Tíminn - 10.09.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.09.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 10. september 1993 ... Pata, brasiKska knatt- spymugoðiö, vill verða forseti Alþjóða knattspyrnusanv bandsins (FIFA) en brasilfska þjóöin vill fá hann fyrir forseta landsins samkvæmt skoöana- könnun. Pele tók hins vegar fá- lega I þá hugmynd aö verða forseti Brasillu þvf hann hefði ekkl áhuga á pólitík en hann vill aftur á móti leggja eitthvaö að mörkum f alþjóðaknatt- spymunni. Samtökln fþróttir fyrir alla héldu um slöustu helgl smá- hópa- og fyrirtækjakeppni f knattpyrnu f samvinnu við Skeljung, KSf og ÍTR. Rúmlega 30 lið tóku þátt og var keppt I þremur flokkum. f 11 mannaliðum sigraði Pizza 67 en Hótel örk varð í öðru saetl og Jariinn f þvf þriðja f sjö manna liðum sigraði Reikni- stofa bankanna, Landspftallnn lenti I ööru og (þvf þriöja urðu fuiltrúar Sölufólags garðyrkju- manna. í kvennaflokki sigraði lið Landsbankans en Eimskip hreppti annaö sætiö. ... fmlandamótlö f hand- j knattlelk karla hefst eftír tæpan hálfan mánuö, nánar tiltekiö 23. september. Liðin sem leika saman (fyrstu umferð eru: Stjarnan-Haukar, KR- Vfklngur, KA-ÍBV, FH-Selfoss, Valur- IR og Afturelding-Pór Ak. Sfðasta umferöin f deildarkeppninni fer fram 23. mars á næsta ári og þá mætast Akureyrarliðin Þór Ak.-KA, Stjaman- Selfoss, KR- Haukar, FH-fR, Valur- fBV, Aft- urelding-Vfkingur. Úrslita- keppni átta efstu liða hefst sfö- an 12. aprfl, strax eftir páska Ef úrslitaliðin tvö þurfa að leika fimm slnnum þá verður sfðasti leikurinn þann 11. maf. ... Dómgæsla f handknattleik hefur mlkiö veriö fædd á und- anfömum misserum og sýnist sitt hverjum um frammistöðu dómaranna. f Faxfréttum sem HSf gefur út kemur fram að nú hafi verið lagt fyrir dómara aö leggja áherslu á að belta stlg- hækkandi refsingu. Stighækk- andl refslngu er aöallega beltt á hin smærri brot, sem að öllu jöfnu kalla á aukakast. Stlg- hækkandi refsing byggist á þvf að fyrst er veitt tiltal vegna ákveðinnar tegundar brots. Við ítrekun samskonar brots er veitt áminning. f þriðja, fjóröa og fimmta sinn er beitt brottvfs- un og útilokun fylgir brottvfsun sama leikmanns. Samskonar stighækkandi refsingu er beitt á aörar tegundlr brota. Pessl brot eru t.d. að hrinda, halda f og slá lelkmann. Ennfremur að fara innfyrir markboga til að bæta stöðu sfna varnarlega, ~ „l*®ys»rtog“ f handknatt- leik er ákaflega hvimleitt brot sem ætti að útrýma meö öllu, segir einnig f Faxfréttum HSÍ. Vfðast erlendis sést þetta brot ekki, þar sem mjög strangt hef- ur veriö tekið á þvf. Nú f byrjun vetrar hefur dómurum verið uppálagt að taka mjög strangt á þessu peysutogi. Ugglaust mun það leiða til þess að það hverfi alveg úr handboltanum hér eins og víöast hvar annars staðar. ... Wang Junxla frá Klna setti heimsmet 110000m hlaupi kvenna f fyrradag og var fyrst kvenna til að hlaupa undir 30 mfnútum eins og kom fram f blaðinu f gær. En það var ekki mikil gleöi sem braust út hjá bandarísku 10000m hlaupa- konunni Lynn Jennings sem varð f fimmta sæti f greininni á HM (Stuttgart f sföasta mánuði. f stað þess að óska kfnverskri stöllu sinni