Tíminn - 04.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.03.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNPAHÚSl , ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Litla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enqulst Þýöing: Þórarinn Eldjám Lýsing: Ásmundur Kartsson Leikmynd og búningar Elín Edda Ámadóttir Leikstjóri: Briet Héðlnsdóttir Leikendur. Ingvar E. Sigurðsson, Guörún Þ. Stephensen, Lilja Þórtsdóttir. Fmmsýning laugard. 6. mars Sunnud. 7. mars - Föstud. 12. mars Sunnud. 14. mars - Fimmtud. 18. mars Laugard. 20. mare Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir aö sýning hefsL Stóra sviöið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 3. sýn. I kvöld. 4. sýning á morgun 5. sýn .miövikud. 10. mars 6. sýn. sunnud. 14. mais -7. sýn. miövikud. 17. mars 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýning fimmtud. 25. mais Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Laugard. 6. mars. UppselL Fimmtud. 11. mars. Óifá sæti laus. Föstud. 12 mars. Uppselt Laus saefi (12), vegna forfalla. F'mmtud. 18. mars. Uppselt Föstud. 19 mars. Uppselt Föstud. 26. mars. Fáein sæti laus. Laugard. 27. mars. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverölaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonareon Sunnud. 7. mars Laugard. 13. mars Sunnud. 21.mare Sýningum fer fækkandi. 2)ýiúv LiÍCáftLcuJLátý/ eftir Thortijöm Egner Sunnud. 7. mars Id. 14. UppselL Laugard. 13. mars Id. 14.40. sýning. Laussætivegna forfalla. Sunnud. 14. mars Id. 14. Örfá sæfi laus. Laugard. 20. mars Id. 14. Örfá sæli laus. Sunnud. 21. mars Id. 14. Örfá sæti laus. Surmud.28.marsld. 14 Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jlm Cartwrfght Sýningartími kl. 20. Fmmtud.11.mas.UppselL Laugard. 13. mars. Uppselt Miövikud. 17. mais. Uppselt Föstud. 19 mars. Uppselt Sunnud 21. mais. Uppselt Miövikud. 24. mais Fimmtud. 25. mars Sunnud. 28. mars. 60. sýning Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sal Smiða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiöar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga rterna mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10.00 virka daga i slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Lelkhúslfnan 991015 (Sardasfurfitynjan eftir Emmerich Kálmán Sýning föstud. 5. mars kl. 20.00 Örfá sæfi laus. Sýning laugard. 6. mars kl. 20.00 Órfá sæti laus. Föstud. 12. mars kl. 20.00. Laugard.13. mars HÚSVÖRÐURINN Fimmtud. 4. mais kl. 20 Sunnud. 7. mars kl. 20 Þetta eru siðustu sýningar. MBasalan eropin frá U. 15:00-1900 daglega, enttld. 20:00 svningardaga. SlM111475. LEIKHÚSUNAN SÍMI991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA liE©lNliO©IIINllNlílooo Stórmyndin Chaplin Tilnefnd til þriggja óskareverðlauna Sýndkl. 5, 9og11 Svlkahrappurlnn Firiklega fyndin gamanmynd Sýndkl. 5.7, 9 og11 Svlkráö Sýnd kl. 5 og 7 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Rlthöfundur á ystu nöf Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jennl Með íslensku tali. Sýnd Id. 5 Miðaverð kr. 500 Síöastl Móhfkanlnn Sýndkl. 