Tíminn - 08.09.1993, Page 8

Tíminn - 08.09.1993, Page 8
8 Tíminn Miðvikudagur 8. september 1993 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík SólvaUagötu 12, sími 11578 NÁMSKEIÐ VETURINN 1993-1994 l.Saumanámskeið 6 vikur kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur n þriðjudaga kl. 14-17 n n miðvikudaga kl. 19-22 n n fimmtudaga kl. 19-22 n n miðvikudaga kl. 14-17 (bótasaumur- útsaumur/fata- saumur) 2. Vefnaðamámskeið 7 vikur kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16.30 3. Matreiðslunámskeið 6 vikur kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. 4. Stutt matreiðslunámskeið kennt verður kl. 9-12 og 13.30-16.30 Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- 'og baunaréttir 3 dagar Orkurýrt hollustufæði 3 dagar Pastaréttir 1 dagur Súpur og smábrauð 2 dagar. 5. í byrjun janúar hefst 5 mánaða hússtjórnar- skóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tækninámi og undirbúningur fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til fímmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri Vélstjórafélag íslands^^ VÉLSTJÓRAR Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. september að Borgartúni 18, 3. hæð, kl. 17.00. Fundarefni: Uppstilling til stjórnarkjörs. Uppstillingamefnd. Vélstjórafélag íslands FJORÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ A ISAFIRDI Gefin voru saman þann 24. júlf s.I. f Vfði- staðakirkju þau Hildur Georgsdóttir og S. Hlynur Ámason af séra Sigurði Guð- mundssyni. Þau eru til heimilis að Eyr- arholti 1, Hafnarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafharfirði Gefin voru saman þann 17. júlf s.l. í Dómkirkjunni í Reykjavfk þau Lilja Gunnarsdóttir og Jónas Guðmundsson af séra Hjalta Guðmundssyni. Þau eru til heimilis að Hringbraut 119. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði Gefin voru saman þann 7. ágúst s.l. f Stykkishólmskirkju þau Kristín Guðrún Ásgeirsdóttir og Sigurður Sigurþórsson af séra Gunnari Eiríki Haukssyni. Þau eru til heimilis að Hlíðarvegi 56, Kópavogi. Ijósmyndastofan Mynd, Hafharfírili Gefin voru saman þann 17. júlí s.l. f Víði- staðakirkju þau Sjöfn Eydís Sigfúsdótt- ir og Jóhann Óláfur Hauksson af séra Sigurði Helga Guðmundssyni. Þau eru til heimilis að Laufvangi 12, Hafnarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfiröi Gefin voru saman þann 17. júlf s.l. f Carðakirkju þau Fanney Ásgeirsdóttir og Gestur Skarphéðinsson af séra Vig- fúsi Þór Ámasyni. Þau eru til heimilis að Stuðlabergi 56, Hafiiarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafharfiröi Gefin voru saman þann 24. júlí s.I. í safn- kirkjunni f Árbae þau Gunnhildur Gunn- arsdóttir og ívar Bjamason af séra Helgu Soffíu. Þau eru til heimilis að Engihjalla 9, Kópavogi. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfiröi Gefin voru saman þann 14. ágúst s.l. í Vfði- staðakirkju þau Ólöf Björk Halldórsdóttir og Jónas Friðrik Hjartarson af séra Sig- urði Helga Guðmundssyni. Þau eru til heimilis að Sléttahrauni 19, Hafiiarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfiröi Gefin voru saman þann 14. ágúst s.l. í Lágafellskirkju, Mosfellssveit, þau Nanna Þorbjörg Pétursdóttir og Kjartan Magn- ússon af séra Birgi Ásgeirssyni. Þau eru til heimilis að Grýtubakka 24, Rvík. Ijósmyndastofan Mynd, Hafharfiröi Gefin voru saman þann 14. ágúst s.I. