Tíminn - 06.02.1993, Síða 1
Laugardagur
6. febrúar 1993
25. tbl. 77. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra
hefur beitt sér fyrir miklum og umdeildum
breytingum í heilbrigðiskerfinu:
Hækkaði
kostnað
almennings
um 29%
í ráðherratíð Sighvats Björg-
vinssonar, heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, hafa átt sér
stað miklar breytingar á
greiðslu kostnaðar við heil-
brigðisþjónustu. Sömuleiðis
hafa verið gerðar margvíslegar
breytingar á löggjöf um al-
mannatryggingar. Frá því í maí
1991 hefur liðurinn heilsu-
vernd í framfærsluvísitölunni
hækkað um 29%. Á sama tíma
hækkaði framfærsluvísitalan
um 7%.
Þær breytingar sem Sighvatur
hefur beitt sér fyrir miða að því að
vekja kostnaðarvitund hjá almenn-
ingi eins og ráðherra segir sjálfur. í
Tímanum í dag er gerð tilraun til
að gefa yfirlit yfir þær breytingar
sem átt hafa sér stað í ráðherratíð
Sighvats Björgvinssonar.
Það sem einkennir breytingarnar
er kannski tvennt. Annars vegar er
verið að láta sjúklinga borga meira
en áður. Hins vegar einkennir það
breytingarnar hve þær eru tíðar.
Gefinn hefur verið út mikill fjöldi
reglugerða sem sumar hverjar
miða aðeins að því að laga augljósa
agnúa sem komið hafa í ljós á fyrri
reglugerðum. Dæmi um þetta eru
reglugerðir um lyfjakostnað en
Sighvatur hefúr á einu og hálfu ári
gefið út fimm reglugerðir um
lyfjaverð.
Frá því að Sighvatur settist í stól
heilbrigðisráðherra í maí 1991 til
dagsins í dag hefur liðurinn
heilsuvernd í framfærsluvísitöl-
unni hækkað um 29%. Á sama
tímabili hefur framfærsluvísitalan
sjálf hækkað um aðeins 7% og
matarkostnaður hefur nánast stað-
ið í stað. -EÓ
Sjá nánar á
blaðsíðum 10-12.
Fjölmargir árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær.
Tímamynd, Ámi Bjama.
Mjög vont veður olli landsmönnum miklum erfiðleikum í gær:
Vandræðaástand á
höfuðborgarsvæðinu
Mikið vandræðaástand skapaðist á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar óveður
gekk yfir landið. Fjölmargir árekstrar urðu og fólk lenti víða í vandræðum.
Veðrið orsakaðist af djúpri lægð sem fór austur yfir landið í gær. Lægðinni
fylgdi mikill vindhraði og mjög mikill skafrenningur. Ekki er vitað til þess
að fólk hafí slasast í þeim óhöppum sem urðu í gær en mikið eignatjón varð,
einkum á bflum.
Hjá lögreglunni í Reykjavík höfðu
verið skráðir um 20 árekstrar síð-
degis í gær. í þeim rákust á allt frá
tveimur upp í fjórtán bflar. Fjórtán
bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi
um miðjan dag. Einnig varð stór
Grásleppuhrognatunnan úr 1125 þýskum mörkum í 1300:
Grásleppukarlar
brosa út í annað
Á komandi grásleppuvertíð í vor Kanada, Danmörku, Noregi og Is-
verður hrognatunnan seld á 1300 landi, þótti það liggja nokkuð Ijóst
þýsk mörk og er þar um umtals- fyrír að hægt yrði að hækka verð-
verða hækkun að ræða frá síðustu ið í 1300 þýsk möríc.
vertíð þegar tunnan var seid á öm Pálsson, framkvæmdastjórí
1125 mörk. Landssambands smábátaeigenda,
Ástæöan fyrir þessari hækkun cr sem sat fúndinn í Hollandi segir
fyrst og fremst sú að eftirspum að Kanadamenn ætli sér að selja
eftir hrognum til kavíarfram- sín hrogn á sama verði og því sé
leiðslu er mun meiri en framboð- nokkuð Ijóst að stærstu hrogna-
ið. Auk þess hafa verksmiðjumar framleiðendur heimsins eru sam-
náð að hækka verð á sinnl fram- stfga í sínum verðhugmyndum.
