Tíminn - 15.07.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 15.07.1993, Qupperneq 11
Fimmtudagur 15. júlí 1993 Tíminn 11 MQH&omms™ Þrfliymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd W. 5, 7, 9 og 11.10 Tvelr ýktlr I Toppmynd SýndW. 5, 7, 9 og 11 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Loftskeytamaöurlnn Frábær gamanmynd. SýndW. 5, 7,9og11 Slðleysl Mynd sem hneykslað hefurfölk um allan heim. Sýnd W. 5, 7,9og11 Bönnuð innan 12 ára. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júll 1993. Mánaðargreiöslur HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júll 1993. MánaðargreBslur ElH/önxkullfeynr (gnjrmllfeyrir)........... 12.329 1/2 hjðnallfeyrir...........................11.096 FuH tekjutrygging ellillfeynsþega...........29.036 Fun tekjutiygging örorkulifeyristiega.......29.850 Heimirisupptxit____________________________ 9.870 Sérstök heimilisuppbót..................... .6.789 Bamalifeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meðlagv/1 bams____________________________ 10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1bams___________________1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubæturfekkilsbætur 6 mánaöa_____________15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa____________11.583 Fullurekkjulífeyrir--------------------------12.329 Dánaibæturi8ár(v/slysa)______________________15.448 Fæðingaistyikur...................... ...25.090 Vasapeningar vistmanna __________________ -.10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga________________10.170 Daggreiðslur Fullir fæöingairiagpeningar...............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakiings...._......_.... 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki, sem graiöist aöeins I júll, er inni i upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYXJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Viö érbakkann Sýnd W. 5,7.30 og 10 Aystunðf Sýnd I sal 2 W. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára (Unnt er að kaupa miða i forsölu fram f timann. Númeruð sæti) ÓsiAlegt tllboð Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11.15 Skriðan Sýnd W. 9og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. BfðiA Ný mynd með John Goodman. SýndW. 5, 7 og 11.10 LHandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd W. 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinnl geta komiö illa viö viðkvæmt fölk. Mýs og mann eftir sögu John Steinbeck. Sýnd W. 5 og 7 Slöustu sýningar SEKTIR fyrir nokkur umferóarlagabrot: Umferðarráð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum ríkissaksóknara til iögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. n Akstur gegn rauéu Ijósi - allt að 7000 kr. Bióskylda ekki virt 7000 kr. Ekifi gegn einstefnu 7000 kr. Ekifi hrafiar en leyfilegt er 9000 kr. Framúrakslur vifi gangbraut 5000 kr. Framurakstur þar sem bannafi er " 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt 7000 kr. Lögbofiin ókuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöfivunarskyldubrot ■ allt afi 7000 kr. Vanrækt að fara mefi ökutæki til skoöunar 4500 kr. Öryggisbelti ekki notufi 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! , mÉUMFERÐAR _ LhUrÁÐ I i i )/ W f yas™" Tíminn hf. óskar eftir umboðsmanni á Akranesi Upplýsingar gefur Aðalheiður Malmquist í síma 93-14261 Veiðimenn, athugið! Stórír og sprækir laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-673212 og 91-672822. BORGFIRÐINGUR BORGARNESI hrossaflutn- ingabíll landsins í síóustu viku var vígóur stærsti hrossafiutningabtlt landsins á Hvanneyri. I fyrstu ferðinni voru flutt hvorki færri né fleíri en 32 hross. Það er Ólafur Daviðsson á Hvftár- völlum sem á bllinn. Hann hefur stundað ýmsa flutnínga um nokkurra ára skeið og keypti nýveriö bti, sér- útbú'mn til dráttar á stórum vögnum, og jafnframt stóran vagn. Það var hópur frá Hvanneyri sem var að leggja I langferð, 9 manns með 32 hross elns og fyrr segír. Hrossin voru flutt noröur að Grund I Eyjafirði. Þaðan ætlaði hópurinn að rlða austur I Mývatnssveit, yfir Möðrudalsöræfi og þaðan upp I Snæfeil, en Ingimar Sveinsson hefur hug á að ríða á fjallið. Þaðan rfður hópurinn niður á Fljótsdalshérað. Siðan verður riðið yfir Lónsöræfi, en þar teija margir að landslag sé hvaö hrikalegast hér á landi. Á leíöinni yfir Lónsöræfi þarf aö fara upp hinn hrikalega Hlakamb, en þar veröa hrossin að lesta sig upp snarbratt éinstlgí og má litið út'af bera, ef ekki á illa aö fara. Sfðan verður haidið til Hafnar í Hornafirði og þangað mun stærsti hrossaflutn- ingabill landsins sækja hópinn. Farskóli Vesturfands: Leiðsögu- mannanám- skelð Farskóli Vesturlands og Feröa- málasamtök Snæfellsness fengu sfðasttiðiö haust leyfi frá Feröamála- skóla íslands til aö bjóöa upp á nám f svæöisbundinni leiðsögu á Vestur- landi. Nemendur komu af öliu Vestur- landl og voai á aldrinum 25-68 ára Námið byggöist upp á helgarnám- skeiöum og sjálfsnámi. Námið er f einu og öllu sniöið eftir námsskrá Lelðsöguskðla Islands, en er ein- göngu bundið við Vesturiand. Hefg- amámskeiðln voni haldin á 6 stöð- um á Vesturtandi og gafst nemend- um kjörlð tæklfæri til að fræðast um jarðfræði, sögu, menningu, atvinnu- hætti og þjóðsögur, svo fátt eitt sé nefnt Það er nýmæli að nokkrir nemend- ur f hópnum stunduðu námið með það fyrir augum að leiðsegja Islend- ingum eingöngu, en fram að þessu hefur lelðsögunámlð einkum belnst að þjónustu við erienda ferðamenn. Námlnu luku 11 nemendur og var skólanum slitið með viðeigandi hætti 12. júní sl. á Hótel Valhöll á Þing- vöiium. Farskófi Vesturtands álftur að nú hafi verið stigiö stórt skref F átt aö bættrl þjónustu viö ferðamenn á Vesturlandi og hvetur fyrirtæki I ferðaþjónustu til að nýta sér sam- vinnu við þessa leiösögumenn. i Stærxtl hrossaflutntrtgabfll landsins. Stóðlð, 32 hross, sem skðmmu sfðar var satt á billnn, stondur vlð hliöina á bílnum ásamt ferðafólMnu. Nýjungar hjá kjötvinnslu K.B. Afurðasvlö Kaupfélags Borgfirðinga er að setja á markað þrjár nýjar teg- undir af þurrkrydduðu kjöti. Þessi vara hefur verið f þnóun f rúma þijá mánuði. Blaöamanni Borgfirðings var boóiö upp á kynningu á þessum nýju af- urðum í mötuneytl Sláturhúss K.B. Þar voru samankomnir nokkrir aðilar til að bragða á vörunnl. Um er aö ræða nýja kryddblöndu á mjaðmasneiðum af dilkakjötl, létt- reyktar iambakótilettur og djúpkrydd- aðar svinakótllettur. Sá sem matreiddi kræsingamar var Rúnar Ámason matsveínn. Það kom blaðamanni skemmtilega á óvart hvað grillaðar, léttreyktar lambakótil- ettur voru bragðgóðar, ásamt reynd- ar öllum nýju framleiðsluvörunum. Kjötið var bragögott og meyrt og nánast bráðnaðl f munnlnum. Það veröur þvl ekki annað sagt en að Borgameskjötlð bregðist ekki. Geír Björnsson mælti sérstaklega með þvf að pensfa kjötið með blöndu af hunangi og sinnepi áður