Tíminn - 02.10.1992, Síða 7
Föstudagur2. október 1992
Tíminn 7
Frankfurt — Þýski Bund-
esbankinn reyndi að lægja
öldumar sem á honum hafa
dunið um sök á því að Bretar
drógu pundið út úr Evrópu-
myntinni, en lenti þá ( nýrri
deilu við þýska utanríkis-
ráðuneytið. Bankinn kveðst
harma þann misskilning sem
leki á yfirlýsingu bankastjór-
ans, Helmut Schlesinger,
hafi valdið, yfirlýsing sú hafi
aldréi átt að berast til Ijöl-
miöla. En ráðuneytið segir
að bankinn hafi leyft birtingu
yfiriýsingarinnar. I London f
gær var staða pundsins
gagnvart markinu veni en
nokkru sinni fýrr.
Róm — (talir vörpuðu bág-
um efnahag sínum undir
vemdarvæng Evrópubanda-
lagsins og báöu um stórt lán
til að styðja líruna og undir-
strika þar meö skuldbind-
ingu EB til að aöstoða ítali
við að yfirstiga erfiðleika
sína.
Sarajevo — [ Bosníu hafa
nú verið birtar upplýsingar
sem sýna að bardaginn milli
Serba, múslima og Króata
hafa tekið enn stæm' toll en
taliö var. Meira en tíu þús-
und böm hafa látið lifið eða
horfið frá því bardagamir
hófust.
Washington — Milljarða-
mæringurinn frá Texas,
Ross Perot, mun tilkynna
fljótlega hvort hann muni
fara ( sjálfstætt framboð til
forseta Bandarfkjanna.
Frambjóðandi demókrata,
Bill Clinton, segir að slíkt
framboð muni kljúfa and-
stæðinga George Bush, nú-
verandi forseta, og að öllum
líkindum verða til þess að
hann haldi embættinu i flög-
ur ár til viðbótar.
París — Forsætisráðherra
Frakka, Pierre Beregovoy,
hefur stungiö upp á því að
Bretar og Frakkar eigi við-
ræður um að samræma
kjamorkustefnu sfna og það
yrði fýrsta skrefið að því að
sameina stefnu allrar Evr-
ópu f þeim efnum.
Prag — Tékkneska þingiö
hafnaði stjómarfrumvarpi
sem gerði ráð fýrir því að
hinu 74 ára gamla sam-
bandsríki yrði skipt upp í tvo
sjálfstæöa hluta og tæki
skiptingin gildi 1. janúar á
næsta ári.
Vilnius — Litáen tók stórt
skref í átt að efnahagslegu
sjálfstæöi er þaö sagöi end-
anlega skilið við fýrrum
ráöamenn sfna í Sovétríkj-
unum með þvi að kasta
gömlu rúblunni fyrir róða og
taka upp eigin gjaldmiðið
sem nefnist lita.
Nairobi — Sameinuðu
þjóðimar segja að tveir frið-
argæslumenn sem hurfu I
Súdan hafi verið myrtir og
vilja kenna uppreisnarmönn-
um um og einnig um morðin
á tveimur öðrum útlending-
um fyrr i vikunni.
Dubai — Ráðamenn f Qu-
atar segjast munu skilorðs-
binda landamærasamning
við Saudi-Arabíu eftir landa-
mæradeilur sem urðu þrem-
ur mönnum að bana.
Félag íslenskra fræða um lestrarskattinn og fleiri þætti menntastefnu ríkisstjómarinar:
Aðför að hornsteinum
íslenskrar menningar
Stjórn Félags íslenskra fræða kom saman í gær og á fundinum var
samþykkt eftirfarandi ályktun: Fyrir tveimur árum samþykkti Al-
þingi íslendinga einróma að fella niður virðisaukaskatt af íslensk-
um bókum. Með þeirri ákvörðun var mörkuð ný braut í menningar-
málum þjóðarinnar, stjómvöld mátu það svo að blómleg inniend
menning væri svo mikilvæg á þessum umbrotatfmum í málefnum
þjóðanna að hún þyrfti fremur stuðning en skatt
Og eins og einatt kemur fram í hátíð-
arræðum fyrirmanna þá em bók-
menntir homsteinn íslenskrar
menningar, jafht fomar gullaldar-
bókmenntir sem hinar nýrri. Ekki
þarf að fjölyrða um mikilvægi bók-
menntanna fyrir íslenskt mál sem
stendur nú enn berskjaldaðra en
nokkm sinni fyrr gagnvart ásókn er-
lendra tungumála, m.a. í alþjóðlegri
fjölmiðlun.
