Tíminn - 25.02.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.02.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. febrúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNPAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 LWa sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Þýðing: Þórarínn Eldjám Lýsing: Ásmundur Karísson Leikmynd og búningar Elin Edda Ámadóttir Leikstjóri: Bríet Híðinsdóttir Leikendur Ingvar E. Slgurðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Ulja Þórisdóttir. Frumsýning laugard. 6. mars Sunnud. 7. mars Föstud. 12. mare Sunnud. 14. mare Fimmtud. 18. mare Laugard. 20. mare Stóra sviðiö kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brían Fríel Þýöing: Sveinbjöm I. Baldvinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Dansar Sylvia von Kospoth Leikmynd og búningar Guðrún S. Haraldsdðttir Leikstjórí: Guðjón P. Pedersen Leikendur. Anna Krisb'n Amgrimsdóttir, Lilja Guðtún Þorvaldsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdótt- ir, Ragnheiður Steindóredóttlr, Tlnna Gunn- laugsdóttir, Eríingur Gislason, Kristján Franklin Magnús og Sigurður Skúlason. Fmmsýning i kvöld kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 28. febr. 3. sýn. fimmtud. 4. mare 4. sýn. föstud. 5. mare 5. sýn .miðvikud. 10. mare 6. sýn. sunnud. 14. mars Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Ámorgun. UppselL Laugard. 27. febr. UppselL Laugard. 6. mars. Uppsett Rmmtud. 11. mars. Órfá sæb' laus. Föstud. 12 mars. Uppselt Fimmlud. 18. mars. Uppsett. Föstud. 19. mars. Fáein sæti laus. Föstud. 26. mars. Fáein sæli laus. Laugard. 27. mars Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Óiaf Hauk Simonareon Sunnud. 7. mare - Laugaid. 13. mare Sunnud. 21. mare Sýningum fer fækkandi. Qlí^'útv v 3Cá£sað£ó^t/ eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 28. febr. kl. 14.00. Uppselt Hiövikud. 3. mars. id. 17. Örfá sætí laus. Sunnud. 7. mars kl. 14. Uppselt Laugard. 13.mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 14. mars kl. 14. Örfá sæli laus. laugard. 20. mars Id. 14. ðtfá sæli laus. Surmud. 21. mars Id. 14. Öifá sæti laus. Surmud. 28. mars Id. 14 Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartimi kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar I kvöld. Uppselt Á morgun. Uppselt. Laugard. 27. febr.UppselL Miðvikud. 3. mare Id. 17. Uppselt Fimmtud. 11. mare. Uppselt Laugard. 13. mare. Uppselt Miðvikud. 17. mare Föstud. 19. mare. Sunnud 21. mare. Sýningin er ekki við haefi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- verkstæðis eför að sýning er hafin. Sýningum lýkur I febiúar. Ósóttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 viika daga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 óardasfurstynjan eftir Emmerích Kálmán Sýning föstudaginn 26. febrúar Id. 20:00 Sýning laugard. 27. febr. kl. 20.00 Sýning föstud. 5. mars kl. 20.00 Sýning laugard. 6. mare kl. 20.00 HÚSVÖRÐURINN Sunnud. 28. febr. Id. 20 Mðasafaneropin frákl. 15:00-19:00 daglega, en H W. 20:00 sýningardaga SlM111475. LBKHÚSLÍNAN SlMI 991015. GREBSLUKORTAÞJÓNUSTA REGNBOGINNE.O Svlkahrappurlnn Hriklega fyndin gamanmynd Sýnd kl. 5 og 11 Svlkráö Sýnd kl. 5 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Rithöfundur á ystu nðf Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Sfðastl Móhikanlnn Sýndld. 