Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.07.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. júlí 1993 Tíminn 11 HE@NBOGINN§>oo Þrihymingurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýndld.5, 7, 9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Loftskeytama&urinn Frábær gamanmynd. Sýnd Id. 5, 7, 9og11 SIAIeysl Mynd sem hneykslað hefur fölk um allan heim. Sýndld. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 12 ára. HELSTU BÓTAFLOKKAR: t.p 1993. MánaAargreiöslur Eli/ötDikullteyrir(grunnlifeyrit)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Fu« tekjutrygging eililífeyrisþega..........29.036 Full tekjubygging örerkuilfeyrisþega....—29.850 Heimilisuppbót.............................. 9.870 Sérstök heimSsuppbót....................... 6.789 Bamallfeyrir v/1 bams_______________________10.300 Meðiagv/1 bams............................. 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða ftoiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða_____________15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fukirekkjullfeyrir________________________ 12.329 Dánarbætur 18 ár (v/stysa)________________ 15.448 Fæðingarstyikur......................-....„25.090 Vasapeningar vistmanna...............-...._.10.170 Vasapenlngarv/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðinganiagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslaklings............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæti ...142.80 Slysadagpeningar einstaldings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins i júll, er innl I upphæöum tekjutryggingar, heknilisuppbótar og sórstakrar heimilisuppbótar. Á ystu nOf Sýnd I sal 2 kl. 5, 7,9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára (Unnt er að kaupa miöa I forsölu fram I tfmann. Númeruð saeti) ÓsNMegt tllboA Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsökn. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.15 SkriAan Sýndld. 5, 7,9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára. BfólA Ný mynd með John Goodman. Sýndld. 5, 9 og 11.10 FHIdJarfur flóttl Sýnd Id. 5,7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. LHandl Mynd byggð á sannri sögu. Sýndkl. 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði i myndinni geta komlð llla vlð viðkvæmt föik. Kýs og msnn eftir sögu John Stelnbeck. Sýnd Id. 7 Siðustu sýnlngar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDEÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar íbúð óskast Skemmtileg 3ja herbergja íbúö óskast til leigu frá 1. ágúst nk. fýrir starfsmann á Tímanum, helst í Norðurmýri eða annars staðar á 105- svæðinu. Upplýsingar í síma 686300, innanhússími 46; á kvöidin í síma 23233. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í fast starf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Mjög góð vinnuaöstaöa er í nýlegu húsnæði. Á sjúkradeild ásamt fæðingardeild eru 32 rúm, auk þess er rekin 11 rúma dvalardeild í tengslum við sjúkrahúsið. Ódýrt húsnæði er í boði og aðstoð veitt við flutning á bú- slóð. [ Neskaupstað er leikskóli og dagheimili, tónskóii, grunn- skóli og framhalds- og verkmenntaskóli. Veðursæld er rómuð og fjölbreyttir möguleikar til tómstundaiðkana eru fyrir hendi. