Tíminn - 21.04.1993, Page 11

Tíminn - 21.04.1993, Page 11
Miðvikudagur21. apríl 1993 Tíminn 11 IPl LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl 4|p ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KJAFTAGANGUR efSr Neil Simon Þýðing og staðfærela: Þórarfnn Eldjám Leikmynd og búningar Hlfn Gunnaredóttir Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendur Lilja Guðnin Þorvaldsdóttir, Öm Amason, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Pálml Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttfr, Slguróur Slgurjónsson, Ingvar E. Sigurðsson, HalÞ dóra BjömsdótBr, Randver Þorfáksson og Þórey Sigþóredóttir. Fmmsýning föstud. 30. aprfl 2. sýn. sunnud. 2. mai 3. sýn. föstud. 7. mai 4. sýn. fimmtud. 13. mal Utfa svfóið Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Laugard. 24. aprfl. - Sunnud. 25. aprfl. Laugard. 1. mal. - Sunnud. 2. mal. Sfðustu sýnlngar. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefsL Stórasvföiðkl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brfan Frfel Laugaid. 24 aprfi. Siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe A morgun. Örfá sæti laus. Föstud. 23. aprll. Örfá sæti laus. Laugard. 1. mal. Laugard. 8. mal. Sýningum lýkur i vor. Ösöttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonareon Menningarverðlaun DV1993 Sunnud. 25. april. Uppselt. Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sunnud. 9. mai og miðvikud. 12. maf. eftir Thorbjöm Egner Á motgun kl. 13. Uppselt. Ath. breyttan sýningartima Laugard. 24. april Id. 14. Uppselt Sunnud. 25. april kl. 14. UppseiL Sunnud. 9. mal - Sunnud. 16. mal. Smiðaverkstsðlð: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Uppsell Á morgun. UppselL Föstud. 23. april. Uppselt Laugard. 24. april ki. 15 (Ath. breyttan sýningart) Sunnud. 25. april W. 15 (Atti. breyttan sýningart) Laugani. 1. mai - Sunnud. 2. mai Þriðjud. 4. mai - Miðvikud. 5. mal Fimmtud. 6. mai Síðustu sýnlngar Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seidir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga i slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSHD - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslínan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar JSIMI 2 21 40 Frumsýnir grinsmell sumareins Flodder f Ameríku Sýndkf. 5, 7, 9.05 og 11.15 Vinir Pétura Sýndkl. 5, 7,9og11.10 Kraftavorkamaóurínn Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10 Elskhuglnn Umdeildasta og erótiskasta mynd áreins Sýnd Id. 11.10 Bönnuö innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd Id. 5 og 7 Myndin er sýnd með enskum texta Howards End Sýnd H. 9.15 Hreyfimyndafólagiö sýnir einn mesta sátfræöitriller allra tfma Gluggageglr Sýnd Id. 9 og mánudaginn 25. aprfl Id. 5. HEGNBOGINN£»e SIAIeysl Mynd sem hneykslað hefur fólk um allan heim Sýnd Id 5, 7, 9 og 11. Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas Sýnd W. 5, 7, 9og 11 Englasetrlö Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd W. 5 og 9 Stórkostleg Öskarsverðlaunamynd MIAJarAarhaflA Sýnd ld.5,7, 9og11 EÍSLENSKA ÓPERAN --Illll 0*MU MO POÚMnuri óardasfurst/njan eftir Emmorich Kálmán Föstud. 23. april ki. 20.00. Laugard. 24. april kl. 20.00. Föstud. 30. aprilld. 20.00. Laugard. 1. mai kl. 20.00. Sföustu sýningar. Miðasalan er oph frá kl. 15:00-19:00 dagiega, en til kl. 20:00 sýningandaga. SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LE REYKJAS Simi 680680 Stóra sviðið: 3? TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliére. Laugard. 24. apríl. Laugard. 1. mai. Laugard. B. mai. Ronja ræningjadótttr eftir Astrid Undgren—Tónlist Sebasttan Laugard. 24. aprfl. Fáein sæfi laus. Sunnud. 25. apríi. Laugard. 1. mal. Sunnud. 2. mai. Næst siðæta sýning. Sunnud. 9. mai. Siöasta sýning. Miðavetðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fiilcrðna. BLÓDBRÆDUR Söngleikur eftir Willy Russail Miðvikud. 21. aprii. Næst siöasta sýning. Föstud. 