Tíminn - 23.09.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.09.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 23. september 1993 ... Markvöröur Aston Villa, Mark Bosnlch, sagöl í gær, að þrátt fyrir að hann heföi veriö sett- ur í tveggja vikna bann fyrir að neita aö leika meö ástralska landsliðinu, þá gæti hann hugsaö sér aö leika meö því á ný. Ástr- alska knattspymusambandið fékk alþjóða knattspyrnusambandiö til að setja Bosnich í tveggja vikna bann meö Aston Villa, en þjálfari landsliösins hefur nú sagt aö hann vilji fá hann f landsliöið (tvo sföustu leiklna (undankeppni HM. Bosnich sagöi að þrátt fyrir að hann vildi gjarnan leika meö landsliöinu þá myndi félagsliö þaö sem hann væri (hverju sinnl ávallt hafa forgang. í kjölfar bannsins missti Bosnich sæti sitt f liöi Aston Viila, en hefur nú tryggt sér sætiö á ný. ™ Undanfarin ir hafa iiðin f ensku deildarkeppninni oft skipt um lit á búningum sínum, auk þess sem dómarar hafa einnig skipt lltum og slöustu daga hafa komiö upp vandamál vegna þess. Þegar Bolton og Sheffield Wed- nesday mættust á þriðjudags- kvöldiö f deildarbikarkeppninni kom f Ijós að Sheffield mætti til leiks I svörtum búningum. þ.e.a.s. eins og dómarar og ifnuveröir. Ástæðan er sú að f ensku úrvals- deildinni klæöast dómarar græn- um peysum, en (bikarkeppni f gömlu góöu svörtu búningunum. Svo vildi til aö hinir búningarnir sem Sheffield liöiö var með voru álltof Ifkir búningum Bolton. Það var þvf brugöiö á þaö ráö aö fá búninga iánaöa hjá Bolton. Sfö- astliöinn laugardag kom það einnlg fyrir aö vandræði sköpuö- ust vegna búningamála, en þaö var f leik Sheffield United og Le- eds. Þar uröu dómarar að ktæö- ast bláum vestum þar sem þeir voru of Ifkir Sheffield liöinu. Eins og áöur sagöi hafa búningar ensku dómaranna einnig breyst og nú klæðast þeir grænum peys- um f úrvalsdeildinni, en f neöri deíldum guium eða fjólubláum. Þetta hefur gert þaö að verkum aö æ fleiri liö klæðast nú svörtum búningum og má þar nefna vara- búnlnga Manchester Uníted. ÍUriir mættu Bstlendingum f Tallin f gærkvöidi. Markamaskfnan Qiuseppe Signori gat ekki verið meö þar sem hann fóll á læknis- á fæti. I stað hans kom Attilio Lombardo, hinn .hárprúði" leik- maöur Sampdoria. — Fnmska knattspyrnusam- bandiö tílkynnti í gær að þaö hefði ákveöiö að svipta Marseille franska melstaratitlinum, vegna mútumálsins sem svo mikið hefur veriö fjallaö um, en liöið hafði áöur verið útilokaö frá þátttöku f Evr- ópukeppnl meistaraliða. Franska knattspyrnusambandiö var undir mikilll pressu frá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu um að taka ákvörðun í þessu máli og haföi FIFA hótaö þvf aö öllum frönsku liðunum yrði meinuð þátt- taka f Evrópukeppnum ef ákvörð- unin yrði ekki tekin. (höfuðstööv- um RFA í Zúrich rfkti almenn ártægja meö ákvörðunina. „Það er álit RFA aö þessi ákvöröun hafi viðhaldið trausti á franskri knatt- spyrnu og leyst þetta mál sem haföi valdiö FIFA miklum áhyggj- um,“ sagöi f tilkynningu frá Zúrich. Það var ekki jafnmikl! ánægja f herbúöum Marseilfe. ,Við erum nú