11 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavlk Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Mlójaröarhaflö Sýnd vegna áskorana kl. 9. Aðeins I þetta eina sinn. Fnrmsýning: Tvelr ruglaölr Tryllt grinmynd Sýnd kl. 7og 11.05 Elskhuginn Umdeildasta og erótískasta mynd áreins Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Laumuspll Sýndld.5, 9 og 11.20 Baódagurlnn mlkll Sýnd kl.7.30 Forhoöln spor Sýnd kl. 7.20 Kariakórlnn Hekla Sýndkl.5.05, 9.05og 11.10 Ath. Kl. 3 er miöaverö kr. 500.-en kr. 800,- á aörar sýningar Howards End Sýnd kl. 5og 9.15 leikfélag REYKJAVIKUR Sfml680680 Stóra sviðið: TARTUFFE Eftir Moliére Fmmsýning föstud. 12 mare kl. 20.0 2. sýning sunnud. 14. mare. Grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 18. mare. Rauö kort gilda Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgien—Tónlist Sebastían Laugard. 6. mare.kl. 14. Uppsell Sunnud. 7. mare.kl. 14. Uppselt Laugand. 13. mare. Id. 14. Fáein sæti laus Sunrrud. 14. mare. kl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 20. mare. Id. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 21. mare. Id. 14. Örfá sæfi laus. Laugard. 27. mare kl. 14 Sunnud. 28. mare Id. 14 Miöaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell Föstud. 5. mare. Uppsett Laugard. 6. mare. Fáein sæti laus. Laugard. 13. mare. Föstud. 19. mare. - Sunnud. 21. mare. Fimmtud. 25. mare. Lítla sviðið: Dauðinn og stúlkan effir Aríel Dorfman Frumsýning fimmtud. 11. mare Sýning laugard. 13. mare. Sýning föstud. 19. mars. Möasalan er opin aila daga frá Id. 14-20 nema mánudaga fiá kL 13-17. Miðapantanir I sima 680680 alla virka daga frá Id. 10-12 Aögöngumiöar Askast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Fæmúmer 680383—GreiöslukDilaþjónusta LEIKHÚSLlNAN sími 991015. MUNB GJAFA- E LIKKFORM H/F Smiðjuvegi 52 - Kópavogur (jaröhaeö, áðkeyrela aö neóanveröu) 1T 71020 -Bilaeimi 985-37265 Reynir Magnúason Helma B 72032 Húsbyggjendur oí eigendur Nysmíöi og viöhaJd • Kjöljám • Þakgluggar • Sorprásir • Loftræsti- og hitakerfi • Rennur og niðurföll • Rennubönd og reykrör • Rennusmíði og uppsetn- ingar • Hurðahlífar • Hesthússtallar • Lagfæringar á Ld. þak- gluggum, lofttúðum og sorprennum • Og margt fleira Bfleigendur • Vatnskassaviðgerðir • Utvegum ödýr element • Tankaviðgerðir • Sflsalistar og ásetningar • Boddíhlutasmíði • Og margt fleira SumUka FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Mikið af rekavið á fjorum Óvenjumikið af rekavið hefur rekiö á fjðrur Álftverlnga I vetur. .Þetta er með meira mðti sem er komiö, og við búumst viö meiru, þvl hingað kom maöur frá Landhelgisgæslunní á dðgunum sem sagði að miklð væri af stórum trjám i hafinu um- hverfis iandið um þessar mundir,* sagöi Hilmar Jón Brynjólfsson, þóndi ( Þykkvabæjarklaustri f Álfta- veri, i samtali viö SUNNLENSKA. Reki hefur um langt skeið verið gott búsilag hjá bændum í Þykkva- veri, eins og hjá öörum jarðeigend- um á Suðurlandi og raunar um allt land, sem eiga land er liggur aö sjö. Það eru þrir bæir sem hafa rétt tíl töku á rekaviö úr Áiftaveri: Þykkvabæjarklaustur, Noröurhjá- leiga og Hraungerði, auk þess sem bændur á þessum jörðum nýta hiut tveggja eyðijaröa. .Mest af þessum viði, sem verið hefur að koma á fjörurnar f vetur, er ósmoginn af maöki og þvi ágætur