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 97-71403 eða framkvæmdastjóra i síma 97-71402 sem gefa allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. Sumtemka SELFOSSI Heimili Qölfötluð Helmlli fyrtr Qðlfötluð böm verður teklð f notkun á Setfoesl i september. ÞaA stendur á homl Álftartma og Tryggvagötu. á Selfossi Svæðisstjórn Suðurlands um mái- efnl fatlaöra ráðgerlr að taka I notk- un ( haust heimili á Selfossi, sem hýsa mun flmm flöJfötluð böm. Að sögn Eggerts Jóhannessonar, fram- kvæmdastjóra svæðisstjórnar, er Helmill þetta verður 1 rúmlega 270 fermetra steinhúsi á einni hæð við Alftadma á Setfossi. Áætlaður bygg- ingarkostnaður þess er tæpar 25 mijónlr króna. Húsasmlðlmir Þórður Árnason og Magnús Ögmundsson annast allar framkvæmdir. Þeir elga að skita verkinu af sér I september næstkomandi. Eggert Jóhannesson segir að til- koma þessa helmllis munl létta álagl af meðferðarheimilinu við Lamb- haga á Selfossl. Það mun nú melra geta einbeitt sér að skammtfmavist- un fatlaðra bama, en hetmilinu vlð Álftarima er þess ( stað ætlaö að taka við flölfötluðum einstaklíngum sem þurfa vistun til lengri tima. Húslð er hannað af Verkfræðistofu Suðurlands, en Jóna Ingvarsdóttir þroskaþjálft hefur verið ráðin til að veita heimilinu forstöðu. Stöðugildi á þvf verða um sex taJsins. unnin í Eystrihreppi Leggja gðngustíga fyrir peninga úr pokasjóði Kristtnn Pálsson, byggingavetktaki á Selfossi, er þessa dagana inni á Hveravöllum með vinnuflokk slnn að vinna að gangstlgagerð. Ferðafélag íslands og Náttúruvemdarráð kostar þessar framkvæmdir og fá fjármagn til þeirra meðal annars úr pokasjóðl Landvemdar. Settar verða niður tvær 10.000 litra rotjjrær við sæluhúsin tvö á Hvera- völlum og elnnlg hlta-og ffárennsll- slagnir. Viðamestu framkvæmdimar eru þó að smfða 20-30 fermetra pall við laugarpollinn góða á Hveravöll- um og leggja 400 fermetra göngu- stfga úr timbri, sem liggja eiga um hverasvæðið þvert og endilangt Tilgangurinn með uppsetningu stlganna er að sögn Krlstins að vernda hlna sérstöku kfsilmyndun sem er f kringum hverina. Ennfrem- ur sagöi Kristinn að þessar fram- kvæmdlr kasmu I framhaldl af þeim endurbótum, sem unniö hefur verið I hvoru, sem samdi og flytur þjóðhá- tlðarlagið I ár .Alttaf á Heimaey'. Þá koma fram Blúsmenn Andreu, Rokkabillyband Reykjavikur, Slg- tryggur dyravörður, Bone China, Léttasta lundin, Vlnir Óla, Ukatan, Stóru börnin ieika sór, Dr. Sáli og fleiri. Unga kynslóöin finnur einnig margt við sitt hæfi og mun Hreiöar Öm Stefánsson sjá um sórstaka dagskrá fyrlr bömln, ásamt þvf sem haldnir verða tveir bamadanslelklr og söng- keppni fyrir böm. Kynnír á þjóðhátlðinni verður al- þingismaðurinn og söngvarinn Ámi Johnsen. sem sér elnnig um Brekkusönginn á sunnudeginum. Eins og sést af ofantöldu er mjög til þjóðhátlöar vandað. Brennan verður að sjálfsögöu á sfnum stað á föstu- dagskvöldlö, ógleymanleg að vanda, flugeldasýningin á laugardagskvðld- Ið og Brekkusöngurinn eins og áður segir á sunnudagskvöldiö. Aðgangseyrir á þjóðhátlðina er sá sami og I fynra, kr. 6.500, og verður miðinn seldur I forsölu á kr. 6.000. Fyrir þá, sem búa á fastalandinu, er hægt að kaupa pakkaferö hjá Flug- leiðum og umboðsmönnum um land allt, sem innlheldur ferðir og að- göngumiða á kr. 10.990 frá Reykja- v(k. Herjólfur verður einnig með ferðir miili lands og Eyja um verslun- armannahelgina og er hægt að kaupa miöa á kr. 1.300 (önnur leið) hjá umboðsmönnum Heijólfs I Þor- lákshöfn, á Setfossi og á BSl. VESTFIRSKA Alls hafa þijú minkagreni verið unn- in i heimahögum i Gnúpveijahreppi það sem af er sumri. Segja þeir, sem til þekkja, að þetta só með meira móti. Aö sögn Stelnþóre Ingvaresonar, oddvita Gnjúpverja, hafa alls sex fullorðin dýr verið unnin I hreppnum aö undanfömu, það