en það væri sett á grflliö. Það gæfi þvf sérstakt gott bragö. Rúnur Ámason meö fjórar mlsmun- andi tegundlr af þurrkrydduðu Borp- ameskjötl fyrir framan sig. Rúnar Amason gaf einnig góð ráð um matreiösluna á grillinu. Þess bæri að gæta að hafa ekki of háan hita og nota alls ekki gaffal heldur töng. Ef stungið væri f kjötið, tapað- ist mikill safi úr þvf. Forðast eldinn, láta kjötið ekki brenna. Það væri al- gengur galli á grillum að grindumar væru of nærri hitanum. Einnig bæri að geta þess að grilla kjötið ekki of mikið, þannig aö það yrði ekki harL Hann sagði einnig að i þessu þurrkryddaða kjöti væri engin olia og þar af leiðandi engin óholiusta. Það hefði mjög gott geymsluþol, sem væri gott i útlleguna. Gamla þurr- kryddaða Borgameskjötið væri búið að seijast f hundruðum tonna og það segði sitt um gæðin. I lokin bætti hann við að við grilliö ætti maöur helst aö vera meö bjór eöa rauövín við hendina, þá væru eiginmennimir Ifka mikfu viljugri vfð að grifla. Nýútskrtfaðir svœölslelösögumenn á Vesturtandl ásamt Helgu Gunnarsdóttur, for- stööumannl Farskóla Vesturiands, og Lars H. Andersen, umsjónarmannl námslns. Skagablaóið AKRANESI Alsælir verð- launahafar VHborg Rafnsdóttlr úr Mosfellsbæ og fjölskylda hennar áttu um slðustu helgl ánægjulega dvöl ( boöi ferða- þjónustuaðila á Akranesi. Vilborg vann helgardvöl á Akranesl I get- raun sem efnt var til á feröakynningu I Perlunnl I vor og sonur hennar vann að auki veiðiferð með Andreu II. Fjölskyidan var I sjöunda himni, er Skagablaðlð hlttl hana að máli vlð Byggðasafniö að Görðum, og átti vart orð tll að lýsa þelrrl gestrlsnt sem hefði mætt henni, hvert sem leltaö var um helgina. Vegna hvassviðris varö þó ekkert úr veiðlferðlnni, en fjölskyldan er ákveðin I aö fara þá ferð sfðar f sumar. Þau óskuðu eltlr að koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeifra er greitt hefðu gðtu þelrra hér á Akranesi og gert helgina eftir- minnllega I meira lagi. Fimm lands- liðsstúlkur firá Akranesi Ekkl færrl en fimm stúlkur frá Akra- nesi léku meö landsliði stúlkna f knattspyrnu, skipuðu leikmönnum 16 ára og yngri, á Opna Noröur- landamótinu sem fram fór f Hollandl fyrir stuttu. Árangur fiðsins var þokkalegur, en hafa verður f huga að flestir leik- menn llðsins ern með Ittla eða enga reynslu af alþjóðlegum stórmótum. Þrátt fyrir að eiga erfitt uppdráttar, sýndu stúlkumar oft á tiðum góð tiF þrif f leikjum slnum. Myndin er af fulltrúum Skaga- manna (llöinu. Frá vinstri: Guörún Sigursteinsdóttir, Herdls Guðmunds- dóttir, Slgrún Margrét Hallgrlmsdótt- ir, Brynja Pétursdóttir og Áslaug Ákadóttir. Páll sýnir í Kvenna- bragganum Páll Guð- mundsson Ijós- myndari hefur opnað sölusýn- ingu á 21 mynd á Hótel Djúpuvik (Kvennabragg- anum) I Reykja- firði á Ströndum. Þessl sýnlng er SÚ hin sarna og Myndln er tekln af hann var með á Páll og Evu vió Upplýsingaskrif- nokkrar myndanna stofu ferða- ásýnlngunnl. manna é Akranesi fyrir skemmstu. Páll, sem er 32 ára gamall innfeedd- ur Skagamaöur, hefur slðustu 7 árin lagt stund á Ijósmyndun sem áhuga- mál samfara vinnu sinni og hafa myndir hans vakið æ meiri athygli. Þær hafa birst f fjölda blaða og tfma- rita, svo og á dagatölum og kynning- arbæklingum hvers konar. Hótel Djúpavik hefur veriö rekið frá árinu 1985 af þeim Evu Slgurbjðms- dóttur og Ásbirni Þorgilssyni. Gest- um þar fer stöðugt fjölgandi, ár frá ári.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.