Tíminn - 22.01.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 22. janúar 1993s Sigrún Viðtöl Reykjavík Finnur Ingólfsson alþingismaöur og Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi, veröa til viötals á skrifstofu Framsókn- arflokksins aö Hafnarstræti 20, 3. hæö, þriöjudaginn 26. janúar n.k. frá kl. 17.00-19.00. Fulltrúaráðið Finnur Aratunga — Flúöir Alþinaismennirnir Jón Helgason og Guöni Agústsson boöa til fundar um stjórnmálaviöhorfiö á eftirtöldum stöð- um: Aö Aratungu mánudaginn 25. jan. kl. 21.00. Aö Flúöum þriöjudaginn 26. jan. kl. 20.30. Guðni Jón Kópavogur — Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna I Kópavogi veröur haldiö aö Digranesvegi 12 laugardaginn 23. janúar og hefst kl. 19.30. Boöið veröur upp á úrvals þorramat og hljómsveit veröur aö vanda. Miöaverö kr. 1.900,-. Nánari dagskrá auglýst síöar. Upplýsingar hjá Sigurbjörgu, sími 43774, og hjá Skúla Skúlasyni, sími 41801. Framsóknarfélögin i Kópavogi Guömundur Valgerður Jóhannes Geir Þingmenn Framsóknarflokksins Fundir og viðtalstímar Akureyri Laugardaginn 23. janúar Viötalstimi kl. 10-12 1 Hafnarstræti 90. Hægt er aö panta viötalstíma I sima 21180. Ath. breyttan viðtalstíma. Guömundur Bjamason Valgeröur Sverrisdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson Þórshöfn Þriðjudagur 26. janúar Almennur stjómmálafundur I Félagsheimilinu kl. 20.30. Raufarhöfn Miðvikudagur 27. janúar Almennur stjómmálafundur i Hótel Norðurijós kl. 20.30. Lundur, Öxarfiröi Fimmtudagur 28. janúar Almennur stjórnmálafundur i Lundi kl. 20.30. Akranes — Bæjarmál Fundur veröur haldinn í Framsóknarhúsinu laugardaginn 23. janúar kl. 10.30. Fariö veröur yfir þau mál, sem efst eru á baugi í bæjarstjóm. Morgunkaffi og meö- læti á staönum. Bæjarfulltrúamir Kópavogsbúar — Nágrannar Spiluð veröur framsóknarvist aö Digranesvegi 12, sunnudaginn 24. janúar kl. 15. Kaffiveitingar og góð verölaun. Freyja, félag framsóknarkvenna Finnur Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 30. janúar n.k. frá ki. 10.30 - 12.00, aö Hafnarstræti 20, 3. hæð, mætir Finnur Ingólfsson og ræö- ir stjórnmálaviöhorfiö. Fulltrúaráðið Evrópukepni B-þjóða í Badminton: Tap gegn Frökk- um og Búlgörum íslenska landsliðið í badminton sem þessa dagana tekur þátt í Evrópu- keppni B-þjóða í badminton, tapaði í gær fyrir Frökkum og Búlgörum á mótinu en liðið vann í fyrradag lið Ungverja. Lokatölur urðu í báðum leikjunum, 3-4 Frökkum og Búlgörum í vil. Ekki höfðu borist nákvæmar upp- lýsingar um leikinn gegn Búlgörum en í viðureigninni gegn Frökkum Alfreð Gíslason var í hópi þeirra leik- manna íslenska landsliðsins sem héldu á Lotto-Cup í morgun, en Alfreð hefur ekki leikið með landsliðinu síð- an á HM í Tékkóslóvakíu árið 1990. Ástæða þess að Alfreð kemur inn í unnust karlaleikirnir allir, en á móti töpuðust kvennaleikimir auk þess sem Frakkar unnu tvenndarleikinn. Þeir Broddi Kristjánsson og Ámi Þór Hallgrímsson sigruðu sína leiki, auk þess sem þeir Broddi og