Tíminn - 08.07.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. júlí 1993
Tíminn 11
IKVIKMYNDAHUSl
R®SNB©©INNf,i.
Þrfhymlngurinn
Umdeildasta mynd ársins 1993
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.10
Tvelr ýktlr I
Toppmynd
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.10
Candyman
Spennandi hrollvekja.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
LoftskeytamaAurlnn
Frábaer gamanmynd.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
SIAIeysl
Mynd sem hneykslaö hefur fólk
um allan heim.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára.
Honeymoon In Vegas
Feröin til Las Vegas.
Sýnd M. 5. 7, 9 og 11
Lokasýning
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. júii 1993. Mánaðaigmiöslur
Elli/öroricullfeyrir (gmnnllfeyrir).-......
1/2 hjónalífeplr...........................
Full tekjutrygging eUillfeyrisþega.........
Full tekjutiygging ðrotkulífeyrisþega......
Heimilisuppbót.............................
Sérstök heimilisuppból.....................
Bamalifeyrir v/1 bams......................
Meólag v/1 bams ...........................
Mæóralaun/feóralaun v/1 bams...............
Mæóialaun/feðralaun v/2ja bama.............
Mæöialaun/feðralaun v/3ja bama eða fletri ....
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða............
Ekkjubætui/ekkilsbætur 12 mánaöa...........
Fullur ekkjulifeyrir.......................
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................
Fæöingarstyikur............................
Vasapeningar vistmanna.....................
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............
12.329
„11.096
. 29.036
„29.850
... 9.870
....6.789
„10.300
„10.300
...1.000
....5.000
.10.800
„15.448
„11.583
„12.329
„15.448
„25.090
„10.170
„10.170
SIMI 2 21 40
SkriAan
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuö innan 12 ára.
Á ystu nAf
Sýnd I sal 2 kl. 5, 7, 9.05 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
(Unnt er aö kaupa miöa I forsölu fram I
tlmann. Númeruö sæti)
BiAiA
Ný mynd meö John Goodman.
Sýndkl. 5, 9 og 11.10
ÓdAlegt tllboA
Umtalaöasta mynd ársins sem
hvarvetna hefur hloOÖ metaösókn.
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.15
Fffldjarfur flóttl
Sýndkl. 5, 7 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Mynd byggö á sannri sögu.
Sýnd M.9
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Ath. Atriöi I myndinni geta komiö
illa við viökvæmt fölk.
i og menn
eftir sögu John Steinbeck.
Sýnd M. 7
Slöustu sýningar
DaggreiðsJur
Fullir fæóingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings ....„.........665.70
Slysadagpeningarfyrir hved bam á framfæri ....142.80
28% tekjubryggingarauki, sem greiðist aöeins I júli, er
inni I upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og
sérstakrar heimilisuppbótar.
Gerum ekkj margt í einu
við stýrið..
Akstur krefst fulikominnar
einbeitingar!
UUMFERÐAR
RÁÐ
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Afmælis- og minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum
í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur
dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar.
RAUTT LJOS
jjvfob1
RAUTT LJOS/
U
UMFERÐAR
RÁÐ
Djassað á Eg-
ilsstöðum
Góð aðsókn var á Djasshátíð sem
haldin var t Hótet Valaskjálf um þar-
liðna helgi. Á hátlðinní komu fram
þekktir listamenn bæði erlendir og
innlendir. Einnig stigu á sviö ungir
og upprennandi djassleikarar og
söngvarar af Austurlandi. Einna
mesta hrifningu vakti Djasskór Áma
(sleifssonar, Arnfs, en hann kom
fram lokakvöldið. Kórinn vakti ekki
bara athygli fyrir frábæran söng
heldur einnig fyrir skemmtilega
sviðsframkomu. Að sögn Árna Is-
leifssonar var nu sem fyrr mjög
vandað til hátfðarinnar og létu
áheyrendur óspart i Ijós hrifningu
sina. Gestir á hátiöina komu vfða
að. Margir þettTa hafa sótt hana frá
upphafi en hún var nú haidin ( 6.
sinn.
