Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 8
8 Tfminn Miðvikudagur 14. júlí 1993 VhmingaríSf HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS vænlegast tll vinnlngs VINNINGAR I 7. FLOKKI '93 UTDRATTUR 13. 7. '93 KR. 50i000 250)000 (Troip) 1085 11087 57585 57587 KR. 2)000.000 10.000.000 (Troip) (1006 KR. 1.000.000 5.000.000 (Trotp) 17586 KR. 250.000 1)250.000 (Troip) 669 16096 38461 43605 KR, 75,000 375.000 (Troip) 4735 16533 17648 25866 38477 49823 4750 16697 19110 26088 45478 30787 1733 16840 23547 33900 49461 KR. 25.000 125,000 (Troip) 387 3863 11714 15181 19487 22562 27471 32313 39344 48138 55844 704 7463 11808 15478 19808 22568 25512 32714 40470 48623 56084 997 7539 12088 17000 20072 22914 2556» 33314 43423 49116 54230 1332 7677 13194 17340 20301 23771 28629 35400 44329 49854 57300 2012 8332 13377 17405 20388 24723 28873 35813 44497 30457 57886 2086 8958 13402 17418 21063 25336 30063 37262 45404 53129 58551 2564 9009 13749 18029 22180 23577 30313 37300 45628 33906 59130 3299 9122 13899 18097 22306 23890 31204 37419 47738 34733 39366 im \m\ 270B9 31958 39018 47869 53042 59703 3326 11331 14317 19408 22495 27154 31974 39302 48077 55305 39791 KR. 14.000 70,000 (Troip) 218 4812 8542 12175 15943 20870 25433 29299 33640 38844 43577 47734 51439 55440 244 4818 8582 12214 14033 20920 25444 29385 33931 38937 43401 47934 31483 55806 405 4903 8417 12340 14132 20933 25481 29423 33991 38998 43725 47945 31800 35837 418 4942 8432 12353 14201 20955 25744 29519 34338 39144 43772 47985 31858 54045 521 5084 8740 12347 14218 20948 25747 29553 34424 39143 43788 48014 51908 54140 584 5225 8771 12475 14247 20978 25804 29571 34589 39322 43811 48022 52144 54216 404 5241 8947 12454 14323 21447 25840 29404 34741 39347 43830 48045 52200 54238 441 5293 8980 12443 14348 21484 24148 29477 34754 39503 43841 48052 52252 54318 848 5349 9124 12483 14417 21429 24154 29704 34771 39524 43874 48118 52270 54479 1395 5415 9232 12749 14311 21432 24235 29750 34824 39541 43942 48131 52342 54482 1414 5508 93S0 12901 14550 21494 24378 29952 34844 39407 43947 48247 32397 54523 1450 5528 9373 12944 14819 21771 24381 30035 34878 39432 44042 48343 52402 54549 1323 5405 9382 12*74 14821 21789 24394 30071 35104 39458 44059 48358 32308 54403 1594 5702 9513 13012 14843 21849 24441 30202 35130 39495 44044 48407 32334 34744 1471 5743 9528 13041 14833 21894 24473 30332 35134 39741 44098 48430 32437 54745 1794 5751 9558 13083 14841 21927 24492 30337 35137 39848 44208 48398 52674 54792 1813 5877 955* 13135 14924 21929 24514 30437 33147 39889 44480 48704 52868 56857 1830 5881 9402 13149 14929 22230 24524 30579 33233 40054 44543 48711 52914 37032 1859 5948 9820 13249 17134 22244 24528 30409 33302 40273 44547 48814 82923 57103 1900 5977 9837 13258 17278 22387 24533 30484 35407 40322 44573 48877 52933 87154 1911 5992 9947 13327 17404 22434 24454 30714 33413 40342 44599 48891 52994 57138 1944 4019 9940 13425 17341 22524 24730 30720 33424 40443 44739 48943 53038 57199 1974 4022 10008 13434 17414 22333 24742 30745 33438 40459 44910 49010 53085 57444 2111 4091 10071 13452 17434 22389 24757 30749 33480 40479 44947 49034 33103 57481 2112 4120 10093 13444 17442 22449 24839 30757 35829 40590 45149 49041 33104 57437 2151 4187 10115 13472 17449 22491 24840 30840 35849 40414 45358 49050 53144 57462 2208 4214 10175 13492 17478 22754 