Tíminn - 21.11.1992, Síða 25

Tíminn - 21.11.1992, Síða 25
Tíminn 25 Laugardagur 21. nóvember 1992 DAGBOK i Jólakort Félags eldri borgara komin út Út eru komin hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni jólakort með vatnslitamyndum frá Reykjavík eftir Ger- ald Musch. Eins og uodanfarin ár eru kortin gefin út fyrir Féiagsheimilissjóð, en árið 1990 keypti Félag eldri borgara 4. hæðina að Hverfisgötu 105 með stuðningi Reykja- víkurborgar. Eftir að félagið eignaðist fastan samastað fyrir starfsemi sína var í mörg hom að líta. M.a. varð að byggja brunastiga utan á húsið, sem tókst með góðum stuðningi félagsmanna og ann- arra velunnara félagsins. Fyrir liggur að skipta um jám á þaki, en það mun verða dýr framkvæmd. Það er von Félags eldri borgara að félag- ar og aðrir, sem vilja styðja við bakið á fé- laginu, bregðist vel við og kaupi jólakort hjá félaginu, en þau em til afgreiðslu á skrifstofu þess að Hverfisgötu 105. Þann 28. nóvember n.k. verður árshátíð félagsins. Að þessu sinni verður hún haldin í Ártúni, Vagnhöfða 11. Eins og venjulega er mikið lagt upp úr góðum skemmtiatriðum og dansi. LYFTARAR Úrval nýrra og notaðra rafmagns- og dfsillyftara Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Sérpöntum varahluti Leigjum og flytjum lyftara LYFTARAR HF, Simi 91-812655 og 91-812770 Fax 688028 Rúmantsjev-málið í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 22. nóvember, kl. 16, verður kvikmyndin „Rúmantsjev-mál- ið“ sýnd f bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð árið 1956 undir stjóm Iosifs Heifítz. Tökuritið er eftir leik- stjórann og rithöfundinn Júrí German, en aðalhlutverkið leikur hinn frægi leik- ari Alexei Batalov. Leikur hann vömbíl- stjóra, sem flækist í sakamál, þegar hann flytur gegn vilja sínum þýfi, lendir í slysi og er fluttur á sjúkrahús. Hefst þá lög- reglurannsókn. Myndin er með skýring- artextum á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIÚ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ÚTVARP/SJÓNVARP frh. 9.03 9 - fjögur Svanfriður & Svanfriður til kl. 12.20. Eva Asrún Albertsdóttir og Guðnin Gunnars- ðóttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687123 - Veð- urspákl. 10.45. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjðgur- heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snoni Sturtuson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvaip og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, SigurðurG. Tómasson ogfréttarif- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ólafsson talarfrá Spáni,-Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafráttum,- Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. - Hér og n Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 pjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvl fytT um daginn. 19.32 Rokkþáttur Androu Jónsdóttur 22.10 Allt í góöu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).- Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veöurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fróttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests (Enduriekinn þáttur). 04.00 Næturióg 04.30 Veóurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veóri, færó og flugsam- göngum. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. RUV MiiWM Passlon) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og voöur 20.35 Skriötfýrin (Rugrats) Bandarískur teiknl- myndaflokkur eftir sömu teiknara og geröu þættina um SimpsonQölskylduna. Hér er heimurinn sóöur meö augum ungbama. Söguhetjan, Tommi, er forvit- inn um flest þaö sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik em annars vegar. Þýö- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahomið Fjallaö veröur um iþróttaviö- buröi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá bikar- keppni HSl og knattspymuleikjum I Evrópu. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.25 Litröf I þættinum veröur fjallaö um norrænu menningar- og listahátíöina Tender is the North i Lundúnum þar sem ýmsir helstu listamenn Islend- inga koma viö sögu. Breskir sérfræöingar segja álit sitt á hátiöinni og svipast veröur um í listalífi Lund- únaborgar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og VaF geröur Matthfasdóttir. