Tíminn - 01.09.1992, Qupperneq 11

Tíminn - 01.09.1992, Qupperneq 11
Þriðjudagur 1. september 1992 Ttminn 11 DAGBÓK LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Hafsteinn Austmann sýnir í Listasalnum Nýhöfn Nú um helgina opnaði Hafsteinn Aust- mann sýningu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Á sýningunni eru málverk og vatnslita- myndir, unnar á síðastliðnum þremur árum. Hafsteinn er fæddur 1934 á Ljótsstöð- um í Vopnafirði. Árið 1951 innritaðist hann í Myndlistaskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann nám við Handíða- og myndlistaskólann. Að því loknu hélt hann til Parísar í framhalds- nám við Academie de la Grande Chaumi- er og dvaldi þar í tvö ár. Hafsteinn hefur haldið fjölda einkasýn- inga og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. í apríl síðastliðnum hélt hann einkasýningu í Galleri Orphe- us í Eskilstuna, Svíþjóð. Hann hefur um árabil verið kennari við Myndlista- og handíðaskóla fslands, er formaður Fé- lags íslenskra myndlistarmanna og á sæti í safnráði Listasafns íslands. Sýningin í Nýhöfh er sölusýning. Hún er opin frá kl. 12-18 virka daga og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Handritasýningunni í Árnagaröi aö Ijúka Handritasýning hefur að venju verið op- in í Ámagarði í sumar, og hefur aðsókn verið mjög góð. Þar sem aðsókn fer mjög minnkandi með haustinu, er ætlunin að hafa sýninguna opna almenningi í síð- asta sinn í dag, þriðjudaginn 1. septem- ber kl. 14-16 síðdegis. Þó verða sýnmgar settar upp fyrir skólanemendur og ferða- mannahópa, eins og undanfarin ár, ef þess er óskað með nægilegum fyrirvara. Þýsk háskólahljómsveit í heimsókn Þessa dagana er stödd hér á landi þýsk háskólahljómsveit frá Freiburg, Freibur- ger Kammerensemble. Stjómandi henn- ar er Gunnsteinn Ólafsson, en einleikari með henni Ólafur Elíasson píanóleikari. Hljómsveitin heldur tónleika í Stykkis- hólmskirkju 3. september, á Kirkjubæj- arklaustri 6. september og loks í Lang- holtskirkju 8. september. A efnisskrá em forleikurinn að „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart, píanókons- ert nr. 3 í c-moll eftir Ludwig van Beet- hoven og loks sinfónía nr. 83 („Hænan") eftir Joseph Haydn. Allir tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og er aðgangur ókeypis. Einleikarinn Ólafur Elíasson er 25 ára Reykvíkingur. Hann stundaði nám í pí- anóleik m.a. hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni við Nýja tónlistarskólann, Vlado Perl- emuter í París og Bemard Roberts í Wa- les. Hann hefur nám við Royal Academy of Music í London á hausti komanda. Gunnsteinn Ólafsson er þrítugur Kópa- vogsbúi og hefur stjómað stúdenta- hljómsveitinni í Freiburg undanfarin þrjú ár. Hann stundaði nám við Tónlist- arskólann í Kópavogi og Tónlistarskól- ann í Reykjavík, en síðan fjögur ár við Franz Liszt-tónlistarakademíuna í Búda- pest og fimm ár við Tónlistarháskólann í Freiburg. Hann lauk þaðan prófi í hljóm- sveitarstjóm á liðnu vori og er nú að- stoðarmaður Robins Stapleton, hljóm- sveitarstjóra í íslensku óperunni. Háskólahljómsveitin er skipuð 34 þýsk- um hljóðfæraleikurum og em þeir nær allir nemendur við háskólann í Freiburg. Auk þeirra taka tíu íslenskir hljóðfæra- leikarar þátt í för hljómsveitarinnar. Upplýsingabæklingur menntamálaráðuneytisins: Fulloröinsfræösla — Hvaö er í boði? Menntamálaráðuneytið hefur gefið út öðm sinni yfirlit yfir aðila sem bjóða nám og fræðslu fýrir fullorðna. Bæk- lingnum er ætlað að veita almenningi upplýsingar um hverjir það em, sem bjóða nám og fræðslu fyrir fullorðna. Bæklingnum er ætlað að veita almenn- ingi upplýsingar um hverjir það em sem bjóða upp á fræðslustarfsemi fyrir full- orðna. Veittar em almennar upplýsingar, en nánari upplýsingar um einstök nám- skeið fást hjá viðkomandi fræðsluaðila. Bæklinginn er hægt að fá hjá afgreiðslu ráðuneytisins, en hann mun einnig liggja frammi hjá ýmsum aðilum, s.s. bókasöfnum, heilsugæslustöðvum, stétt- arfélögum, fræðsluaðilum o.fl. LEIKFÉLAG REYKJAVlKDR Sala aðgangskorta hefst í dag. I áskrift ern sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stóra sviði og tvaer að eigin vali á stóra eöa litla sviði. Verkefni vetrarins eru, á stóra sviði: Punganon eftir Bjöm