23. aprfi. Siðasta sýning. UtfisvMW: Dauðinn og stúlkan eftír Arfei Dorfman Miðvikud. 21. april Föstud. 23. april. Laugard. 24. apríl. Stórasvfð: Coppelía Isfenski dansflokkurinn sýnir undir sljóm Evu EvdokÍTKNu Fmmtud. 22. aptfl M. 16.00. Sunnud. 25. aprfl. Sunnud. 2 maf Laugard. 8. mai Id. 14.00. Takmarkaðursýningafiökfi Mióasalan er opin alla daga frá W. 14-20 nema mánudaga frá W. 13-17. Miðapantanirlsima 680680 aflavikadagafráW. 10- 12 Aðgöngumiðar ðskast sótfir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greiðslukortaþjóriusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÓF. Borgarieikhús — Lelkfélag Reykjavfkur Herflugvélin flutt firá Þveitinni inn að Hoffelli — nýtt sem sumarbústaður i framtlðlnnl Nýlega var Wutl herflugvélar fluttur frá Þveitinni irm aö Hoffelli I Nesjum, þar sem hann á að þjóna sem sum- arbústaður I framtlðinni. Forsaga fnálsins er sú að árið 1975 hlekktist flugvél frá bandarfska hemum á f flugtaki vtð Amanesflug- vötl og lenti utan vallar. Vélin, sem var af geröinnl DC-3, skemmdist það mikið að ekki þótti svara kostnaðl að gera vlð hana og fengu starfsmenn hersins á Stokks- nesi þá hugmynd að gera vélina að veiðihúsi inn viö Þveit. Meöal þeirra, sem tóku þátt i flutningunum þá, var Ragnar Imsland og lýsti hann þeim fyrír Waðamanni á þennan hátt: „Við smfðuðum sleða undir vélina úr löngum plönkum, tókum af hennt hreyfla og vængi og og drógum hans svo niður Laxá á isi, upp veg austan við Fornustekki og svo alla leið Inn að Þveít. Þar var hún notuð sem veiðihús þann tlma sem Amer- Ikanamirvoru á Stokksnesl.' Eftir að Kanarnir fóru, eignaðist bóndinn f Stófulág vélina, en nú hef- ur hann gefið Helga Jónssyni hana og það var hann sem stóö fyrir flutn- ingi á henni inn að Hoffellt. Þar stendur hún uppí á kletti og setur svip sinn á umhverfið skammt ofan við bústað foreldra Helga, Jóns og Júliu. Tímamót í hjúkrunar- málum Langþráður samningur um bygg- ingu nýs hjúkrunarheimllis var undlr- ritaður laugardaginn 3. apríl sl. i Gömlubúö i Höfn. Sighvatur Björg- vinsson heilbrigðisráðherra og Frið- rik Sophusson fjármálaráðherra undirrituðu samninginn fyrir hönd rfklsins, en Sturiaugur Þorsteinsson bæjarstjóri fyrir hönd Sýslunefndar Austur-Skaftafellssýslu. Samningurinn tekur til byggingar fyrsta áfanga hjúkrunarheimilisins með 28 hjúkrunarnúmum, auk að- stoðar til bráðamóttöku. f bygging- unni verða eldhús og matsalur. Samtals er fyrsti áfanginn 993.4 fer- metrar að stærð og er byggingar- kostnaöur áætlaður um 125 milijónir króna. Sveitarféiögin f Austur- Skaftafells- sýslu greiða sem nemur 15% af byggingarkostnaði, en rfkið 85%. Auk þess skuldbinda sveitarfélögin sig til að greiða attt að 32 milljónum króna á árinu 1995, sem þau fá end- urgrettt árin 1996 og 1997. Samkvæmt framkvæmdaáætlun samningslns er gert ráð fyrjr að verkið vinnist á eftirfarandi hátt 1993: Jarðvinna, undirstöður og kjall- ari. 1994: Uppsteypt hæð og ffágengin aö utan. 1995: Frágangur innanhúss. Veridok. Eru verklok áætluð um áramótin 1995-1996. Á þessu ári nemur fé það, sem er til ráðstöfunar, rúmum 25 milljónum króna. I máil Sturiaugs Þorsteinssonar við undirskriftina kom fram að bygging hússlns hefur verið fbúum sýslunnar mikið hjartans mál I allmörg ár og þvl væri samningurlnn mikið fagnað- Samnlngamlr undfrritaðlr. Frá vinstrf: Sturfaugur Þorsteinsson bæjarstjórf, Sfghvatur Björgvlnsson hellbrigðisróð- herra og Friðrik Sophusson fjármála- róðherra. arefni. Hann þakkaðl þingmönnum og ráðherrum veittan stuðning, svo og öilum þeim fjöida fólks sem lagt hefur málinu lið hér heima. Sighvatur Björgvlnsson heilbrigðis- ráðhena sagði að rikisstjómin fagn- aði þvf samkomuiagi, sem nú hefur venö undirritað við Austur-Skaftfell- Inga, og taidi hann samninginn að mörgu leyti til fyrirmyndar um aðrar framkvæmdir á vegum hins opin- bera. Hann kvaðst vonast til að ijúka masttl við alla bygglnguna (1. og 2. áfanga) á eðlilegum tíma. SuMíttafeft SELFOSSI Garðyrkjuskól- inn að Reykj- um með opið hús á sumar- daginn fyrsta Nemendur