Tíminn - 04.03.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. mars 1993
Tíminn 5
Stundin, sem allir óvinir frétta-
fiölmiðla höfðu beðið eftir, var
runnin upp. Á sjónvarpsskerm-
inum birtist Jane Pauley, aðal-
fréttastjama sjónvarpsins, og fé-
lagi hennar í fréttastjórastótaum,
Stone Phillips. Þau lásu langa og
dapuriega afsökunarfoeiðni þar
sem viðuriœnnt var að vinnuveit-
anda þeirra, NBC-fréttum, heföi
orðið á í messunnL
General Motors, stærsta og öfl-
ugasta bflaframleiðslufyrirtæki
Bandaríkjanna, hafði sannað svo
ekki varð um villst að frétt NBC,
þar sem sjá mátti bíl frá GM
springa í Ioft upp, hefði verið vill-
andi, byggð á ýktri tækni „sorp-
sjónvarps“.
Fréttamenn NBC urðu að þola nið-
urlæginguna og éta aftur ofan í sig
„stórfréttina".
í þetta sinn var troðið ofan í þá ósigr-
inum með látum og hefur það hleypt
afstokkunum enn einu angistartíma-
bilinu, sem bandarískri ffétta-
mennsku hættir svo til að hella sér út
í. Sjónvarpsmenn og gagnrýnendur
þess spyija nú hvort fréttamennska á
skjánum eigi eftir að ná heilsu aftur.
Vopnið slegið úr hönd-
um væntanlegra skaða-
bótakreQenda
Hættuástandið skall á mánudaginn
8. febrúar, þegar úrvalslið háttsettra
forstjóra NBC- sjónvarpsrisans safh-
aðist saman við sjónvarpstæki í for-
stjórahúsakynnunum þeirra í Rocke-
feller Plaza í New York til að fylgjast
með beinni útsendingu ffá blaða-
mannafúndi sem Harold Pearce, að-
allögfræðingur GM, hafði boðað til í
Detroit
Forstjóramir vissu að Pearce ætlaði
að hrinda af stað stórárás á útsend-
ingu á Dateline NBC, fféttaþátt þar
sem haldið var fram að margar teg-
undir bfla GM væru varasamar. En
sjónvarpsmennimir höfðu Iátið fara
ftam sína eigin athugun á málinu og
vom þess fúllvissir að þeir hefðu enga
ástæðu til að vera áhyggjufúllir. Á
næstu tveim tímum tætti Pearce
sjálfumgleði þeirra í tætlur.
Dateline NBC hafði kannað fullyrð-
ingar um að sumar gerðir vörubíla
ffá GM ættu það til að springa í loft
upp ef þeir fengju þungt högg á hlið-
ina, vegna þess að bensíngeymamir
em á utanverðri grindinni. í lok frétt-
arinnar sást vömbfll verða fyrir slíku
höggi og standa í ljósum logum á eft-
ir. Þetta var sönnunargagn af því tagi
sem kynni að verða stuðst við í
mögulegum lagalegum aðgerðum
gegn GM með alvarlegum afleiðing-
um, væri því látið ósvarað.
GM setti eigin rannsókn í gang og
hafði upp á slökkviliðsmanni, sem
hafði fylgst með prófúninni og áleit
að brögðum heföi verið beitt við
hana. Hann sagði að á bflinn heföu
verið festar leikfangaflugeldar til að
kveikja eld, og hann haföi undir
höndum myndband þar sem sjá
mátti að það sem virtist vera logandi
eldkúla, sem gleypti bflinn, var í
rauninni blossi sem stóð aðeins í 15
Aðallögfræöingur GM, Harold
Pearce, stendur hér við einn
vörubllanna sem málið snýst
um.
ingi em.
Stórfyrirtækinu hefúr í meira en
aldarfjórðung sviðið eftir að það beið
lægri hlut í kostnaðarsamri orrustu
við gamalreynda neytendabaráttu-
manninn Ralph Nader vegna einnar
bflagerðar þess. Nú er rætt um það í
bílaiðnaðinum að GM sé á tímamót-
um — og hagsmunahópar neytenda
ráðastáNBC.