5og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Mlðjarðartiaflð Sýnd Id. 5 og 7 ÓKEYPIS Á CHAPUN I tílefni af framsýningu á stórmynd Sir Richaids Attenborough Chaplin laugardaginn 27. febrúar, bjöðum við landsmönnum á flestar af bestu kvik- myndum snillingsins Chariies Chaplln. Borgarijósln (1931) A-salurkl. 9 Elnræðisherrann (1940) B-salurkl. 9 Drengurinn (1921) C-sa!ur kl. 9 Nútfmlnn (1936) D-salur kl. 9 M. Verdoux (1947) E-salur Id.9 Miðar verða afhenttr I miðasölu frá Id. 7.30 Elskhuglnn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Laumuspll Sýndld.5, 9 og 11.20 Baödagurlnn mlkll Sýnd Id. 7.30 Forboðln spor Sýnd Id. 7.30 Karlakórlnn Hekla Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10 Howards End Sýnd Id. 5 og 9.15 <mi o LEIKFÉLAG nflf^jB REYKJAVÖCUR Síml680680 Stóra aviðlð: TARTUFFE EftírMoHére Ftumsýning föstud. 12 mare kL 20.0 2. sýning sunnud. 14. mare. Grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauð kort gilda Ronja ræningjadóttir efttr Astríd Llndgren—Tónlist Sebastian Laugard. 27 febr. kL 14. UppselL Sunnud. 28. febr. kl. 14. Uppselt Miðvikud. 3. mare kl. 17.00 Fáein sætí laus Laugard. 6. mare.kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 7. marsJd. 14. Uppselt Laugard. 13. mare. kl. 14. Fáein sætí laus Sumud. 14. mare. Id. 14. Fáein sætí laus. Laugard. 20. mare. kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 21. mare. kl. 14. Öríá sæö laus. Miöaverð kr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og fulleröna. BLÓDBRÆÐUR Sóngleikur eftir Willy Russell Rmmtud. 25. febr. Fösfud. 26. febr. Fáein sæli laus. Laugaid. 27. febr. Öríá sætí laus. Föstud. 5. mare. Laugard. 6. mare. Laugard. 13. mare. Fáein sætí laus. Utía svióló: Dauðinn og stúlkan eftir Aríel Doríman Framsýning fimmtud. 11. mare Sýning laugard. 13. mare. Sýning föstud. 19. mars. Miðasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga flá Id. 13-17. Miðapantanir I slma 680680 alla virka daga flá Id. 10-12 Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383—Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarielkhús — Leikféiag Reykjavfkur 680001 & 686300 Spennum beJtin ALLTAF - ekki stundum UR HÉRAÐSBLÖÐUNUM fráFV Úíkurl 1 Falið 1 HÚSAVÍK Fundurmeð flugmála- stjóra Þorgeir Pálsson flugmáiastjóri og tveir menn frá flugmáiastjórn sátu fund meö bæjarráði Húsavlkur i gær. Málefni Húsavíkurflugvallar voru til umræðu, einkum leirburöurinn voöa- legi, sem fyrir skömmu hamlaöi fiug- samgöngum til Húsavikur svo dögum skipti. Einar Njálsson baejarstjóri sagði aö þetta heföi veriö gagniegur fundur og flugmálastjóra hefðu verið kynnt þau málefni, sem Húsvíkingar setja é oddinn og vilja koma fram l sambandi viö endurskoöun á flugmálaáætlun sem nú stendur yfir. A þessu stigi liggja þó engar ákvarðanir fyrir um endurbæturá vellinum. Fyrir heigina var borinn vikur á hálf- an flugvöllinn og veröur þvl verki lokið þegar ástæður leyfa. Er vonast til að þetta veröi til einhverra bóta, þó til bráðabirgöa sé. Góð rækju- veiði í Skjálf- anda Rækjuveiöi i Skjálfanda hefur veriö góð að undanfömu og mikið af rækju. Rækjukvótinn hefur veriö aukinn ur 300 tonnum I 450 tonn og er þegar búiö að veiða 260 tonn. Þrlr bátar stunda rækjuveiðar I flóanum: Aron, Guörún Björg og Fanney. Að sögn Tryggva Finnssonar hjá FH hefur verið nóg að gera I Rækju- vinnslunni, unniö fast á 2 vöktum og annaö veifið á 3 vöktum. Um 30 