Tíminn - 15.01.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Föstudagur 15. janúar 1993
Félag um byggðavernd:
Til varnar
umhverfis-
verðmætum
Andstaeóingar fyrirhugaðrar
byggingar háhýsis í miðbæ
Hafnarfjarðar telja fulla ástæðu
tíl að endurlífga félagið Byggða-
vemd, sem hefur m4». á stefnu-
skrá sinni að standa vÖrð um
umhverfisverðmæti í Firðinum.
Félagiö var stofnað haustið
1978, en hefur legið t dvala á
annan áratug.
Kristján Bersi Ólafsson, sköla-
meistari í Hafnarfirði, segir að
mikil andstaða sé meðal bæjar-
búa gegn fyrirhugaðri byggingu
í iniöbæ Hafnarfjarðar, sem
verður á við 10 hæða blokk. Af
þeim sökum sé full þörf á félagi
sem Byggðavernd til að þrýsta á
um breytingar á fyrirhuguðum
framkvæmdum og „afstýra því
stórslysi, sem nú virðlst vera í
uppsiglíngu í miðbænum.“
Hann segir að svona stúrt hús
qúfi allt samræmi á milli bygg-
inga á svæðinu við Strandgötu
og falli sömuleiðis ekki inn í það
umhverfi og þá heildarmynd,
sem þar er fyrir. Hins vegar séu
andstæðingar háhýsislns ekki
mótfallnir þvi að þarna verði
byggt, nema síður sé. Ágrein-
ingur mun vera um þessa bygg-
ingu f bæjarstjóm Hafnarijarðar
og sömuleiðis komu fram kröft-
ug mótmæli gegn byggingunni á
fjölsóttum kynningarfundi, sem
haldinn var um málið f síðasta
mánuði. Þess vegna hafa þeir,
sem síðast sátu í sfjórn Byggða-
vemdar, afráðið, í samráði við
fjölmarga nýja aðila, að boða til
fundar f Góðtemplarahúsinu
n.k. þriðjudag, 19. janúar
klukkan 20,30, tll að vekja fé-
lagið til lífs á ný. -grh
Miðað við fólksfjölda, fá Færeyingar margfalt fleiri símtöl frá íslandi en nokkrir aðrir útlendingar:
10 mínútna símtal við
hvern Færeying 1991
Yfirlit um símtöl landsmanna til útlanda virðast gefa til kynna mikla
frændsemi okkar við Færeyinga. Færeyingar fá nefnilega mörgum
sinnum fleiri og lengri símhringingar frá Islandi heldur en nokkur
önnur þjóð, miðað við fólksfjölda vitaskuld. Símtöl héðan til Fær-
eyja voru yfir 80 þúsund árið 1991 og stóðu í samtals rúmlega 472
þúsund mínútur. Þetta svarar til nærri 2ja símtala til hvers einasta
Færeyings á árinu, og um 10 mínútna spjalls við hvern og einn
þeirra að meðaltali.
Sem dæmi um yfirburði Fær-
eyinga í mældu málæði frá ís-
landi, þá þýðir þetta t.d. að Fær-
eyingar fengu héðan um 15
sinnum fleiri og lengri símtöl að
meðaltali heldur en Danir —
sem þó koma næstir röðinni í
mældum símasamskiptum á
mann.
En jafnaðarlega var aðeins tí-
undi hver Dani svo heppinn að fá
símhringingu frá íslandi þetta
sama ár.
Og í samanburði við voldugasta
ríki veraldarinnar, Bandaríkin,
verða símasamskiptin við Fær-
eyinga nær ótrúleg. Þótt Banda-
ríkjamenn séu meira en 5.000
sinnum fleiri en Færeyingar, þá
hringjum við aðeins um 11 sinn-
um oftar til Bandaríkjanna held-
ur en til Færeyja. Og lengd sím-
talanna svaraði aðeins til rúm-
lega 1 sekúndu símtals við hvem
Ameríkana að meðaltali.
