Tíminn - 05.06.1993, Qupperneq 8
8 Tíminn
Laugardagur 5. júní 1993
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans I
Reykjavlk, óskar eftir tilboðum í þrjú gatna- og holræsaverkefni I
austurhverfum borgarinnar.
Verkið nefnist: Austurborg — ýmls verk.
Helstu magntölur eru:
Gröftur um
Fylling um
Holræsi um
Uppsetning vegriða um
Undirbúningur malbiks um
Lokaskiladagur verksins er 1. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vom', Frikirkjuvegi 3,
Reykjavlk, frá og með þriðjudeginum 8. júnf gegn 15.000
króna skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 24. júni 1993
kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800
2.300 m3
2.900 m3
400 m
1.000 m
3.000 mJ
^BÆNDUR^
Eigurn fyrirliggjandi
Elecreme skilvindur.
Frá kappróðrL Bæfll karia og kvennasveMr keppa á
Fjölbreytt
á sjóman
PÖSTFAX TÍMANS
CLMS RÚLLUBINDIVÉLAEIGENDUR
ÚTBOÐ
Noröfjarðarvegur, Göng - --
Oddsdalur
Vegagerð rfkisins óskar eftir tilboðum f lagningu
4,5 km kafla á Norðfjarðarvegi.
Helstu magntölur fyllingar 84.000 m3, burðartag
29.000 m3 og klæðning 13.000 m3.
Verki skal að fullu lokið 1. september 1994.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð rlkisins
á Reyðarfirði og I Borgartúni 5, Reykjavlk (aðal-
gjaldkera), frá og með 8. júnl. Skila skal tilboö-
um á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 21. júnl
1993.
Vegamálastjóri
_____________________________________________/
Eigum til á lager flestar gerðir af rúlluvölsum
I CLAAS rúllubindivélar.
Vélsmiðja Jóns Bergssonar s.f.
Borgartúni 27.
Sími 91-22120 — Eftir kl. 17 91- 42781 og 91-44813.
Bridge
Þniut 18
NORÐUR
A 875
V DG42
♦ ÁG2
♦ 632
SUÐUR
A 92
V ÁKT98
♦ KT3
+ ÁKG
Með þraut dagsins kann einhverjum
lesendum að vera misboðið og vissu-
lega er sá haldinn bridgeblindu sem
fer niður á spili sem þessu. Gn hún
kemur aldrei í ljós fyrr en eftir á.
suður vestur norður austur
1V pass 2* pass
4 V allir pass
Útspil: Spaðakóngur
Suður spilar 4 hjörtu og vestur tek-
ur ás og kóng íspaða og spilar síðan
þriðja spaðanum sem vestur drepur á
drottningu. Suður trompar og tekur
tvisvar tromp og allir eru með.
Hvemig vinnur suður spilið af ör-
yggí?
Það skiptir ekki máli hvemig spil
andstæðinganna líta út Laufás og
laufkóng er spilað og laufgosanum í
kjölfarið. Sá sem á slaginn neyðist
alltaf til að spila upp í tvöfalda eyðu
eða finna tíguldrottninguna.
50 ára blekking
Það er ekki óalgengt að menn noti
blekkingar við spilaborðið. Þótt
sagnhafi sé í þeirri aðstöðu að lenda í
vonlausum samningi borgar sig oft
að bfða með að leggja upp og beita
þess í stað óhefðbundnum aðferðum,
í aprílhefti „The Bridge World“
1943, skrifar Mott-Smith grein sem
lýsir vel heppnaðri blekkingu. Að
loknu spilinu beið austurs andvöku-
nótt, en suður á að sama skapi heið-
ur skilinn fyrir frumlega og snilldar-
lega blekkingu.
NORÐUR
+ 9874
V G9
♦ KT765
+ G2
VESTUR AUSTUR
+ KDG63 + T52
V D42 * KT86
♦ D84 ♦ Á92
+ 75 * 643
SUÐUR
+ Á
V Á753
♦ G5
+ ÁKDT98
Suður var með góð spil en ekki nógu
góð fyrir sex Iaufin sem hann mel-
daði. Spaðakóngurinn kom út, sem
sagnhafi drap. Spilaði litlu Iaufi á
gosann og spilaði síðan litlum tígli
úr borði! Hvað á austur að gera?
