Tíminn - 17.11.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.11.1993, Blaðsíða 12
20 Miðvikudagur 17, nóvember 1993 Denni dæmalausi „Detti þér ein- hvem tíma í hug að strjúka að heiman, mun ég með ánægju keyra þigafstaö." RUV SJONVARP Miövikudagur 17. nóvember 17.25 raianilsfrétt* 17.35 lilmitd popplMkin: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á Islandi.Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson. Endursýndur þáttur frá föstu- degi. 18.00 TðfraglUMlnn Pála pensill kynnir góövini bam- anna úr heimi teiknimyndanna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.30 Nýbúar úr poimnum (1:28) (Halfway Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndattokkur fyrir böm og unglinga sem gerist bæði i raunverulegum og Imynduö- um helmi og segir frá fjöfskytdu sem er aö rayna aö aölag- ast nýjum heimkynnum. Þýöandi: Guöni Koibeinsson. 18.55 Fréttaskoyti 19.00 EMhútiö Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Rnn- bjömsson kennir sjónvarps-áhoifendum aö ekfa ýmiss kon- ar rátö. Dagskrárgerö: Saga film. 19.15 Dagsljés 19.50 VíMngafottA 20.00 Fréttir 20.30 VaAw 20.40 í sanntoka sagt Umsjón: Ingótfur Margeirsson og Valgeröur Matthíasdóttir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Bjöm Emilsson stjómar útsendingu. Þátturinn veröur endursýndur á laugardag. 21.45 Gangur Iffslns (3:22) (Ljfe Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem styöja hvert annað I bllöu og striöu. Aðalhlutverk: Ðill Smibovich, Pattí Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Gytfi Þ. GisUson og sfAroisnarárin Páll Benediktsson fréttamaöur ræöir viö dr. Gytfa Þ. Glsla- son, fyrrverandi menntamálaráöherra, um Alþýöuflokkinn og viöreisnarárin. Þátturim veröur endursýndur á laugar- dag. 23.00 EDolutréttir 23.15 Ebn-x-tvsir Getraunaþáttur á vegum Iþróttadeild- ar. FjallaO er um knattspymu-getraunir og spáö I spilin fyrir leiki helgarinnar I ensku knattspymunni. Umsjón: Bjami Felixson. Þátturinn veröur endursýndur á laugardag. 23.45 Dagskrériok SToe Miövikudagur 17. nóvember 16»45 Négrannar 17riH) Össi og Ytfa Litrik og skemmtileg teiknimynd með íslensku talí um litlu bangsakrilin og ævintýri þeirra. 17:55 Fflastolpan NolH Skemmtilegur teiknimynda- tlokkur um litlu bleiku filastelpuna Nelll sem leitar heima- lands sins, Mandaliu. 18:00 Maja býtluga Teiknimynd meö islensku tali um Maju litlu býflugu og vlnl hennar. 18J0 VISASPOR Endurtekinn þáttur frá þvt I gær- kvöidi. 19:19 19:19 19Æ0 Vikingalottó Nú veröur dregiö I Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að þvi loknu. 20:20 Eirikur Viötalsþáttur I beinni útsendingu Umsjón: Eirlkur Jónsson. Slöö 2 1993. 20:45 Bovorfy Hiils 90210 Þaö gengur á ýmsu hjá vlnunum I Beveriy Hllls. (15:30) 21 »40 Milli tvsggja oida (Between the Lines) Vandaö- ur og spennandl braskur sakamálamyndaftokkur. (5:13) 22&5 Tíska Fjölbrayttur þáttur sem sýnir þaö helsta úr tlskuheiminum. 23ri)5 (bronnidopli (48 Hours) Vandaöur, fröölegur og pbreyttur fréttaskýringaþáttur. (16:26) 23:55 GAAir hélsart (Once Bitten) Létt gamanmynd með Lauran Hutton I hlutverki hrífandi 20. aldar vampýru sem á viö alvariegt vandamál aö strlöa. Til aö viöhalda æskublóma sinum þarf hún blóö frá hreinum sveinum og þaö er svo sannariega legurrd sem viröist vera aö deyja út. Aöalhlutveric Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karan Kopkins. Leikstjóri: Howard Storm. Lokasýning. 