þegar út úr Evrópukeppnini og nú ætla þeir aö taka af okkur meist- aratitillnn. Þetta er mikið áfall fyrir drkur, en f hjarta mtnu veit ég aö við erum frartskir meistarar," sagðl Basile Boli ieikmaöur Marseille. Auk þess sem tltiilinn var tekinn af liöinu voru þeir sem áttu aðild að málinu f llðum Marseille og Va- lenciennes settir f bann. ... NJarövfkingar sigruöu Kefl- vlkinga í Reykjanesmótinu f körfu- knattleik 96-86 eftir að staðan f hálfleik hafði verið 43-48, Keflvfk- ingum í vil. Þá áttust viö líö Hauka og Grindvfkinga í Hafnarfiröi, en ekki hefur náöst f úrslit úr þeim leik, en þaö er þó vitaö aö Hauk- arnir sigruöu meö einu stigi. FH-ingar byrja íslandsmótið með öruggum sigri á Selfossi27-25: Betiri þegar á móti blæs“ 1) FH-ingar sigruðu Selfyssinga 27-25 í fyrsta leik íslandsmótsins sem fór fram í Kaplakrika. Sigur FH var mjög sanngjam þrátt fyrir að Guðjón Áma- son fengi að líta rauða spjaldið þegar skammt var til loka fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 12-11 fyrir FH. Bergsveinn Bergsveinsson, mark- vörður FH og maður þessa leiks, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það er bara þannig að við emm betri þegar á móti blæs. Útilokun Guðjóns þjappaöi okkur saman og það sýnir rosalegan karakter hjá liðinu að hafa náð að vinna leikinn undir þessum kringumstæðum," sagði Bergsveinn. FH-ingar skomðu fyrsta mark leiks- ins og um leið fyrsta mark íslands- mótsins. Selfyssingar sýndu góðan handknattleik næstu mínútur og skomðu fimm mörk í röð en þetta var í eina skiptið í leiknum sem Selfoss sýndi sínar réttu hliðar. FH-ingar söx- uðu smátt og smátt á forskot Selfoss og Guðjón Ámason jafnaði 7- 7 en var síðan rekinn útaf í annað skiptið í leiknum á 26. mínútu og brúk- aði þá munn og fékk að líta rauða spjaldið. Hárrétt hjá dómurunum. FH-ingar létu mótlætið ekki á sig fá og rúlluðu yfir Selfoss á upp- hafsmfnútum seinni hálfleiks og kom- ust í 19-13 og lagði þá Bergsveinn markvörður gmnninn að sigri FH með góðri markvörslu. Selfoss reyndi að klóra í bakkann í Iokin en enda- sprettur þeirra kom of seint. Tím&zm$ur feiksins Bergsveinn Bergsveinsson FH Varði 15 skot í leiknum, mörg þeirra á mikilvægum augnablik- um og lagði með því grunninn að sigri FH. Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sig- urjónsson dæmdu leikinn ákaflega vel, vom samkvæmir sjálfum sér og hölluðu á hvomgan aðilan. Gangur leiksins: 1-0, 1-5, 7-7, 12- 11, 13-11, 19-13, 22-15,27-25. Brottvísanin FH 18 tveir útilokað- ir, Selfoss 10 einn útilokaður. Markahæstir hjá FH: Hálfdán Þórðarson 7, Knútur Sigurðs- son 6/4, Gunnar Beinteinsson 5. Berg- sveinn varði 15 skot þar af skot einn á móti einum. Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/3, Einar Sigurðsson 5, Einar Guðmundsson 5. Gísli Felix Bjamason varði 15/1 skoL Siguröur Sigurösson, formaöur KA, segir aö liÖiö muni stefna á titil: Valdimar í KA KA-menn verða án efa öflugir í vetur því í gær- kvöldi bættist þeim mikill liðstyrkur þegar homa- maðurinn Valdimar Gnmsson gekk til liðs við Ak- ureyrarfélagið frá Val. Jón Kristjánsson var einnig orðaður við KA en hann verður áfram með Val sam- kvæmt heimildum Tímans. Að sögn Sigurðar Sig- urðssonar, formans KA, þá er nær öruggt að Valdi- mar muni spila í kvöld með KA gegn ÍBV. „Við erum hafi líklega um tvö störf að velja fyrir norðan. Sig- urður sagði að það hefði veríð mjög gaman ef Jón Kristjánsson hefði líka komið í KA-Iiðið þar sem hann væri Akureyringur. Ætla KA-menn að setja markið hærra með Valdimar f herbúðum KA? „Eg If Val verða leyst í fýrramálið," (f morgun). Valdimar vildi skipti um félag þar sem hann fékk enga vinnu hafa alla burði," sagði Sigurður Sigurðsson, for- maðurKA. Stórleikur í knattspymu kvenna þegar íslendingar mæta Hollendingum í undanriðli Evrópukeppninnar: Sterkur íslenskur hópur íslenska kvennalandsliðið í knatt- spymu spilar sinn fyrsta Evrópuleik á sunnudaginn þegar hollenska liðið kemur í heimsókn og leikur við það íslenska á Laugardalsvellinum. Leik- urinn hefst klukkan 20 og verður leik- inn í flóðljósum sem aldrei hefur ver- ið gert á kvennaleik áður hér á landi. Grikkland er þriðja liðið sem er í riðli með íslandi og Hollandi. ísland leikur við Grikkland í maí á næsta ári og svo við þjóðimir báðar á útvelli í septem- ber 1994. Það má segja að Logi Ólafsson þjálf- ari kvennalandsliðsins renni blint f sjóinn á sunnudaginn. Vitneskjan um þetta hollenska lið er ekki mikil en þó er það vitað að liðið sigraði síðast í sínum undanriðli EM en beið lægri hlut fyrir Noregi í 8-Iiða úrslitum. Að sögn Loga lék þetta hollenska lið eng- an æfingaleik fyrir leikinn á sunnu- daginn heldur dvöldust hollensku stúlkumar í æfingabúðum. íslenska landsliðið lék æfingaleik við Wales fyr- ir stuttu út í Wales og hafðist sigur 1- 0 með marki Jónínu Víglundsdóttur. Sá leikur var leikinn í flóðljósum þannig að íslensku stúlkumar ættu að vita hvemig er að spila í þeim. Logi Ólafsson þjálfari sagði að upp- haflega hefðu verið valdar 22 stúlkur til undirbúnings fyrir leikinn og það hefði verið gert til að hafa næga sam- keppni í liðinu sem Logi taldi hafa verið þónokkra. „Það er enginn saumaklúbbsfílingur lengur," sagði Logi og átti við að það þyrfti að hafa fyrir hlutunum til að komast í liðið. Baráttan um stqðumar var mikil og La.m. duttu þær Helena Ólafsdóttir og Sigurlín Jónsdóttir sem leika báðar með KR, úr liðinu frá því í Wales- leiknum. Fyrir þær koma Sigrún Ótt- arsdóttir UBK og Amey Magnúsdóttir Val og sagði Logi að þær hefðu tekið hraustlega á við æfingar fyrir leikinn á sunnudaginn og ætlað sér að vinna sér sæti í landsliðinu aftur sem tóksL íslenska landsliðið lítur annars svona út og er óhætt að segja að þetta sé án efa sterkasta kvennalandslið íslands frá upphafi: Markverðir: Steindóra Steinsdóttir UBK Sigríður Fanney Pálsdóttir KR ÚtispilaraR Vanda Sigurgeirsdóttir UBK fyrirl. Ásta B.Gunnlaugsdóttir UBK Margét Ólafsdóttir UBK Sigrún Óttarsdóttir UBK Guðlaug Jónsdóttir KR Ásthildur Helgadóttir KR Guðrún Jóna Kristánsdóttir KR Kristrún Heimisdóttir KR Auður Skúladóttir Stjaman Guðný Guðnadóttir Stjaman Laufey Sigurðardóttir Stjaman Guðrún