Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. júní 1993 Tíminn 9 LYFJAVERSLUN RÍKISINS FORVAL Framkvæmdadeild I.R. mun á næstunni láta bjóða út endumýj- un innanhúss i Lyfjaverslun ríkisins að Borgartúni 6.1 forvali verða valdir allt aö 5 verktakar til að taka þátt I lokuöu útboði I hverjum verkhluta. Um er að ræða endurbyggingu á ca. 3.200 mJ svæði I kjallara og á 1. og 2. hæð auk endurbóta á lagna- kerfum. Forvalsgögn verða seld á kr. 2.500 m/vsk. á skrifstofu Inn- kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, frá og með föstudeginum 18. júnf og til og með þriðjudeginum 22. júní. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 15:00 miövikudaginn 23. júní 1993. Um er að ræða eftirfarandi verkhluta: Frágang innanhúss (loft, veggi og gólf). Raflagnir (lágspennu- og smáspennukerfi). Lagnir (hreinlætis- og hitakerfi ásamt sérkerfum). Loftræsting. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK FJÁRHÚS AÐ HESTI, ANDAKÍLS- HREPPI, BORGARFIRÐI Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins, f.h. Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins, óskar eftir tilboðum I byggingu fjár- húss aö Hesti, Andakflshreppi, Borgarfirði. Verkið tekur til vinnu við gröft, lagnir, uppsteypu og frágang hússins að utan sem innan. Stærð hússins er um 900 m2. Verktimi er til 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Innkaupastofnunar rlkisins, Borgartúni 7, Reykjavlk, til og með þriöjudeginum 29. júnl 1993. Verð útboðsgagna er kr. 12.450 m/vsk. Tilboö verða opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, fimmtudaginn 1. júlí 1993, kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK GARÐSLÁTTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug viö andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu Þuríðar Júlíu Valtýsdóttur frá Seli, A-Landeyjum HverHsgötu 106 Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarkvenna á deild B, Borgarspltalanum, fyrir góða aö- hlynningu. Sverrir Krlstjánsson Ásta Kristjánsdóöir Margrét Þuriður Sverrisdóttlr Karet Gelr Svemsson Etvar Þór Sverrisson Kristján Valtýr Sverrisson Ari Auöunn Siguijónsson Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi Sigurgeir Kristjánsson Boöaslóð 24, Vestmannaeyjum verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 19. júnl n.k. kl. 14.00. BJörg Ágústsdótlir Bfn Á. Sigurgeirsdótör Gunnar Briem Kristján Slgurgeirsson Kristin Guðmundsdótör Yngvi Slgurgeirsson Oddný GarðaredótUr Goðbjörg Slgurgeirsdótdr Pétur Steingrimsson ogbamaböm Ég er komin af góöu, trúuöu fólki sem tekur þátt / Dewi Sukarno afplánaöi 36 daga fangelsisvist og var stjórnmálum og er vinnusamt. Ég gekk t enskan kiaust- urskóla og á Harvard. Hvaöan kemur Dewi Sukarno?' segirMinnie Osmena. vlsaö frá Bandarlkjunum eftir árásina á Minnie Osmena. Frægustu kvennaslagsmálin í samkvæmislífinu: Orin horfin úr and- liti fórnarlambsins — en báöar bera konurnar ævilöng sár Fræg eru slagsmál samkvæmis- kvennanna Dewi Sukarno, ekkju Indónesíuforseta, og Minnie Os- mena í Aspen um árið, sem end- uðu með því að sú fyrrnefnda rak glas í andlit þeirrar síðar- nefndu með þeim afleiðingum að úr blæddi og þurfti að sauma fjöldann allan af sporum í and- litið fagra. Fyrir vikið var Dewi dæmd til fangelsisvistar, síðan vísað frá Bandaríkjunum og fær ekki að koma þangað næstu fimm árin. Málarekstur er enn í fullum gangi, lögfræðingur De- wi hefur lagt fram kæru til að fá greiddan afganginn af hálfrar milljón dollurunum sem hann segist hafa unnið fyrir, Minnie vill fá 10 milljón dollara skaða- bætur og Dewi hefur kært Minnie. Lögfræðingar verða því ekki atvinnulausir á næstunni. Dewi hefur tekist að koma sín- um málstað á framfæri, þó að hann sé ekki vel skiljanlegur. Það gerði hún úr „lúxusfangels- inu“ sem Minnie segir ekki hafa verið neitt Iúxusfangelsi, Dewi hafi fengið að punta þar eitthvað upp áður en ljósmyndarar fengu þar aðgang. En hver er Minnie Osmena og hvað áttu þessar tvær konur sökótt hvor við aðra? Nú er það Minnie sem býður ljósmyndara í heimsókn. Gömul mynd skipar heiðurs- sess í setustofunni hennar. Hún sýnir það sögulega augnablik þegar afi hennar, Sergio Os- mena, og MacArthur hershöfð- ingi halda sigri hrósandi innreið sína á Filippseyjar sem nýlega höfðu verið frelsaðar undan yfir- ráðum Japana. Og skömmu síð- ar varð Osmena hinn nýi forseti lands síns. Mörgum árum síðar særði handsprengja alvarlega föður hennar, forystumann Frjálslynda flokksins í kosninga- baráttu 1969 gegn Ferdinand Marcos. Nú eru tveir bræður hennar háttsettir í heimalandinu og sjálf á hún að baki stjómmála- hópinn Bando Minnie. Minnie skildi við kaupsýslumanninn Dwight Stewart 1969. Hún seg- ist nú einbeita kröftum sínum að því að koma á fót fyrirtæki til að aðstoða þróunarlöndin. Hún segist líka eiga eigin stofnun á Filippseyjum. Minnie vandar ekki Dewi kveðjumar, segist lítið sem ekk- ert þekkja hana og þaðan af síð- ur skilja hana og viti ekki til að neinn skilji Dewi Sukarno. En Minnie Osmena er fegurri en nokkru sinni eftir velheppnaöa lýtaaögerö. Hún lifir góöu llfi á Park Avenue I New York og fyrirlltur Dewi Sukarno tak- markalaust. gildi. Henni dettur helst í hug að Dewi hafi viljað eyðileggja það sem hún hafi haldið að væri Minnie dýrmætast, andlitið á henni. Hins vegar segir hún sína dýrmætustu eign vera f heilabú- inu, enda hafi hún gengið á Har- vard og starfað í Wall StreeL Það er þess vegna kannski ekki að undrast að Dewi brást illa við þegar Minnie sagði við hana eitt sinn á góðri stund: „Hvað veist þú um stjórnmál, þú vinnur bara á bar í Tókýó!“ Þau orð voru víst geymd en ekki gleymd. hún gleymi aldrei brjálæðisleg- um svipnum á Dewi þegar hún keyrði glasið framan í hana og allar götur síðan (þetta var í janúar 1992) lifi hún bara í skelfingu og ótta. Félagslíf hafi hún skorið niður um 80% og þá er nú fátt eftir sem gefur lífinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.