Fyrirhuguð skattlagning á íslenskar
bækur kemur harðast niður á þeim
verkum sem ekki seljast fyrir kostn-
aði á stuttum tíma, nýjum skáldskap,
fræðiritum og kennslubókum. Útgef-
endur þurfa þá að leggja út fyrir þeim
innskatti sem safnast á prentvinnslu
bókanna án þess að hafa tekjur af
sölu þeirra fytr en síðar. Þegar virðis-
aukaskattur var felldur niður var
ákveðið að þeir lánuðu ríkinu fyrir
þessum innskatti en fengju hann að
sjálfsögðu endurgreiddan. Nú er fyr-
irhugað að hætta að endurgreiða
innskattinn. Þegar um er að ræða
hraðsölubækur, Ld. metsölubækur á
jólamarkaði, kemur það lítt að sök en
gagnvart verkum sem seljast á löng-
um tíma, vönduðum fræðiritum,
kennslubókum og menningarlegum
stórvirkjum í bókaútgáfu eins og
orðabókum eða alfræðiritum, getur
þessi aukna skattheimta reynst kom-
ið sem fyllir mælinn og dregið svo
kjark úr útgefendum að þeir veigri
sér við slíkum verkefnum. Og þar
með veiktist til muna staða íslenskr-
ar menningar.
Þessar fréttir um fyrirhugaðan Iestr-
arskatt koma í kjölfar ákvörðunar
stjómvalda um að íeggja af alla bóka-
útgáfu á vegum Menningarsjóðs. Þar
hafa komið út merkileg og nauðsyn-
leg fræðirit á undanfömum áratug-
um, nægir þar að nefha ritröð um al-
fræði, lslenska sjávarhætti í fimm
bindum eftir Lúðvík Kristjánsson og
Orðabók Menningarsjóðs. Hæpið er
að þessi stórvirki hefðu komist á
þrykk án tilstyrks opinberra aðila.
Ekki verður séð af yfirlýsingum ráða-
manna að fyrirhugað sé að styrkja
fræðiritaútgáfu með öðrum hætti nú
þegar verið er að leggja bókaútgáfu
Menningarsjóðs niður.
Með ofangreindum aðgerðum er
verulega þrengt að fræðiritum og ís-
lenskum vísindamönnum gert tor-
velt að koma niðurstöðum rann-
sókna sinna fyrir sjónir almennings.
Stjórn Félags íslenskra fræða mót-
mælir því harðlega fyrirhuguðum
lestrarskatti á íslenska lesendur og
hvetur jafnframt stjómvöld til að efla
með beinum styrkjum og annarri fyr-
irgreiðslu útgáfu fræðirita, jafnt til
þeirra sem birta niðurstöður gmnn-
rannsókna og hinna sem reyna að
færa fræðin til almennings.
w w
SAA opnar
Úlfalda og
Mýflugu
í gær var tekin í notkun ný fé-
lagsaðstaða SÁÁ í húsakynnum
sem leigð hafa verið í Ármúla
17a. Þetta nýja félagsheimili
hefur hlotið nafnið „Úlfaldinn"
og kaffistofa þess gengur undir
nafninu ,JHýflugan“.
Við opnunarathöfnina í gær var
bmgðið upp sýnishornum úr fé-
lagsstarfinu s.s. spila- og tafl-
mennsku, dansi o.fl. en það var
formaður SÁÁ, Þórarinn Týr-
fingsson, sem hélt opnunarræð-
una.
í Úlfaldanum rúmast um 250
manns í salnum og 50-70 í kaffi-
stofunni Mýflugunni, en hús-
næðisþörfin fyrir félagsstarf sam-
takanna var orðin brýn þar sem
það var búið að sprengja utan af
sér allt fyrra húsnæði.
Miðað er við að hafa starfemi í
Úlfaldanum sjö daga vikunnar,
t.d. birdge á þriðjudögum og
diskótek á föstudögum og opið
hús fyrir alla á laugardögum.