Alls vom símtöl íslendinga til
útlanda rúmlega 4,3 milljónir
talsins á síðasta ári. Og saman-
lagt stóðu þau yfir í nær 21 millj-
ón mínútur, eða sem svarar 80
mínútum á hvert mannsbam á
íslandi. Þama em að vísu með-
talin þau símtöl frá útlöndum,
sem greidd em á íslandi
(collect).
Hvem hlut Færeyingar eiga í
því spjalli er óljóst, því í yfirliti
um símtöl frá útlöndum eru
þeir, og Grænlendingar einnig,
taldir með Dönum.
í rauninni em símasamtölin við
útlönd þó tvöfalt lengri en að
framan greinir.
Því símtöl frá útlöndum (og
greidd þar) til íslands mældust
jafn löng eins og héðan og út.
Samanlagt hefur þetta síma-
spjall því staðið hátt á 3. klukku-
tíma á hvert mannsbarn á ís-
landi árið 1991.
Símasamskipti við útlönd hafa
vaxið mjög hratt á undanförnum
árum.
Þannig jukust þau í kringum
15% milli áranna 1990 og 1991
— og t.d. kringum 150% á að-
eins fimm ámm fyrir 1991.
- HEI
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu um helgina í Reykjavík:
KPPPT í LAUGARDALS-
H0LL 0G AUSTURBERGI
íslandsmótið í innanhússknatt-
spyrnu fer fram um helgina og
verður keppt í Laugardalshöllinni
og íþróttahúsinu Austurbergi.
Á síðarnefnda staðnum verður
keppni liða í 2. deild karla á morg-
un, laugardag. Keppnin hefst kl.
13.00 og lýkur kl. 22.00. Keppnin
fer fram með eftirfarandi hætti:
A-riðill: Grótta, Bolungarvík,
HSÞb og Víkingur 01.
B-riðill: Haukar, KS, Leiknir R.
og Njarðvík.
C-riðill: Stjaman, Tindastóll, Vík-
verji og Víðir.
D-riðill: ÍBK, Dalvík, Leiftur og
Hvöt.
Á sunnudag verður keppni í
meistaraflokki kvenna í íþrótta-
húsinu Austurbergi. Keppnin
hefst kl. 9.00 og er áætlað að henni
ljúki kl. 21.45. Hún verður sem
hér segir:
A-riðill: Höttur, ÍBV, Valur R. og
Selfoss.
B-riðill: Haukar, Þróttur N.
Fram, Reynir S. og UBK.
C-riðill: ÍA, Sindri, ÍBA og Ein-
herji.
D-riðill: FH; KR, Dalvík, Stjaman
ogKS.
Á sunnudag verður svo keppni f
fyrstu deild karla í Laugardalshöll.
Hún hefst kl. 9.00 og er áætlað að
henni ljúki kl. 21.10. Hún verður
sem hér segir:
A-riðill: KR, Þór A., ÍBV og Þrótt-
ur R.
B-riðill: ÍA, UBK, Grindavík og
Víkingur R.
C-riðill: Fram, ÍR, FH og Valur R.
D-riðill: Fylkir, Sindri, Selfoss og
KA
Nýr sýningarsalur opnaður í
Halharfirði á laugardag:
Portið við
Strandgötu
Á morgun, laugardag, verður
opnaður nýr sýningarsalur í
tcngslum við Myndlistarskólann
í Hafnarfiröi — Portið.
Sýningarsalurinn er tíl húsa á
neðri hæð skólans að Strandgötu
50 í Hafnarfirði, þar sem áður
var Vélsmiðja Hafnarfiarðar.
Portíð verður opnað mcð sýn-
ingu á vericum Braga Ásgeirs-
sonar, Guðjóns Ketílssonar og
Þórdísar Öldu Sigurðardóttur, og
hefst hún kL 16.00. Myndllstar-
skólinn I Hafnarflrði hefur starf-
að síðan sl. haust og hafa um 80
nemendur stundað þar nám.
