Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. júní 1993 Tírninn 3 * * r / Dagskráin hefst Kl. 9“. Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10°°. Forseti borgarstjómar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Oddur Bjömsson. Við Austurvöli Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040. Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjómandi: Friðrik S. Kristinsson. Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavfkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrum skorið. J Ð »oH im ~r~ ■— nO *Ð?L §r Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Valgerður A. Jóhannsdóttir. Kl. 11'5. Guðsþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur séra Vigfús Pór Árnason. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Sigurður Skagfjörð. Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi Kl. 1320. Safnast saman á Hlemmi. Kl. 1340. Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi Jóhann Stefánsson. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345. Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Malcolm Holloway. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Sjúkrastofnanir Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja bamadeildir Landa- kotsspltala og Landspítala og færa börnunum tónlistargjöf. 3 N 1 8 9 DAGSKRÁ í REYKJAVÍK Tjörnin Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Hallargarðurinn og Vonarstræti Kl. M00.-™00. I Hallargarði verður minígolf, fimleikasýning, leiktæki, spákona, eldgleypir, Tóti trúður og fleiri trúðar. I Vonarstræti verður 17. júní lestin, leiktæki og skemmtun af ýmsu tagi. Hljómskálagarður Kl. 1400.-1800. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, mínl-tlvolí, leikir og þrautir. Akstur og sýning gamalla bifreiða KI.1300. Hópakstur Fombilaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut. Kl. 13“ Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 1335. Ekið niður Laugaveg. Kl. 1400-1500. Sýning við Vonarstræti. Brúðubíllinn Kl. 1400 og 1435. Leiksýning við Tjamarborg. Götuieikhús Kl. 1500.-1700. Götuleikhúsið starfar um Miðbæinn ásamt risum, galdra- mönnum, eldgleypum, furðuver- um og sirkushljómsveit. Húsdýragarðurinn í Laugardal Kl. 10“-18“. Hátiöardagskrá allan daginn. íþróttir Kl. 10°°. Reykjavíkurmótið I sundi I Laugardalslaug. Kl. 17“-19“. Reykjavíkurleikamir á Laugar- dalsvelli. Alþjóðlegt mót I frjálsum íþróttum. Ráðhúsið/Tjarnar- salurinn Kl. 15”-17“ Hátíðardagskrá. Fyrir eldri borgara Kl. 14“.-18”. Fólagsstarf aldraðra I Reykjavík gengst fyrir skemmtun á Hótel Islandi. Árbæjarsafn - Hátíðar- dagskrá Safnið opið frá 10“-18“. Veitingar i Dillonshúsi við harmonikkuspil. Bílastæði og bílageymsluhús er gjaldfrítt á 17. júní Háskólavöllur. BSf. Skúlagata. Skólavörðustígur. Traðarkot: Opið kl. ^“-Ol30. Kolaport: Opið 12°°-1900. Bergstaðir: Opið Þjóðminjasafn íslands Kl. U^-1700 Sýning Nútíð við fortíð, Þjóðminja- safn (slands í 130 ár. Fornbílar og ýmsir munir frá liðinni tíð. Hljómskálagarður Kl. 1400 Kl. 1420 Kl. 1435 Kl. 1450 Kl. 1510 Kl. 1540 Kl. 1600 Kl. 1700 Möguleikhúsið, Lubbi og leikföngin. Ronja ræningjadóttir. Vinir vors og blóma. Mikki refur og Lilli klifurmús. Kramhúsið sýnir. Möguleikhúsið. Fjölskyldudansleikur. Lok. Kl. 1500 Kvennakór Reykjavíkur. Kl. 1520 Óperusmiðjan. Kl. 1620 Ríótríó. Kl. 1700 Lok. Þórshamarsplan Kl. 1500 Harmonikkufélag Reykjavíkur og Gömlu góðu dagarnir, danssýning, einsöngvarar og skemmtiatriði. Kl. 1700 Lok. Ball á Þórshamarsplani Týnd börn Gæsla verður í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á horni Lækjar- götu og Vonarstrætis. Lækjartorg SKRUÐGANGA FRÁ HLEMMI Kl. 1400 Kl. 1415 Kl. 1435 Kl. 1500 Kl. 1520 Kl. 1540 Kl. 1600 Lúðrasveitin Svanur. Kvennakór Reykjavíkur. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Glímusýning. Skylmingafélag Reykjavíkur. Karatefélagið Þórshamar. Lok. Akstur SVR. Vegna lokunar Lækjargötu verða miðbæjarstöðvar SVR í Hafnar- stræti og í Tryggvagötu við Bakkastæði og Tollstöð. Tónleikar í Lækjargötu Lækjargata Kl. 2030 Kl. 2115 Kl. 2315 Kl. 0015 Friðrik tólfti. Gömlu góðu dagarnir, Hljómsveitin Neistar ásamt Hjördísi Geirs og Big band leika fyrir dansi. Bogomil Font og millarnir. Lok. Kl. 1400 Kl. 1420 Kl. 1450 Kl. 1510 Kl. 1530 Kl. 1540 Kl. 1600 Kl. 1610 Kl. 1630 Mikki refur og Lilli klifurmús. Borgardætur og setuliðið. Möguleikhúsið, Lubbi og leikföngin. Ríó tríó. Ronja ræningjadóttir. Mikki refur og Lilli klifurmús. Danssýning. Danshópurinn Desire. Kramhúsið. Bubbi Morthens. Kl. 1700 XK band. Kl. 1740 Voukatan. Kl. 1810 Synir Raspútíns. Kl. 1830 Hlé. Kl. 20°° Pelican. Kl. 2100 GCD. Kl. 2200 Pláhnetan. Kl. 2300 SS Sól. Kl. 0015 Lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.