til hamingju með ár- angurlnn þá fóll hún f grát og sagði aö hér væri ekki allt með felldu. .Eitthvað er að og það er harmleikur fyrir fþróttina. Ár- angur kfnversku stúlknanna er alltof góður til þess að hinum só náð á helðarlegan hátt,“ sagöi Jennings. Jón Kr. Gíslason var bestur Keflvíkinga, sem lágu gegn meist- urunum frá Litháen í Evrópukeppni meistaraliða í Keflavík í gærkvöldl. Knattspyrnan á uppleið á Egilsstöðum. Bæði karla- og kvennalið færðust upp um deild. Hermann Níelsson formaður Hattar: I fyrstu deild fyrir aldamót Knattspymumenn á Egilsstöðum hafa nú æma ástæðu til að fagna þessa dag- ana. Ástæðan er sú að bæði karla- og kvennalið félagsins í meistaraflokki færðust upp um deild nú í vikunni. Karlamir færðust upp úr fjórðu deild í þriðju og konumar úr annarri í þá fyrstu. Það má segja að karlaliðið hafi loksins sett punktinn yfir i-ið því und- anfarin ár hafa þeir ávallt verið í úrslit- um en beðið lægri hlut og misst af sæti í deildinni fyrir ofan. Kvennalið Hattar var í 1. deild í fyrra þannig að þær eru kunnugar á jieim slóðum. Þjálfari karlaliðsins er Omar Jóhanns- son en kvennaliðsins Heimir Hall- grímsson sem einnig lék með karlalið- inu. Báðir em þeir aðkomumenn frá Vestmannaeyjum. Hermann Níelsson, formaður Hattar, sagði í samtali við Tímann að þegar hann hefði tekið við formennskunni fyrir fjómm ámm hafi markið verið sett hátt. Unglingastarfið hafi verið eflt og allt lagt í sölumar og væri ár- angurinn að skila sér núna hjá báðum kynjum. „Við emm búnir að komast í úrslit öll síðustu fjögur ár en ávallt vantað herslumuninn þar til núna. Við byrjuðum vel á miðvikudaginn gegn Ægi en eftir að hafa komist í 1-0 og fengið nokkur dauðafæri þá datt botn- inn úr hjá okkur. Ægir skoruðu síðan fjögur mörk enda vom þeir betri á þeim tíma og þegar 10 mínútur voru eftir þá var fólk farið að streyma af vellinum til sfns heima. Við náðum þó að hrista slenið af okkur og skora fjög- ur mörk á síðustu mínútunum." Að sögn Hermanns ætla Hattarmenn ekki að láta þar við sitja heldur leggja Fjölnismenn að velli á laugardaginn og tryggja sér þar með sigur í deild- inni eins og kvennaliðið sem hefur þegar hlotið meistaratitillinn. Her- mann sagði að nauðsynlegt væri og ljóst mál að það þyrfti að styrkja bæði liðin fyrir næsta ár með nýjum Ieik- mönnum. En hvert er markmið fé- lagsins úr því sem komið er? „Fyrsta árið í þriðju deild er auðvitað mark- miðið að vera fyrir ofan miðja deild og svo upp í 2. deild árið á eftir. Síðan er það spumingin um að komst í 1. deild fyrir aldamót," sagði Hermann að lok- um. Maradona til Newell s Old Boys: Með gegn Argentíska knattspymuhetjan, Di- ego Maradona, er á leiðinni til arg- entíska félagsliðsins Newell’s Old Boys að sögn umboðsmanns hans, Marcos Franchi en þetta lið var síð- ast meistari árið 1991. Franchi sagði að Newell’s hefði gengið að öllum kröfum Maradona sem þau lið sem nefnd hafa verið áður eins og San Lorenzo vildu ekki gangast að. Verð- upphæðin var ekki nefnd í frétt- skeytum. Alfio Basile, landsliðsþjálf- Áströlum ari Argentínu, sagði að það yrði frá- bært ef Maradona gæfi kost á sér í landsliðið á ný. Kröfurnar