Tíminn - 03.10.1992, Page 19
Laugardagur 3. október 1992
Tíminn 19
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
sfjHSíi
ÞJÓDLEIKHÚSID
Smfðaverkstæðlð
kl. 20.30:
STRÆTI
efiir Jim Cartwright
Frumsýning fimmtud. 8. okt. kl. 20:30
2. sýning laugard. 10. okL
3. sýning miövikud. 14. okL
Þýðing: Ami Ibsen
Aöstoðarm. leikstj.: Hafliði Amgrfmsson
Búningar Helga Stefánsdóttir
Leikmynd: Grétar Reynisson
Leiksljóri: Guðjón P. Pedersen
Leikendur Ingvar E. Sigurðsson,
Kristbjörg Kjeld, Róbert Amfinnsson,
Edda Heiðrún Backman, Baltasar
Kormákur, Þór H. Tulinius og Halldóra
Bjömsdóttfr
Litla sviöið:
Jvita/ ^en^wv mznniwlexýjuv
eftir Willy Russell
Á morgun sunnud. 4. okL kl. 20.30.
Uppselt
fimmtud. 8. okt. ki. 20.30. Uppselt
laugard. 10. okt. M. 20.30 Uppselt
miðvikud. 14. okt.
fimmtud. 15. okt.
laugard. 17. okt. Fáein sæti laus
Þýöing: Karl Agúst Úlfsson
Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson og
Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar Guðrún Sigrfö-
ur Haraldsdóttir
Leikstjórí: Marfa Kristjánsdóttir
Leikendur Tlnna Gunnlaugsdóttir og
Amar Jónsson
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn f
salinn eftir að sýning hefsL
Stóra sviöiö:
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
7. sýning fimmtud. 8. okL kl. 20 Fáein sæti laus
8. sýning laugard. 10. okt kl. 20 Fáein sæti laus
sunnud. 18. okL
laugard. 24. okt. Fáein saeti laus
laugard. 31.okL
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Fyrsta sýning á stóra sviði
I kvöld M. 20:00 uppselt.
Föstud. 9. okt. Uppselt
Sunnud. 11. okt. Uppselt
Miðvd. 21. okt Uppselt
Fimmtud. 22. okt. Uppselt
Fimmtud. 29. okt. Uppselt
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
A morgun sunnud. 4. okt. M. 14.00
Fáein sæti laus
Sunnud. 11. okt. M. 14.00
Fáein sæti laus
Ath. Aðeins örfáar sýningar
§ <íanaAattviÁ'
stjömur úr
BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM
Þriðjud. 13. okL M. 20.00. Uppselt
Miðviku. 14. okt. M. 16.00
Miðviku. 14. okL M. 20.00 Uppselt
Fimmtu. 15. okt. M. 14.00
Fimmtu. 15. okt. M. 20.00. Uppselt
Föstud. 16. okL M. 16.00. Uppselt
Föstud. 16. okt. M. 20.00, Uppselt
Laugard. 17. okt M. 16.00. Uppselt
Laugard. 17. okt. M. 20.00. Uppselt
Miðar veröi sóttir viku fyrir sýnlngu
ella seldir öðrum.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá M.13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá M.
10 virka daga i sima 11200.
Greiöslukortaþjónusta Græna iinan
996160 — Leikhúslínan 991015
LEIKFÉIAG
REYIQAVlKUR
DUNGANON
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Sýn.i kvöld. Fáein sæti laus
Sýn. fimmtud. 8. okt
Sýn. föstud. 9. okt Fáein sæti laus
Sýn. laugard. 10. okL
Stóra sviö M. 20.00:
Heima hjá ömmu
eftir Neil Slmon
Frumsýning sunnud. 18. október
Litia sviö M. 18.00:
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
eftir Anton Tsjekov
Frumsýning laugard. 24. oMóber
Miðasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i s.680680 alla virka daga ki. 10-12.
Faxnumer 680383. Greiöslukorlartónusta.
Leikhúsiínan 99-1015. Aögöngumiöar
óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Muiið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf.
Lelkfélag Reykjavikur Borgarieikhús
«INli©SllINllNISooo
Toppmyndin
Hvftlr sandar
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 14 ára
Prinsessan og durtarnlr
Meö Islensku tali M. 3, 5 og 7
Sunnud. kl. 1, 3,5 og 7.
Allar krakkar fá plakat á 1 ..sýningu
Mánud. M. 5 og 7 - Miðaverð kr 500
FuglastHðlð f Lumbruskógl
fslenskar leikraddir M. 3 og 5
Sunnud. M. 1, 3 og 5
Kðlum þelm gðmlu
Sýnd M. 9og 11
Vamarlaus
Hörkuspennandi þriller.
