Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miövikudagur 14. júlí 1993 t -..........—■—■—\ Sydney f Ástralfu er Ifklegasti kosturinn sem mótshaldari Ólympfuleikanna áriö 2000. Þetta kemur fram eftir aö taekninefnd alþjóöa Ólympfuhreyfingarinnar fundaöi um þá staöi sem f boöi voru. ~ Davld Platt, sem leikur meö Juventus á ftalíu, er Ifklega á för- um frá félaginu. Heimildir hjá Ju- ventus herma aö Platt vilji yfir- gefa fólagiö og fara til annars fó- lags á Italfu. Sampdoria þykir Ifk- legasti kosturinn, en þaö hefur sýnt mikinn áhuga á aö fá Platt. Ensku félagsliöin Sheffield Wed- nesday og Manchester United hafa gert hosur sfnar grænar fyrir Platt, sem segir þó að hann vilji frekar leika á Ttalfu en á Eng- landi. ~ ArsMtal og Sheffield Wed- nesday, sem léku til úrslita f tvf- gang á Wembley f vor, sleppa bæöi viö aö borga sektir fyrir aö nota ekki bestu leikmenn sfna f deildarleikjunum rétt á undan úr- slitaleikjunum. Bæöi félögin léku fimm leiki á ellefu dögum fyrir fyrri úrslitaleikinn. ... Vastur-Skaftfellfngar halda um næstu helgi [þróttahá- tfð USVS á Vfkurvelli f Vik. Á Iþróttahátföinni veröur keppt (öll- um aldursflokkum frjálsra (þrótta, allt frá fiokki átta ára og yngri og upp I karla- og kvennaflokk. Há- tföin stendur yfir alla helgina og veröur boðiö upp á ýmsar uppá- komur til þess aö krydda (þrótta- keppnina sjálfa. Meöal efnis á mótinu verður glfmusýning og mun glfmuflokkur frá Laugarvatni sjá um þau sýningarhöld. Einnig verður götukörfubolti á laugar- deginum. Pétur Guðmundsson kúluvarpari mun keppa sem gestur á hátföinni og má segja að hann sé rúsfnan f pylsuend- anum á mótinu. Knattspyma — 3. deild karla: Fyrsti sigur Magna Heil umferð var leikin í 3. deild karla á mánudagskvöldið og fóru leikar þannig: Reynir S.-HK............1-3 Sigurþór Þórarinsson-Steindór El- ísson 2, Ejub Purisevic UMFS-Víðir ................4-2 Valdimar Sigurðsson 3, Ragnar Rúnarsson-Jóhann Guðmundsson, Vilhjálmur Einarsson Magni-Dalvík.................3-2 Hreinn Hringsson, Ólafúr Þorbergs- son, Eyvindur Eyvindsson- Björn Rafnsson 2. Grótta-Selfoss Gtsli Bjömsson •••••••••••••••••••••••••’ .0-1 Völsungur-Haukar •••••••••••••••••••i .3-2 Jónas Grani Garðarsson, Þröstur Sigurðsson, Sigþór Júlíusson-Brynj- ar Jóhannesson 2. Staðan: Selfoss...........9 6 1 2 15-9 19 HK................8 6 0 2 24-8 18 Völsungur........9 5 3120-14 18 Haukar...........9 513 15-12 16 Dalvík...........9 414 13-14 13 Víðir.............8 3 3 2 12-9 12 Grótta............821513-14 7 Reynir S..........9 2 1 6 16-25 7 UMFS..............9 2 1 616-26 7 Magni...............8 12 5 6-19 5 Markahsstin Valdimar Sigurðsson Skallagrími 8, Jónas G. Jónsson Reyni S. 7, Zoran Ljubicic HK 6, Grétar Einarsson Víði 5, Hilmar Þór Hákonarson Reyni S. 4, Axel Vatns- dal 4 Völsungi, Finnur Thorlacius Skallagrími 4. Næstu leildn 16. júlf Selfoss- Hauk- ar, Völsungur-Víðir, Magni-HK, Reynir S.-Grótta. 17. júlí Skalla- grímur-Dalvfk. Knattspyrna 1. deild kvenna: Æsilegar lokamínútur — þegar UBK sigraði Stjörnuna 3-2 Þær voru heldur betur æsilegar lokamínútumar í leik UBK og Stjömunnar í gærkvöldl á Kópa- vogsvelli. Þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af leiktíman- um skoraði Stjaman mark og komst í 1-2 og sigurinn virtist í höfn en Blikastúlkur svöruðu svo sannarlega fyrir sig á síðustu mínútunum og tryggðu sér sigur- inn úr vítaspymu á lokamínút- unni. Fyrri hálfleikur var jafh og skipt- ust liðin á að fá færin. Markverðir liðanna komu þó í veg fyrir að mörg mörk væru skoruð en Stein- dóra Steinsdóttir, markvörður UBK, kom ekki vömum við á 18. mínútu þegar Guðný Guðnadóttir komst ein innfyrir og sendi bolt- UMSJÓN: KRISTJÁN QRÍMSSON ____...