leiðsiu. Af þeim sÖkum má búast við að
f fyrstunni var búist við að verð- mun fleiri smábátaeigendur muni
ið fyrir hrognatunnuna mundi stunda veiðar í vor en á síðustu
hækka í 1260 þýsk mörfc en eftir vertíð því eftirtekjan Verður vænt-
sameiginlegan fund fulltrúa grá- anlega mun meiri með hærra
steppuveiðimanna í Amsterdam í verði. Þá virðist allt benda tfl þess
HoUandi í síðustu viku, þar sem að grásleppustofninn sé f góðu
voru fulltrúar veiðimanna frl ástandi en á síðustu vertíð var
niíkiö um smágrásleppu á miðun-
um. Ef ótíð hamlar ekki veiðurn
er ekkert sem bendir til annars en
að komandl vertíð geti orðíð góð.
Á síðasta árí nam útflutnings-
verðmæti grásleppuhragna um
einum milljarði króna.
Jafnframt má benda á að í gangi
er samstarfsverkefnl Landssam-
bandsins og Rannsóknastofnunar
fiskiðnaðrins þar sem unnið er að
því að ná fram meiri gæöura í
vinnslu grásleppuhrogna og auka
þar með verðmæti þeirra. Enn-
fremur er unnið að því að ná fram
betri nýtingu á grásleppunni en
hingað tfl hafa nær aðeins hrogn-
in verið nýtt og öðru verið hent.
-grh
árekstur á Suðurlandsvegi upp við
Rauðavatn. Margir árekstrar urðu á
Reykjanesbraut en hún lokaðist síð-
degis í gær fyrir allri umferð. Miklar
umferðartafir urðu einnig á Vestur-
landsvegi og á Suðurlandsvegi. Um-
ferð gekk þó víða furðuvel fyrir sig í
Reykjavík í gær að sögn lögreglu
þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Mjög
erfitt hafi verið hins vegar að komast
um hliðargötur. Að veniu var færð
erfiðust í Grafarvogi, Árbæjar- og
Breiðholtshverfum.
Allt flug innanlands lá meira og
minna niðri í gær. Flugvél frá ís-
landsflugi með sex farþega á leið til
Norðfjarðar sneri við og lenti í
Reykjavík um miðjan dag í gær.
Töluvert mikil ísing hlóðst á vélina.
Færð var slæm um allt land í gær
og vegir víðast hvar ófærir vegna
ófærðar eða snjóblindu. Ekki er vit-
að til þess að slys hafi orðið á fólki en
mjög víða lenti fólk í erfiðleikum við
að komast úr og í vinnu. -EÓ
Ófærö
Ökumenn sem áttu leið um Lyngháls og Tunguháls í Reykjavík
síödegis í gær lentu í miklum eriðleikum þar sem göturnar urðu
fljótt báðar ófærar. Eins og komið hefur fram í fréttum mun Ár-
bæjarstöö slökkvilösins í Reykjavík brátt flytja aðstöðu sína í
fyrrverandi húsnæði Kjöríss við Tunguháls. Jón Viðar Matthías-
son, varaslökkviliðstjóri í Reykjavík, sagði í samtali við Tímann
að þeir væru meðvitaðir um snjóþyngslin á þessum slóðum og
eftir að þeir flyttu yrði að tryggja að þessar götur væru ávallt
færar, jafnt á nóttu sem degi. Hann sagði að gert væri ráð fyrir
að snjómokstur yrði tvöfalt meiri en gerist á mestu strætis-
vagnaleiðum í borginni. Á meðfylgjandi mynd má sjá ökumenn
sem áttu í vandræðum vegna snjóþyngsla á Lynghálsi í gær.
-PS/Timamynd Ámi Bjama