Garðyrkjuskóta rfkisins að Reykjum í ölfusi munu á sumar- daginn fyrsta standa fyrir opnu húsi f skólanum, eins og gert hefur verið undanfarin ár. Nemendur verða með kafflsölu, jafnframt þvf sem þeir kynna skóla sinn og ýmsan vamlng sem tenglst garðyikju. Þá munu fyrirtæki, sem tengjast garðyrkju, verða með kynn- ingarbása þar sem þau kynna og seija þær vörur sem eru á boðstól- um. Við Garðyrkjuskótann á Reykjum eru fimm námsbrautir, það er ylrækt- ar-, skrúðgarðyrkju-, garðplöntu-, blómaskreytinga-, og umhverfis- braut. Kynning verður á þessum námsbrautum allan daginn. Þá kem- ur skóiablaðið Vorboðinn út á sum- ardaglnn fyrsta. I frétt frá nemendum segir að það muni rikja sannkölluð markaðs- stemmning f skölahúslnu á Reykjum þennan dag. .Garðskáll garðyrkju- skólans er einn sá stærsti sinnar tegundar á landlnu og er óhætt að segja að komið sé vor I skálanum á þessum tlma, en sjón er sögu rlk- ari*segja garðyrkjunemendur. Skálholt: Að þegja í þijá daga Kyrrðardagar f Skálholti nú um bænadagana voru óvenju vel sóttir, en um 30 manns dvöidu á staðnum frá miðvikudegi fram á laugardag viö " in og bænahald. kyrröardögum gengur fólk inn f þögnina, sem ekki er aflétt fyrr en sföasta daginn. Kristján Valur Ing- ólfsson, rektor Skálhottsskóla, sagðí aö þaö væri ekki sfst Sigurbimi Ein- arssyni biskupi að þakka hversu vel kyrrðardagamir væru sóttir og þættu eftirsóknarverðir af fólki úr ötlum stéttum. Prestar aðstoöa Sigurbjöm við umsjón kyrrðardaganna og þess- ir umsjónarmenn tala vitanlega þeg- ar þeír eiga samskipti við fólkið, en þó alls ekki meira en nauðsyn kref- ur. Fóiki er vitaskuld beimilt að tala, þegar það þarf nauðsynlega aö koma boðum til þeirra sem við þetta starfa, en margir kjósa þó að skrifa frekar skilaboð heldur en að rjúfa þagnarbindindiö. Eina undantekn- ingin frá þessari þögn er söngur og bænahald. Undanfarin ár hafa kyrröardagar verið þrisvar á ári, f upphafi aðventu, á bænadögum og um hvitasunnu verða ekki kyrröardagar. Fjölmargt er á döfinni f Skálholts- skóta á komandi sumri, bæði nám- skeið, hvfldardagar fyrir hina ýmsu hópa og vitaskuld verða sumarfón- leikar eins og verið hefur. Ný iög hafa verið samþykkt fyrir skólann, en ekki er ennþá ijóst hvaða breyt- ingar það hefur f för með sér fýrir starfeemina, ef einhverjar verða. Kirkjubæjarklaustur: Agæt þátt- ✓ I 99 ií týrapáskum Ágæt þðtttaka var í ævintýrapásk- unum á Klaustrí um þarsíöustu helgi. „Það er tatsvert af ferðafólki á svæðinu og við gátum reyndar ekki vænst þess að fá fleira,' sagði Bjami Jón Matthiasson oddviti, þegar biað- íð hafði samband við hann. Boðið var upp á ferðir í nágrenni Klrkjubæjarklausturs, skemmtanir vom haldnar og fleira var gert til aö vekja áhuga ferðamanna. Það er ætJun feröaþjónustuaðiia í Skaftár- hreppi aö gera ævintýrapáskana að árlegum viðburöi og segja þeir að þó þetta farl rólega af staö i ár, sé það eðlilegt, þaö taki alltaf einhver ár að byggja upp stemmnlngu f kringum svona framtak, svo það megi veröa að áriegum viðburðl. YESTFIRSKA l FRÉTTABLAÐIÐ | ISAFIRÐI Lambatindur á Ströndum sigraður Fjórlr menn úr Alpaklúbbi islands klifu fyrir skömmu Lambatind á Ströndum undir stjórn Ara Trausta Guðmundssonar jarðfræðings. Meö Ara voru þeir Árnl Árnason, Pétur Ásbjömsson og Þorvaröur Björgúlfe- son. Var farið að tindinum, sem er 854 metrar yfir sjávarmáli, á fjórum jeppum með aöstoð manna frá Hólmavík. Nfu manns úr Alpa- klúbbnum tóku þátt I ielöangrinum. Ekki er vitað til þess að tindurinn hafi venð kliflnn áður. Að sögn Höskuldar Erlingssonar á Hóimavfk sýndu Hóimvíkingar þelm leiöina yfir Trékyllisheiöi og að Lambatindl á föstudeglnum. Fóru fjallamennimir auðveidustu ieiðina á Islkfammaðan tindlnn og gekk vel, Voru þeir ekki nema tvo og hálfan tfmaupp. Sagði Höskulduraö veðrið hefði verið eins og best verður á kosið. Strandamenn á bllgm sfnum undfr Lambsllndl. Reynlr BJÖmsson og Á»- gelr Slgurgelrason á Heydabá stlnga saman nefjum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.