___________________________ ann framhjá henni og í netið eftir stórglæsilega stungusendingu frá Laufeyju Sigurðardóttur. Rósa Dögg Jónsdóttir fékk gullið tæki- færi fyrir Stjömuna um miðbik hálfleiksins en Steindóra varði vel. Olga Færseth fékk í tvígang góð marktækifæri fyrir UBK en Klara Bjartmars varði vel frá henni f bæði skiptin. Staðan í hálfleik því 0-1 fyrir Stjörnuna. Síðari hálfleikur var nánast eign Breiðabliksstúlkna enda fengu þær öll marktækifærin. Ásta B. Gunnlaugsdóttir fékk mjög gott færi á 60. mínútu þegar hún var stödd á markteig en Klara mark- vörður varði skot hennar meist- aralega. Tveir leikmanna UBK fóm síðan út af um miðjan seinni hálf- leik, þær Margrét Sigurðardóttir sem meiddist í andliti og Sigrún Óttarsdóttir sem meiddist á ökkla. Hörðustu stuðningsmenn töldu leikinn þar með tapaðan en Blika- stúlkur voru á öðru máli og Vanda Sigurgeirsdóttir náði að jafna leik- inn með skoti úr aukaspymu á 63. mfnútu. Blikastúlkur sóttu mikið eftir markið en Gréta Guðnadóttir bætti marki við fyrir gestina á 77. mínútu og var það eina vemlega færi Stjömunnar. Blikar keyrðu í sókn og Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði glæsilegt mark á 78. mín- útu með skoti rétt fyrir utan vítat- eiginn. Það var síðan Olga Færs- eth sem fiskaði víti í lokin og Vanda Sigurgeirsdóttir skoraði ör- ugglega úr vítinu og ótrúlegur sig- ur UBK 3-2 því staðreynd. UBK er nú þremur stigum á eftir KR en þessi lið spila saman í næstu umferð. Steindóra Steins- dóttir og Margrét Ólafsdóttir vom yfirburðaleikmenn í UBK en Klara Bjartsmars og Guðný Guðnadóttir vom bestar í Stjömunni. Úrslit í gærkvöldi: ÍA-Valur 1-4 (0-2) Margrét Ákadóttir-KristtrjÖrg Ingadóttir 2, Anna Sigurðar- dóttir, Krístín Briem. UBK-Sfjarnan 3-2 (0-1) Vanda Sigurgeirsdóttir 2, Ásta B. Gunnlaugsdóttir-Guðný Guðnadóttir, Gerður Guðna- dóttir Þróttur N.-ÍBA 0-2 (0-1) Ellen Óskardóttir, Amdfs Ósk- arsdóttir Staðan KR..........6 510 17-6 16 UBK........741216-1113 Valur......731313-1010 ÞrótturN...7 22 3 9-16 8 ÍBA........721410-14 7 Stjaman....713316-17 6 ÍA.........7133 9-16 6 Markahæstan Guðný Guðna- dóttir Stjaman 6, Helena Ólafs- dóttir KR 5, Amdís Ólafsdóttir ÍBA 5, Kristbjörg Ingadóttir Val 5, Hrafnhildur Gunnlaugsdótt- ir KR4. Næshi lefkir: 22. júlí KR-UBK 23. júU Stjaman-Þróttur Nes 24. júlf ÍBA-Valur v> Skagastújkur náðu ekki að fylgja eftir góöum leik gegn KR á laugardaginn og töpuðu fyrir Val f gærkvöldi, 1-4. Enska knattspyrnan: Barnes skrifar undir Vinstri útherjinn snjalli hjá Li- verpool, John Bames, hefur skrif- að undir tveggja ára nýjan samn- ing við félagið. Hjá Liverpool gekk allt á afturfótunum á þeirra mæii- kvarða síðastliðið keppnistfmabil og ekki gekk Bames betur. Hann var meiddur f sex mánuði af tíma- bilinu og að þeim tíma liðnum náði hann sér aldrei á strik og var gagnrýndur mjög fyrir það, ekki síst þegar hann lék fyrir Englands hönd. Áhangendur landshðsins vom svo óánægðir með hann, að f nýlegri skoðanakönnun vildu að- eins 33% að hann léki fyrir Eng- lands hönd en 67% vom því and- vígir. Bames er þó bjartsýnn fyrir næsta keppnistímabil og sagði eft- ir undirskriftina að ef allir væm John Bames har mllljón pund fyr- lr aamnlnglnn vlð Llverpool. heilir f Líverpool þá tryði hann því að liðið gæti orðið það besta f Englandi aftur. Bames fær 1 millj- ón punda fyrir þennan tveggja ára samning. ítalska knattspyrnan: Gullit til Sampdoria Ruud Gullit, hollenska fótbolta- stjaman, spilar með ítalska félag- inu Sampdoria næstkomandi tímabil. Þetta er haft eftir forseta Sampdoria, Paolo Mantovani, en nánari drög að samningnum voru ekki gerð opinber. Fyrir hjá Samp- doria er Daninn Brian Laudmp og líklegt þykir að David Platt komi til liðsins frá Juventus. Karlheinz Riedle, sem lék með Lazio á síðasta tímabili, leikur með Bomssia Dortmund í haust Dort- mund borgar Lazio um 7 milljónir dollara fyrir Riedle. Sá, er tekur við stöðu Riedles hjá Lazio, er enginn annar en Alen Boksic, sem lék síðast með Mar- seille. í kvöld Knattspyma 1. defldkaria Valur-Þór.............kl. 20 Þetta er fyrsti leikurinn í 8. um- ferð og verður hann spilaður á LaugardaJsvellinum. Fjórir leikir fara svo fram annað kvöld. 2. defldkaria TindastóII-Þróttur R..kl.20 KA-Grindavík Leiftur-UBK kl.20 kJ. 20 Þróttur Nes.-Stjaman ....kl. 20 2. defld kvenna ••♦*»•••»*.»»•*•«•*.! Sindri-KBS i •»».»•»»»«.».» —kL 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.