Tíminn - 22.06.1993, Side 12

Tíminn - 22.06.1993, Side 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTT OG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113-SlMI 73655 labriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum ft%varahlutir Hamarshöfða 1 v Tíminn ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ1993 Rúmlega fjórðungur fslendinga situr á skólabekk ár hvert og hefur þaö hlutfall haldist tiltölulega stöðugt sfðasta áratuginn (1981— 1991) a.m.k. Veruleg breyting hefur hlns vegar orðið á skiptingu milli skólastiga. Þótt landsmönnum hafi fjölgað um 12% á tfmabilinu er fjöldi grunn- skólanema nær óbreyttur, um 42 þúsund. Framhaldsskólanemum hefur aftur á móti fjölgað um 20% (í nær 18 þúsund) og nemendum á há- skólastigi hefur fjölgað um 58%, eða úr 3.900 í nær 6.200 á áratugnum. Arið 1991 varði hið opinbera tæpum 20 milljörðum króna til fræðslu- mála og heimilin um 2,8 milljörð- um til viðbótar. Þetta svarar til 345.000 kr. meðalkostnaðar á hvem nemanda, hvar af bein útgjöld heim- ilanna voru um 43.000 krónur. Þessar upplýsingar eru úr riti Þjóð- hagsstofnunar „Búskapur hins opin- bera 1980 —1991“. Fræðsluútgjöld Það má láta þessa túrista gera eitthvað: Vinna kauplaust í þjóðgörðunum bessa dagana er staddur hér á landi 12 ntanna hópur Breta á vegum breskra sjálfboðaliðasamtaka. Hópurfnn vinnur að lag- faaringum á göngustígum f Skaftafelii. Þetta er annar hópurinn sem kemur f sumar, sá þriðji og siöasti kemur I júli og mun vaantanlega fara norður f Mývatnssvett. Sjálíboðaliðasamtökin hafa und- fólk skráð sig á biðlista fyrir næstu anferin ár óskað eftir þvf við Nátt- ferð. Náttúruvemdarráð borgar úruvemdarráð að fá að senda hópa matinn fyrir fttlkið og sér um að hingað til lands. Um er að ræða 12 koma því á staðinn, að öðru leyti manna httpa sem taka til hendinni sér fóJkið um sig sjálft f 10 vinnudaga. Að sögn Þórodds Að sögn Þórodds er íslendingum F. Þóroddssonar, formanns Nátt- yfirleitt boðin þátttaka í þessum úruvemdarráðs, er mikíl aðsókn í vinnuferðum og hafa þeir nokkrir þessar ferðir samtakanna og hefur slegið til. GS. hins opinbera vom allt þetta tímabil nánast sama hlutfall af heildarút- gjöldum hins opinbera, eða á milli 13 og 14%. Hins vegar fór kostnað- urinn hækkandi, úr um 4,5% upp í 5,2%, sem hlutfall af landsfram- leiðslu. Mismunurinn skýrist af því að hið opinbera hefur stöðugt seilst í stærri og stærri hluta landsfram- leiðslunnar. Þegar fræðsluútgjöld hins opinbera hafa verið reiknuð til fasts verðlags 1991, kemur líka í ljós að þau hafa hækkað í kringum 40% á áratugn- um. Árið 1991 var kostnaðurinn um 59 þús. kr. á hvem landsmann, næstu þrjú árin um 64 þús. kr., þar næstu þrjú ár um 76 þús. kr. og síð- ustu fjögur ár (1988/91) í kringum 84 þúsund krónur á hvem lands- mann að meðaltali. Um helmingur þessa kostnaðar fer til grunnskóla- stigsins (um 225 þús. kr. á nemanda að meðaltali 1991). Hér er síðan ótalinn beinn skólakostnaður heim- ilanna sem hækkað hefur hlutfalls- lega enn meira en kostnaður hins opinbera. Fjöldi nemenda í reglubundnu námi breyttist sem hér segir frá ár- inu 1981 til 1991: Nemendur árið 1981 og 1991 1981: 1991: Grunnsk.stig 41.400 42.000 Framh.sk.stig 14.900 17.800 Háskólastig 3.900 6.200 Nemendafjöldi 60.300 66.000 Nem. % af mannfj. 25,9% 25,4% Gífurleg fjölgun háskólanema vekur hér hvað mesta athygli. Hlutfall nemenda af heildarmann- Qölda hefur þrátt fyrir það heldur farið lækkandi vegna þess að grunnskólanemendum fjölgaði nær ekkert. Arsverkum í skólakerfinu fjölgaði úr um 6.400 í 7.500 á þeim áratug sem hér um ræðir, eða kringum 18%. Arsverk í skólakerfinu voru á bilinu 5%—6% á þessu tímabili. Hlutdeild skólakerfisins í heildar- launakostnaði var framan af ára- tugnum í kringum 5% af heildar- launakostnaði í Iandinu en hækk- aði upp í 5,7% á árunum 1989 og 1990. - HEI Eldur út frá arni Eldur kom upp í tveggja hæða íbúð- arhúsi að Trönuhólum 2 í Breiðholti aðfaranótt mánudags. Þegar slökkviliðið kom á staðinn rauk með þaki hússins og sást eldur upp með klæðningu á þakinu innandyra. Til þess að komast að eldinum þurfti að rífa þak hússins niður að hluta til og stofuloft. Eldurinn kviknaði út frá ami. Húsið er talsvert skemmt GS. Fríkirkjan endurbætt Tálsverðar endurbætur verða gerðar á Fríkirkjunni f Reykjavfk