Sæmundsdóttir Valur Amey Magnúsdóttir Valur Jóm'na Víglundsdóttir ÍA Logi sagði að líklegayrði spiluð 4-1- 4-1 taktík þegar íslenska landsliðið væri ekki með boltann en skipt yfir í 3-5-2 þegar sótt væri. Ásta B. Gunnlaugsdóttir hefur leikið langflesta landsleiki af íslensku stúlk- unum eða 19 af 22. Næst kemur Vanda fyrirliði Sigurgeirsdóttir með 14 leiki. Aðgangseyrir á sunnudaginn er aðeins 500 krónur og ættu knattspymunn- endur ekki láta sig vanta á síðasta landsleik vertíðarinnar. Úrslil 1. deild karla í handknattleik FH-Stjaman.................27-25 1. deild kvenna í handknattleik KR-FH......................15-14 Fram-ÍBV.................Frestað Grótta-Valur...............17-17 Víkingur-Fylkir............30-19 Undankeppni HM í knattspymu 1. riðill Eistland-Ítalía........0-3 (0-1) - Baggio 2, Roberto Mancini. Staðan Sviss...........853019-5 13 Italfa..........852 1 18-6 12 Portúgal........74 21144 10 Skotland ........8 3 32 11-10 9 Malta...........9117 3-21 3 Eistland........8017 1-20 1 2. riðill San Marino-Holland.....0-7 (0-3) John Bosman 3, Wim Jonk 2, Ronald de Boer 1, Ronald Koeman 1. Noregur-Pólland.........1-0 (0-0) Jostein Flo - Staðan Noregur.........8 6 2 0 21-3 14 Holland...........843124-8 11 England..........843 1 19-6 11 Pólland..........73 2 2 8-7 8 Týrkland.........8116 7-17 3 San Marino.......9 018 1-39 1 Næstu leildR 13.október Holland- England, Pólland-Noregur. 3. riðill Albanfa-Spánn...........1-5 (1-3) Sokol Kushta - Julio Salinas 3, An- tonio Munoz, Perez Caminero. Staðan írland..........10 73 0 17-2 17 Danmörk.........10640 14-1 16 Spánn...........1063 123-3 15 N-írland........10 5 2 3 13-11 12 Litháen ........12 2 3 7 8-21 7 Lettland .......12 0 5 7 4-21 5 Albanfa.........12 129 6-26 2 Vináttuleikir í knattspyrnu Rúmenfa-ísrael..........1-0 (0-0) Túnis-Þýskaland.........1-1 (0-0) Enski deildarbikarinn Fyrri umferð Bradford-Norwich 2-1 Bumley-Tottenham 0-0 Coventry-Wycombe 3-0 Exeter-Derby 1-3 Fulham-Liverpool 1-3 Hereford-Wimbledon 0-1 Man.City-Reading 1-1 Newcastle-Notts County 4-1 Southampton-Shrewsbury 1-0 Stoke-Man. Utd 2-1 Swindon-Wolverhampton 2-0 WBA-Chelsea 1-1 West Ham-Chesterfield 5-1 Sr«- Handknattleikur 1. deild karla KR-Vfidngur........kl. 20 Stjaman-Haukar......,kl. 20 ,.kl. 20.30 ..kl„ 20.30 ..kl. 20 Valur-ÍR UMFA-Þór Ak. **•*•*•»*»*•♦»*»**.♦. «.J *•**♦***»**♦•*»»••• .**J *.**********J leikmenn ársins ‘93 SVARSEÐILL Tímaleikmaður 1. deildar karia: Tímaleikmaður 1. deildar kvenna: Nafn: Sími Heimilisfang______________________________________________________________ Tímaleikmenn 1. deildar karla og kvenna fá að launum Sælulykil fyrir tvo að Hótel Örk í Hveragerði, þar sem innifalið er gisting, kvöldverður, dansleikur og morgunverður. Þrír aðilar verða dregnir úr innsendum svarseðlum og fá þeir heppnu Adidasvörur frá Sportmönnum hf. Svarseðlar sendist inn fýrir 28. september næstkomandi merkt: Tíminn „Tímaleikmenn ársins“ Lynghálsi 9,110 Reykjavík hótel öðk adidas =* paradIs rétt handan við hæðina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.