Tíminn - 15.07.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.07.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. júlí 1993 Tíminn 11 Wkvikmyndahús REGNBOGINNi^ Þrfliymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 SýndW.5,7,9og11.10 Twelr ýktlr I Toppmynd SýndW.5, 7,9og11 Candyman Spennandi hrollvekja. SýndW. 5.7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára LoftskeytamaAurlnn Frábær gamanmynd. SýndW. 5, 7, 9og11 Slöleysl Mynd sem hneykslað hefurfólk um allan heim. SýndW. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 12 ára. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júll 1993. Mánaoargmioslur EHi/örorttulífeyrir (grurmllfeyrir)........................ 1Z329 1/2 tySnalífeyrir.................................................11.096 Full tekjutrygging eHilifeyrisþega.......................29.036 Full takjutrygging örafculifeyrisþoga.................29.850 Heimllisuppbót..................................................9.870 Sérstökheimflisuppbót.........................................6.789 Bamalffeyrirv/1 bams......................................10.300 Meotagv/1 bams...........................................10.300 Mæöralaunfeoralaun v/lbams...........................1.000 Maaofalaun/feflralaun v/2ja bama.......................5.000 Masoralaun/feðralaun v/3ja bama eða flehl......10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mána«a .................15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaoa ................11.583 Fuflur ekkjullfeyrir..........................................12.329 Dánarbœtur 18 ár (v/slysa)..............................15.448 Fæofngaistyrkur..............................................25.090 Vasapeningar vjstmanna......................--------10.170 Vasapeningarv/sjúkralrygginga........................10.170 Daggreiðslur Fullirfasðingardagpeningar...........................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings........................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpermgareinstakiings..................._.... 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingaiauki, sem greiðist aðeins I júll, er inni I upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbotar og sérstakrar heimilisuppbótar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐÚTIBÚALLTÍ KRINGUMLANDŒ) MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar IfgjB HÁSKÓLABÍÓ 'l lllMill'"lrrrhÍ"Íni ? 21 40 vioi Sýnd W. 5, 7.30 og 10 Áystunof Sýnd I sal 2 W. 5,7,9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára (Unnt er að kaupa miða i forsölu fram I tímann. Númeruð sæfJ) Óslðlegt tllboo Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. SýndW. 5, 7, 9 og 11.15 Skriöan SýndW. 9og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. BfÓM Ný mynd með John Goodman. SýndW. 5,7og11.10 LHandi Mynd byggð á sannri sðgu. Sýnd W. 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði i myndinnl geta komið illa við viðkvæmt folk. Mýsogmamn eftir sögu John Steinbeck. SýndW. 5og7 Slðustu sýningar SEKTIR fyrir nokkur umferoarlagabrot: UmferöarráÖ vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rau&u Ijósi BiSskylda ekki virt Ekio gegn einstefnu Ekið hraöar en leytilcgl er Framúrakstur við gangbraut Framúrakstur þar sem bannað er „Hægri reglan" ekki virt Lögboðin okuljos ekki kveikt Stöðvunarskyldubrot Vanrsekt að fara meö ökutæki til sko&unar Öryggisbelti ekki notub ¦alltað 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJOG ALVARLEG OGITREKUÐ BROT SÆTA ÐÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUMREGLUM- FORÐUMSTSLYS! iumferðar 'Ráð Tíminn hf. óskar eftir umboðsmanni á Akranesi Upplýsingar gefur Aðalheiður Malmquist í síma 93-14261 Veiöimenn, athugið! Stórír og sprækir laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-673212 og 91-672822. BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Stærsti hrossaflutn- ingabíll landsins ( síðustu vlku var vfgöur stœrsti hrossaflutningablll landsins á Hvahneyr). (fyrstú feröinhl voru flutt hvorki færri né fleiri en 32 hross. Það er Ólafur Daviðsson á Hvítár- völlum sem á bftihn. Hann hefur stundað ýmsa flutnínga um nokkurra ára skeið og keypti nýverið bfl, sér- iutbúthn tiidráttar á stórum vögnum, og jafnframt stóran vagn. £að var hópur frá Hvanneyrt sem var að leggja i langferð, 9 manns rneö 32 hross efns ög fyirr seglr. Hrossin voru flutt noröur að Grund I Eyjaffrðt Þaðan ætJaði hópurinn að riöa austur f Mývatnssveit, yfir Möörúdatsðréefi og þaðan upp f Snæfell, en Ingimar Sveinsson hefur hug tk að riða á fjatlið. Þaðan rfður hópurinn niöur á Fljótsdalshórað. Sfðan verður riðið yflr Lonsörœfl, en þar telja margir að landslag sé hvað hrikaJegasl hér á land i. Áteiðinni yfir Lónsöraafi þarf aö fara upp hinn hrikalega lllakamb, en þar veröa hrossin aö testa sig upp snarbratt einstigi og má Iftið öt aí bera, ef ekki á illa að fara. Síðan verðurhatdið til Hathar I Hornafirði og þangað mun stærsti hrossafiutn- ingabíll landsins sækja hópinn. Farskóli Vesturtands: Leiðsögu- mannanám- skeið Farskóil Vesturlands og Feröa- málasamtök Snæfellsness fengu síðastliðið haust leyfi frá Feröamála- skóla Islands tll að bjóða upp á nám i svæöisbundinni leiðsögu á Vestur- iandl. Nemendur komu af öllu Vestur- landi og voru á atdrinum 25-68 ára. Námið byggðist upp á helgarnám- skeiöum og sjálfsnámi. Námið er f einu og öllu sniöið eftir námsskrá iéiösoguskðia Islands, en er ein- göngubundið viö Vesturiand. Helg- arnámskeiðin voru haldin á 6 stöð- um á Vesturiandi og gafst nemend- um kjörið tækifærl til aö fræðast um jarðfræði, sögu, menningu, atvinnu- háettí og þjóðsogur, svo fátt efttsé nefnt Nið ér nýmælt að nokkrir nemend- úr f hópnum stunduðu námið með það fyrir augum að íeiðsegja ístend- ingum eingöngu, en fram að þessu hefur leiösðgunámlð einkum belnst aö þjónustu við erlenda feröamenn. Námlnu luku 11 nemendur og var skólanum slitið með viðeigandi hærti 12. junf sl. á Hótel Valhöti á Nng- vöflum. Farskóli Vesturiands álltur að nö hafi verið stigiö stórt skref i átt aö bsattri þjónustu vlö ferðamenn á Vesturlandi og hvetur fyrirtæki I ferðaþjónustu til að nýta ser sam- Stærsti hrossaflutnlngabBI landalrw. Stóðifl, 32 hross, «em skðmmu afoar var sott á bilinn, stendur vio hliöina á bilnum ásamt foröafölkinu. Nýjungar hjá kjötviimslu K.B. Afurðasvið Kaupfélags Borgfirðinga er að setja á markað þrjár nýjar teg- undir af þurrkrydduðu kjött. Þessi vara hefur verið I þrouh í ruma þrfá mánúöi. Blaðamanni Borgfirðlngs var boðiö upp á kynningu á þessum nýju af- urðum i rnðtuneytt Siáturhúss K.S. Þar voru samankomnir nokkrir aðilar tii að bragða á vðrunni. Um er að ræða nýja kryddblöndu á mjaðmasnéiðum af dilkakjðti, létt- reyktar lambakótilettur og djúpkrydd- aðar svlnakótilettur. Sá sem matreiddi kræsingamar var Rönar Amason matsveirm. Það kom blaðamanni skemmtilega á óvart hvaö grillaðar, féttreyktar lambakótiH ettur voru bragðgóðar, ásamt reynd- ar ðlium nýju framleiðsluvörunum. KJötið var brágðgott og meyrt og nánast bráðnaðf ( munninum. Það veröur því ekki annaö sagt en að Borgamésk|ötiðbregðlstékkl. : Geir Björnsson mælti sérstaklega með þvi að