Sýnd M. 7, 9 og 11
Sýnd mánud. M. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Ógnareðll
Myndin sem er aö gera allt vitíaust.
SýndM. 5, 9 og 11.20
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Lostætl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd M. 7, 9 og 11
Sýnd mánud. M. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára
Ilaugaras= =
Sfml32075
Frumsýnir fyrstu mynd Vanilla ice
Töffarann
I A-sal M. 5, 7, 9
I B-sal M. 11.20
Chrlstopher Columbus
Sýnd i Panavision og Dolby Stereo SR
Sýnd I C-sal M. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Ferðln tll Vesturhelms
Frábær mynd með Tom Cruise og
Nicole Kidman.
Sýnd i B-sal M. 5 og 9
I C-sal M. 11
Lygakvendlð
Frábær gamanmynd
Forsýning ( kvöld M. 11.15 I A-sal
Beethoven
Sýnd sunnudag M. 3
Miöaverö kr. 350-
í|Ejjj=rL HÁSKÓLABÍÓ
MIMMIWwfiQis/u 2 21 40
Fmmsýnir
Háskalelklr
Mögnuð spennumynd með Harrison Ford
I aöalhlutverki.
Umsagnir .Spennan gripur mann heijartökum
og sleppir manni ekM‘. G.S. At the Movies
.Þessi spennumynd er sigurvegari' D.A
Newsweek...Hamson Ford er magnaður" D.D.
Time Magazine .Spennan er yfirþyrmandi' K.T.
L.A. Times
Leikstjöri Phillip Noyce Aöalhlutvertc Hanf-
son Ford, Anne Archer, James Eari Jones,
Patrick Borgin, SeanBean
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
Hefndarþorstl
Þeir hafa tvær góöar ástæður til þess aö skora
Mafiuna á hölm. Umsagnir blaöa:
.Feiknastetk spennumynd' .Mjög vel gerö
spennumynd'. Kiefer Sutheriand og Lou Diam-
ond Phillips, sem léku saman I .Young Guns',
fara með aðalhlutveikin.
Leikstjóri: Jack Shotder
Sýnd ki. 5,9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Gott kvöld, herra Wallenberg
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
Svo á jðrðu sem á hlmnl
Eftir. Kristínu Jöhannesdöttur
Aöall.: Piene Vaneck, Alfrún H.
Ömólfsdöttir, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalín,
Helgi Skúlason.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Verö kr. 700.-
Lægra verö fyrir böm innan 12 ára
og ellilifeyrisþega
Veröld Waynes
Sýnd M. 3. Miöaverö kr. 300.-
Sýnd kl. 9.10 og 11.05
Stelktlr grænir tómatar
Sýnd kl. 5 og 7.05
Tílþoö á bamasýningar M. 3. Miöaverö kr. 100,-
Lukkulákl
Skjaldbökurnar
Adams fjölskyldan
ÍSLENSKA ÓPERAN
Jllll GAMLA BlÖ INGÓLFSSTRÆTl
iQ
SSuoia cti,
Saanmewntow
eftir Gaetano Donizettl
2. sýning
Sunnudaginn 4. október ki. 20.00.
3. SÝNING:
Föstudaginn 9. október kl. 20.00.
4. SÝNING:
Sunnudaginn 11. októberkl. 20.00.
Miðasalan er nú opin M. 15.00-19.00
daglega, en til M. 20.00 sýningardaga.
SlMI 11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
BORGFIRÐINGUR
BORGARNESI
Tónlistarfélag Borgarfjaröar er að byrja
27. starfsár sitt Hefst það með borgfirsk-
um söngdögum helgina 23.-25. október í
Kleppjámsreykjaskóla og lýkur þeim með
tónleikum f Logalandi á sunnudaginn.
Þar fer fram raddþjálfun og samsöngur
sem verður fyrir alla, unga sem aldna
Borgftrðinga sem hafa gaman af því að
syngja. það að vera í kór er ekki skilyrði.
Stjómendur verða Margrét Bóasdóttir
sópran og Jón Stefánsson, organisti
Langholtskirkju.
Ðagana 26.-28. október verður Jónas
Lngimundarson hér á ferð. Hann mun
heimsækja skóla á svæðinu og kynna pí-
anóið og einnig hvað músík er. Tvennir
tónleikar verða í tengslum við þessa
heimsðkn og vonumst við til að böm og
foreldrar nýti sér þetta tækiferi. í nóvem-
ber kemur svo Margrét Bóasdóttir og
með henni klarinettutríó.