Th. Björnsson Helma hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lind- gren Blóðbræður eftir Willy Russell Tartuffe eftir Moliére og á litla sviði: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændl eftir Anton Tsjekov Dauðlnn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Verð á aðgangskortum kr. 7.400,- á frumsýningar kr. 12.500,- elli- og örorkullfeyrisþegar kr. 6.600,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14- 20 á meöan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 Þriðjudagstilboð kr. 300,- á allar myndir nema Varnarlaus Varnarlaus Hörkuspennandi þriller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÓgnareAII Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýndkl. 5, 7, 9og11 Blóm á himnum á sænskum geisladiski Ljóð eftir Matthías Johannessen er að finna á nýjum geisladiski með sænska jazzistanum Jonas Knutsson. Knutsson samdi lag við enska þýðingu á ljóði Matthíasar, Blóm á himnum og heitir það Flower in the Sky. Ljóðið þýddi fýrrum sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, Marshall Brement, og birtist þýðingin í bókinni Three Modem Ice- landic Poets, sem Iceland Review gaf út árið 1985. Jonas Knutsson er einn efnilegasti jazz- tónlistarmaður Svía. Hann leikur á sax- ófón, semur og útsetur. Hann er 27 ára og hlaut á þessu ári sænsku jazz-tónlist- arverðlaunin. Flower in the Sky er eitt af 10 lögum á nýjasta geisladiski Knutssons, Vyer. Á þeim diski eru honum til aðstoðar 20 af fremstu jazzistum Svía, þar á meðal söngkonan Lena Willemark, sem syngur ljóð Matthíasar. Sænska fýrirtækið Caprice Records gef- ur geisladiskinn út. Japis sér um dreif- ingu á honum á íslandi. Franskt herskip í heimsókn Franska freigátan „Nivose" mun heim- sækja ísland frá 3. til 7. september n.k. Freigátan, sem mun liggja í Reykjavíkur- höfn, nánar tiltekið viðÆgisgarð, verður til sýnis almenningi sunnudaginn 6. september frá kl. 14.30-17.30. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Húnvetningafélagiö Félagsvist á laugardag 5. sepL kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. ■a HÁSKÓLABÍÚ EBfMSÍMI 2 21 40 Fmmsýnir Rapsódfa I ágúst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svo á JörAu sem á hlmnl Eftir Kristínu Jóhannesdóttur Aðall.: Plerre Vaneck Álfrún H. Ömólfsdóttir Tinna Gunnlaugsdótttir Valdimar Flygenring Sigriður Hagalín Helgi Skúlason Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÁstrfAuglæpir Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Fallnn fJársJóAur Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 ÚR 1 YESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ l ISAFIRÐI Endurbætur á Sævangi Sœvangur d StrSndum. 20.8. — Nú er unnið af fullum krafti við að einangra og klæða utan félagsheimilið Sævang á Ströndum. „Húsið var mjög illa farið að utan og það varð að taka það í gegn. Félögin í Kirkju- bólshreppi eiga húsið, Ungmennafélagið, Lestrarfélagið, Kvenfélagið og sveitarfé- lagið sjálft. Húsið var vígt 1957, en bygg- ing þess hófst 1953. Sævangur hefur í gegnum árin verið helsti samkomustað- ur Strandamanna", sagði Hildur Bjöms- dóttir húsvörður. Hótel ísafjörður ekki lengur ljótt - eða þannig 20.8. — Hótel ísafjörður hefur heldur betur tekið stakkaskiptum að undan- fömu. Húsið, sem er fimm hæðir, hefur hingað til ekki verið talið með fegurstu húsum norðan Alpafjalla, hreint út sagL Á sínum tíma var það hraunað að utan, dökksvargrátt á lit, ákaflega drungalegt og klunnalegt og Ijótt og hefúr að margra dómi verið eins og illa gerður hlutur í húsalínunni við Pollinn. Nú er mikil breyting orðin á. Húsið er að vísu enn þessar sömu fimm hæðir og enn á sama stað. En nú er það orðið Ijósleitt, og þvílíkur munur! í staðinn fyrir yggli- brúnina og ljótleikann er húsið nú orðið allt að því blíðlegt og notalegt og aðlað- andi ásýndum. Enn er það þó flekkótt og skellótt vegna viðgerða á þeirri hliðinni sem að Silfurtorgi snýr, en það er með út- lit húsa eins og efhahagsmálin: þegar gripið er til nauðsynlegra ráðstafana til úrbóta, þá versnar ástandið fyrst, áður en það fer að batna, eða þannig... Byggir úr rekavið 20.8. — Á Þorpum í Steingrímsfirði er nú verið að byggja nýtt einbýlishús. Búið er að steypa grunninn, en