Jon P. Ziem- sen sigmðu mótherja sína í tvíliða- leiknum, en þær Elsa Nielsen og Birna Petersen töpuðu báðar í einliðaleik auk þess sem Bima og Guðrún Júlíus- liðið nú er sú að Júlíus Jónasson getur ekki leikið með í Noregi vegna meiðsla. Ekki er ljóst hvort framhald verður á þátttöku Alfreðs með íslenska lands- liðinu á HM í Svíþjóð. dóttir töpuðu tvíliðaleiknum. Tvennd- arleikur Árna Þórs og Guðrúnar reyndist því vera úrslitaleikur um það hvort íslendingar ynnu Frakka, en þau Árni og Guðrún biðu lægri hlut fyrir Frökkunum og þar með tapaðist leik- urinn. íslenska Íiðið leikur í dag og á morgun um 9.-12. sætið í mótinu. íslenska landsliðið í handknattleik: Alfreö Gísla á Lotto Cup Knattspyrna: Friðrik ingi úr Fram í Fylki Samkvæmt heimildum Tímans var í gærkvöldi gengið frá félagaskipt- um Friðriks Inga Þorsteinssonar úr Fram í Fylki. Friðrik, sem hefur ver- ið varamarkvörður meistaraflokks Fram og aðalmarkvörður annars flokks félagsins, er fæddur árið 1973 og hefur leikið með unglingalands- liðum íslands. Hann hefur leikið átta leiki með U16 ára landsliðinu og ellefu leiki með U18 ára landsliði íslands. Samkvæmt sömu heimild- um er Ijóst að Framarar setja sig ekki á móti því að Friðrik fari frá fé- laginu, þó að þeir missi þar vara- markvörð sinn. í stað hans hafa þeir mjög efnilegan markvörð sem leikur í sumar í öðrum flokki félagsins, auk þess sem Brynjar Jóhannesson hefur gengið til liðs við Fram, en hann lék með Víði Garði í sumar, en Brynjar er leikmaður sem getur leikið hvort Knattspyma: Gylfi dæmir á írlandi Gylfi Þór Orrason, alþjóðlegi knatt- spymudómarinn úr Fram, hefur feng- ið fleiri verkefni á erlendri grundu, en hann fór sem kunnugt er fyrir jólin til Luxemburgar þar sem hann dæmdi í þriggja landa móti við góðan orðstír. Gylfi hefur fengið það verkefni frá UEFA að dæma leik Irlands og Þýska- lands, sem fram fer á írlandi þann 9. mars næstkomandi og er leikurinn Iiður í Evrópukeppni landsliða skipuð- um leikmönnum 21 árs og yngri. Með honum fara línuverðimir Sæmundur Víglundsson og Egill Már Markússon, en varadómari verður Guðmundur Stefán Marfasson. Enska knattspyrnan: Tottenham neitað um Oleg Enska knattspyrnuliðið Totten- ham sem hafði gert kaupsamning við úkraínska liðið Dynamo Kiev um kaup á Oleg Salenko fyrir um 750 þúsund, verður af kaupunum, þar sem ekki fékkst atvinnuleyfi Salenko fyrir kappann í Englandi. Búið var að ganga frá kaupunum að fullu, en Salenko mun ekki hafa átt nógu marga landsleiki til að Tot- tenham fengi atvinnuleyfi fyrir hann. sem er sem útileikmaður eða mark- vörður. Friðrik Ingi Þorsteinsson Körfuknattleikur NBA fréttir Úrslit leikja í bandarísku NBA deildinni í fyrrinótt: Charlotte-New York....... 91-114 Boston-Atlanta ..........121-106 Phoenix-Cleveland........119-123 Miami-76’ers..............112-117 Minnesota-Portland....... 94-110 Utah-Golden State........113-120 LA Lakers-Seattle........101-111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.