f sumar. Að sögn Cecils Haraldsson- ar sóknarprests á að klæða og ein- angra útveggi kirkjunnar og lag- færa fúaskemmdir sem koma f ljós þar og í gólfbitaendum. „Það er orðið lélegt á henni jámið sérstak- lega að norðanverðu," segir Ceril og áætlar að kostnaður verði um 8 millj. kr. Cecil segir þetta eðlilegar við- haldsframkvæmdir og að ástand kirkjunnar sé að öðru leyti talið gott Hann býst ekki við að þær muni raska að ráði kirkjulegu starfi. Hann segir að söfnuðurinn standi straum af kostnaði við framkvæmdimar en alls eru um 5.000 manns í Fríkirkjusöfhuðin- um. Á næsta ári verða liðin 90 ár ffá því að fyrsti hluti kirkjunnar var byggður en kirkjan var byggð f fjórum áföngum að sögn Cecils. Fyrst var tuminn byggður og Ijögur gluggabil frá honum en endanlega var lokið við kirkjuna árið 1945. -HÞ Vinningslölur laugardaginn VINNINGAR FJÓLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.101.513 4af5™ 3 121.518 3. 4a!5 67 9.385 4. 3a15 2.687 546 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 4.561.964 UPPLÝSINGAR: SlMSVAHI 91 -681511 LUKKULlNA 991002 ...ERLENDAR FRÉTTIR... D E N N I DÆMALAUSI MADRID Bflasprengjur drepa 7 Tvær bllasprengjur sprungu I miðborg Madrid I gaer þegar morgunumferðin stóð sem hæst og varð sjö manns aö bana, þ.á m. fimm hermönnum, og særöu rúman tug óbreyttra borgara. Lögreglan sagöi að tilræðin bæm ein- kenni samtaka aöskilnaöarsinna Baska, ETA, sem hafa 125 ár háð baráttu fyrir sjálfstæði. KAUPMANNAHÖFN EB vandræöast meö Júgóslavíu Evrópubandalagið, sem á I vök að verj- ast vegna stefriu sinnar til að binda enda á stríöiö i fyrrnm Júgóslavfu, ætlar aö segja forseta Bosniu að hann verði aö snúa aftur aö samningaboröinu sem gefi eina möguleikann á friöi. SARAJEVO —Friöargæsluliðar S. þ. hagnýttu sér hlé á skothríö Serba á Gorazde og sögöust þrýsta á að fjöl- margir alvariega særðir múslimar veröi fluttir loftleiðis frá umsetnu héraöinu I austurhluta Bosnlu. KAUPMANNAHÖFN Tillögur Delors Jacques Delors, forseti Evrópuráðsins, lagöi I gær fyrir leiðtoga EB rlkja áætlun f átta liðum til aö hleypa nýju llfi I versrv andi efnahag og ráðast að rötum vanda vaxandi atvinnuleysis. TÓKÝÓ Liöhlaupar úr stjórnar- flokki ræöa myndun sam- steypustjórnar Liöhlaupar úr stjómarflokki Japans hófu I gær umræður um hugsanlegar sam- steypustjómir eftir að ósigur stjómarinn- ar leiddi til almennra kosninga sem al- mennt er búist við að rýi flokkinn meiri- hlutanum. Aðeins þrem dögum eftir að þingið samþykkti vantraust á Kiichi Miyazawa forsætisráðherra, stofnaði fyrsti hópur uppreisnarmanna sem yfir- gáfu Flokk frjálsra demókrata (LDP) eig- in flokk. BAKÚ Uppreisnarmenn bíöa Uppreisnarmenn settu upp búöir sfnar viö aökomuleiðir að Bakú I gær en sögöust engar áætlanir hafa um að halda inn I höfuðborg Azerbajdzjan fyrr en örlög landsins heföu veriö rædd á neyöarfundi þingsins. Hermenn tryggir uppreisnarforingjanum Suret Guseinov, hafa tekiö sér stööu 14 km frá Bakú með stuðningi tveggja brynvarinna bif- reiöa og margra flutningablla. RÓM Ekki í lífshættu Læknir sem stundaði Michael Heseltine, breska viðskipta- og iðnaðarráðherrann, efbr hjartaáfall I gær sagöi heilsu ráð- herrans eftir atvikum og ekki sé brýn ástæða til að hafa áhyggjur, að sögn ANSAifréttastofunnar. CANAVERALHÖFÐI, Flórida Endeavour skotiö á loft Geimskutlunni Endeavour var skotið á krft f gær til að ná I evrópskt visinda- tungl og gera tilraunir á flytjanlegri rann- sóknarstofu I einkaeign sem er I sinni jómfnjrferð. RÓM Noröurbandalagiö vann Mílanó Norðurbandalagið, sem vill aðskilnaö Noröur-ltallu, vann mikilvægan pólitlsk- an sigur þegar það sópaöi til sln völdun- um I Mllanó, fjármálaháborg Itallu. Flokkurinn krafðist strax að almennar kosningar fari hið fyrsta fram til að end- urskipa spillingarmengað þing landsins. JERÚSALEM Riöar stjórn Rabins vegna spillingarákæra? Israelskur ráðherra varaöi I gær við þvf að spillingarákærur á annan ráðherra úr heittrúarflokki gætu kippt fótunum und- an rlkisstjóm Jitzhaks Rabin. Saksókn- ari Israels sagöist hafa ákveöiö að bera firam ákæmr vegna mútuþægni, svika og misnotkunar á almannatrausti á Arye Deri innanrikisráðherra. „Og pabbi segirað ég fái eins mikla upphæð í vöxt- um afminum peningum og hann afsínum.“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.