húsið sjálft verður byggt næsta sumar, að mestu úr rekaviði af Þorparekanum. húsið með rekaviði sem brenndur verður í lurkaofni. Ég er bjartsýnn á framtíðina hér í sveitinni og það er alveg ágætt að vera í sveit, þótt nú sé verið að þrengja að okkur," sagði Bjöm Halldór Pálsson bóndi í Þorpum. !LAUGARAS= Síml32075 Frumsýnir Ameríkanlnn Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Beethoven Sinfónía af grlni, spennu og vandræðum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga HrlngferA tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 9 og 11 Stopp eAa mamma hleyplr al Sýnd kl. 5 og 7 Mióaverö kr.300 ffjónin í Þorpum, Fjóla Líndal og Bjöm Pdlsson, dsamt syni sínum Guðjónl Hraun- berg við grunn nýja hússins. „Þetta verður timburhús úr rekaviði af rekanum hjá okkur. Við erum langt kom- in með að saga í húsið. Það verður stand- andi viðarklæðning á því og verður hún einnig úr rekaviði. Við munum kynda Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Slmi Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvfk Katrfn Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjörður Jens Markússon Hnffsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavfk Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hóimfrfður Guömundsd. Fffusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðain Kristófersdóttir Barmahlfö 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlfðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vfglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FaskrúðstjorðurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djupivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröl Þórður Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrí Friðrik Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamfnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónfna og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vfk Ragnar Freyr Karisson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 6586. Lárétt 1) Álfa. 5) Kona. 7) Slagur. 9) Upp- haf. 11) Lærdómur. 13) Slæm. 14) Stríðsguð. 16) Anno Domini. 17) Hárlufsa. 19) Háar. Lóðrétt 1) Ávöxtur. 2) Siglutré. 3) Frysta. 4) Frjósi. 6) Kosnar. 8) Dreitill. 10) Höfuðóhrif. 12) Södd. 15) Haf. 18) 365 dagar. Ráðning á gátu no. 6585 Lárétt 1) Birtan. 5) Óar. 7) Jó. 9) Kimi. 11) Óra. 13) Nes. 14) Tólg. 16) TT. 17) Milta. 19) Bankað. Lóðrétt 1) Brjóta. 2) Ró. 3) Tbk. 4) Arin. 6) Eistað. 8) Óró. 10) Metta. 12) Alma. 15) Gin. 18) LK. f-".s ^ 31. ágúst 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar.. 52,630 52,790 Sterlingspund 104,381 104,698 Kanadadollar 44,095 44,229 Dönsk króna 9,6609 9,6902 Norsk króna 9,4353 9,4640 Sænsk króna 10,2170 10,2481 Finnskt mark 13,5522 13,5934 Franskur franki.... 10,9543 10,9876 Belgískur franki.. 1,8117 1,8172 Svissneskur franki ....41,7533 41,8802 Hollenskt gylllni.. 33,1308 33,2316 Þýskt mark 37,3660 37,4796 0,04889 0,04904 5,3243 Austurrískur sch. 5,3081 Portúg. escudo... 0,4272 0,4285 Spánskur peseti.. 0,5755 0,5722 Japanskt yen 0,42667 0,42797 98,600 98,899 78,0748 SérsL dráttarr. 77,8382 ECU-Evrópumynt 75,4793 75,7088 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. soptember 1992 MánaAargrelöslur EJI i/örorkul ifeyrir (grunnllfeyrir)......12.329 1/2 hjónallfeyrir..........................11.096 FUI tekjutrygging eHillfeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega......23.320 Heimiisuppbót...............................7.711 Sérstök heimiisuppbót.......................5.304 Bamallfeyrirv/1 bams........................7.551 Meólag v/1 bams.............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjullfeyrir.......................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur............................25.090 Vasapeningar vistmanna.....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.170 Daggrelðslur Fullir fæöingardagpeningar..................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaldings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I júll og ágúst, enginn auki greiðist I september, október og nóvember. Tekjutrygging, heimiisuppbót og sérstök heimiisuppbót eru þvl lægri nú.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.