Neskaupstaður:
Unglingar
með eigin at-
vinnurekstur
Undanfarið hafa nokkrir 15 ára
ungllngar i Neskaupstað verlð á
námskeiði tengdu atvinnurekstri. Á
námskeiðinu sem er blanda af bók-
iegu og verklegu námi, er farið yfir
ýmsa þætti hvað varðar rekstur fyr-
irtækja. Tilgangurinn með þessu er
að gefa ungtingunum, sem verfð
hafa atvinnulausir i sumar, tækifæri
á að kynnast nýrrl hlið á vinnunni. f
framhaldi af þessu ætla krakkarnir
að spreyta slg á rekstri elgln fyrir-
tækis og er bflabón og þvottur ofar-
iega á blaöi sem möguleg aNinnu-
grein. Verkefriið er á vegum átaks-
verkefnisins, Norðfirðingar I sókn,
og Farskólans á Austuriandi og er
styrkt af Neskaupstað og Norðflarð-
arhreppi. Krakkarnir munu starfa
undlr handlelðslu þeirra Snorra
Styrkárssonar og Alberts Einars-
sonar, en þelr áttu hugmyndina að
þessu verkefni. Snorri sagði að með
þvf að fá unglingana til að reka fyrir-
tækiö sjálfa, ætti það um leið að
efla sjálfstraust, frumkvæði og
ábyrgðartilfinningu þeirra. Mættu
fieiri taka þetta framlak i Neskaup-
stað til fyrirmyndar og gefa ungling-
um tæklfæri á að taka þátt i vlnnu-
markaðinum á hvetjandi hátt en um
leiö væri hægt aö styðja vlö bakið á
þeim.
Átta Iþrótta-
félög fá,
styrki frá ís-
lenskum
sjávarafurð-
um hf.
Undanfarin tvö ár hafa (slenskar
sjávarafurðir hf veitt styrki til iþrótta-
félaga þar sem framleiðendur á
vegum (s starfa. Að þessu sinni fá
átta fþnóttafélög á Austurlandi styrki
frá fyrirtækinu aö upphæð 30 þús-
und hvert, en alls fá 26 félög vlðs
vegar af landinu styrki. íslenskar
sjávarafurðir hf telja það af hinu
góða að styrkja (þróttastarf á þenn-
an hátt og verði þeim félögum sem
styrkinn hijóta, lyftistöng í starfi
þeirra. Þess má geta að i april sl.
fengu (slenskar sjávarafuröir hf Út-
fiutningsverðlaun forseta fslands. I
tilefni af verðlaununum lét fyrirtækið
útbúa veggspjald sem ber yfirskrift-
ina „Hvatning til frekari dáða’, og
verður það sent til allra framleið-
enda á vegum (S. Félögin sem
fengu styrkinn voru Einherji Vopna-
firði, Höttur Egiisstöðum, Valur
Reyðarfirði, Leikntr Fákrúðsfirðí,
Súlan Stöövarfirði, Hrafnkell Breið-
dalsvfk, Neisti DjúpaVogi og Sindri
Hðfn.
Norrænl DJasskvintettinn.
Söluturn opn-
ar á lóð
„Kleinunnar“
Krlstín Erllngsdóttlr og Björn
Oddsson hafa opnað sölutum undir
nafninu Hérinn, á lóðinni við Mið-
vang 1-4. Þar bjóða þau m.a. upp á
pizzur, hamborgara, samlokur, pyls-
ur, franskar kartöflur og gosdrykki.
Sölutuminn er opinn alla daga til
miðnættis og fram eftir nóttu um
helgar. Ennfremur er boðið upp á
heimsendingarþjónustu.
Að sögn Kristinar hefur verið mjög
mikið að gera þær vikur sem Hérinn
hefur verið opinn. Töluvert hefur
verið um að fólk nottærði sér heims-
endíngarþjónustuna, ekki sist þær
nætur sem NBA körfuboitakeppnin
var i sjónvarpinu.
AKRANESI
„Grænir
fingur“
Bæjarfulltrúar og starfsmenn Akra-
neskaupstaðar sýndu svo ekki var
um viilst tyrir skömmu að þeir geta
líka haft græna fingur, vflji þeir það
á annaö borð.
Gróðursetningarhæfileikar þeirra
fengu að njóta sin er þeim var falið
að planta frjám sem Guörún Briem
gaf Skógræktarfélagi Akraness. Um
var að ræða fallegar grenipiöntur
sem vonandi eiga eftir að setja sinn
svip á Slögu við rætur Akrafjalls en
svo heitir svæði fétagsins.
Þaö var Ingvar Ingvarsson, forseti
bæjarstjómar, sem fékk þann heið-
ur að setja niöur fyrstu plöntuna á
svæði sem ákveðið hefur verið að
kalia Guðrúnarlund.