er I Hagafjalli og Steinholtshögum. Á þessum slóðum hafa einnig fundist greni. Einnig hafa verið unnln dýr inn vlð Búrfeli og leikur grunur á aö þar sé grenl að finna. Oddvitar greiða nú 1340 krónur fyr- ir hvert futloröið dýr sem unniö er og 440 krónur fyrir hvem hvolp. Fyrir að vlnna greni er mönnum greitt tlma- kaup fyrir þann tlma sem tekur þá að vlnna greniö, auk 1.000 króna fyrir hvert dýr sem (þvf finnst Hvolsvöllur: Hjólreiðahá- tíð um næstu helgi Össur Skarphéölnsson, umhverf- Isráðherra og þekktur hjólreiöamað- ur, verður heiðursgestur hjólreiðahá- tfðarinnar á Hvolsvelli, sem verður haldin um næstu helgi, 17. og 18. Júli. Þetta er stæreta hjólreiðahátlö sem haldin hefur veriö hér á fandi, en hún er meðal annars I tilefnl af 60 ára aftnæli Hvolsvallar á þessu ári. Þeir aðilar, sem standa að reiö- hjóladeginum, eru nokkrir fbúar f Hvolhreppi, Hjólreiðafélag Reykja- vlkur og isienski fjallahjólaklúbbur- inn. Nýstofnað ferðaþjónustufyrir- tæki á Hvolsvelli, Sælubúið, sér um framkvæmd hátiðarhaldanna, nánari upplýsingar (slma 78781. Enginn þarf að setja hjólleysi fyrir sig, þvi hjólaleiga er á staðnum og fólk sem ekki hefur áhuga á hjólreið- um getur gert annað, svo sem farlð í skipulagðar skoöunarferðir, golf, veiöi eöa I útreiðar. Hópur vaskra manna á HveravðHum. Frá vinstrl tallA: Kristlnn Pálsson, Slg- uröur Karisson, Hjálmar Kristlansan, Oagur og Snorrl Slgurðssynlr, Ragnar Pélsson og Magnús Ólafsson. að við Gulffoss á siðastliðnum árum. Fjögurra manna vinnuflokkur Krist- ins hólt nýlega inn á Hveravelli. Jafnframt var fyretu dagana þeim til aöstoöar gröfumaöur frá Sigurðl Karissyni, verktaka á Selfossi. Segja má að Krlstlnn sé á heimavelll þegar Hveraveliir eiga ( hlut Hann og eig- inkona hans, Kristin Þorfinnsdóttir, voru fyrir nokkrum árum þar um tveggja ára skeið og önnuðust veð- urathuganir. VESTMANNAEYJUM Þjóðhátfðln nálgast: Þtjár topp- sveitir mæta Undlrbúnlngur að þjóðhátlð Vest- mannaeyja er nú i fulium gangi, en hún verður haldin ( Herjólfsdal dag- ana 30. júlf til 2. ágúst 1993. Dag- skrá hátlöarinnar er nú að fullu mót- uð og er hún fjötbreytt aö vanda. Á stóra pallinum munu þrjár hljóm- sveitir leika, tvær i senn, og leikur hver hljómsveit tvö kvöld. Hljómsveitimar, sem um ræöir á stóra pallinum, enj stórhljómsveitirn- ar Pláhnetan, SSSól og Todmobite og næsta öruggt að alilr finni tónlist við sitt hæfi. Þjóðhátföln verður formlega sett Id. 15.00 föstudaginn 30. júlf með skrúögöngu og hátiöarræöu. Kvöldið áður veröur haldiö hið margrómaða Húkkarabail. Skemmtidagskráin er að vanda jséttsetin og munu hinir landsþekktu Herramenn sjá um flör- ið á litla pailinum. Fjöldi annarra skemmtikrafta mun setja svip sinn á hátfðina, svo sem hljómsveitin Hálft | FRÉTTABLAÐIÐ | ISAFIRÐI ísleifnr VE landar há- karli á ísa- firði Nýtega rakst Vestfirska á þennan hákari, sem löndunargengi Magnús- ar Haukssonar var að landa ásamt 23 tonna rækjuafla úr Isleifi VE-63 á Isaflarðarhöfn. Sklpið var á úthafs- rækju á Vestfjarðamiöum og fengu Frá vlnstri: Kári Hafldðrsson, Halldðr Eradldes, Hermann Halldðrsson, há- karilnn og Guðmundur SL Slgurðs- SOft. skipverjar þennan óvenju stóra há- kari ( rækjutrolliö. Hann veröur orö- Inn góður með Islensku brennlvini á þorrablótunum á næsta ári, þegar Óskar Friðbjömsson á Hnlfsdal hef- ur farið um hann höndum, skoriö hann ( beltu og kæst. Þá veröur hægt aö segja eins og kellingin: .Hann var svo vel kæstur að hann mé I munni.’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.