Tíminn - 24.07.1993, Side 15
Laugardagur 24. júlí 1993
Tíminn 27
ÍKVIKMYNDAHUS
mmHBommBooo
Stórmynd sumarsins
Super Mario Bros
Sýnd W. 5, 7, 9 og 11
Þrihyralngurinn
Umdeildasta mynd ársins 1993
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11
Tvelr ýktlr I
Toppmynd
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Loltskeytamafturlnn
Frábær gamanmynd.
Sýnd W. 5. 9 og 11
SIAIeysl
Mynd sem hneykslað hetur fólk
um allan heim.
Sýnd W. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
HELSTVJ BÓTAFLOKKAR:
1. júli 1993. Mánaðangreiðslur
EI1i/örotkulifeytir(gnjnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir...........................11.096
FuH tekjutrygging ellilifeyrisþega...........29.036
FuH tekjutrygging örorkulifeyrisþega.........29.850
Heimilisuppbót................................9.870
Sérstök heimiHsuppböt.........................6.789
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlag v/1 bams .......................... 10.300
Mæðtalaun/feðialaun v/1 bams.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbastur 12 mánaða............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Oánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ..................... 10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga................10.170
Daggreiðsliir
Fulir fæðinganfagpeningar..................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaldings...............526.20
%jkradagpeningarfyrir hvetl bam á framfsBri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ....142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins i júli, er
inni i upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og
sórstakrar heimilisuppbótar.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Útlagasvertin
Sýnd W. 5, 7, 9.05 og 11.15
Bönnuð innan 16ára.
Ein og hálf ISgga
Sýnd W. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
VM árfeakkann
Sýnd W. 5 og 9
Óslðlegt tllboA
Umtalaðasta mynd ársins sem
hvarvetna hefur hloflð metaðsókn.
Sýnd W. 5, 7, 9og 11.15
SkriAan
Sýnd W. 7.10 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
LHandi
Mynd byggð á sannri sögu.
Sýnd W. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Ath. Atriði I myndinni geta komið
illa við viðkvæmt fólk.
Siöustu sýningar
Mýs og monn
eftir sögu John Steinbeck.
SýndW. 7.10 og 11.15
Allra siðustu sýningar
I E
umf(
vpkur
SEKTIR
fyrir nokkur
umferöarlagabrot:
Umferðarráð
vekur athygli á nokkrum
neðangreindum sektarfjárhæðum,
sem eru samkvæmt leiðbeiningum
rikissaksoknara til lögreglustjóra
frá 22. tebrúar 1991.
Akstur gegn rauðu Ijósi
Biöskylda ekki virt “ 7000 kr.
Ekið gegn einslefnu “ 7000 kr.
Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr.
Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr.
Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr.
„Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr.
Logboöin ökuljós ekki kveikt 1500 kr.
Stöövunarskyldubrot - allt að 7000 kr.
Vanrækt aö tara meö ökutæki
til skoöunar
Öryggisbelti ekki notuö
4500 kr.
3000 kr.
MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT
SÆTA DÓMSMEÐFERÐ.
FYLGJUM REGLUM-
FORÐUMST SLYS!
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
Augfýsingaslmar tfmans
680001 & 888300
4-6 tómatar
4 sneiðar skinka
1 lítill laukur
Smjör
3 msk. tómatpure
3 msk. rauðvín
Pipar, timian og salt
Rifinn ostur
Hakkið laukinn gróft og látið
hann krauma í smjöri á pönnu.
Saxið skinkuna smátt og setjið
hana líka á pönnuna með laukn-
um. Bætið hinu út í og bragðið til.
Holið tómatana og setjið fylling-
una í þá. Stráið ostinum yfir og
setjið þá í heitan ofn (250°) í ca. 5
mín. Bornir fram með góðu
brauði og salati.
RaoLðsprettufjlöí
m/osti
4 rauðsprettufiök
3 tómatar
Salt
3 dl vatn
2 dt soðin hrísgijón
Sósa:
40 gr smjör
40 gr hveiti
7 dl mjólk
Salt og pipar
50 gr rifinn ostur
Stráið salti yfir fiskflökin. Búið
til sósuna. Tómatarnir skornir í
þunna strimla. Hrísgrjónin sett
neðst í eldfast mót. Fiskflökin
rúlluð laust upp og tómatstriml-
arnir lagðir á milli í mótið. Sós-
unni hellt yftr og ostinum stráð
þar yfir. Sett undir grill í ca. 15
mín.