um að Maradona leiki með gegn Áströlum í leikjum sem gefa sæti á HM á næsta ári hafa aukist til muna sérstaklega eftir 0-5 tap á heimavelli gegn Kól- umbíu um síðustu helgi. Að auki hefur forseti Argentínu Carlos Men- em óskað eftir því að Maradona leiki að nýju með landsliðinu gegn Ástr- ölum. Frð Margréti Sanders, fréttaritara Tfmans á Suðumesjum ÍBK beið lægri hlut gegn meist- urunum frá Litháen, 98-128 í Evrópukeppni meistaraliða í Keflavík í gærkvöldi. Þetta var fyrri leikur liðanna og verður síðari leikurinn ytra þann 16. september. Keflvíkingar voru frábærir f fyrri hálfleik og greinilegt að dagskipun þjálfarans var lang- skot, sem gekk vel upp. Keflvík- ingar skoruðu tíu þriggja stiga körfur í hálfleiknum. Þetta kom leikmönnum Zalgiris greinilega í opna skjöldu. Keflvíkingar voru yfir meirihluta fyrri hálfleiks, mest ellefu stig um miðjan hálf- leikinn, en Litháar náðu að minnka muninn og í hálfleik var staðan 60-57. Litháar byrjuðu síðari hálfleik- inn af krafti og komust yfir strax á fyrstu mínútunni, höfðu yfir- höndina allan hálfleikinn og juku forskotið jafnt og þétt. Þeg- ar fimm mínútur voru til loka var staðan 94-108, en Litháar skoruðu 20 stig í lokin á móti fjórum keflvískum. Lokastaðan var því 98-128. Leikurinn í heild var skemmti- legur á að horfa. Ekki fór mikið fyrir vamarleik, en sóknarleikur- inn var þeim mun skemmtilegri. Keflvíkingar hittu vel í fyrri hálf- leik en áttu í vandræðum með besta mann Litháa, Gintaras, sem skoraði 30 stig í fyrri hálf- leik og stóð sig vel í vöm. Hjá Keflavík fór Jón Kr. á kostum í fyrri hálfleik með góðum send- ingum og miklu skori. Einnig stóðu sig vel þeir Jonathan Bow, Kristinn Friðriksson, Guðjón Skúlason og Albert Óskarsson. Dómarar vom Geir Mattiasen, frá Noregi og Tony Colgan frá ír- landi og stóðu þeir sig vel. Þó var áberandi hvað þeir dæmdu lítið þrjár sekúndur, þ.e. hvað lengi leikmenn fengu að dvelja inn í teig. Áhorfendur: Um 450. Stíg ÍBK: Kristinn Friðriksson 21, Jonathan Bow 20, Guðjón Skúlason 19, Jón Kr. Gíslason 16, Albert Óskarsson 14, Sigurð- ur Ingimundarson 7, Böðvar Kristjánsson 1. Stighæstír í liði Zalgiris: Einikis Gintaras 50, Visockas Aranuas 21, Lukminas Darius 21. Knattspyma: Gleði í Þúsundir Nígeríubúar tóku á móti knattspymuliði landsins skipuðu leikmönnum 17 ára og yngri með miklum fagnaðarlátum í gær. Góð og gild ástæða var fyrir þessari uppákomu því liðið var heimsmeist- ari á dögunum eftir að hafa borið sigurorð af öðm Afrikuríki, Ghana, Nígeríu 2-1 í úrslitaleik. Hver leikmaður landsliðsins fyrir sig fékk um 200 þúsund íslenskar króna í viðurkenn- ingarskyni fyrir sigurinn frá ríkinu og einnig fengu þeir skólastyrki til háskólanáms. Þessi mikla sigurgleði setti til hliðar miklar pólitískar deil- ur í landinu. Þetta er nú melri brandarakalllnn gæti Sæmundur Vfglundsson dómarl ver- Ifl að segja vlfl Valsarann Stelnar Adolfsson á þessari sérstöku mynd sem var tekln f lelk Vals og FH um sfflustu helgl. Allavega er Sæmundur að benda á eitthvað spaugllegt I lelknum en Krlstlnn Lárusson, baka til, sér ekkl ástæflu tll að brosa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.