Tíminn - 15.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.01.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS i V, ÞJÓÐLEIKHUSID Sfmi11200 Störa sviðifi kl. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemard Shaw I kvöid. Uppsett Ámorgun. 16. jan. UppselL Föstud. 22. jan. UppsetL Föstud. 29. jan. UppseH Lauganl.30.jan. UppselL Föstud. 5. febr. - LauganL 6. febr. Rmmtud 11. febr. - Föstud 12 febr. Ósöttar pantanir setdar daglega. HAFIÐ efbr Ólaf Hauk Simonarson Fimmtud. 21. jan. Laugard. 23. jan. Fimmtud. 28. jan. Sýningum fer fækkandi. eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Ötfá saeb laus. Sunnud. 17. jan kl. 17.00. Örfá sæö laus. Laugard. 23. jan. kl. 14.00. Örfá sæli laus. Sunnud. 24. jan kl. 14.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 24. jan kl. 17.00. Miðvd. 27. jan. Id. 17.00. Sunnud. 31. jan. Id. 14.00. Sunnud. 31. jan. Id. 17.00. Sunnud. 7. febr. kl. 14.00. Sunnud. 7. febr. Id. 17.00. Smíðaverkstæöiö EGGteikhúsið i samvinnu við Þjóðleikhúsið Sýningartimi kl. 20.30. Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse I kvöld - Á morgun 5. sýn. 21.jan. - 6. sýn. föstud. 22. jan. STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Á morgun. Laugard. 23. jan., Sunnud. 24. jan, Fimmtud 28. jan., Föstud. 29. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Sýningum lýkur I febnjar. C|1 Litla sviðlfi kl 20.30: JÍU<v cj*n<^u/i/ mcnnLi.vle<j.inn eftir Willy Russell Ámorgun Miðvikud. 20. jan. - Föstud. 22. jan. Fimmtud 28. jan. - Föstud. 29. jan. Laugard. 30. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefsL Sýningum lýkur i febrúar. Ósfittar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiöist vku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga ffá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjönusta Græna linan 996160 — Leikhúslinan 991015 LEIKFÉLAC REYKJAVQCUR Stórasviðkl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgren - Tónlrst Sebastían Sunnud. 17. jan. Id. 14. Uppselt Sunnud.17. jan. Id. 17. Öifá sæti laus. Sunnud. 24. jan. H. 14.00. Örfá sæö laus. Fimmtud. 28. jan Id. 17.00 Laugard. 30. jan. Id. 14. Örfá sæb laus. Sunnud.31. jan. Id. 14. UppselL Miðvikud. 3. febr. Id. 17.00. Orfá sæb laus. Laugard. 6. febr. Fáein sæb laus Sunnud. 7. febr. UppselL Miðaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fuíoróna.. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russel Frumsýning fösludaginn 22 jan. Id. 20.00. UppselL. 2 sýn. Sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sæb laus. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kod gðda. Örfá sæb laus. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kod gilda Öriá sæb laus 5. sýn. surmud. 31. jan. Gul kort gida Heima hjá ömmu efbr Neil Slmon Laugard. 16. jan. Næst siðasla sýning. Laugard. 23. jan. Sióasta sýning. Litia sviöiö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi EIBrAntonTsjekov PLATANOV Laugard. 16. jan. kl. 17. Uppselt. Aukasýning fimmtud. 21. jan. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laugard. 23. jan. Id. 17. UppselL Siðasta sýning. VANJA FRÆNDi Aukasýning föslud.15. jan. Uppselt Laugard. 16. jan. kl. 20. Uppselt Laugard. 23. jan. Id. 20. Uppselt Aukasýning sunnd. 24. jan. Örfá sæb laus. Siöasta sýning. Kortagesbr athugiö, að panta þarf miða á litía sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn efbr að sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2400,- Miðapantanir i s.680680 alla virka daga Id. 10-12 Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavikur lilE©INIII©©niNINIiooo Óskarsverðlaunamyndin Miöjaröarhafiö Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tomml og Jennl Með islensku tali. Sýndkl. 5og7 Miðav. kr 500 Sföastl Móhíkaninn Sýnd. 4.30, 6.45,9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. Ath. Númeruö sæb kl. 9 og 11.20. LellcmaAurinn Sýnd kl. 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fnjmsýnir verðlaunamyndina Forboóln spor sem allstaðar hefúr hlotiö frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Karlakórlnn Hekla Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Howards End Sýnd kl. 5 og 9 Dýragrafrelturinn 2 Spenna frá upphafi b'l enda. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 Stranglega bónnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 Boomerang Sýndkl. 5,9.05 og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmnl Sýnd kl. 7 Félag eldri borgara í Reykjavík Dansskóli Sigvalda byrjar á iaugardag. Kl. 13 byrjendur, kl. 14.30 lengra komn- ir. Gönguhróifar fara að venju frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Kínversk leikfimi byrjar í dag kl. 13.30. Ferð til Benidorm í vetur. Upplýsingar í síma 28812 (Stefanía). Húnvetningafélagið Félagsvist f laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Allir velkomnir. Frá Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. EES-hátíð jafnaðarmanna Samband ungra jafnaðarmanna heldur í kvöld (15. janúar) upp á samþykkt Al- þingis á samningnum um Evrópskt efna- hagssvæði með því að standa fyrir mikilli EES-hátíð í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Hún mun hefjast klukkan 20.30 með kokkteil í boði Evrópusinnaðra jafnaðar- manna. Klukkan 22 verður flugeldum skotið til himins af Amarhóli, Evrópusamstarfmu til heiðurs. Heiðursgestir kvöidsins verða þing- menn Alþýðuflokksins með Jón Baldvin Hannibalsson í broddi íylkingar. Allir jafnaðarmenn eru hvattir til að fjölmenna. / BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar UR HERAÐSBLOÐUNUM Víkurfréttir KEFLAVIK Nýársbömin eru tvíburar Met I fæðingum var sett á fæðing- ardeild Sjúkrahúss Keflavikuriækrt- ishéraös á árinu 1992, þegar þar fæddust hvoriri meira né minna en 307 böm i 303 fæðingum, en fjórar tvíburafæöingar voru á slðasta ári. Skípting milli kynja er þanníg að 162 drengir fæddust á móti 145 stúiku- bömum. Hér er stóra systlr, (ris Ósk, meö Iftlu systur sfnar tæplega sólarhrings- gamlar. Arið 1991 voru bömin 265 talsins, en árið 1988 var sett fæöingamet, þegar 297 böm fæddust á deildlnnl. Það met stóð óhaggaö þar til á síð- ustu mánuöum síöasta árs. Fyrstu böm ársins fæddust þann 3. janúar og voru þau tvlburar — tvær stúlkur. Foreldramir eru þau Gerður Sigurðardóttir og Jens Hilmarsson. Skipaminjar brenndar? Að venju var stærsta áramóta- brennan á Suöumesjum ofan viö Innri- Njarðvlk. Að þessu slnni var uppistaöan fjórir bátar frá tiu og upp f um 64 tonn aö stærö. Bátar þessir báru siðast nöfnin Fram KE 105, Matti KE 123, Guð- mundur Ingvar KE 40 og Vonin GK 136. Eftlr að fregnir bárust út um brennuna, töldu sumir aö þama hefðu sklpamlnjar fariö forgörðum. Til dæmis er nefnt að Fram var svo- nefndur Bátalónsbátur og einnlg höfðu heyrst hugmyndir um söfnun- Logar slelka gömlu bátana i brenn- unnl. argildi Vonarinnar. Fram var smlð- aöur i Hafnarfiröi 1972 og mældist 11 tonn; Guðmundur Ingvar var smiðaður á Seyðisfirði 1947 og var 42 tonn. Matti var smíðaöur á Akur- eyri 1962 og var 10 tonn; en Vonin var smiðuð I Vestmannaeyjum 1943 og var þeina stærst eða 64 tonn. Lokaáfangi Víðihlíðar Alþingi hefur ákveðið við samþykkt fjártagareglugeröar að verja 30 millj- ónum til framkvæmda viö hjúkrunar- heimilið Viðihlíð f Grindavfk. Aö sögn Jóhanns Einvarössonar, fram- kvæmdasljóra sjúkrahúss Keflavik- uriæknishéraös, átti hann von á að þetta miöaðist vlö lokaáfanga fram- kvæmda, fyrir utan lóðarfrágang. Hér er átt við 85% af framkvæmd- unum, en 15% skiptast á sveitarfé- Iögin á Suðurnesjum að greiða. Eystra-| hornl Vilja kaupa enskan tog- ara Tvelr Homfirðingar hafa hug á að kaupa tæplega 25 ára enskan tog- ara I félagi við þrjá aðra menn, og skrá útgerðarfélaglð i Englandi. Skipið er rumlega 800 tonna skut- togari, 61 metri á lengd, smlðað I Noregi 1968. Hyggjast útgerðar- mennimir velða á því úthafskarfa og aðrar tegundir utan við 200 milna lögsöguna og frysta um borð. Skiþiö hefur ekki verið í notkun s.l. þrjú ár. Hornfirðlngamir tvelr eru Hafsteinn Esjar Stefánsson og Guömundur Kr. Guðmundsson. Hlnlr eru Haraldur ingvarsson f Ólafevík, Sigurjón Ás- geirsson (Ásgeirs ( Svínhólum) og Guöni Guðnason, báöir i Reykjavík. Óheimilt er að fiytja skip, eldri en 12 ára, ti! Islands nema með sérstökum undanþágum frá Aiþingl. Ekki er tryggt að af kaupunum geti orölð. Þaö ræðst af undirtektum bankastjóranna f Englandi viö