Bftir áramót koma þau Lára Rafiisdóttir,
Ingibjörg Marteinsdóttir og Þorgeir
Andrésson og kynna tónlist Páls ísólfs-
sonar, en á árinu 1993 eru liðin 100 ár ftá
feðinguhans.
Bergþór Pálsson mun væntanlega leggja
leið sína í Borgarfjörðinn. Á sumardaginn
fyrsta verða svo innanhéraðstónleikar, en
þeir hafá notiö mikflla vinsælda.
Frá Kvcldúlfs-
kómum
Um leið og hausta tekur og grösin sölna,
bömin þyrpast í skólana og sláturtíðín
hefst, taka Kveldúlfar að hlakka til vetrar-
starfsins, sem er í hugum þeirra orðinn
ómissandi Wuti tilverunnar.
Kórinn byijar nú sitt níunda starfsár
með dyggri aðstoð Ingibjargar og The-
ódóru Þorsteinsdætra, sem alla tíð hafa
hlúð að þessum mertningargróðri sem í
fyrstu var lágvaxinn og lítt áberandi. En
eins og títt er um önnur ungviði, hefur
hann eflst og þroskast og vonandi verið
þess megnugur að skapa og auka áhuga á
söng og tónlistarflutningi með starfi
sínu.
Vortóntclkar Kveldúlfskórslns { Hótel
Borgamest.
Námskeið fyr-
ir kennara
Dagana 12.-14. ágúst $1. var haldið á
Varmalandi námskeið fyrir myndmennta-
, handmennta- og smíðakennara. Nám-
skeiðið var haidið af Kennaraháskóla ís-
lands og Praeðsluskrifstofu Vesturiands.
Námskeiðið sóttu nærri 40 kennarar af
Frá námskdðlnu scm baldiö var &
V&rmalandl.
öllu landinu, þó flestir væru af Vestur-
landL Námskeiðið skiptist f fyrirlestra,
umræður og verkstæðisvinnu.
Meginþema námskeiðsins var umhverf-
ið og byggist öll vinna á verkstæðunum á
þeim grunni. Unnið var með ull, steina,
leður, máima og pappír oil. Kennarar á
verkstæðunum voru allt grunnskóla-
kennarar, sem hafa verið að prófá sig
áfram með nýjungar á þessu sviði.
Almenn ánægja var með námskeiðið og
6. nóvember nk. ætia þessir kennarar að
hittast og ræða meira saman.
Búnaðar-
bankixm í
ára
Þann 6. seþtember sl. var liðið eitt ár frá
því að Búnaöarbanki fslands opnaði af-
greiðslu íBorgamesL
Að sögn Kristjáns B. Snorrasonar úti-
bússtjóra hefur reksturinn gengið framar
öllum vonum. Hann sagðist hafa gert sér
ákveðnar hugmyndir f upphafi og þær
hefðu gengið eför, en starftemi af þessu
tagi þyrfti sinn aðlögunartíma. Pólk verð-
ur að meta sjálft bæði kosti og galla þjón-
ustunnar. En sjálfur sagði hann að sér lit-
ist mjög vel á staðinn og fólkið hefði tek-
iðsérfrábærlegavel.
’ f tiiefoi afmælUins var boölð upp i tertur
og loffi. Það er Kristján B. Snorrason aem
spilAr á harmonikktina.
Aðlögunar-
námskeið fyr-
ir fatlaða
Dagana 23.-25. október n.k. gengst
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, fyrir
námskeiði sem ætlað er hreyfihömluðu
fólki.
Á námskeiðinu verður fjallað um félags-
legar afleiðingar fótlunar. Fluttir verða
stuttir fyrirlestrar um viðhorf almenn-
ings til fótlunar, viðbrögð vina og vanda-
manna við nýjum og breyttum aðstæð-
um. Á námskeiðinu verður einnig fyrir-
lestur um tryggingamál og réttindi fátl-
aðra varðandi ýmsa þjónustu og
starfsemi, sem tengist fötluðum.
Auk hreyfihamlaðra eru ættingjar, mak-
ar og vinir einnig boðnir velkomnir á
námskeiðið.
Námskeiðið er haldið á vegum Sjálfs-
bjargar, landssambands fatlaöra, f húsi
Sfyrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Mos-
fellsbæ.