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 21.55 Fimmtandi höföinginn (1:3) (Den femtonde hövdingen) Sænsk/samiskur myndaflokk- ur í þremur þáttum. Sænskir hermenn ginna fimmtán samiska höföingja til friöarviöræöna. Þeir gera Söm- unum fyrirsát og drepa fjórtán þeirra en fimmtándi höföinginn kemst undan illa særöur. Samíska þjóöin biöur þess lengi aö leiötogi hennar snúi heim á ný. Dag einn skýtur honum upp í gervi hreindýra-hiröis, en þá er svo komiö fyrir honum aö hann veit hvorki hver hann er né hvaö honum ber aö gera. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aöalhlutverk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. 23.05 EHefufróHir og dagskráriok Mánudagur 23. nóvember 16*45 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur um góöa nágranna. 17:30 Ttausti hrausti Trausti og vinir hans lenda í spennandi ævintýrum á feröalagi sínu. 17:55 Furöuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18KJ5 Óskadýr bamanna Leikin stuttmynd fyrír böm. 18:15 U2, Robbie Robertson, Seal og Uva Endurtekinn þáttur frá siöastiiönum laugardegi. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Hraöi, spenna, kimni og jafnvel grát- ur eru einkenni þessa sérstæöa viötalsþáttar. Um- sjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Matreiöslumeistarinn í kvöld veröur boöiö upp á íslenskan fisk i austurlenskum búningi en höfundur uppskrifta er Jónas R. Jónsson sem veröur meö Siguröi í kvöld. Umsjón: Siguröur L. Hall. Stjóm upptðku: María Maríusdóttir. Stöö 2 1992. 21:05 Ættarveldiö • Endurfundir (Dynasty - The Reunion) Seinni hluti framhaldsmyndar meö sömu söguhetjum og áttu miklum vinsældum aö fagna í samnefndri sápuópem sem Stöö 2 sýndi á sínum tíma. Mánudagur 23. névember 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miö- vikudegi. Umsjón: Sigmn Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálefróttir 18.55 Skyndihjálp Attunda kennslumyndin af tíu sem Rauöi krossinn hefur látiö gera og sýndar veröa á sama tima á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 Hver á aö ráöa? (Who’s the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond i aöalhlutverk- um. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Auðlegð og ástriöur (The Power, the 22:35 Mörfc vikunnar Faríö yfir stööu mála i ítalska boltanum. Stöö 2 1992. Lygar Bresk sjónvarpsmynd um mann sem hiklaust nýtir sér símaþjónustu til aö krydda kynlíf sitt og viöbrögöum hans þegar hann hittir, i eigin per- sónu, aöilann á hinum enda línunnar. 23:10 Óbyggöafarö (White Water Summer) Nokkur borgarböm fara út fyrir mölina til aö læra aö bjarga sér. Þau komast i lærí hjá strák sem leiöbeinir þeim um stigu villtrar og ótaminnar náttúrunnar. Aö- alhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward.Leikstjóri: Jeff Bleckner.1987. Bönnuö bömum. 00:35 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Fyrirsætan Christie Brinkley í eldrauöum kjól af forsíöu „Redbook Yasmin Aga Khan gengur fram eins og hún kom lesendum fyrir sjónir á forsiöu tímaritsins „Town & Country". Galakvöld Ritu Hayworth er einhver athyglisverðasta og eftirsótt- asta góðgerðarskemmtun í New York: Hinir ríku og frægu styðja baráttuna gegn Alzheimer Galakvöld Ritu Hayworth hafa nú verið haldin í átta ár og er til- gangurinn að safna fé til barátt- unnar gegn Alzheimerveiki. Rita Hayworth þjáðist af Alzheimer- veiki og var mjög illa farin af sjúkdómnum er hún lést. Dóttir Ritu, Yasmin Aga Khan, er stjórnarformaður sjóðsins sem stendur fyrir söfnuninni. Á hverju ári stendur hún fyrir hátíðinni og hverri hátíð fylgir sérstakt þema, sem þó er ávallt á einhvern hátt tengt leikkonunni. í ár var þemað tímaritaútgáfa, hugmyndin var fengin frá kvik- mynd Ritu, „Forsíðustúlkan", frá árinu 1944. Hátíðin var haldin í Green- veit- ingahúsinu í Central Park í New York og þar hafði verið sett upp stórt og mikið svið. Síðan var stórum myndum af tímaritafor- síðum varpað á risatjald og síðan komu þeir, sem á forsíðunni voru, gangandi fram í svipuðum klæðn- aði og aðstöðu og á forsíðunni. Þeir, sem fram komu að þessu sinni, voru m.a. Brooke Shields, Drew Barrymore, Shirley MacLa- ine, Tim Forbes og Yasmin sjálf. Brooke Shields í brúðarkjólnum sem hún skartaöi á forsíöu tímaritsins „Bride".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.