Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.06.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 17. júní 1993 DAGBÓK Félag eldri borgara í Reyfcjavík ÖII starfsemi {Risinu fellur niður f dag, 17. júní. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á Iaugardagsmorgun. Skilafrestur f frásagnakeppninni Jlinn- isstaeðir atburðir" er til 20. júnf. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist f félagsmiðstöð- inni Gjábakka, Fannborg 8, föstudaginn 18. júnf kl. 20. Húsið öllum opið. Fró Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi verður 19. júní. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hátíðarböld aftllefni þjóðhitíöardagsins: 17. júní Hátíðahöld af tilefni 17. júnf verða með hefðbundnu sniði um allt land f dag. í höfuðborginni leggur frú Vigdfs Finn- bogadóttir blómakrans að styttu Jóns Sigurðssonar og Davfð Oddsson forsæt- isráðherra flytur ávarp. Boðið verður upp á skemmtiatriði f Hallargarðinum og f Hljómskálagarðin- um og róðrarbátar verða á Tjöminni. Götuleikhús verður f miðbænum með eldgleypum og risum. Um kvöldið verða tónleikar á Lækjartorgi, en á Þórsham- arsplaninu við Alþingishúsið verða gömlu dansamir stignir undir dynjandi harmonikkuleik. Strætisvagnamir breyta leiðum sfnum eilítið til að forðast mannþröngina í mið- bænum. Ekið verður eftir tfmaáætlun helgidaga og verða síðustu ferðir kl. 1:00 eftir miðnætti. Það helsta, sem boðið verður upp á f Mosfellsbænum, er vfðavangshlaup UMFA þar sem keppt verður í öllum ald- ursflokkum. Svo verður mikil fjölskyldu- skemmtun haldin við íþróttahúsið. í Hafnarfirði fer mikil skrúðganga um bæinn. Um kvöldið ráða gömlu dansam- ir rfkjum f Vitanum þar sem Hljómsveit Þórðar Marteinssonar leikur. Á Víðis- staðatúninu verða ýmis skemmtiatriði og meðal atriða verða þeir Siggi, öm og Laddi með spaug og hljómsveitin Ný dönsk. Á Akureyri verður ýmislegt sér til gam- ans gert Meðal annars fer fram söngv- arakeppni og Magnús Scheving leiðir hópleikfimi. Um kvöldið verða harm- onikkutónleikar í Göngugötunni, en rokktónleikar á Ráðhústorginu. Á Raufarhöfn tekur Guðmundur Guð- mundsson fyrstu skóflustunguna að fþróttahúsi og síðan verður skemmti- dagskrá á tjaldsvæðinu. Píanótónleikar í Norræna húsinu Sænski pfanóleikarinn Carl Pontén held- ur tónleika í Norræna húsinu laugardag- inn 19. júnf og hefjast þeir kl. 16. Carl Pontén er búsettur á ítalfu, en hann Iauk námi frá tónlistarháskólanum í Flórens haustið 1992 og er þetta í fyrsta skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann hefúr haldið tónleika víða um Evr- ópu og hlotið lof áheyrenda og gagnrýn- enda. f júní 1991 vann Carl Pontén 1. verð- laun í alþjóðlegu tónlistarkeppninni Jýova Milanese“ í Mílanó. Á efnisskránni em verk eftir Chopin. | Stenhammar og LiszL fslandsbanki styrkir komu hans hingað til lands. Allir em velkomnir og er að- gangur ókeypis. Flugdagur á Sandskeiói Flugdagur verður haldinn á Sandskeiði laugardaginn 19. júnf næstkomandi. Mikið verður um dýrðir frá þá sem gam- an hafa af flugi. Flugdagurinn hefst með hópflugi flug- véla yfir Sandskeið kl. 14. Þá er á dag- skránni listflug flugvéla og sviffiugna, fallhlffastökk, módelflug, svifdrekar og mótordrekar, þyrlur, fis, heimasmfðaðar flugvélar, lágflug Boeing-þotna, lágflug Fokkera og fleiri flugvéla. Þá verður hóp- flug svifflugna og sýnt þegar tvær svif- flugur em dregnar á loft f einu af vél- flugu. Aðgangsverð verður 400 krónur fyrir fúllorðna og frítt fyrir böm 12 ára og yngri. Margt verður til skoðunar bæði f lofti og á jörðu niðri. I lok dagsins verð- ur boðið upp á útsýnisflug. Tryggvi Ólafsson sýnir á Mokka Tryggvi Ólafsson, listmálari í Kaup- mannahöfn, heldur fjögurra vikna sýn- ingu á nýjum og gömlum myndum á Mokka við Skólavörðustfg nú f sumar, en sýningin verður opnuð sunnudaginn 20. júní. Á sýningu Tryggva, sem er býsna marg- breytileg, er að finna myndir gerðar með tússbleki, en það em myndir úr ferðalög- um og út frá bókartextum. Einnig sýnir hann lítil málverk og smámyndir gerðar með litblýi. Loks má geta nýlegra lit- ógrafía sem prentaðar vom í Danmörku. Þetta er fjórða sýning Tryggva á Mokka á síðustu 17 ámm. Sýningin stendur í fjórar vikur; hefst eins og fyrr segir sunnudaginn 20. júní og lýkur þann 18. júlí. Lestrar- og litabókin um Lunda Ittla Út er komin á vegum Bókaútgáfunnar Reykholts, Lestnr- og litabókin um Lunda litla. Texti og myndir em eftir þá Jónas Þór kennara og Böðvar Leós teikn- ara. Bókin er ætluð bömum á aldrinum 5-9 ára til að lesa og lita og hefúr hlotið lof- samlegar undirtektir sérfræðinga um bamabókmenntir „Sagan býður upp á margskonar skemmtilega úrvinnslu í samstarfi kennara (eða foreldra) og bama. Tónn verksins er jákvæður og þroskandi og bókin hefur ótvírætt nota- og skemmtanagildi." Bókin kemur út á íslensku og ensku og er hugsuð sem gott innlegg í lestrarátak það sem f gangi hefur verið og verður vonandi áfram. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1993 Dregið verður I Sumarbappdrætti Framsóknarflokksins 9. júli 1993. Veiunnarar flokksins eru hvattír tíl að graiða heimsenda glróseöla fyrir þann tlma. Allar frekarí upplýsingar eru veittar ð skrífstofu flokksins eða I slma 91-28408 og 91-624480. Framsóknarltoldajrinn Landsstjóm LFK Fundur verður I Landsstjóm LFK föstudaginn 18. júnl Id. 20.44 að Kðrsnesbraut 99, Kópavogi. Rætt verður um Landsþingiö I hausL Framkvæmdasyóm LFK Kvennahlaup Framsóknarkonur um allt land eru hvattar tíl aö taka þátt I kvennahlaupi (Sf laug- ardaginn 19. júnl. Þær, sem ætla að hlaupa I Garöabæ, eru beönar að mæta við Islandsbanka I mið- bæ Garöabæjar Id. 13.30. FramkvæmdasQóm LFK H V E L L GEIRI Lárétt 1) Tungumál. 5) Kona. 7) Gróða. 9) ÓþétL 11) Komast. 12) Guð. 13) Há- vaða. 15) Sigað. 16) Æð. 18) Kastal- amir. Lóðrétt 1) Kletts. 2) Miskunn. 3) Tveir eins stafir. 4) Frostsár. 6) Fiskurinn. 8) Gyðja. 10) Hrekkt. 14) Vökvi. 15) Matarílát. 17) 52 vikur. Ráðning á gátu no. 6778 Lárétt 1) Belgía. 5) Árs. 7) AmL 9) Afl. 11) Sá. 12) Læ. 13) Grá. 15) Lóm. 16) Ati. 18) Grenji. Lóðrétt 1) ,Braggi. 2) Lát. 3) Gr. 4) fsa. 6) Slæmdi. 8) Már. 10) Fló. 14) Áar. 15) Lin. 17) Te. abcdefgh Vidmar- Teichmann Carlsbad 1907.Má svartur leika Dc7xe5? Nei þá verdur hann máL 1. Dc2xh7+. Rxh7. 2 .Hdl - d8+,Rh7-f8. 3. Hii3-h8+, Kg8xh8. 4. Hd8xt8 mát ^ irala apótaka i Rsykjavfk frá 11. til 17. júnf ar i Laugarnea apóteki og Árbæjar apóteki og 18. tll 24. júnl I Háleltis apótekl og Vesturbæjar apóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tíl Id. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyflaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórtiátlðum. Simsvari 681041. Hafnarflöróur Hafnarflaróar apótek og Noróuibæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá H. 9.00-18.30 og ti skípbs annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apólekin skiptasl ð slna vikuna hvort ad sinna kvöld-, nætur- og helgidagavöislu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, H M. 1200. A helgidögum er opiö frá M. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öörum Umum er lyfjafræóingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur Opió virka daga frá M. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fddaga M. 10.00-1200. Apötek Vestmannaeyjs: Opið virka daga frá M. 8.00- 18.00. Lokaö I hádegmu mili M. 1230-14.00. Setfoss: Setfoss apötek er opiö H M. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum M. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tl M. 18.30. A taugard. M. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garóabær Apótekó er opiö rúmheiga daga M. 200-18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. Kvöld-, nætur- og helg! 16. júní 1993 kl' Í Ö.55 Oplnb. vJóm.gengt Gengi Kaup Sala : Bkr.fundar Bandaríkjadollar.... ...64,07 64,23 64,15 Sterílngspund ...97,16 97,40 97,28 Kanadadollar ...50,13 50,25 50,19 Dönsk króna .10,197 10,223 10,210 Norak króna ....9,779 9,246 9,234 Sænsk króna ...8,708 8,730 8,719 Flnnskt mark .11,594 11,624 11,609 Franskur frankl .11,591 11,621 11,606 Belglskur franki .1,8962 1,9010 1,8986 Svissneskur frankl. ...43,69 43,79 43,74 Hollenskt gyillnl ...34,78 34,86 34,82 Þýskt mark ...38,99 39,09 39,04 Itölsk Ifra I 0,04290 0,04300 0,04295 Austurrískur sch.... ...5,540 5,554 5,547 Portúg. escudo ..0,4099 0,4109 0,4104 Spánskurpesetí ..0,5104 0,5116 0,5110 Japansktyen ..0,6029 0,6045 0,6037 Irskt pund ....95,11 95,35 95,23 SérsL drðttarr. ....90,65 90,87 90,76 ECU-Evrópumynt.. ....76,30 76,50 76,40 Grísk drakma ..0,2862 0,2870 0,2866

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.