manns vinna f Rækjuvinnslunni aö jafhaöi. Auk aflans úr flóanum leggja þrir djúprækjubátar upp afla sinn hér: Björg Jónsdóttir II, Kristbjörg og Aid- ey. Þá leggur Július Havsteen upp hluta af afla sinum hér, en hann veiö- ir I frystingu og selur megniö á Jap- ansmarkaö. Vandamáliö i þessum rekstri, aö sögn Tryggva, er fyrst og fremst lágt verö og staöa pundsins, en um helm- ingur fer á Japansmarkaö. Mmnismerki um fyrsta skíðaskóla í heimi Sl. sunnudag komu saman nokkrir einstakllngar af Buchs-ætt öl aö ræða mikið ættarmót árið 1995 og gerð minnlsvarða um ættfööurinn, Nikulás Buch, en likiega hefur hann stofnað og starfrækt fyrsta skíöaskóla I heim- inum. Hafa veriö reistir minnisvaröar af minna tilefni. Aö sögn eins fundarmanna, Jóns Ármanns Ámasonar, hefur verið skip- aö i vinnunefndir til að fylgja þessum málum eftir. Afkomendur Nikulásar Buch og konu hans Karenar skipta ugglaust þúsundum, aö sögn Jóns Ármanns, og eru dreifðir um alit þjóö- félagíð. Áriö 1987 héit Buchs-ættin sitt fyrsta ættarmót, sem 3000 manns sóttu, og hefur áhugi vaxið mjög s(ð- an. Nikulás (eða Nicoiay, eins og hann hét) Buch kom ungur til fslands frá Noregi og flutti meö sér hreindýr, sem áttu aö koma fslendingum til góöa. Nikuiás settist aö á Húsavik, iökaöi þar skfðaiþróttir og hóf að kenna Þlngeyingum á sklöi. Þetta barst Oanakóngi tii eyma og iét kóngur þau boö út ganga til stiftamtmanns aö ef hann teldi skföagöngu geta komið fs- lendingum tll góöa, þá skyldi hann hvetja undirassistent Buch til aö kenna öðrum fþróttlna og fyrir þaö skyldi Buch verðlaunaöur. Og þar meö hóf fyrstl sklðaskóli i heimi göngu sína á Húsavfk árið 1777. A.m.k. höfum viö þaö fyrir satt, þar til annaö sannast. Nikulás Buch var um margt merki- legur maður. Hann kunni til læknis- verka, var verslunarmaður og veitti Hann geröist slðar bóndi og bjó m.a. á Laxamýri. En þekktastur er hann þó fyrir aö hafa innleitt skiöaíþróttina á Islandi. Nikulás Buch fæddlst árið 1755 og lést 1805. Árið 1995, þegar stefnt er að ættarmótinu mlkla, enj þvl 240 ár liöin frá fæöingu hans og 190 ár frá þvl hann lést. Að sögn Jóns Ármanns er stefnt að þvl aö minnismerkið verði sett upp i námunda viö iþróttahúsið á Húsavik. Búið er aö velja stóran og mikinn drang I þessu skyni og veröa væntanlega settar á hann plötur sem minna á sklðln, hreindýrin og e.t.v. fleira úr lifi Nikulásar Buch. Gróska í skíðastarfinu Það hefur verið hægt að stunda sklðamennsku i vetur I óvenju rikum mæli á Húsavik. Og krakkar héöan hafa fariö á mót og staðiö sig meö miklum ágætum. 13 krakkar fóru á punktamót á Daivik um síöustu helgi og stóðu sig vei, t.d. náði Kristjana Snædis Benediktsdóttir 2. sæti. Sveinn BJamason sigraði I svigi á móti á Ólafcfirði fyrir skömmu f flokld 15-16 ára. Á hinu áriega Firmamóti Skfðaráös Völsungs og Foreldrafélags skfða- barna, sem haldiö var á Stöllunum fyrir nokkru, sigraði Gunnar Sævars- son, en hann keppti fyrir hönd Tækni- þjónustunnar. Á laugardag verður skiðamót I Stöll- um (ef veður leyfir), en þá koma Dal- vikingar I heimsókn og keppa f flokki 10-12 ára. Ýmis flelri mót eru á döf- inni, bæði hér heima og heiman, sem Húsvlkingar taka þátt I og veröur greint frá þessum mótum siöar. Það hefur háð nokkuö skiðaiökun aö troöarinn hefur veriö nokkuö bila- nagjam aö undanförnu. En það er mikili og góður skfðasnjór i Stöllunum og útlit fyrir að svo verði