til notkunar. Það hafa verið ágæt hlunnindi af þessu hjá okkur, bæði notum viö þetta sjálfir og setjum i girðingarstaura. Síðan hefur þetta verið vinsælt f gluggasmiði, þvl við- ur með seltu i fúnar siöur. Það hafa líka veriö ágæt hlunnindi fyrir okkur í Þykkvabæjarklaustri af þessu. Til dæmis söguöum viö einn kllómetra af 2x6 borðum og notuöum þegar við byggðum hér vélageymslu,* sagði Hiimar Jón Brynjólfsson, bóndi i Þykkvabæjarklaustri. VIII að Hell- ísheiði se rudd frá Sel- fossi „Þegar ég er aö fara i bæinn á morgnana, þá er nær öll umferðin þangaö, en ekki nema örfáir bílar á austurleið. Þess vegna þykir mér eðlilegt að snjómokstur sé I vestur- átt yfir vetrartlmann I staö þess að rutt sé frá Reykjavik." Þetta sagöi teifur Leifsson, fulltrúi f atvinnu- málanefnd Selfoss, f samtali viö SUNNLENSKA, en fyrr I mánuðin- um samþykkti nefndin samhljóöa til- lögu hans um aö bæjarstjóm Sel- foss gangi til viðræöna viö Vega- gerð rikisins um að snjómokstur milii Reykjavikur og Selfoss hefjist á Selfossi. .Ég tel aö þetta sé mikiö hags- munamál fyrir okkur Sunnlendinga, ekki síst fyrir stór fyrirtæki sem eru með mikia fiutninga til Reykjavikur, svo sem Mjólkurbúiö og SBS. Ég starfa i Reykjavfk, en bý á Selfossi, og það hefur oft skapaö nokkur vandkvæöi fyrlr mig og fleiri aö snjóruðningsmenn koma úr gagn- stæðri átt,” sagði Lelfur. Steingrimur Ingvarsson, umdæm- isverkfræðlngur Vegagerðarinnar sagði I samtali viö blaöiö aö þessi tillaga væri allrar athygll verö. Hann sagöi að fram til þessa heföi leiðin verið rudd með stórum vðrubllum sem aösetur heföu f Reykjavlk, sem og vegheflum sem geymdir væru ( bragga við Skíðaskála- brekku. Þetta fyrirkomulag sagði hann aö mætti taka til endurskoð- unar. Tillaga Leifs gengur jafnframt út á það að hækkaðir séu upp nokkrir vegkaflar, sem hættulegir væru i vetrarakstri. Þama á hann við nokk- ur hundruö metra i Svinahrauni og eins Smlðjubraut, sem er fyrir ofan Skföaskálabrekku. Þá segir Leifur að nauðsynlegt sé að naga niöur bungur, sem viöa gangi upp úr veg- inum, en þær segir hann hættuleg- ar í snjóum. Ennfremur telur hann að taka eigi burtu yfir vetrartfmann vegrið sem viða séu, en Leifur segir að snjór safnist aö þeim og þau séu til trafala fremur en hitt. Blómarósir í loðfeldum FJölmargir sóttu sýningu á loð- skinnum, sem Loödýraræktarfélag Islands hélt á Þingborg um iiðna helgi. Hér sjáum við tvær sunnlenskar blómarósir, sem klæddust loð- skinnum frá Eggert feldskera á sýn- ingunni. Þær heita Sigriður Hrönn Gunnarsdóttir úr Hverageröl og Júlfa Þorvaldsdóttir frá Selfossi. Á sýningunni voru sýnd skinn frá 13 búum á Suöurlandi og 8 búum úr öðrum iandshlutum, en skinnin á þessari sýningu voru valln sérstak- lega út frá gæðum. Þykja gæði skinnanna heldur fara upp á viö, sem og verðið, en loðdýrabændur segja að þaö þyrftl að vera enn hærra svo möguleikar þessarar bú- greinar séu viöunandi. Víkuifréttir KEFLAVIK Greiða laun undir at- vinnuleysis- bótum Nokkuð hefur borið á óánægju meö launakjör sem boðiö er upp á hjá nokkrum þeirra fyrirtækja, sem frysta ioönu og vinna igulkera- hrogn. Eru dæmi um að starfsfólk fái greitt eftir byrjunartaxta i fisk- vinnslu miöaö viö þriggja mánaða