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði þau Þórunn Arin- bjamardóttir og Hilmar Þðr Hilmarsson af séra Einarí Eyjólfssyni. Þau eru til heimilis að Stekkjarhvammi 50, Hafnarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfiröi Hjúkrunarfræðingur óskast á 30 rúma legudeild FSÍ er nýr og glæsilegur vinnustaður og vel búinn tækj- um og búnaði. Starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Þar fer fram öll almenn læknismeðferð og hjúkrun á sviði hand-, lyfja- og slysalækninga, fæöingarhjálpar, öldrunarlækn- inga og endurhæfingar. Fjölbreytni í starfi er mikil og starfsandi mjög góður á deildinni. Gott samstarf er við heilsugæslustöö sem rekin er í starfstengslum við sjúkrahúsið. Þvf ekki að athuga málið og kanna aðstæður! Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-4500 á dagvinnutima og í síma 94-4228 á kvötdin. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fullorðinsfræðsla — hvað er í boði? upplýsingabæklingur I bæklingnum eru upplýsingar um þá aðila sem bjóða upp á nám og fræðslu fyrir fullorðna. Ókeypis eintak er hægt að fá I afgreiðslu ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavik. Yfirlýsing frá McDonald’s á íslandi Vegna fréttaflutnings undanfama daga í blaða- og Ijósvakamiðlum af málefnum McDonald’s á íslandi vill Lyst hf. taka eftirfarandi fram: Eitt af höfuðeinkennum McDonald’s staðanna um allan heim er góður starfsandi. Á hann leggjum við mikla áherslu og gerum okkar ýtrasta til að svo sé. Starfsfólk gerir sér einnig ljóst að hjá okkur nýtur viðskiptavinurinn forgangs. Hraði þjónustunnar er við- hafður til þess að svara kröfúm við- skiptavinarins um snögga og hnökra- lausa afgreiðslu og að maturinn sé fyrsta flokks. Hjá okkur er vinnutími sveigjanlegri en gengur og gerist á veitingahúsum. Þess vegna starfar hjá okkur stór hóp- ur skólafólks og húsmæðra, sem getur ekki unnið á venjulegum dagvinnu- tíma. FVrirtækið hefur þá stefnu að vera ekki í neinum samtökum atvinnurek- enda og gera ekki kjarasamning við verkalýðsfélög. Við gerum sérstakan ráðningarsamning við hvem einstak- an starfsmann, sem fær afhenta litla bók um starfið, starfsskyldur og vinnureglur. Þar sitja allir við sama borð, yfirmenn og undirmenn. Engu að síður gerir McDonald’s á íslandi alls engar kröfur til starfsmanna sinna um að þeir séu utan verkalýðsfélaga. Það er alfarið mál starfsmannanna. Við viljum sérstaklega taka fram, að fyrirtækið virðir auðvitað öll lög og allar reglur íslenskra stjómvalda. Fyrirtækið greiðir laun sem em um- talsvert hærri en þau laun sem skil- greind em samkvæmt lögum. Launin em einnig fyllilega samkeppnishæf við laun, sem greidd em í öðmm sam- bærilegum fyrirtækjum. öll laun em að sjálfsögðu talin fram til skatts. Kjör hjá okkur em meira en launin ein. Starfsfólkið sækir á vinnutíma ýmis starfsþjálfunar- og fræðslunám- skeið, sem eflir það í starfi. Laun hækka eftir afköstum og hæfni. Sú þjálfun og starfsmenntun, sem starfs- menn fá hér, mun nýtast þeim hvar sem þeir starfa síðar á ævinni. McDon- ald’s hefur á sér gott orð hvarvetna um heiminn fyrir mjög nútímalega þjálf- un og menntun starfsfólks. Lögum samkvæmt verða allir starf- andi menn að vera félagar í lífeyris- sjóði viðkomandi starfsstéttar og greiða iðgjöld til þeirra. Atvinnurek- endum ber að innheimta þessi gjöld og greiða þau til lífeyrissjóðsins ásamt mótframlagi sínu. Þetta mun fyrir- tækið að sjálfsögðu gera. Við höfum mjög nána samvinnu við starfsfólk okkar og hér verða í hverj- um mánuði samskiptafundir undir- og yfirmanna. Öðrum hverjum fundi er stjómað af einhverjum starfsmanni eftir vali þeirra, en öðrum hverjum af einhverjum yfirmanni. Á þessum fundum verða öll ágreiningsmál tekin fyrir og vonandi leyst Við viljum líka hafa gott samband við fjölskyldur starfsmanna og í dag, mið- vikudaginn 8. september, verður fjöl- skyldunum boðið hingað í fyrstu McDonald’s hamborgaraveislu á ís- iandi. Reykjavík, 6. september 1993

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.