pensla kjötiö með blöndu af hunangi og sinnepi áður en það væri sett á grlllið. Það gæfi þvi sérstakt gott bragð. Rúnar Ámason rmA fjórar mlsmun- ; andl tegundlr af þurrkrydduöu Borg- arnoskjöti fyrlr traman sig. Rúnar Amason gaf einnig góð ráð um matreiösluna á grillinu. Þess bæri að gæta að hafa ekki of háan hita og nota alls ekki gaffal heldur töng. Ef stúngið væri I kjötið, tapað- ist mikill safi úr því. Forðast eldinn, láta kjötið ekki brenna. Það væri al- gengur gallt á grillum að grindurnár vasru of nærri hitanum. Einnig bæri aö geta þess að griila kjötið ekkt of mikið, þannig aö það yrði ekki hart Hann sagði einnig að i þessu þurrkryddaöa kjöti væri engin olia og þar af leiðandi engin óhollusta. Þaö hefði mjög gottgeymsluþol.sem vært gott I útfleguna. Gamla þurr- kryddaða Borgameskjötiö væri búiö að seljast i hundruðum tonna og þaö segði sitt um gæðin. I tokin bœtti hahn viö að vtó grBlið ætti maðurhelst að vera með bjór eða rauövín við hendina, þá væru vinnu viö þessa leíösögumenn. að grilla. •» J ^^^^^^^^P* ^^|H ^H .:c itm' "j ^B9 WM E^ii^B ...,.. :n''"':': H ^^^^^m^^Uf^ Irjfí H \M ^lHiV ^B -•*!. ¦ í^m 1 fl ¦ ,. ¦ JB y 1 fl Nýatskrlfaötr svœðlslelosogumenn * Vesturlandl asamt H«lgu Gunnaredóttur, for- stöóumannl Farskóla Vesturlands, og Urs H. Andersen, umsjónarmannl námslns. AKRANESI Alsælir verð- launahafar Viiborg Rafnsdóttir úr Mosfellsbæ og fjölskylda hennar áttu um sfðustu helgi ánægjulega ttvol f bóðl ferða- þjónustuaðila á Akranesi. Vilborg vann helgardvo! á Akranest I get- raun sem efnt var til á ferðakynningu I Periunhl I vor og sonur hennar vanh að auki veiöiferð með Andreu II. Fjölskyldan var f sjöunda himni, er Skagablaðið hltti hana að máli við Byggðásafnið að Görðum, og átti vart orðtlt að lýsa þelrri gestrlsni sem hefði mætt henni, hvert sem feftað var um helgjna. Vegna hvassviðris varð þó ekkert úr veiðiferðinni, en fjðlskyldan er ákveðin i að fara þá ferö siðar f sumar. Þau óskuðu eftlr aö koma á framfærí innilegu þakklæti tii allra þeirra er greitt hefðu gðtu þelrra hér á Akranesi og gert helgina eftir- minnilega i rneira lagl. Fimmlands- liðsstúlkur frá Akranesi Ekkl færrl en fimm stúlkur frá Akra- nesi léku meö iandsliði stúlkna i knattspyrnu, skipuðu leikmönnum 16 ára og yngri, á Opna Norður- landamótinu sem fram fór I Hollandi fyrirstuttu. Árangur liósins var þokkalegur, en hafa verðúr f huga að flestir leik- menn iiðsins eru með litla eða enga reynslu af alþjóðlegum störmótum. Þrátt fyrir að eiga erfitt uppdráttar, sýndu stúlkurnar oft á tíðum göð til- þrtf f leikjum stnutn. Myndin er af fulltrúum Skaga- manha f liðlnu. Frá vinsbi: Guðrún Sigursteinsdóttir, Herdis Guðmunds- dóttir, Sigrún Margrót Hallgrlmsdótt- ir, Brynja Pétursdöttir og Asiaug Ákadóttir. Páll sýnir í Kvenna- bragéanum Páll Guð- mundsson Ijós- myndari hefur opnað sölusýn- ingu á 21 mynd á Hótel Djúpuvik (Kvennabragg- anum) I Reykja- firði á Strönduin. Þessi sýning er sú hin sama og Myndln srtaklnaf hann var með á P«t og Evu v» ';J- Upplýsingaskrtf- nokkrar mynclatiiMi stofu ferða- ésynltiflunrit. manna á Akranesi fyrir skemmstu. Pall, sem er 32 ára gamall innfædd- ur Skagamaður, hefur slðustu 7 árin lagt stund é Ijósmy ndun sem áhuga- mál samfara vinnu sínni og hafa myndir hans vaklð æ meiri athygii. Þær hafa birst i fjötda blaöa og tima- rita, svo og á dagatölum og kynning- artiæklingum hvers konar. Hótel Djúpavik hefur verfð rekið frá árinu 1985 af þelm Evu Sigurbjörns- dóttur og Asbirnj Þorgilssyni. Gest- um þar fer stöðugt fjölgandi, ár frá ári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.