Sjávarútvegsráðherra Grænhöfðaeyja í heimsókn:
Kynnir sér sjávar-
útveg á íslandi
Hér á landi er staddur í opinberri
heimsókn sjávarútvegsráðherra
Grænhöfðaeyja, frú Helena Vieira
Semedo. Hún er hér í boði Þorsteins
Pálssonar sjávarútvegsráðherra en í
fylgdariiði hennar eru Femando Du-
arte, framkvæmdastjóri útgerðarfyrir-
Karlakór á ferð
um Norðurlönd
Þessa dagana er Karlakór Reykjavíkur í söngferð um Norður-
lönd og Eystrasaltsríkin. Kórínn hóf söngferðalagið með söng-
skemmtun í Helsinki sl. sunnudag og síðan hefur hann
skemmt í Riga í Lettlandi, í Stokkhólmi og er nú staddur í Oslo.
Þar er hann að taka þátt í afmælishátíð norska kórsins Handels-
Ferðinni lýkur með söngskemmtun
í Kaupmannahöfn annað kvöld en
fram til þessa hefuer góður rómur
verið gerður að söng kórsins.
Á efnisskrá kórsins í þessu ferðalagi
hafa verið gömul og ný íslensk lög
og þjóðlög, nonæn lög, rússnensk
lög og kórar úr óperum. Meðal höf-
unda má nefna Jón Leife, Jón Ás-
geirsson, Sigurð Þórarinsson, Pál
Pampichler, Áma Thorsteinsson,
Sigvalda Kaldalóns og Sveinbjöm
Sveinbjömsson.
í kómum syngja samatals 42 kór-
menn í þessari ferð, en auk þeirra
taka þátt í ferðinni eiginkonur nokk-
urra félaga, þannig að þátttakendur
verða alls 65. Einsöngvarar með
kómum eru Inga Backman sópran
og Hjálmar Kjartansson bassi, pí-
anóleikari er Lára Rafnsdóttir og
stjómandi er Friðrik S. Kristinsson.
tækisins Pescave á Grænhöfðaeyjum,
Arthur Correia, forstjóri Hafrann-
sóknar- og þróunarstofnunar Græn-
höfðaeyja, og Femando Feria, stað-
gengill sendiherra íslands á Græn-
höfðaeyjum, en hann hefúr aðsetur í
HoDandi.
íslendingar hefa um árabil átt nána
samvinnu við stjómvöld á Grænhöfða-
eyjum um eflingu sjávarútvegs þar. í
undirbúningi er 5 ára áætlun um al-
hliða uppbyggingu sjávarútvegs á eyj-
unum og vinnur Þróunarsamvinnu-
stofnun Islands með heimamönnum
að þeim undirbúningi.
Frú Semedo mun eiga fúndi með
Þorsteini Pálssyni, fulltrúum Þróunar-
samvinnustofnunar, Hafrannsóknar-
stofnunar, Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins, fiskveiðasjóðs og sjó-
mannaskólans á meðan á dvöl hennar
stendur. Þá mun ráðherrann og fylgd-
armenn hennar fara til Hafharfjarðar
og skoða þar fiskmarkaðinn, bátagerð-
ina Trefjar og Fiskvinnsluskólann.
Einnig munu gestimir fara til Akur-
eyrar og heimsækja Slippstöðina og
UA auk þess að fara í skoðunarferð í
Sæplast á Dalvík.
Sláturtíð í fullum gangi á Suðurlandi:
125 þús. fjár slátrað
Sláturtíð á Suðuriandi stendur nú yf-
ir af fuHum krafti. Alls veröur slátrað
um 125 þúsund fjár í héraðinu á
þessu hausti.
í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands
á Selfossi er ráðgert að slátra 50 þús-
und fjár. Hjá SS í Vík verður slátrað 20
þúsund fjár og 18 þúsund á Kirkjubæj-
arklaustri. Höfn/Þríhymingur er einn
stór aðili í slátrun og hjá því fyrirtæki
er gert ráð fyrir því að slátra samtals 35
þúsund fjár, þ.e. 15 þúsund á Selfossi
og 20 þúsund í Þykkvabæ.
Sláturgerð er sömuleiðis árviss liður
á mörgum heimilum enda gulls ígildi
að borða lifrapylsu, blóðmör, hrúts-
punga og svið. Hvert slátur kostar í
kringum 550 kr. td. kostar slátur 566
kr. hjá Sláturfélagi Suðurlands.
-SBS/Selfossi
Kariakór Reykjavíkur.