Sagnhafi gæti átt tíguldrottninguna
blanka, hann gæti átt eyðu og þá
skiptir ekki máli hvort ásinn er lagð-
ur á eða ekki, því blindur á enga inn-
komu. Austur setti því ásinn og suð-
ur kastaði gosanum. Þar með var McGarry Gould
drottningin sönnuð hjá vestri og þótt suður vestur norður austur
austur hefði ekki spilað spaða til 1 ♦ pass IV pass
baka, enn í sjokki yfir mistökunum, 1 + pass 2* pass
hefði sagnhafi samt náð að skila 2 ♦ pass 3+ pass
samningnum heim. 4* pass 4^ pass
4V pass 4 gr. pass
Misskilningur ársins 1992 5 V 6 ♦ 7 ♦ pass pass pass 5 gr. 6V 7V pass pass allir pass
Það em snillingamir sem rata oft í
ótrúlega þunn geim og slemmur oft
með hjálp flókinna sagnkería og vér
dauðlegir menn horfum á í fomndr-
an og sjáum að þar skilur á milli
leikra og lærðra. En það em oft
sömu snillingamir sem lenda í
óhugnanlegum lokassamningum
vegna misskilnings: nokkuð sem
spilarar með einfaldari kerfi þekkja
varla nema af afspum. Þá fá dauðleg-
ir loks ástæðu til að gleðjast og geta
réttlætt miðlungana sína með orð-
um eins og: „Þetta kæmi þó aldrei
fyrir mig.“
Dæmi um ótrúlegan misskilning
kom upp í úrslitum Board a Match
keppninnar virtu sem haldin er í
Bandaríkjunum og flestir frægustu
spilarar heims taka þátt í.
Suðun allir
NORÐUR
+ KDT6
♦ GT54
♦ ÁD2
♦ Á3
SUÐUR
+ ÁG53
V --
♦ K98743
+ KG2
Hendur AV skipta ekki máli en
benda má á að AV eiga 9 hjörtu sam-
an. Og þannig gengu sagnir:
Já 7 hjörtu á 4-0 fitt! Larry Gould og
Dennis McGarry, tveir af betri spilur-
um heims í dag, gerðu hið ómögu-
lega. Lítum á hvað gerðist
1 ♦ -1V -1 + =eðlilegt og allt í lagi
ennþá. Þá koma tvö lauf sem er krafa
(4. litur án þess að hafa nokkuð með
lauf að gera). Gould langaði eðlilega
til að styðja spaðann en samkvæmt
kerfinu þeirra var stökk í þrjá spaða
aðeins geimtilboð og hann kaus því
að krefja fyrst og hugðist síðan
styðja. McGarry sagði eðlilega 2 tígla
og nú ákvað Gould að styðja spaðann
hressilega (eða það hélt hann) og
stökk í 3 spaða. Og þar með varð
fjandinn laus. McGarry skildi 3 spaða
sem splinter og taldi að makker væri
búinn að samþykkja tígul sem
tromplit Hann fýrirstöðumeldaði 4
lauf og þegar makker fyrirstöðumel-
daði 4 tígla til baka, varð McGarry
fullvissaður um að makker ætti einlit
eða 0-lit í hjarta og styddi tígul. Þá
koma 4 hjörtu (eyðan hans) og 4ra
granda lykilspilaspuming til baka.
En hver er trompliturinn? Gould
hélt að spaðinn væri samþykktur en
McGarry taldi það vera tígul. Gould
svaraði á 5 hjörtum, tvö lykilspil =
spaðaásinn og tígulkóngur en mak-
ker hélt að svarið sýndi hjartaásinn
og spaðaásinn og spurði aftur á 5
gröndum (samkvæmt kerfinu þeirra,
spumig um sérstaka kónga).
McGarry sem hafði áður fyrirstöðu-
meldað í laufum, svaraði á tíglum til
baka, veikL Hins vegar ályktaði Go-
uld að makker ætti 1-lit f laufi og
hlyti þess vegna að eiga 6-lit í það
minnsta í tígli. Þar með taldi hann
12 slagi beint, 6 á tígul, 4 á spaða og
ásana tvo. Hann vissi að 6 spaðar
stæðu en vildi teygja sig í alslem-
muna og sagði því 6 hjörtu. McGarry
leist ekkert á blikuna og ákvað að
segja 7 tígla sem hann áleit örugga
höfn. Gould aftur á móti hafði verið
að spyrja um hjartakónginn og þegar
makkker stökk yfir 6 spaðana áaetlaði
hann að makker væri að lýsa 4-1-7-1
skiptingu og sagði 7 hjörtu til að
leyfa makker að velja á milli 7 spaða
og 7 granda. McGarry vissi hvorki
upp né niður, taldi að tígullinn hefði
verið sannaður tromplitur en hugs-
aði sem svo að makker hlyti að eiga
massívan hjartalit og passaði. Það
gerði vestur einnig, fremur ánægður
með þróun mála.
Mikil þátttaka í
sumarbridge
Nú hafa 630 spilarar spilað í sumar-
bridge 1993. 109 einstaklingar hafa
fengið bronsstig, þar af 19 kvenspil-
arar. Staða efstu manna er eftirfar-
andi:
1. Bjöm Theódórsson 138
2. Sveinn Þorvaldsson 76
3. Björgvin Sigurðsson 72
4. Gísli Hafliðason 72
5. Hlynur Garðarsson 70
Einmenningsúrslit
Sú skemmtilega tilbreyting var í
sumarbridge á miðvikudagskvöldið
að spilaður var einmenningur. 44
einstaklingar tóku þátt, miðlungur
var 1400.
Þrír efstu urðu:
1. Bjöm Theódórsson 1.765
2. Erla Sigvaldadóttir 1.725
3. Guðrún Jóhannesdóttir 1.675