Tíminn - 03.10.1992, Side 18
18Tíminn
Laugardagur 3. október 1992
IDAQBÓKI
Haukur Helðar Ingólfsson, Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjamason ræða
alvarleglr á svlð „tæknllegt" spé.
Söngvaspé í Glæsibæ
Danshúsið í Glæsibae býður nú uppá
nýja skemmtidagskrá, sem hlotið hefur
nafnið „Söngvaspé". Hér er á ferðinni
hópur skemmtikrafta, sem hafa um ára-
bil yljað landsmönnum með söng, gríni
og galsa. Þetta eru: Ragnar Bjamason,
söngvarinn vinsæli; Ómar Ragnarsson
fjöllistamaður; Haukur Heiðar Ingólfs-
son grínpíanisti; EvaÁsrún Albertsdóttir,
söngkonan geðþekka; og hinir einu
sönnu félagar til margra ára í Ríó Tríó:
Helgi Pétursson, Ágúst Atlason og Ólafur
Þórðarson. Hljómsveitin Smellir sér svo
um undirleik og fjöruga Danshússveiflu
fram á rauða nótt.
Hópar eru beðnir um að hafa samband
sem fyrst, en nú þegar er uppselt á fyrstu
tvö kvöldin. Borðapantanir og nánari
upplýsingar eru gefnar í síma 686220
alla virka daga milli kl. 10 og 17.
Fyrirlestur í Odda
Dr. Jeanne de Bruijn, prófessor í
kvennafræðum við Félagsvísindadeild
Vrije Universiteit í Amsterdam, flytur op-
inberan fyrirlestur í boði Rannsókna-
stofú f kvennafræöum við Háskóla fs-
lands á laugardaginn kemur. Fyrirlestur-
inn verður fluttur á ensku og nefnist
Structure and Culture of the Workplace
from a Gender Perspective.
Varanleg lausn
á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí.
Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur.
Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum.
Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum.
Sterkt og fallegt.
Marmaraiðjan, Höfðatúni 12.
Sími 629955. Fax 629956.
Fyrirlesturinn verður fluttur I stofú 201
í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, á
morgun, laugardaginn 3. október, kl. 3
og er hann öllum opinn. Léttar veitingar
verða að honum loknum.
Feröafélag íslands
Helgarferöir 2.-4. okL
1. Þórsmörk, haustlitir (uppskeruhátíð
og grillveisla). Vegna mikillar aðsóknar
eru þeir, sem eiga pantað, beðnir að stað-
festa strax.
2. Álftavatn-Hrafntinnusker. Ekið í
Hrafntinnusker á laugardeginum. Gist í
skála.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofúnni,
Mörkinni 6, s. 682533.
Sunnudagsferðir 4. október:
1. KI. 08 Þórsmörk, haustlitir.
2. Kl. 10.30 Kálfstindar-Kálfsgil.
3. Kl. 13 Þingvellir í haustlitum. Gjá-
bakkahraun- Laugarvatnshellar.
Ath. að eingöngu er hægt að komast í
Kálfsgil í Kálfstindagöngunni, en ekki kl.
13 eins og stendur í prentaðri áætlun.
Fyrsta myndakvöld vetrarins verður
miðvikudagskvöldið 7. október I Sóknar-
salnum, Skipholti 50a.
Feröafélag fslands
Sýning á verkum Jóhanns
Eyfells í Listasafni íslands
Sýning á verkum eftir Jóhann Eyfells
verður opnuð laugardaginn 3. október
kl. 15 í Listasafni Islands. Á sýningunni
er úrval af verkum Jóhanns frá síðasta
áratug og hún er sú stærsta sem haldin
hefur verið hér á landi á höggmyndum
hans.
Jóhann fæddist árið 1923, sonur Ingi-
bjargar Eyfells og Eyjólfs Eyfells listmál-
ara. Hann var við nám í byggingarlist,
skúlptúr, málaralist og keramík í Banda-
ríkjunum á árunum 1945 til 1953. Fram
til ársins 1969 starfaði hann sem teikn-
ari, hönnuður, arkitekt, listamaður og
kennari ýmist í Bandaríkjunum eða ís-
landi. Frá 1969 hefur hann haft fasta bú-
setu í Flórída og verið prófessor í mynd-
list við University of Central Florida, auk
þess að starfa sem listamaður.
Sýning Jóhanns stendur til 22. nóvem-
ber, alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Á sama tíma er kaffistofa listasafnsins op-
Sérverslun meö BOGNER-kven-
fatnaö opnar í Reykjavík
Nýlega tók til starfa verslun í Reykjavík,
sem sérhæfir sig í sölu fatnaðar og
tengdra vöruflokka frá BOGNER. Versl-
unin hefur hlotið nafnið BOGNER-versl-
unin við Óðinstorg.