/uMQJt'éo$CU°
25 gr ger
75 gr smjör e. smjörlíki
2 1/2 dl mjólk
1 egg
1/2 tsk. salt
50 gr sykur
Ca. 500 gr hveiti
Capture Lift er nafnið á hinu
nýja „flaggskipi" Christian Dior
í stríðinu gegn hrukkum.
Kremið er sérstaklega ætlað
konum um fimmtugt og eldri.
Kremið er auðugt af A-vítam-
íni, sem er mikil hjálp til að
halda húðinni ungri og sléttri.
Kremið er best að nota sem
næturkrem. Þá er húðin mót-
tækilegust til að nýta sér það.
Tveir dropar eru nægilegir á
andlit og háls, svo það má segja
að kremið sé drjúgt í notkun.
Við brosum
Kristín kennari er að reyna að útskýra orðið þjófnaður fyrir
nemendum sínum.
„Ef ég tæki peninga frá einhverjum manni, hvað væri ég þá?“
Sigga litla: „Konan hans.“
Maðurinn: Hvenær ætlar þú eiginlega að læra að fara með pen-
inga, María?
María: Þegar þú lætur mig hafa svo marga að ég geti æft mig,
eiskan mín.
Tveir læknar hittast: „Hvernig gengur hjá þér, kollega?“ spyr
annar.
„Fínt, ég hefi nýlega fengið sjúkling sem heldur því fram að
hann sé bæði Petersen stórkaupmaður og Napóleon."
„Það er aldeilis erfitt tilfelli fyrir þig.“
„Já, þó nokkuð. En svo er nú hin hliðin á málinu. Þeir borga
báðir fyrir læknishjálpina."
50 gr rúsínur
50 gr súkkat
Egg til að bera ofan á bollurnar
Smjörið brætt, mjólkinni bætt út
í, haft ylvolgt. Gerið hrært útí.
Hrærið eggið, sait og sykur sam-
an, bætið því út í og helming
hveitisins, rúsínum og súkkati.
Hrærið afganginum af hveitinu
smátt og smátt saman við deigið.
Hnoðið þar tii það losnar við skál-
ina. Breiðið deigið yfir skálina og
látið það lyfta sér í ca. 45 mín. Bú-
ið til bollur, setjið þær á bökunar-
pappírsklædda plötu og látið þær
hefast í 30 mín. Bakaðar við 250° í
ca. 15 mín. Penslaðar með hrærðu
eggi áður en þær eru settar í ofn-
inn.
/tarenjfœ/a&a
m/týóm o<f áo-öxtum
(Leiðrétt úr laugard. 10. júlí)
4 eggjahvítur
2 dl sykur
1 tsk. edik
1 msk. maísenamjöl
Þeyttur rjómi 2 1/2 dl (1 peli)
Ávextir
Bökunarplata smurð, hveiti stráð
yfir og hrist vel yfir. Teiknaður
hringur, ca. 26-28 sm, á plötuna.
Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykur-
inn settur út í og þeytt áfram þar
til massinn er gljáandi og stífur.
Maísenamjölinu og edikinu bland-
að saman við marengsinn. Smyrj-
ið jafnt yfir teiknaða hringinn á
plötunni. Bakað við 140° í 1 klsL
og 15 mín. Látið kólna í ofninum.
2 eggjahvítur
175 gr (2 dl) sykur
1 msk. kartöflumjöl
1 tsk. vanillusykur
1/2 tsk. hjartarsalt
50-75 gr súkkulaði
Eggjahvíturnar stífþeyttar. Þurr-
efnunum þlandað varlega saman
við með sleikjuspaða. Deigið sett í
sprautupoka og sprautaðir kransar
á bökunarpappírsklædda plötu.
Bakað við 125° í 30 mín. Þar eftir
við 100° í ca. 30 mín.
Súkkulaðið brætt við mjög væg-
an hita, kransarnir smurðir á
botninum með súkkulaðinu og
það látið storkna vel áður en kök-
urnar eru settar í kassa eða á
kökuborðið. Einnig má sprauta
deiginu í toppa og pensla botninn
með súkkulaðinu, eins og gert er
við kransana.
VEIST ÞU
W Tómatamir eru upprun-
ir f Andesfjöllunum og eru
vfst orðnir 2500 óra gamlir.
I Evrópu voru þeir fyrst kall-
aöir „ástarepli”. Italir voru
fyrstir Evrópubúa til að
rækta tómata og enn þann
dag í dag eru tómatar uppi-
staða i mörgum þeirra
ágætu rétta.
Tómatar geymast best víð
10-14*. Þelr innihalda mikið
af A-, B- og C- vitaminum
og þvi er gott fyrir okkur öll
að borða tómata.