01:25 Sky News ■ kynningsrútsending Kópavogsbúar og nógrannar Spilum félagsvist að Digranes- vegi 12 fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. Freyja, félag fram- sóknarkvenna í Kópavogi. Húsmæbur í Kópavogi Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa- vogi heldur myndakvöld með Edinborgarförum að Digranes- vegi 12 föstudaginn 19. nóv. kl. 20. Hafnargönguhópurinn: Rauðarárholt — Tölvuqrafíkfyrirtæki neimsott f kvöld, miðvikudaginn 17. nóvember, fer Hafnargöngu- hópurinn kvöldgöngu og skoð- unarferð frá Hafnarhúsinu kl. 20. Gengið verður um Þingholt- in, Skólavörðuholtið, Norður- mýrina og upp á Rauðarárholt- ið. Komið verður við hjá tölvu- grafíkfyrirtækinu Os þar sem hópnum verður veitt dálítil inn- sýn í furðuveröld tölvunnar. Að því loknu er val um að ganga til baka eða taka SVR. Allir velkomnir. Fyrirlestur Yuris Reschetov sendiherra Yuri Reschetov, sendiherra Rússlands á íslandi, mun halda fyrirlestur í kvöld, miðvikudag, ld. 20.30 í Lögbergi, stofu 102, á vegum Orators, félags laga- nema. Fyrirlesturinn ber yfir- skriftina Sjálfsákvörðunarréttur þjóða, landamærahelgi og mannréttindi. Yuri Reschetov hefur um langt skeið starfað í utanríkisþjónustu lands síns og að mannréttinda- málum bæði þar og hjá alþjóða- stofnunum. Hann hefur auk þess verið ötull fræðimaður, er doktor í heimspeki og lögfræði og hefur ritað margt á sviði þjóðaréttar, m.a. um alþjóðlega glæpi og hryðjuverk, mannúð- arlöggjöf, réttindi minnihluta- hópa og varnir gegn kynþátta- misrétti. Sendiherrann er mála- maður mikill og mun flytja fyr- irlesturinn á íslensku. Fyrirlesturinn er öllum opinn, bæði almenningi og fulltrúum fjölmiðla. Orator mun bjóða upp á kaffi í fundarhléi. Þorsteinn Gylfason með fyrirlestur ó Selfossi í kvöld, miðvikudaginn 17. nóv., kl. 20.30 mun Þorsteinn Gylfason, prófessor í heimspeki, halda fyrirlestur í Fjölbrauta- skólanum á Selfossi. Fyrirlestur- inn nefnir Þorsteinn ,Skólar, úthrif og þroski' og er hann einkanlega hugleiðing um muninn á beinum og óbeinum áhrifum af skólastarfi. Meðal óbeinna áhrifa er það sem Þor- steinn vill kalla úthrif, en þau eru oftast ófyrirsjáanleg. Þor- steinn vill svo halda því fram að óbein áhrif skóla, og einkum út- hrifin, skipti miklu meira máli en hin beinu, sem stundum skipti engu máli. Loks mun hann í framhaldi af rökræðu sinni um úthrif, reifa efasemdir um þá útbreiddu og lögboðnu skoðun að skólastarf eigi að stefna að þroska nemendanna. Hugmyndir Þorsteins um til- gang skólastarfs eru augljóslega frábrugðnar hefðbundnum hug- myndum og ættu því að vekja áhuga hjá hverjum þeim sem lætur sig menntun einhverju varða. Fyrirlesturinn er skipulagður í samvinnu Fjölbrautaskóla Suð- urlands, Fræðsluskrifstofu Suð- urlands og Félags áhugamanna um heimspeki. Hann er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Að fyrirlestrinum loknum gefst kostur á fyrirspumum og um- ræðum, en ef vel tekst til getur orðið framhald á fyrirlestrahaldi af þessu tagi. . Steinunn Helgadóttir og Margrét Sveins- dóttir sýna í Slunka- riki, ísafiröi Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Steinunnar Helgadóttur og Margrétar Sveinsdóttur í Slunkariki á ísa- firði. Þær hófu báðar myndlistar- nám í Myndlista- og handíða- skóla íslands á árunum 1984-86 og hlutu síðan framhalds- menntun í Gautaborg í Svíþjóð. Báðar hafa þær sýnt verk sín á nokkmm sýningum í Svíþjóð og myndir þeirra hafa verið keypt- ar af opinberum aðilum þar í landi. Á sýningunni í Slunkaríki sýna þær innsetningu og málverk. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 28. nóvember. Kynningarfundur hjó AL-ANON Opinn afmælis- og kynningar- fundur AL-ANON samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember. Fundurinn verð- ur haldinn í Bústaðakirkju kl. 20 og er öllum opinn. AL-AN- ON félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. AL-ANON samtökin voru stofnuð á íslandi þann 18. nóv- ember árið 1972 og em félags- skapur ættingja og vina alkó- hólista. AL-ANON samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkóhól- ista. Á fundinum annað kvöld munu koma fram og segja sögu sína þrír félagar í AL-ANON, einn félagi AA- samtakanna, samtökum alkóhólista, og einn félagi frá ALATEEN, sem er fé- lagsskapur aðstandenda alkó- hólista 12-19 ára. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. Sinfóníutónleikar Tónleikar í Rauðri áskriftarröð Sinfóníuhljómsveitar íslands verða fimmtudaginn 18. nóv- ember kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Osmo Vánská, en einleikari er Jennifer Koh. Á efnisskránni er: Jórunn Viðar: Eldur; Pjotr I. Tsjaikofskíj: Fiðlukonsert; Sergei Prokofieff: Sinfóma nr. 5. í Rauðri tónleikaröð er sérstök áhersla lögð á einleikara sem hafa náð alþjóðahylli. Þó nafnið Jennifer Koh sé ekki þekkt hér á landi, ættu tónleika- gestir að leggja vel við hlustim- ar, því henni er spáð glæsilegum ferli sem fiðluleikari. Jennifer, sem er aðeins 16 ára gömul, hefur unnið til ýmissa verðlauna, svo sem að sigra í Tsjaikofskíj-keppni fyrir unga tónlistarmenn sem haldin var í Moskvu árið 1992. Eftir að hún vann til verðlauna í alþjóðlegu Menuhin- keppninni árið 1991 á Yehudi Menuhin að hafa sagt, að hún væri í röð fremstu fiðlu- leikara heims. Við megum teljast heppin að fá að hlýða á Jennifer svo snemma á frægðarferli hennar. Utvarpið Rásl 92,4/93,5 • Rás 2 90,1/94,9 • Bylgjan 98,9 • Stjarnan 102,2 • Effemm 95,7 • A&alstöðin 90,9 • Brosið 96,7 •Sólin 100,6 RUV UTVARP Miövikudagur 17. nóvember MORGUNÚTVARP KL- M5 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sig- uröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayfiriH. Veóurlregnir. 7.45 Heimsbyggó Jón Ormur Halldóreson (- Einnig útvarpað ld. 22.23). 8.00 Fróttir. 8.10 PAIitMui hotnló 8.20 AA utan (Bnnlg útvarpaó Id. 12.01) 8.30 Úr menningariffinu: TfAind 8.40 GagnrýnL ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskélbm Umsjón: Rnnbogi Hetmannson. (Frá Isafiröi). 9.45 Segóu mór sögu, .Gvendur Jóns og ég” efBr Hendrik Ottósson. Baldvin Hplldórsson les (18). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfind meö Halldðru Bjömsdóttur. 10.10 ÁrdegMónar 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagió i natntynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigrföur Amardðttir. 11.53 Dagfaókin HÁDEGISÚTVARP Id. 12.00 -13.05 12.00 Fróttayfirilt é hédegl 12.01 AA utan (Endurtekið úr morgunútvarpi). 12.20 HédeglsfrótUr 12.45 Veóurfregnlr. 12-50 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dénarfregnir. Auglýsingar. MIDÐEGISUTVARP KL 13.05.16.00 13.05 HédegMelkrit Utvarpsleikhússins, „VegaleiAangurfam” eftlr Friedrich Dflrrenmatt 3. jráttur af 5. Þýöing: Þotvaröur Helga- son. Leiksljóri: Glsli Halldótsson. Leikendur Róbert Amfinnsson, Valur Glslason, Jón Sigurbjömsson, Ævar R. Kvaran, Gestur Pálsson, Jón AOils, Flosi Ó- lafsson og Herdls ÞorvaJdsdóttir. (Aöur á dagskrá I feb. 1962). 13.20 Stefananót Meöal efnis: TónBstar - og bók- menntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „Baréttan lan brauAIA’ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les (2). 14.30 Gómlu íshúsin Ishúsin gömlu I Reykjavlk. 3. þáttur af 8. Umsjón: Haukur Sigurösson. Lesari: Guðfinna Ragnarsdóttir. (Einnig á dagskrá föstudags- kvöldkl. 20.30) 15.00 Fróttir. 15.03 Miódegistónlist efbr Jean Sibefius • Petléas og Mélisande ópus 46. Filharmoniusveit Bertinar lekur, Herbert von Karajan stjómar. • Oma Maa ópus 92 Kór og Filhamrónlusveitin i Helsinki ftytja, Paavo Berglund stjómar. • Tulen Synty. Jorma Hynninen baritón syngur með kartakór og Filharmoniusveibnni I Helsinld, Paavo Berglund stjómar. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Skfma - Qðlfneóiþéttir. Umsjórr: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veóurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustufaéttiv. Umsjón: Jó- hanna Haröardóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 í tónstiganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóóarþel Bósa saga Sverrir Tómasson les (3). Aslaug Pétursdóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. (Einnig á dagskrá I næturút- varpl). 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarlifinu. Gangrýni endurtekln úr Morgunþætti 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnlr. 19.35 Útvarpsleikhús bamanna „LHIi Kléus og stóri Kléus” eftir Tortsen Fredfonder - byggt é ævintýri H.C. Andersens. Seinni Nub. Þýöing: Skeggi Ásbjamarson. Leikstóri: Klemenz Jónsson. Leikendur Valdemar Helgason, Helga VaF týsdótbr, Bessi Bjamason, Margrét Guömundsdótbr, Ami Tryggvason og Indriöi Waage. (Aður á dagskrá I ágúst 1962). 20.10 íslenskir tónllstarmenn Ný Njóörit kynrtL Siguröur Bragason baritón syngur lög efbr Islensk og eriend tónskáld af nýjum geisladiski. Hjálmur Sig- hvatsson leikur meö á pianó. 21.00 Laufskélfam (Aöur útvarpaö I sl. vlku). 22.00 Fróttir. 22.07 PólHíska homió (Einnig útvarpaö I Morgun- þætb I fyrramáliö). 22.15 Hórognú 22.23 Heimsbyggó Jón Ormur Halldórsson. (Aöur útvarpaö i Morgunþætb). 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 TAnlist 23.10 Hjélmaklettur ■ þéttur um skéldskap Gesbr þáttarins eru þijú islensk skáld sem eru aö senda frá sér skáldverk um þessar mundir. Umsjón: Jón Kart Helgason. (Einnig útvarpað á sunnudagskv. kl. 21.00) 24.00 Fróttir. 00.10 í tónstiganum Umsjón: GunnNld Öyahals. Endurtekinn frá slödegi. 01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns 7.00 Fróttir 7.03 Morgunútvarpió - VaknaA til lífsins Krist- In Ólafsdótbr og Leifur Hauksson helja daginn meö hlustendum. Eria Siguröardótbr talar frá Kaupmarma- hofn. 8.00 Morgunfróttir Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadólbrog Margrét Blöndal. 12.00 Fróttayfiriit og veóur. 1220 Hédegisfróttir 1245 Hvítir méfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskré: Dægurmélaútvarp og fróttir Startsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttlr.- Dagskrá heldur áfram, meöal annars meö Útvarpi Manhattan frá Paris. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarsélin - Þjóófundur f beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Kristján Þor- valdsson. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 KvAldfróttir 19:30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur frétbr sinar frá þvi klukkan ekki fimm. 19.32 Klístur : unglingaþéttur Umsjón: Jón Abi Jónasson. 20.00 Sfónvarpsfróttir 20.30 Blús Umsjón: PéturTyrfingsson. 22-00 Fróttir 2210 Kveldúlfur Umsjón: Guörún Gunnarsdótbr. 24.00 Fróttir 24.10 f héttinn Eva Asrún Albertsdótbr eikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns: Hæturtónar Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar é Rés 2 allan sótar- hringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 0200 Fréttir. 0204 Frjélsar hendur llluga Jökulssonar. (Aöur á Rás 1 sl. sunnudagskv.) 03.00 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur (Endur- tekinn frá sl. mánudagskv.) 04.00 Þjóóarþel (Endurtekinn þátturfrá Rás 1). 04.30 Veóurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fróttir. 05.05 Stund meA Joan Armatrading. 06.00 Fróttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárlö. 06.45 Veóurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.