéurfregnir. Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Báröar saga Snæfellsáss Lestrar liðinnar viku endurteknir i heild. Eyvindur P. Eiriksson les 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (- Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi M. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siö- degi. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til Irfsins Leif- ur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson heQa daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram.- Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil i amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaidsson, Magnús R. Einarsson Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóraheimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiiiit og voöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snom Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 1245 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttnr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir.- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin • Þjóöfundur í beinni út- sondingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Dam Ólason. 22.10 Landiö og miöin Umsjón: Darri Ólason. (Úrvali útvarpaö M. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tO morguns. Fréttir M. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30, og22.30. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 0200 Fréttir. - Næturtónar 03.00 í dagsins önn • Smáskammtatækni Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir.- Næturíögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 05.05 Landiö og miöin Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 1. september 18.00 Einu sinni var.. í Ameriku (18:26) Franskur teiknimyndaflokkur meó Fróöa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Amljótsdóttir. 18.30 Furöusögur (5Æ) (Billy Webb’s Amazing Story) Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auölegö og ástriöur (3:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Vell- auöugur faöir þriggja systra snýr heim eftir tiu ára Qar- vern. Gamli maöurinn er oröinn heilsuveill og finnst oröiö ráölegt aö velja sér erfingja. 19.30 Rosaanne (23:25) Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Roseanne Amokl og John Good- man í aóalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fjör í Frans (1:6) (French Fields) Ný syrpa i breskum gamanmyndaflokM um hjónin Hester og William Fields og vini þeirra í Frakklandi. 21.05 Flðn ítlands Þáttaröð um islenskar jurtir. I þessum þætti veróa jurtimar Ijósberi, njóli, holtasóley og tófugras sýndar í sínu náttúmlega umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og ýmsu öðm sem þeim tengist. Jurtimar veróa sióan kynntar hver og ein i sérstökum þætti undir nafninu Blóm dagsins.Umsjón og handrit Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiö- andi: Verksmiðjan. 21.20 Guflnu árin (7:7) Lokaþáttur (The Golden Years) Bandariskurframhaldsmynda- flokkur eftir Stephen King. Aöalhlutverk: Keith Szara- bajka, Felidty Huffman og Frances Stemhagen. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 22.05 Alþingi og stjómarskráin Umræóuþáttur á vegum fréttastofu. Umsjón: Ingimar Ingimarsson og Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Hreinbrunahreyfillinn (Tbe Lean Bum Engine) Bresk heimildamynd um hvarfakúta og hrein- bmnahreyfla. Hvarfakútar hreinsa eiturefni úr út- blæstri frá bilvélum og hefur notkun þeirra veriö lög- fest i Bandarikjunum og Evrópu. Ýmsir hafa þó efa- semdir um ágæti þeirra vegna þess að þeim fylgir auMn bensineyösla og koltvisýrings-útblástur, sem talinn er ýta undir svokölluð gróöurriúsaáhrif. Þýöandi: Bogi Amar Finnbogason. 00.05 Dagskráriok STÖÐ Þriöjudagur 1. september 16^45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur um ná- granna við Ramsay-stræti. 17:30 Dýratðgur Vandaður og ævintýralegur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 17:45 Pótur Pan Skemmdleg leiknimynd gerð eför þessu þekkta ævintýri. 18.-05 Max Glick Hann er duglegur I skólanum og sömuleiðis snjall pianóleikari, en hæfileikar hans til að koma sér i vandræði vegna þess hve hann er stóryrtur eru honum meðfæddir. En svona er bara lifið auk þess sem Max er þrettán ára og hver á ekki í vandræðum með tifveruna á þessum aldri? Hver er tilgangur lífs- ins? Hvað æffi ég að fá mér I hádegismat? Max leitar svara við þessum og öðrum viölika áleitnum og heim- spekilegum spumingum I þessum nýja og skemmti- lega leikna myndaflokki fyrir þöm og unglinga. (1:26) 1840 Falin myndavól (Beadle’s About) Endurtekinn þáttur frá siöastiiðnu laugardagskvöldi. 19:1919:19 20:15 VISASPORT Hressilegur istenskur þáttur um iþróffir og lómstundagaman larrdans i umsjón iþrótta- deildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Osk Keffier. Stöö 2 1992. 20-AS Neyðarlínan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá heíudáðum venjulegs folks. (21:22) 21:35 David Frort rseðir við Wæren Beatty Kvennagullið WanBn Beatty á að baki liðlega 30 ár I Hollywood. Fjörtfu og tjórar þeirra kvikmynda, sem hann hefur framleifl, hafa veriö tilnefndar til Óskars- verðlauna og sjálfur hefur hann verið útnefndur til Ósk- arsvetðlauna 11sinnum,ýmistfyrirleik, handritsgerö eða leiksíöm. 2225 Auður og uncf rferli (Mount Royal) Fransk-kanadískur myndaflokkur um hina umsvifa- mildu og auðugu Valeuríölskyldu. (10:16) 23:15 Morð á SðlskinMyju (A Uttle Piece of Sunshine) Breska nýlendan Barday, sem ern eyjar I Karibahafinu. er að fá sjálfstæði. Framundan eru fyrstu kosningamar, en i miðri kosningabaráttunni er bteski landsljórinn myitur. Nú beinist kastljós heims- pressunnar aö eyjunum og Scotland Yand sendir sina menn á staöinn. Sótskinseyja er veltvangur atburð- anna og við ranrtsókn morösins kemur margt óvænl I Ijós. Aöalhlutveric Clarence Thomas, Robert Macbeth og W. Paul Bodie. Leikstjóri: James Cellan Jo- nes.1989. Bönnuð bömum. 00:45 Dagtkrárlok Stððvar 2 Við tekur naet- urdagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.