24945 30848 33877 40427 45380 49074 53178 57749 2240 4437 10220 13543 17792 22804 24975 31032 33934 40842 45485 49140 33274 57802 2249 4455 10295 13585 17847 22833 24989 31151 33958 40942 45554 49193 33337 57819 2285 4444 10355 13421 17874 23034 27215 31214 34234 40973 45598 49301 53499 57919 2301 4849 10454 13497 17993 23112 27247 31241 34312 40985 45409 49453 53377 58251 2441 48*4 10480 13721 18113 23142 27321 31347 34340 40991 45415 49524 33422 58351 2971 4934 10490 13910 18177 23151 27341 31357 34409 41011 45744 49588 53477 58389 3105 4939 10505 13943 18297 23191 27353 31449 34712 41154 45778 49417 53684 58410 3143 7214 10434 13958 18473 23240 27385 31419 34829 41175 45934 49418 53854 51439 3148 7299 10448 14019 18541 23349 27391 31475 34859 41183 44180 49484 53873 58444 31*9 7333 10775 14141 18854 23494 27498 31714 34893 41235 44244 49727 53957 58461 3212 7342 10783 14180 1*025 23329 27581 31851 34903 41313 44293 49842 53944 58560 3238 7388 10805 14224 19124 23589 27925 31845 34947 41584 44297 50013 54023 38584 3308 7403 10820 14319 19193 23812 27874 31889 37147 41437 44330 50058 54024 58434 3382 7455 10879 14399 19252 23942 27905 31910 37197 41444 44335 50201 54044 56912 3417 7497 10994 14509 19310 23889 27954 32245 37232 41485 44459 50204 54073 58972 3435 7503 11035 14433 19352 23910 27999 32285 37312 41799 44445 50254 54187 59037 3475 7570 11043 14722 19370 24127 28040 32244 37352 41843 44480 50454 54275 5*153 3572 7454 11122 14737 19374 24147 28041 32330 37447 42019 44498 50444 54299 59442 3405 7737 11207 14750 19378 24291 28080 32344 37519 42022 44540 50508 34374 39457 3441 7743 11254 14742 19379 24313 28189 32408 37701 42228 44453 50528 54408 39474 3448 7744 11318 14782 1*433 24333 28192 32481 37750 42324 44711 50392 54455 59532 3824 7747 11350 14783 19495 24341 28213 32533 37834 42409 44834 50439 54493 59577 3874 7812 11404 14987 19588 24359 28223 32451 37854 42447 44909 30725 54735 39582 3938 7854 11420 14994 19599 24493 28312 32453 37895 42710 44917 30740 54829 59404 «075 7944 11503 15024 19453 24512 28341 32801 38148 42711 44980 50870 54895 39741 «074 7952 11411 15030 19472 24582 28514 32802 38185 42731 47074 50917 55035 59843 «190 8022 11720 15107 19498 24745 28545 32823 38204 42808 47081 51075 33302 59888 «212 8041 11789 15118 19777 24890 28421 33085 38243 42853 47113 51215 53361 4249 8091 11793 15127 19778 23039 28434 33217 38318 42921 47159 51243 55414 «292 81*9 11810 15293 19875 23159 28755 33242 38327 43035 47277 51332 35467 4320 8330 11851 15442 19934 25199 28824 33278 38402 43057 47311 51363 33499 «381 8359 12020 15419 20032 25308 28879 33291 38525 43074 47321 51399 35323 4411 8380 12040 15440 20239 25313 28950 33371 38529 43101 47375 51414 55544 4414 8418 12052 15711 20342 23393 29091 33381 38541 43249 47369 31484 33341 4424 8490 12045 15793 20440 25418 29124 33482 38730 43481 47400 31304 53574 4741 8508 12077 15888 20478 23420 29243 33451 38824 43492 47505 51530 55438 4770 8521 12173 15899 20709 25418 29244 33843 38853 43524 47427 31407 55444 KR. 2»400 12)000 (Tromp) TVEGQJA STAFA TöLUR : 63éB6,,,,,,,, Alllr i»ld«r 9«r »em eln oFengrelndre i«ln« w«vv«r«r tv«l« bftuttu ttílu- sitífunuA 1 numerl «ld«n«V hlJoi« vlnnlng Gódar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁD Jóhanna Tryggvadóttir Bjamason: Opið bréf til Ríkisútvarpsins Næstkomandi föstudag [9. júlí], kl. 11,00, hefur verið tilkynnt nauð- ungarsala á hluta Jónasar Bjama- sonar í 3ju hæð hússins Klappar- stígur 25-27, Reykjavík, vegna kröfu Ríkisútvarpsins. Krafan er komin til vegna viðskipta Evrópuferða (firma Jóhönnu Tryggvadóttur og Jónasar Bjama- sonar) við Auglýsingadeild Sjón- varpsins. Sérstakt tilefni þessarar beiðni til Ríkisútvarpsins, um tímabundna stöðvun nauðungarsöluaðgerða, er að gefa tækifæri til að athuga rétt- mæti aðgerðanna og einnig, að mati Evrópuferða, alvarleg réttarbrot Ríkisútvarpsins, Sjónvarps, gagn- vart Evrópuferðum við gerð kvik- myndaþátta í samvinnu við PIús Film hf. í Portúgal í ágúst 1989 (Sjónvarpið eða Plús Film hf. hafa ekki svarað bréfi, dags. 13.10. ‘92). Réttarbrot Sjónvarpsins fólust í því að það notaði sér, við gerð sinna þátta, aðstöðu og kostnað sem Evr- ópuferðir höfðu hinn 1. ágúst 1989 samið um við Plús Film hf. og lagt til í Portúgal við gerð kvikmynda- þáttar fyrir Evrópuferðir. Aðstaðan, sem Evrópuferðir lögðu til í Portúgal, var samkomulag um undirbúning og fyrirgreiðslu portú- galskra ferðamálayfirvalda og stjómvalda, sérstakur starfsmaður Evrópuferða í Portúgal, uppihald, gisting og matur á góðu hóteli, sér- stök bifreið til afnota fyrir kvik- myndagerðarmennina og út lagðir peningar. Telja Evrópuferðir að út lagðar greiðslur hafi numið alls kr. 733.740, - til Plús Film hf. og er þá með talinn veittur afsláttur kr. 63.740, - og kostnaður vegna inn- heimtu víxla kr. 36.740,-. Myndimar, sem Evrópuferðir áttu að fá frá Plús Film hf. eigi síðar en 15. sept. 1989, hafa Evrópuferðir ekki fengið enn. Evrópuferðir telja að forsvars- mönnum Sjónvarpsins hafi ffá upp- hafi verið fullkunnugt um að með samningi Sjónvarpsins var verið að bijóta á rétti Evrópuferða. Skulu þessi atriði nefnd: 1. Samningur Sjónvarpsins við Plús Film var gerður eftir að vinna við þættina var unnin, þ.e. 21. nóv. 1989, en myndimar vom teknar í ágúst 1989. 2. Gert var að skilyrði eftir á, að út- varpsráðsmaðurinn Ásta Ragnheið- ur Jóhannesdóttir tæki þátt í gerð kvikmyndaþáttanna. 3. Samningurinn fékk ekki staðfest- ingu Péturs Guðfinnssonar, fram- kvæmdastjóra Sjónvarpsins, en mun þó hafa verið efndur af hálfu Sjónvarpsins. 4. Sérstakt ákvæði er í samningi Sjónvarpsins um mögulegar kröfur 3ja aðila, sem er óvenjulegt nema sérstök tilefni séu til. Vísað er til áður sendra gagna, en jafnframt em sendir samningur Evrópuferða til PIús Film hf., dags. 1. ágúst 1989, og samningur Sjón- varpsins við Plús Film hf., dags. 21. nóv. 1989. Virðingarfyllst, f.h. Evrópuferða, Jóhanna Tryggvadóttir Bjamason Samkomulag á milli Plús Film og Evrópu- ferða 1. Plús Film og Ferðaskrifstofan Evrópuferðir í Reykjavík gera með sér svohljóðandi samkomulag vegna kvikmyndunar Plús Film á efni í Costa Verde héraði dagana 16. tii 20. ágúst 1989, í samráði við og undir yfimmsjón ferðamálayfirvalda stað- arins. 2. Plús Film tekur að sér að gera kynningarmynd fyrir Evrópuferðir um áhugaverða staði að mati ferða- málayfirvalda í Norður- Portúgal. Myndin skal vera 20 mínútur að lengd. Myndin verður væntanlega sýnd í sjónvarpi, eftir að henni hefur verið þannig breytt að sjónvarpið geti tekið við henni til sýningar. Einnig mun PIús Film vinna tvær mismunandi 30 sekúndna sjón- varpsauglýsingar úr efni kynningar- myndarinnar. 