reynslu, sem er 251.15 kr. á klukku- stund, á sama tlma og atvinnuleys- isbætur miðast viö sjö ára taxta, sem gera 267 kr. á klukkustund. Auk þess túlka þeir vaktaálag með öðrum hætti en áöur hefur tiökast. Vegna þessa haföi blaöið sam- band viö Kristján Gunnarsson, for- mann Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavikur og nágrennis. Stað- festi hann aö þessi mál hefðu kom- ið upp varðandi nokkra vinnuveit- endur. .Nú, þegar skyndilega verður aukning i vinnu og vinnuveitendur vilja aö fólkiö vinni vaktavinnu I fiskvinnslunni, viröast sumir vinnu- veitenda i skjóli ástandsins á vinnu- markaði notfæra sér það að greiða lægsta kauptaxta, langt undir at- vinnuleysisbótum, ásamt lægsta vaktaálagi sem þekkist. Nær vlð- komandi starfsfólk þvi ekki venju- legum fiskvinnslulaunum með bón- us, sem áður hefur tiðkast í ioðnu- frystingu. Ég öttast þvi framvindu mála, ef hún verður með þessum hætti. Auk þess sem þetta er ekki falliö til að skapa gott andrúmsloft á vlnnu- staðnum,* sagði Kristján. Hefur fé- lagiö faliö Verkamannasambandinu nánari skoöun á þvf hvort þetta samrýmist samningum. Miöa vlö- komandi vinuveitendur þetta aöai- lega viö þaö fólk, sem þeir taka I vinnu með milligöngu frá Vinnumiöl- unum Keflavlkur og Njarðvlkur. Tveir Iví- kynja þorsk- ar Tvetr athygllsveröir þorskar komu til vinnslu hjá Fiskþurrkun hf. I Garöi I sfðustu viku. Þeir áttu þaö báöir sameiginlegt aö vera tvikynja, þ.e. hafa bæði hrogn og svil. Tví- kynja eða tvitóla þorskar eru ekki Hér sjást hrogn og svll samföst. Tveir þorskar meö slikri samblöndu hafa komið til vinnstu hjá Fisk- þurrkun með stuttu millibili. aigengir og að sögn fiskifræöinga er ekki vitaö hvort þeir geti frjóvgaö eigin hrogn. Þetta er a.m.k. góð lausn fyrir þorskana sem einstak- iinga, ef enginn annar þorskur viil Ifta við þeim I tilhugaiifinu. Meðfylgjandi mynd var tekin af hrogna- og svilasamsteypunnl sem kom úr einum þorskinum hjá Fisk- þurrkun hf. i slöustu viku. Fyrsti gestur Jörundar Kjartan Már Kjartansson, skóla- stjðri Tónlistarskólans i Keflavik, verður fyrsti gestur Jörundar Guö- mundssonar á Söngvagleði Suöur- nesja á Ránni, en fyrsta gleöln veröur annaö kvöld, föstudags- kvöldiö 5. mars. Söngvagleöin samanstendur af karaokekeppni fyrirtækja á Suður- nesjum, þar sem alit aö þrlr starfs- menn geta komiö fram á kvðldi, og skemmtidagskrá undir stjórn Jör- undar Guömundssonar. Skráning I karaokekeppnina stendur nú yfir á Ránni. Auk glæsilegra eignargripa frá Karli Olsen jr. hlýtur sigurvegar- inn utanlandsferö frá Samvinnuferð- um-Landsýn hf. Allir keppendur auk fylgdarllðs, allt aö 20 manns frá hverju fyrirtæki, fá nægju sína af Kart Olsen við smlðl hinna veglegu verölaunagripa. Egilsöli meðan á dagskránni stend- ur. .Hugmyndin að verötaunagrlpnum kom eiginlega af sjálfu sér. Eg sett- ist við vinnuborðið mitt og gripirnir þrðuðust smám saman. Ég byggi verkið út frá þrem þáttum, þ.e. munni, hljóðnema og rödd. Þetta er ekkert sem varð til á teikniborði, heldur smiöaöi ég verkiö af fingrum frarn,* sagði Karl Olsen jr. I samtali viö blaöið. Enginn verðiaunagripur er eins, þótt allir séu byggðir á sömu grunnhugmyndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.