Myndin var tekin við það tækifæri
og ekkl ber á öðm en að aðrir bæj-
arfulltrúar sem viöstaddir vom, hafi
haft gaman af fagmannlegum ttl-
burðum ingvars.
d) dagblað
AKUREYRI
268 ára
sálnaklukka
í Hrisey er 268 ára gamall kfrkjugrlpur
sem hangir á sálnahliðinu vtð kirkju-
garðftm; þ,e. klukka frá 1725 pg er að
sögn Huidu Hrannar M. Helgadóttur,
elsti gripurinn i eigu kirkjunnar i Hris-
ey
Ovist er um uppruna sálmaklukk-
unnar en itklega er hún komin til Hrfs-
eyjar úr Fjörðum að sögn sóknar-
prestsins I eynni, Huldu Hrannar M.
Heigadóttur. Vist er að klukkan hefur
verið við kirkjugaröinn sfðan á þriðja
áratugnum, en að sðgn konu sem var
viö vigslu klrkjugarðsins við fyrstu
jarðarförina haustið 1921, var kiukkan
þá ekki komtn. Sálnahllðið sjáift er að-
eins fjögurra ára.
Vegna sögulegs gildis sálnaklukk-
unnar gæti hún falfið undir ákvæði 4.
kafia þjóðminjalaga sem kirkjugripur. í
þvf felst að þjóðminjavöröur getur
ákveðið frlðun klukkunnar og for-
vörslu, þ.e. nægilega vörslu til aö
verja hana skemmdum. Slíkir munir
,em friðhelgir. Óheimilt er að raska
þelm eða spllla,* eins og segir i þjóð-
minjalögum.
Á Mukkuna er letrað Anno 172S, elna og
kannsM séat 4 mymllnni, þótt slðautl tðiu-
stafurlnn hafi síglð nokkuð. Aletrunln er
latnesk og merklr einMtfiega: Arið 1725.
Klukkan sem nú þjónar hlutverki eins kon-
ar sálnaklukku or þvi 268 ira gömu).
Klukkan er þö i góðum höndum eig-
anda slns - kirkjunnar í Hriseyjar-
prestakalli - og verður i vörslu eyja-
skeggja á meðan hún gegnir hlutverid
sálnaklukku og á meðan sóknarprest-
urinn vemdar klukkuna, enda er ekk-
ert byggöasafn í Hrisey.
Nýtt sambýli
fyrir aldraða
Sambýli fyrir aldraða var opnað á
dögunum við Skólastig á Akureyri og
er þetta annaö sambýliö sinnar teg-
undar i bænum. Hugmyndir em uppi
um aö opna fleiri slik á næstu ámm.
Forráöamönnum bæjarins og fjöl-
miðlum var boðið að koma og skoða
sambýlið nýiega og sjá hvernig til
heföi tekist um standsetningu þess.
Sigrlður Jóhannsdóttir forstöðukona
sagði aö hér væri um að ræða dvalar-
heimili þar sem fólk fengi fæði og alla
þjónustu en hjálpaði tii i eidhúsi.
Miklar fram-
kvæmdir í
sumar
Mtklar framkvæmdir em fyrirhugaðar
I Reykdælahreppi á næstu vikum.
Tveim félagslegum Ibúöum hefur ver-
ið úthlutað tii byggingar, auk þess
sem stefnt er að byggingu Ibúðarfyrir
hreppinn. Eigirrfjárstaða hreppsins er
jákvæð upp á 17 milljónir.
Að sögn Benónýs Amórssonar odd-
vita, verður vonandi hægt að hefja
byggingu tveggja féiagslegra ibúöa i
Laugahverfinu á næstu dðgum, Hann
sagöi teikningum vera að Ijúka og
vonandi yröi hægt að byrja sem fyrst.
,Viö ætlum okkur aö byggja ibúð fyrir
hreppinn og einhverjar malbíkunar-
framkvæmdir eru fyrirhugaöar I sum-
ar,‘ sagðí Benóný. Harm sagði frem-
kvæmdir við Iþróttavöllinn vera korrm-
ar i um 7 milljónir og alltaf hægt að
gera eitthvað meira þar. Nu væri td.
verið að endumýja hlaupabrautlna og
lagfæra umhverfið. Benóný sagði
breppinn standa vei; staðan um ára-
mót hefði verið hagstæð um 17 millj-
ónir.