3. Plús Film mun vinna að því að koma hinni breyttu útgáfú af mynd- inni til sýningar í ríkissjónvarpinu eða Stöð 2. Það reiðufé (greiðsla), sem hugsanlega faest fyrir sýningu myndarinnar, gengur óskipt til Evr- ópuferða til frádráttar frá heildar- kostnaði ferðaskrifstofúnnar við gerð myndarinnar, eða kr. 550.000,.- 4. Ef gera þarf breytingar á kynning- armyndinni til þess að koma henni til sýningar í sjónvarpi, dregst út- lagður kostnaður frá þeim tekjum sem hugsaniega verða á sölu mynd- arinnar. Er hér átt við kostnað sem verður til þegar klippa þarf út efni, sem að mati sjónvarpsins hefur of mikið auglýsingagildi fyrir einstaka ferðaskrifstofú. Til þess að sjónvarp- ið taki landkynningarmynd til sýn- ingar þarf hún að vera hlutlaus kynning á landi og þjóð. 5. Plús Film skilar einu uppkasti af kynningarmyndinni 15. september og fullfrágenginni mynd ásamt aug- lýsingum eigi síðar en 30. septem- ber 1989. 6. Friðrik Brekkan mun aðstoða ferðamálayfirvöld í Norður-Portúgal við gerð kynningarmyndarinnar. Hann fylgist með upptökum, gerð texta fýrir kynningarmynd og aug- lýsingar í samráði við Plús Film og greiðir götu kvikmyndatökumanna á meðan á upptökum stendur. Efnisöflun skal haga þannig að gerð eru nokkur skot með Friðrik Brekk- an í mynd, sem spyrill og einnig að hann kynni myndina og Costa Verde svæðið á þremur tungumálum. Skulu þær kynningar settar ffaman við og skotið inn í þar sem við á í viðkomandi útgáfum myndarinnar, samkvæmt nánari ákvörðun ferða- málayfirvalda og Evrópuferða síðar. 7. Fyrir ofangreinda þjónustu greiða Evrópuferðir til PIús Film kr. 550.000,-. Greiðslur fara ffam sem hér segir: Við gerð samkomulags þessa skuld- bindur Evrópuferðir sig til þess að greiða sænskar krónur 20.000,- eða jafnvirði þeirra til Plús Film við heimkomu frá Portúgal, eða fyrr eft- ir því hversu hratt umrædd greiðsla berst til Evrópuferða frá umbjóð- endum okkar erlendis. 8. Við afhendingu kynningarmynd- arinnar og auglýsinganna greiða Evrópuferðir afganginn af samn- ingsupphæðinni. Þær tekjur, sem hugsanlega verða af sölu myndarinnar, renna óskiptar til Evrópuferða. 9. Plús Film leigir bíl í Benidorm til að komast til Oporto og Evrópuferð- ir ábyrgjast greiðslu á honum er heim kemur. Plús Film skilar bfln- um á ný í Benidorm 22. ágúst Kvik- myndamönnum er séð fyrir uppi- heddi í samráði við ferðamálayfirvöld á meðan á tökum stendur tímabilið 16. til 20. ágúst 1989. Kvikmynda- menn skulu gista á sama hóteli og Friðrik Brekkan aðfaranótt 16. ág- úst, þannig að hægt sé að fara yfir dagskrá um eftirmiðdaginn 15. ág- úst á hótelinu. 10. Kvikmyndatökumenn skulu reiðubúnir til starfa að morgni 16. ágúst í Oporto og lýkur tökum að kvöldi 20. ágúst þannig að heimför geti orðið að morgni 21. ágúst Fyrir Plús Film Sveinn M. Sveinsson. Fyrir Evrópuferðir Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason. Vottað: Friðrik Ásmundsson Brekkan. BORGARNESBÆR Húsnæði til leigu Til leigu er 560 m2 atvinnuhúsnæði við Sól- bakka í Borgarnesi. Húsnæðið er hentugt til ýmiskonar atvinnustarfsemi. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna á Borgarbraut 11 fyrir 1. ágúst 1993. Allar nánari upplýsingar fást á bæjarskrifstof- unni. F.h. Framkvæmdasjóðs Borgarnesbæjar: Bæjarritarinn í Borgamesi. Tíminn hf. óskar eftir umboðsmanni á Akranesi Upplýsingar gefur Aðalheiður Malmquist í síma 93-14261

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.