Tíminn - 15.01.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.01.1993, Blaðsíða 2
2 Tfminn Föstudagur 15. janúar 1993 Frá stofnun Seðlabankans hafa: Raunvextir skuldabréfa aldrei veriö hærri en 1992 Raunávöxtun skuldabréfalána hjá Meðalávöxtun síöustu þrjú ár ísl 13,6 14,45 12,4 9,5 sparisjóöimir. f ljósi þess, og yf- vísitölunnar sem þá blasti viö, bönkum og sparisjóðum, hefur Alm.tk.bif: Verðtr.iUráf: Sp 11,6 14,5 13,0 9,75 irlýsinga stjómvalda um að væri umhugsunarefni og áhrifin aldrei verið hærri að meöaltali en á 1990 9,3% 8,0% hætta viö að iækka endur- yrðu í raun ekki að fuliu ljós fyrr nýliðnu ári, þ.e. síðan Seðlabank- 1991 10,0% 9,2% Seölabankinn bendir á aö þótt greiöslu virðisaukaskatts frá ára- en í janúar. Því væri ekki vert að inn tók tíl starfa. Samkvæmt des- 1992 11,8% 9,3% Búnaöarbankinn hafi ekki breytt mótum, vekur athygli það sem taka mið af hæstu verðbólgu- emberhefti Hagtalna Seölabank- vaxtaprósentum sínum hafi framkvæmdastjóri íslandsbanka áætlunum fyrr en þá. ans, var raunávöxtun almcnnra Að sögn Seðlabanka breyttu hann gert mikilvæga breytingu á sagði í Morgunblaðinu í gær. í ljósi þessa fyrirvara sagði Ei- skuldabréfalána 11,8% að meðal- bankar og sparisjóðir vöxtum stn- kjörvaxtakerfinu þann 11. októ- Þar er haft eftir Ragnari ön- rikur það hafa komið á óvart taii á árinu 1992, miftað við láns- um í mjög titlum mæli allt frá vor- ber. Lánaflokkum hafi verið undarsyni að hagsmunaaðilum hvað íslandsbanki hækkaði sína kjaravísitölu, borið saman við mánuöum 1992 og til áramóta — fjölgað um einn. Samhliða þessu og stjórnmálamönnum hafi al- vexti mikiö um áramótin. „Ég 10% árið áftur. þ.e. að íslandsbanka undansldld- hafi bankinn ákveðiö tilfærslu gerlega yfirsést að bankarnir hefði þvf fremur búist við að Meðaivextir verðtryggðra lána um, sem hækkaði vexti sína milli fiokka (úr B í C og svo hafi, í bytjun ársins, ekki ákveð- hann endurskoðaði vexti sína voru 9,3% á árinu 1992, en voru nokkrum sinnum eftir þann tíma. framv.), sem hafl orðið til þess Ið nema háifa þá vaxtahækkun niður á við,“ sagöi Eiríkur, sem 9,2% árið áður. Seölabankinn seg- Síðasta vaxtahækkun bankans að meðalvextir skuidabréfaiána sem fullkomið tilefni var til. „f vissulega kvaðst þó ekld neita þvf ir þetta mjög háa raunávöxtun í 1992 var 11. desember. Síðari bankans, hækkuðu um 0,7% á dag er því algeriega óvíst að til- að óvissa sé framundan. Hann sögulegum samanbuiðL Aðeins hluta desembermánaðar voru almennum bréfum og 0,5% á efni verði til vaxtalækkana og telur hins vegar ekld líklegt að einu sinni áður, árið 1988, hafa vextir banka og sparisjóða á víxl- verðtryggftum bréfum. þaðan af síftur hve mikilla.“ rfldsbankarnir og sparisjóðimir raunvextir orðið eins háir á al- um, yfirdráttariánum, almennum Þar sem framangreindar upp- Eiríkur Guönason, aðstoðar- hafi við sínar vaxtaákvarðanir mennum skuldabréfúm. En á og verðtryggðum skuldabréfum lýsingar eru úr desemberhefti bankastjóri Seölabankans, var tekið mið af hæstu verðbóígu- verðtryggðum lánum voru þeir að- semhérsegin Hagtalna, bættust vaxtahækkan- spurður álits af þessu tilefni. spám, þannig að síður sé eins lægri, eða 9,2%, það ár. imar núna í byrjun ársins ofan á Þegar Seðlabankinn kynnti kannsld við því aft búast að þeir Seðlabankinn sýnir hvemíg með- Víxiar Yfirdr. AIm.sk. Vtr.sk. framangreindar vaxtatölur. bönkunum verðbólguspár sínar lældd sína vexti á ný, þótt alávöxtun skuldabréfalána banka % % % % íslandsbanld hækkaði þá, sem fyrir mánuði, sagði Eíríkur hann ákvörðun um endurgrciðslu VSK og sparisjóða hefur veriö síðustu LÍ 11,5 14,5 12,25 9,25 kunnugt er, sína vexti áberandi hafa haft þar fyrirvara á, sagt aö verðl endurskoðuð. þijú ár. BÍ 11,5 14,5 13,25 10,0 meira en hinir bankamir og hin mikla hækkun byggingar- - HEl Ríkisstjórnin hefur enn ekki ákveðið hvernig eigi að jafna niðurskurð á aflaheimildum: Sjómenn hafa beðið eftir ákvörðun í fimm mánuði Enn hafa stjómvöld enga ákvörðun tekið um hvemig jafnað veröur milti fiskiskipa, skerðingu á veiðiheimildum sem ákveðin var síðastliðið haust. Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, segir að ekki hafi verið fallið frá ákvörðun ríkisstjómarinnar að jafna skerðingu veiðiheim- ilda, en menn hafi enn ekki komið sér niður á hvemig nákvæmlega það verði gert. Þegar stjórnvöld tóku ákvörðun um að skerða veiðiheimildir á þorski á því fiskveiðiári sem nú stendur yf- ir, komu fram háværar kröfur um að skerðingunni yrði jafnað niður milli landshluta, en vegna aflasamsetn- ingar urðu verstöðvar á Vestfjörðum og Norðurlandi fyrir mun meiri skerðingu en verstöðvar annars staðar á landinu. Sú krafa kom víða fram að aflaheimildum Hagræðing- arsjóðs yrði úthlutað til fiskiskipa í þessu skyni. Ríkisstjórnin hafnaði þessari leið en Iagði til að fiskiskip- um yrði bætt aflaskerðingin með beinni (járveitingu úr Byggðasjóði, Atvinnutryggingasjóði og Fiskveiða- sjóði. Frá þessu hefur þó aldrei verið formlega gengið. Vemleg andstaða er t.d. í stjóm Fiskveiðasjóðs við að fjármagn úr sjóðnum verði tekið með þessum hætti. Nærri fimm mánuðir em liðnir frá því ríkisstjórnin markaði þá stefnu að jafna aflaskerðinguna milli lands- hluta. Sjómenn og útgerðarmenn bíða hina vegar enn eftir að fá að vita hvernig það verður gert. Horfur em á að þeir þurfi að bíða eitthvað leng- ur. Að sögn Ólafs Davíðssonar, fól ríkisstjómin fjármálaráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti og viðskipta- ráðuneyti að fjalla um málið og und- irbúa afgreiðslu þess. Hann sagði að málið hafi dregist vegna þess að ekki liggi í augum uppi hvernig eigi að útfæra tillögumar í einstökum at- riðum. Þá sagði hann að aflabrögð síðustu mánuði hafi átt sinn þátt í að menn flýttu sér hægt við að ganga frá málinu. Aðrar áhyggjur hafi verið ofar í hugum manna en endilega hvort kvóti myndi klárast. Ólafur sagði að smábátaeigendur hafi þó þrýst nokkuð fast á að fá nið- urstöðu í málið og talið sig miklu skipta að fá skerðinguna bætta. .Akvörðunin um að jafna þetta stendur og ég geri ráð fyrir að það Svonefnt Tamílamál veltir forsætisráðherra Dana úr stóli: Poul Schlúter úr ráðherrasæti Poul Schliiter, forsætisráðherra Danmerkur, sagði af sér og er ástæða afsagnarinnar sú að dóms- skýrsla í svonefndu Tamílamáli var birt í dag og kemur afsögnin í kjöl- far hennar. Tamfiamálið svonefnda, snýst um flóttafólk af ættbálki Tamfia í Dan- mörku. Skyndilega og í trássi við lög, var fyrir nokkrum ámm nánum ættingjum Tamfianna meinuð land- vist í Danmörku og vísað úr landi. Tálið var að þetta hefði verið gert samkvæmt skipunum þáverandi dómsmálaráðherra í stjóm Schlúters, Eriks Ninn-Hansens. Hann þrætti hins vegar fyrir en varð engu að síður að láta af embætti. Eftirmaður hans afturkallaði síðan þessa málsmeðferð gagngvart Ta- mfiunum. í dómsskýrslunni er Poul Schluter talinn bera ábyrgð á málinu og að hann hafi jafnvel vitað hvemig í verði reynt að finna einhverja lausn á þessu fyrr en seinna," sagði Ólafur. -EÓ BATUR TEKINN I LANDHELGI Kl. 23.35 í fyrrakvöld stóð varð- skipið Óðinn mótorbátinn Frigg VE-41 að ólöglegum veiðum innan reglugerðarsvæðis um bann við togveiðum við Hrollaugseyjar. Við mælingu varðskipsmanna kom einnig í Ijós að möskvastærð í vörpu bátsins var undir Ieyfilegum mörk- um. Bátnum var vísað til Hafnar í Homafirði þar sem mál hans verður tekið fyrir hjá sýslumannsembætt- inu. pottinn var búið og leynt þingið og þjóðina staðreyndum máísins. Því neitar Schluter hins vegar staðfast- lega. Poul Schluter sagði í gærkvöldi að hann gengi á fund Margrétar Þór- hildar Danadrottningar til að biðjast lausnar fyrir sig. Jafnframt benti hann á hugsanlegan arftaka sinn; Henning Dyremose fjármálaráð- herra. „Lítil mannúð í viðbrögðum sparisjóösins," segir Guðlaugur Hilmarsson, einn af talsmönnum starfsmanna SH-verktaka. Aðeins hugsað um peningana? ,JHér finnst eingöngu hugsað þama um beinharða peninga og ég er svartsýnni en ég var í gær,“ segir Guðlaugur Hilmarsson, einn af talsmönnum starfs- manna SH-verktaka að afioknum fundi með sparisjóðsstjóra í gær. „Það er lítil mannúð í viðbrögð- um sparisjóðsins. Þeir skýla sér bak við reglugerðir og annað og að engu megi hliðra til,“ bætir Guðlaugur við. Hann segir að starfsmenn hafi gripið í það hálm- strá að Pétur Blöndal myndi halda áfram rekstri fyrirtækisins." Spurningin er hvað nú tekur við,“ sagði Guðlaugur. -HÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.