lengi. BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Fegurðar- drottning Vestnrlands Foguröarsamkoppni Vesturiands fer fram (fþróttahúsinu að Jaöars- bökkum á Akranesi þann 20. mars næstkomandi og er undlrbúningurinn kominn I fullan gang. Tfu ungar stúlkur af Vesturlandi taka þátt i keppninni að þessu sinni. Þær koma vlöa að úr kjördæminu: Borgar- firði, Borgarnesi, Akranesi og Snæ- fellsnesl. Það veröur spennandi aö sjá hver þessara föngulegu stúlkna ber sigur úr býtum. Stefnt er aö þvl aö krýningin i ár veröi glæsileg og ekki slöri en f fyrra. Veitlngastaöurinn Langisandur á Akranesi mun sjá um matinn. Borg- firöingur mun i samstarfi viö Skaga- blaöið kynna þátttakendur hvem og einn slöar. Afls luku 53 nemendur prófi ffá Fjöi- brautaskóla Vesturtands á haustönn. 34 iuku stúdentsprófi, 17 þeirra á 7 önnum. Átta iönnemar útskrifuðust, fjórir luku prófi sjúkraliða, fimm al- mennu verslunarprófi og tveir nem- endurtveggja ára uppeidisbraut Sjö nemendur htutu viöurkermlngar fyrir ágætan námsárangur. Elisabet Böðvarsdóttir frá Akranesi, sem var á hagfræöibraut, náði bestum árangri stúdenta. Bergþór Helgason frá Eystra-Súlunesi, er lauk námi f húsa- smtöi, og Þröstur Þór Ólafcson frá Borgamesi, er lauk námi ( vélsmfði, hlutu viðurkenningar frá Landssam- bandi iðnaöarmanna fyrir góöan námsárangur. Steinar Berg Sævars- son frá Akranesi fékk viöurkenningu fyrir góðan árartgur i rafvirkjun. Linda Björk Pálsdóttir, Elísabet Böövars- dóttir og Bima Þorbergsdóttir, allar frá Akranesi, fengu viöurkenningu fyrir góðan árangur) vlöskiptagrelnum og Lilja Brynja Skúladóttir frá Bolungar- vlk fékk viöurkenningu fyrir erlend má). Þá veíttl Rotaryklúbbur Akraness Valgarði Jónssyni frá Eystra-Miöfelli viöurkenningu fyrir gott starf aö fé- lagsmálum nemenda. Sjúkraflutn- ingar í hnút Sjúkrabfll, sem Rauöakrossdeild Borgarfjaröarhéraðs keypti fyrir ára- mótin, verður seldur 1. mars, ef að llkum lætur. Samningi, sem geröur var milll Rauðakrossdeildarinnar og Heilsugæslustöövarinnar, var hafnaö af Heilbrigðlsráðuneytinu. Þar af ieið- andi sér Rauöakrossdeiidin sér ekki fært, fjárhagslega, að standa undir kaupunum. „Viö notuöum alla okkar peninga I þetta og fengum tvær milljónir lánað- ar að aukl,“ sagöi Guðmundur Ingi Waage, formaöur Rauöakrossdeildar- innar, I samtali vlö Borgflröing. Samkvæmt samningi HeilsugæsJu- stöðvarlnnar og Rauöakrossdelldar- innar átti Rauöakrossdeíldin aö fá hlut þeirra tekna, sem koma inn á bll- inn. Hingaö til hefur Heilsugæslustöð- in fengið þessar tekjur, en viö þessa breytingu lækkuöu tekjur hennar og yrði aö hækka framlag rikisins sem því nemur. Þetta gat Heilbrigöisráðu- neytlð ekkl samþykkt. Þvi hefur samningum veriö sagt upp. Til hefur staöiö aö marka heildar- stefnu i sjukraflutningamálum milli rlkis og RKl og áttl þvi að vera lokiö fyrir árslok 1992. Páll Sigurösson, ráöuneytisstjóri í Heilbrigöisráðuneyt- inu, sagöi Borgfirðingi að nýverið hefði verlö gengiö frá samnlngum á Suöurlandi. Þar sæi tögreglan um sjúkraflutninga. I Reykjavlk sæju Rauöakrossdeildimar um sjúkraflutn- ingana og fengju tekjumar af bilnum I staöinn. (bréfi, sem Rauðakrossdelldin sendi Heilsugæslustööinni, segir m.a. aö fráleltt só að frjáls félagasamtök leggi riki til sjúkrabifreiö, sem kostar 6-7 milljónlr króna, án þess aö fá nokkum hluta af tekjum biffeiðarinnar á mótj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.