Sjónvarpsumfjöllun og
skaðabótamál
Aðrir ftölmiðlaþættir, sem byggjast
á rannsóknum, hafa Iíka verið fljótir
að afneita Dateline og halda því ffam
að þeir styðjist við aðrar mælistikur.
Don Hewitt, yfirframleiðandi þáttar
CBS „60 Minutes", segir að ef stjóm-
endur Dateline hafi haft við eitthvað
að styðjast, hafi þeir vissulega ferið
heimskulega að. „Það er ekki hægt að
leika tveim skjöldum fyrir framan
áhorfendur, þeir segja bara skilið við
þáttinn."
En það var í Wall Street Joumal sem
beiskustu pillunni var úthlutað. Þar
var því haldið fram að skaðabótamál
heföu myndað geysilega áfergju í
jafnvægislausa og melódramatíska
sjónvarpsumOöllun um „brjósta-
stækkun, Wghóstabóluefhi, há-
spennulínur, bamanáttföt, tölvu-
skerma, lausa stiga, garðsláttuvélar,
aspirínglös, kjamorkuvopnatilraunir,
jólaleikföng, getnaðarvamartóí
o^.frv., o.s.ffv.“.
,4 þijátíu ár höfúm við beðið eftir að
þessi ósköp gerðust," segir þar.
Bandorísk sjónvarpsstöð:
DYRT KLUÐUR
sekúndur. Það mátti heyra slökkvi-
menn hlæja að Iitla bálinu og einn
þeirra heyrist segjæ „Þama fykur
þessi kenningin.“
Bflamir, sem notaðir vom við próf-
unina, fúndust eftir leit á 22 bfla-
partasölum og vom keyptir fyrir 400
dollara. Á palli eins þeirra var eftir-
mynd af eldflaugarhreyfli. Prófenir,
sem gerðar vom á bensíngeymi sem
NBC hélt ffam að heföi fengið á sig
gat í árekstrinum, leiddu í ljós að
hann var stráheill.
Meira klúður
hjáNBC
Með þessi sönnunargögn upp á vas-
ann haföi GM haft samband við NBC
og ferið fram á að fféttin yrði dregin
til baka. En ekki var nóg með að for-
stjórar fféttaþáttarins stæðu við ffétt-
ina, þeir létu undir höfúð leggjast að
láta háttsetta yfirmenn NBC vita.
Yfirmenn NBC, sem safnast höföu
saman á 52. hæð Rockefeller Plaza
umræddan mánudag, komu þess
vegna af fjöllum þegar þessar upplýs-
ingar flæddu yfir þá. Þennan sama
morgun haföi Michael Gartner, æðsti
maður fféttadeildar NBC, skrifeð til
GM og varið þáttinn.
Þar sagði hann: „NBC álítur að ekki
ein einasta fúllyrðing þar hafi verið
röng eða villandi. Fréttin í Dateline
var og er algerlega í samræmi við
staðreyndir og stenst nákvæma skoð-
un.“
En þegar Pearce haföi slegið botn-
inn í gagnárásina, vissi NBC hins veg-
ar að fyrirtækið yrði að leita útgöngu-
leiða. Allan næsta dag hafói sjón-
varpsstöðin samvinnu við GM um að
koma saman afsökunarbeiðni, sem
að lokum var fallist á um það leyti
sem Dateline-þáttur kvöldsins var
sendur út
f lok þáttarins skiptust Pauley og
PhiIIips, fréttastjórar þáttarins, á um
að lesa upp þriggja og hálfrar mínútu
langt undanhald sem ekki á sinn líka.
Þar sagði Pauley m.a.: „Óvísindalegar
sýniaðgerðir ættu ekki að eiga sér
stað í beinhörðum fféttum hjá NBC.
Fyrirtækin hrædd við
átökvið Qölmiðla
Yfirleitt eru bandarísk stórfyrirtæki
dauðhrædd við að lenda í átökum við
fjölmiðlana, sem taka allri gagnrýni
með helgisvip hins syndlausa. Til að
spara sér langa þrautagöngu um
dómssali, réðst GM í þetta skipti á
NBC á eigin vígvelli, sviði almenn-
ingsálitsins.