1 MERKIÐ 1 VIÐ 13 LEIKI Leikir 16. janúar 1993 Viltu gera uppkast að þinni spá?
1. Evertonl — Leeds U nited D QDH&j
2. Manch. Citv — Arsenal y mnnm
3. Norwich Citv — Coventrv Citv B mmm
4. Notth. Forest — Chelsea □ E00
ö 5. Oldham — Blackbum B S0E
6. Sheff. United — Ipswich Town 0B0Í2]
7. Southampton — Crystal Palace B000
8. Tottenham — Sheff. Wed. Bi 1 imrr I
9. Wimbledon — Liverpool B mHŒ]
10. Barnsley — Q.P.R. B mEQj
11 ■ Bristol City — Bristol City B CH0][2j
12. Cambridge — Grimsby Town EB [TjHIXI
13. Southend — Derby County EQDHIXI
J o ■ ■ OL | s! o 3 m oc 5; 2 .l\ cc | RlKISÚTVARPK) 1 IC •Gj u. >1 * 2 ./ Z 1 (/> —i < s ii i 1 => o i. s >1 SAI ATA tr \ LS
S u < Fll'Q 1 X I 2
1 1 1 2 1 1 2 1 1 X X 6 2 2
2 2 X X 1 1 1 X 2 2 1 4 3 3
3 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0
4 X 1 2 X 1 1 1 X X X 4 5 1
5 2 2 2 X 2 X X 2 2 2 0 3 7
6 X X X 1 2 1 1 2 X 1 4 4 2
7 1 X 1 X 1 1 1 1 X 2 6 3 1
8 1 X 1 1 1 X 1 1 1 1 8 2 0
9 2 X 2 2 2 2 X X 2 X 0 4 6
10 X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0
11 1 1 2 X 2 2 X 2 X 1 3 3 4
12 1 1 1 1 1 2 X 1 1 1 8 1 1
13 2 2 1 1 1 2 X 1 X X 4 3 3
STADA í ENGLANDI
29. desember 1. DEILD
1. Newcastle 223 17 2 4 45-21 53
2. Tranmere 22 12 5 5 42-2641
3. West Ham .2311 6 6 43-2539
4. Millwall .2310 9 4 35-2039
5. Portsmouth .. 2310 6 739-2836
6. Leicester 23 10 5 829-2835
7. Wolves 24 6 10 6 35-2834
8. Brentford 23 9 6 9 35-2733
9. Derby 23 9 3 10 40-3333
10. Swindon 21 9 6 640-3633
11. Charlton 24 8 9 727-2333
12. Oxford 22 710 5 34-2431
13. Peterboro 20 8 7 5 31-2631
14. Grimsby 23 9 4 10 34-3231
15. Bamsley 23 9 3 1129-2730
16. Watford 24 7 10 732-3730
17. Sunderland.. 22 8 41022-2928
18. Bristol C 23 7 6 10 28-44 27
19. Bristol R 24 6 4 14 32-53 22
20. Southend 23 5 812 24-3321
21.Luton 22 4 9 9 27-44 21
22. Birmingham 20 5 510 18-3520
23. Notts C 23 4 8 1123-42 20
24. Cambridge ... 23 4 8 11 23-42 20
STAÐA í ENGLANDI
7. janúar
Orvalsdeildin
1. Man.Utd 23 11 8 4 34-18 41
2. Aston Villa 23 11 8 4 34-25 41
3. Norwich 23 12 5 634-35 41
4. Blackbum 23 10 8 5 34-2038
5. Ipswich 23 8 12 3 32-2536
6. QPR 22 10 5 731-25 35
7. Chelsea 23 9 8 6 30-2635
8. Man.City 23 9 6 8 34-2633
9. Arsenal 23 9 5 9 24-23 32
10. Coventry 23 8 8 733-3332
11. Sheff.Wed 23 7 9 728-29 30
12. Liverpool 22 8 5 9 36-35 29
13. Tottenham ... 23 7 8 8 23-31 29
14. Leeds 23 7 7 9 35-3828
15. Middlesbro ... 23 6 9 8 33-34 27
16. Cr.Palace 23 6 9 829-35 27
17. Everton 23 7 5 1123-30 26
18. Oldham 21 6 6 9 35-40 24
19. Southampton 23 5 9 9 23-2824
20. Sheff.Utd 22 5 7 10 19-29 22
21.Wimbledon .. 23 4 9 10 26-3321
22. Nott.Forest .. 22 4 6 12 21-33 18