Tíminn - 16.11.1993, Side 9
ibróttir JF'
Þriðjudagur 16. nóvember 1993
* á fleygiferð
''isadeildinni
TÍMA-maður leiksins
Hermann Haukss. KR.
Stórleikur hjá honum a& þessu
sinni. Skoraái siáustu tvo stig leiks-
ins úr vítum og trygg&i þar mei sig-
ur KR- inga. Setti samtals 33 stig og
gerír mjög mikift fyrir liáiá.
eru nú ekki meistarar fyrir ekki
neitt og á þessum stutta tíma
tókst þeim að jafna leikinn, 93-
93, með frábærri pressuvöm þar
sem KR-ingar fóm alveg á taug-
um og hentu
boltanum í
gríð og erg út
af vellinum
enda vissu
þeir ekkert
hvert þeir áttu
að gefa bolt-
ann. ÍBK var _____________
með boltann
þegar rúmlega þijátíu sekúndur
voru eftir en mistókst að skora
sem og KR-ingum og grípa þurfti
til framlengingar.
Enn var jafnt, 107-107, þegar
flautað var til loka framlengingar
en Kristinn Friðriksson átti síð-
asta skotið í þeim hluta en það
geigaði og því varð að framlengja
aftur.
Keflvíkingar byrjaði af krafti
seinni framlenginguna og vom
yfir, 114-116, þegar tæpar tvaer
mínútur voru eftir. Eftir það
skomðu þeir hins vegar ekki stig
en KR gerði síðustu sjö stigin í
leiknum og þar á meðal Her-
mann Hauksson sem tryggði
endanlega sigur þeirra þegar
hann skoraði úr tveimur víta-
skotum er nokkrar sekúndur
vom eftir. Þar með urðu sigur-
vonir ÍBK að engu.
Sigur KR var sanngjam miðað
við gang leiksins enda höfðu þeir
frumkvæðið
stærri hluta
leiksins. Sigur
þeirra var líka
sætur fyrir
þær sakir að
Davíð Griss-
om, einn af
betri mönnum
liðins í leikn-
um, fékk fimmtu villuna undir
lok venjulegs leiktíma en Tómas
Hermannsson kom í hans stað,
stóð sig hörkuvel og hirti mörg
fráköst, sannkallaður baráttujaxl.
Hermann stóð upp úr jöfnu liði
en annars er gaman að sjá hver-
su Mirko Nikolic fellur vel inn í
leik liðins. Allt byrjunarlið KR
skoraði fjórtán stig eða meira í
leiknum.
Keflvíkingar nutu ekki lukk-
unnar í þessum leik en í tvígang
fengu þeir tækifæri til að skora
sigurkörfuna en skotin klikkuðu
frá reyndum mönnum, þeim
Kristni Friðrikssyni og Guðjóni
Skúlasyni. Jonathan Bow lék vel
og fyrir utan að skora mörg stig
þá greip hann ekki fá fráköstin.
Albert Óskarsson gerði góða
hluti og Jón Kr. Gíslason vann á
þegar leið á leikinn en fimm tap-
leikir í níu leikjum hljóta að vera
áhyggjuefni fyrir þjálfarann. Þess
ber að geta að ÍBK hefur tapað
öllu þessum leikjum sínum með
mjög litlum mun.
Gangur leiksins: 3-0, 3-4, 5-8,
14- 17, 21-17, 25-19, 27-27, 31-
33, 38- 36, 38-39, 42-39, 44-44,
46-47—46- 49, 49-49, 57-50,
62-58, 75-72, 82- 75, 86-76, 91-
82, 93-88, 93-93—97- 93, 99-
102, 103-106, 107-107—107-
110, 112-112, 114-116, 121-
116.
Stig KR- 3ja stiga körfur í sviga:
Mirko Nikolic 35 (1), Hermann
Hauksson 33 (3), Davið Grissom
20, Lárus Ámason 15 (3), Guðni
Guðnason 14, Tómas Hermanns-
son 2, Benedikt Sigurðsson 2.
Stig ÍBK: Jonathan Bow 29,
Kristinn Friðriksson 21 (4), Guð-
jón Skúlason 20 (4), Albert Ósk-
arsson 18, Jón Kr. Gíslason 16
(2), Sigurður Ingimundarson 6,
Birgir Guðfinnsson 3, Ólafur
Gottskálksson 3.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
og Leifur Garðarsson. Dæmdu
erfiðan leik vel og hallaði á
hvorugan aðilann.
Skallagrlmur lá á Króknum
Skallagrímur beið ósigur gegn
Tindastóli á Sauðárkróki á
sunnudagskvöld, 84-80, eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 34-
33, Tindastóli í vil. Sigur heima-
manna var nokkuð öruggur, en
Skallagrímur náði að minnka
muninn skömmu fyrir leikslok.
Tindastólsmenn höfðu lengst af
forystuna í leiknum og náðu á
köflum góðri forystu, en jafn-
harðan náðu Skallagrímsmenn
að minnka muninn.
Þeir Ingvar Ormarsson og Lárus
Dagur Pálsson voru bestir leik-
manna Tindastóls, en einnig var
Robert Buntic ágætur. Birgir
Mikhaelsson var bestur gest-
Staðan
Keflavík ... 9 4 5 904-814 8
Snæfell .... 94 5 732-781 8
Skallagrímur .9 3 6 718-740 6
Akranes ... 9 2 7 725-860 4
Valur 9 1 8 760-852 2
B-ríðill
Njarðvík.... ..98 1 848-737 16
Grindavík ...9 7 2 815-757 14
Haukar .... ...9 7 2 761-678 14
KR ...9 6 3 878-819 12
Tindastóll . 9 3 6 682-757 6
Úrvals-
hópur
FRI 2000
Landsliðsþjálfari FRÍ hefur kall-
að Úrvalshópa FRÍ 2000 saman
til æfingabúða í Reykjavík og
Hafnarfirði dagana 19.-21. nóv-
ember. Þeir sem nú eru boðaðir
til æfingabúða eru úrvalsung-
lingar á aldrinum 15-20 ára, en
síðast komu þeir saman á Laug-
um í S- Þingeyjarsýslu í enda
október. Aðalviðfangsefni æf-
ingabúðanna að þessu sinni
verður greining á tækni og
tækniæfingar. Millivega- og
langhlauparar munu m.a. taka
þátt í götuhlaupi sem kennt er
við Pizza 67.
Sumir halda...
En rétt er...
...að íslenskur landbúnaður sé vágestur
í íslenskri náttúru og mergsjúgi landið og þjóðina.
ÍSLENSKUR
LANDBÚNAÐUR
...að bændur eru mikilvægir lífverðir
í íslenskri náttúru og vinna af krafti að
náttúruvernd og margþættu ræktunarstarfi.
Landgræðsla og skógrækt eru til dæmis
ört vaxandi þættir í starfi íslenskra bænda.