,J>egar maður berst í dómsmáli er
sviðið réttarsalurinn," segir Pearce.
Æn þegar fiölmiðill ræðst á mann,
veit ég engan annan tiltækan vett-
vang en almenning."
Sigur lögffæðings GM í þessu máli
gæti gefið af sér drjúgan arð. í vik-
unni fyrir blaðamannafúndinn hafði
Fréttakonan Jane Pauley var
neydd til að lesa langa yfirlýs-
ingu í sjónvarpinu þar sem hún
dró til baka fréttaflutning sinn.
dómstóll dæmt hæstu skaðabætur
sem um getur, 105 milljón dollara, til
fiölskyldu manns sem hafði látið lífið
í eldi, sem kviknaði eftír árekstur sem
hann lenti í í GM- vömbfl útbúnum
hinum umdeildu eldsneytísgeymum.
Nú áffýjar GM þessum úrskurði og
ætlar að berjast gegn öðrum skaða-
bótakröfumálum, sem í undirbún-
STEFNURÆÐA FORSETA
BANDARÍKJANNA
Forseti Bandaríkjanna, William Jef-
ferson Clinton, flutti þjóðþingi
Bandaríkjanna stefnuræðu sína 17.
febrúar. Meginefni ræðunnar var
svo saman dregið í Independent 21.
febrúar: „... bað hann Bandaríkja-
menn að fallast á 253 milljarða $
aukningu skatta á næstu fjómm ár-
um til að draga úr 300 milljarða $
árlegum halla á fjárlögum Banda-
ríkjanna. Að auki (boðaði hann) 247
milljarða $ niðurskurð ríkisútgjalda
á þessum (fiómm) ámm... Stefnir
Clinton að því að hafa minnkað hall-
ann (á ríkisbúskapnum) niður fyrir
200 milljarða $ 1997 — eða í 2,7%
vergrar landsframleiðslu í stað 5,4%
nú.“
,Að tillögunum verða þyngstar
klyfiar lagðar á herðar þeirra, sem
helst höfðu ávinning af skattastefnu
repúblikana á níunda áratugnum:
60% skattahækkunarinnar falla á
2% bandarískra fiölskyldna, sem
hafa umfram 200.000 $ árstekjur.
Samt sem áður hefst hæsta skatt-
þrepið, 39,6%, aðeins við 250.000 $
tekjumörkin, og er það vægari
sköttun (og hærri mörk) en í
nokkm evrópsku landi. En að dreif-
ingu skattahækkananna yfir lands-
menn koma 55% bandarískra fiöl-
skyldna til að greiða hækkaða skatta
að tillögum Clintons. Á fiölskyldu
með 40.000 $ árstekjur nemur
hækkunin 118 $ eða 3%. Skattar á
fyrirtækjum hækka að auki, í efsta
þrepi úr 34% í 36%.“
„í tillögum Clintons em þrír meg-
inþættir: Minnkun halla á fiárlögum
fyrir sakir hækkunar skatta og nið-
urskurðar útgjalda, m.a. til land-
varna um 76 milljarða $; framlag 30
milljarða $ í bráð til opinberra fram-
kvæmda og atvinnuaukningar
(employment projects), sem 1994
munu hafa veitt 500.000 mönnum
atvinnu; og fiögurra ára 160 millj-
arða $ áætlun um fiárfestingu, sem
taka mun til bráðabirgða (tempor-
ary) skattalána til stórra fyrirtækja
og varanlegs til lítilla fyrirtækja og
ennfremur til iðnaðarsvæða í borg-
um og aukinna framlaga til
tækni(rannsókna) og umhverfis-
mála."
Þá segir í Independent: „Landssam-
tök framleiðenda iðnvamings héldu
fundi í Washington til að leggja á
-ráð um andstöðu við hækkun skatta
á stómm fyrirtækjum. Orkufyrir-
tæki, stór og smá, þjöppuðu sér
saman gegn hinum (boðaða) nýja
orkuskatti (BTU-skatti miðuðum
við hita-vinnslu).“