erind- um Guðmundar og Sigurjóns, sem fóru út þangað strax upp úr áramót- um til útvegunar á Qármagni. Af flotanum Stokksnesið var tekiö I slipp rétt fyrir jólin og ætlar að ganga illa að losna þaöan. I Ijós komu bllanir I skipinu, m.a. i stýribúnaði, og nú er beðíð varahluta eriendis frá. Það dregst þvf að iíkindum í tvær vikur aó Stokksnesið komist til veiða. Húnaröstin landaöi 180 tonnum af sild I gær í Borgey h.f., en nótin rifn- aöi hjá Skögey. Skinneyjarbátamir Steinunn og Skinney komu að f gær, Steinunn með 101 tonn og Skinney með 107. Freyr er væntanlegur úr hinum nýja slipp á Seyöisfirði á allra næstu dögum. Loðdýrum fækkar vcru- lega Loðdýrum hefur fækkað um nál. 30% hér í sýslunni nú í vetur. Tveir bændur, þeir Halldór f Borgarhöfn og Siguröur í Klettabrekku, lóguðu öllum slnum dýrum og sá þriöji, Sig- urður Bjarnason á Hofsnesi, ætiar lika að farga slnum. Aörir fækkuöu, en ætluöu að þrauka aö minnsta kosti út þetta ár. Skinnaverö var lágt á uppboðum í Danmörku nú í des- ember, og búist er við útsölu á skinn- um á næstu mánuöum. Bændur hér eru þvl ekkert aö flýta sér að senda skinn á markað, heldur vonast eftir einhverri verðhækkun undir lok árs- ins. Skinnaverkun hefur staöið yfir aö undanförnu á Hala, Hllöarbergi og i Laxárdal hjá Guðjóni Pétri. I Alftafirði eru stór loödýrabú á tveim- Mlnkur bfóur öriaga alnna Innan búr- vaggja. ur bæjum, Múla og Blábjörgum. Um tfma voru 10 loðdýrabú i A- Skaftafellssýslu. Þeir Reynlr á Hllð- arbergi og Guðjón Pétur byijuðu fyr- ir 10 árum og gekk mjög vel f fyrstu. Þeir, ásamt Bergi I Seli og Steini á Brelðabólsstaö, eru nú orðnir einlr eftir. BB bæiarinsbesta Työ ný skip í ísafjarðar- flotann Tvö ný skip hafa bæst i flota Isfirö- inga aö undanförnu. Útgerðarfélagiö Iðunn hf., sem er I eigu Elrlks Böðv- arssonar og eiginkonu hans, festi fyrir stuttu kaup á vélbátnum Auðni frá Keflavík, og nú hefur Asberg Pét- ursson, einn aðaleigandi fiskvinnsl- unnar Leitis hf. I Hnifsdal, fest kaup á Jöfri KE 17. Ekki tókst að ná sambandi viö Ás- berg áður en blaðiö fór I prentun, en Eirlkur Böðvarsson, eigandi mb. Auðuns, sagði i samtali við blaðiö aö skip hans væri I Noregi, þar sem unnið væri að því að setja beitninga- vélar I skipiö. Aætlaði hann að þeirri vinnu yrði lokið um næstu mánaða- mót og myndi skipiö þá þegar halda á linuveiöar. Aflinn yrði seldur á fisk- markaöi, auk þess sem um beinan útflutning yrði að ræða. Hann sagði ennfremur að yfirsum- artímann myndi Auðunn stunda út- hafsrækjuveiðar og yrði aflinn lagður upp hjá Básafelli hf., en þar er Eirlk- ur meöal annars einn eigenda. Landsbank- inn segir ekki upp Landsbanki fslands á (safirðl kem- ur ekkl til með að segja upp starfs- fólki á næstu mánuöum, þrátt fyrir að nlðurskurður I starfemannahaldl hjá bankanum standi fyrir dyrum. I kjölfar frétta, þar sem sagt var frá aö fækka ætti starfsmönnum I Landsbanka Isiands töluvert, var haft samband viö Baldur Ólafeson og hann inntur eftlr þvl hvemig þess- um málum væri háttaö í bankanum á Isafiröl. Hann sagði aö á síöasta ári hefði starfefólki fækkaö töluvert án þess að komiö heföi til uppsagna. Ástæö- una sagðl hann vera aö ekkl værl ráðiö nýtt fólk I staö þess sem hætti, og væri stefnan að fækka starfs- mönnum á þennan hátt. Engar fækkanir eru ráögerðar á næstu mánuðum og engar fyrirskipanir um uppsagnlr hafa komlð frá ráðamönn- um fýrir sunnan. RækJuveiðin gekk vel í desember Rækjuveiðin við Isafjarðardjúp gekk vel á siöasta ári. Alls veiddust 906 tonn af rækju, sem er þó mun minna en árið á undan. Rækjukvót- inn i Djúpinu er 2500 tonn og eru þvf tæp 1600 tonn enn eftir, sem veidd verða á vorvertíð. Á sama tlma 1991 höföu komið á land 990 tonn af rækju, sem er 84 tonnum meira en nú. Astæðan fyrir þessum mun er talin vera mikil ótlð nú 1 desember, sem varð til þess að lítiö var hægt að róa. Horfur á þessu ári eru taldar góöar enn sem komiö er, og hefet vorvertið einhverja næstu daga. Aflahæstu bátamir á haustvertfö- inni voru með milli 40 og 50 tonn. Á bátunum er þriskiptur kvöti; 68, 74 og 80 tonn. Aflahæstu bátarnir á þessari haustvertið eiga þvf ekki mikið eftir af slnum kvóta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.