BOGNER-fyrirtækið var stofriað í
Þýskalandi fyrir 60 árum og varð þegar í
upphafi einn þekktasti framleiðandi
tískuheimsins í skíðafatnaði og oft nefnt
„Chanel sportfatnaðar". Undanfarin ár
hefur ný kynslóð Bogner- fjölskyldunnar
haslað fyrirtækinu völl á öðrum sviðum
hönnunar og fataframleiðslu. Alhliða
BOGNER-kvenfatnaður er nú fáanlegur f
yfir 40 löndum. Nú bætist ísland í hóp
þessara landa. Framleiðsla BOGNER-
fatnaðar fer einkum fram í Þýskalandi og
á Ítalíu, og jafnan þótt í mjög háum
gæðaflokki.
Verslunin, sem er staðsett á homi Óð-
instorgs og Týsgötu, verður opin alla
virka daga kl. 10-18 (nema föstudaga til
kl. 19) og á laugardögum kl. 10-14.
Starfsmenn BOGNER- verslunarinnar
eru Nína Birgisdóttir og Ingibjörg Sig-
urðardóttir, sem jafnframt er aðaleigandi
fyrirtækisins.
Auglýsittsasfmar Tímatt
680001 & 686300
Arbæjar-
vaktin
éero'e:'pd
Gunnar
&$ámur
fer Bu'MHADuaúr'i fWKJón að wiaj Æ fóR M€ÐHAnA OtAÐ B0©A öé'
ÞfitDDUM TUKIMUE &0ASÍMS
plA COI£ ” AÐAL FEÖk/St • ----------
): ■ - ---TitnuÐUTlKÍMW'l
(SítVjd
1 LLOJA\«C Lé.1 kípfZ-iM/o
V fré.LL-Ut2-\ HLúÓPOSjUé-lT'-
/\ Í2.€> IZ.V JT
INJÓ-MAÐturZ. LlufltZTAÍ
þMDMo PiÐLUM'i
tar
mm
DAGBOK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavfk 2. okt.-8. okt er f Hraunberge
Apóteki og Ingólfs Apótekl. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eltt vörsluna fri kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis-
og lyOaþjónustu ern gefnar I sfma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er slarfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvan 681041.
Hafnartjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek em opin á virkum dðgum frá Id. 9.00-18.30 og ti skiptis
annan hvem laugardag kL 10.00-13.00 og sunnudag W.
10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apólek og Stjömu apótek em opin
vlrka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvötdin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00
21.00. Á öömm timum er tyfjafræöingur á bakvakl Upptýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótak Keflavikur Opið virka daga frá Id. 9.0019.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.0012.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00
18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.3014.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum Id. 10.0012.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30.
Álaugard. Id. 10.0013.00 og sunnud. Id. 13.0014.00.
Garöabær Apótekiö er opiö mmhelga daga Id. 9.00
18.30, en laugardaga kL 11.0014.00.
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....54,010 54,170
Stertingspund ....94,229 94,508
Kanadadollar ....43,208 43,336
Dönsk króna ....9,8531 9,8823
Norsk króna ....9,3605 9,3882 10,1609
Sænsk króna ..10,1309
Finnskt mark ..12,0022 12,0378
Franskur franki ..11,2603 11,2937
Belgískur franki ....1,8487 1,8542
Svissneskur franki.. ..43,6004 43,7296
Hollenskt gyllini ..33,8186 33,9188
Þýskt mark ..38,0701 38,1828 0,04362 5,4347
_0,04349
Austurrískur sch ....5,4186
Portúg. escudo ....0,4274 0,4287
Spánskur peseti ....0,5401 0,5417
Japanskt yen ..0,45142 0,45276
írskt pund ....99,983 100,280 79,3894
Sérst. dráttarr. ..79,1549
ECU-Evrópumynt.... ..74,6148 74,8359
Almannatrvééinéar
w mwmw s ftSSR í.v. . í
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. október 1992 Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulífeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjubygging ellilifeyrisþega...........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót................................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551
Meólag v/1 bams...............................7.551
Mæöralaun/feðralaun v/1bams...................4.732
MeeöraiaurVfeöralaun v/2ja bama..............12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991
Ekkjubælur/ekkilsbælur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir....................... 12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæöingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur i juli og ágúst, enginn
auki greiðist i september, október og nóvember.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PONTUM BILA ERLENDIS
interRent
Europcar