Trúnaðar-
menn í slátur-
húsi
Verkalýðsfélag Borgamess hefur sktpað
eftirtalda trúnaðarmenn í sláturhús KB
haustið 1992 meðan sláturtíð stendur yf-
ir
Grétar P. Reynisson, Áslaugu Guð-
brandsdóttur og Guðrúnu Jóhannsdótt-
ur.
Starf trúnaðarmanna í sláturhúsinu er
mjög mikilvægL Þeir hafa á liðnum árum
oft átt sæti í samninganefnd starfsmanna.
YESTFIRSKA
| FRÉTTABLAÐIÐ |
ISAFIRÐI
Kvikmyndin
AmarQörður
frumsýnd
Laugantaginn 26. september var frum-
sýnd í Bamaskólanum á Bíidudal kvik-
myndin .Amarfjörður". Þetta er heim-
ildamynd, sem tekin var á sl. ári og fjallar
um landnám, sögu og verslunarsögu
Bfldudals. Sagðar eru draugasögur, þjóð-
sögur og sannar sögur úr hverjum dal f
firðinum. Kvikmyndahandrit og leik-
myndir eru eftír Hafliða Magnússon á
Bfldudal. Frumsamin tónlist eftír Ástvald
Jónsson er flutt f myndinni. Pétur
Bjamason, ftæðslustjóri Vestfjarða, er
þulur í myndinni. Leikarar eru frá leikfé-
laginu Baldri á Bfldudal og má þar nefha
öm Gíslason, Ágúst Gíslason, Ottó Valde-
marsson og Hannes Friðriksson.
Um 40 manns tóku þátt í að gera mynd-
ina í sjálfboðavinnu, leikarar og arrnað
starfelið. Valdimar B. Ottósson kvik-
myndagerðarmaður ber allan kostnað af
verkinu og annaðist alla myndatöku og
einnig gerð leikmynda ásamt Hafliða.
Kvikmyndin er fáanleg hjá Valdimar á
myndbandi og kostar 2000 krónur. Sími
hans er 94-2189 og sendir hann kaupend-
um myndbandið f póstkröfu.
VaMlmzr B. Ottóssoa, kvflcmyndsgerðar-
nu8ur á Bfidudal, við myudatöku í
Amarfirði.
Ljóðabók til
ágóðafyrir
Skíðafélag
ísaQarðar
Rúnar Hugi Gústafsson, þrítugur fsfirð-
ingur, hefur gefið út ljóðabók og heitir
hún Malbikið og blómið. Gengið verður
með bókina f hús S ísafirði næstu daga og
hún boðin til sölu. Hún kostar 700 krón-
ur og mun helmingur ágóðans renna til
Skíðafélags fsafjarðar.
Rúnar Hugi Gústafsson.
Bleilgueldisstöð
á Nauteyri
fstax hf. hóf rekstur laxeldisstöðvar á
Nauteyri árið 1985. Fyrirtækið var lýst
gjaldþrota á miðju sumri 1991 og var þá
stofnað hlutafélagið Ból hf., sem rak stöð-
ina tíl síðustu áramóta. Þá tók Engilbert
Ingvarsson ftá TVrðilniýri reksturinn á
leigu af þrotabúi Islax, og rak hann stöð-
ina þar til nú seinni híuta sumars. Eignir
íslax voru boönar upp í sumar og keyptu
þrír bændur í Nauteyrartireppi þær fyrir
2.5 milljónir króna. Þeir eru Ájgúst Ág-
ústsson í Múla, Reynir Stefánsson í Hafn-
ardal og Snævar Guðmundsson á Mel-
graseyri. Þeir félagar seldu síðan stöðina
skðmmu síðar bræðninum Hans Hasler,
Hafcteini Hasler og Sölva Stefánssyni og
þeim Jóhanni Geirssyni og Hilmari Söl-
vasyrti. Þeir félagar keyptu sfðan fiskinn
og lausamuni af Engilbert og reka nú
stöðina og hyggjast breyta henni í
bleikjueldisstöð í framtíðinni.
Nýju eigendumir eru bjartsýnir. Þeir
kveðast að vfsu þurfá að leggja í ýmsan
kostnað og stækka stöðina, en vonast til
að hún geti með Umanum gefið af sér 50-
70 tonna ársframleiðslu. Ætti fyrirtækið
þá að geta skflað arði og atvinnu fyrir Ibú-
ana í Nauteyrarhreppi.
Eigendur fiiteldisstöftvarinnar á Nauteyri viS
eMhúíborðift f Laugarásl. Frá vinstri: Hllmar
•Sölvasott, Hans Hasler, Sölvi Stefánsson og
Jóhann Gcirsson. Á myndlna vantar Hafsteln
llasler.