Tíminn - 17.11.1993, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 17. nóvember 1993
18
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Reykjaneskjördæmi
Kjördœmisþing haidið I Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, 17. rtóvember
1993.
Dagskrá:
Kl. 18:00 Formaður KFR setur þingið.
Kl. 18:05 Kosnir þingforsetar og ritarar.
Kosin kjörtxéfanefnd.
Kl. 18:10 Flutt skýrsla stjóman a) formanns, b) gjaldkera.
Umræður og afgreiðsla.
Ki. 18:40 Avörp gesta: a) SUF
b) LFK
c) Ftokksskrifstofan.
Kl. 19:00 Stjómmáianefnd — tillaga milliþinganefndar — umræður.
Kl. 19:30 Kjörbrófanefnd skilar áliti.
Kl. 19:40 Kosnir aöalmenn I miðsyóm.
Kaflihlé
Kl. 20:20 Stjómmál: Steingrímur Hermannsson alþingismaður.
Almennar umræður.
Kl. 22:20 Stjómmálaályktun afgreidd.
Kl. 22:50 Kosning varamanna I miöstjóm.
Kl. 23:10 SQómarkosning: a) Formanns.
b) Fjórir I stjóm KFR og tveggja til vara.
c) Uppstillinganefnd.
d) Stjómmálanefrid.
e) Tveir endurskoðendur.
Kl. 23:30 Önnur mái.
Kl. 24:00 Þingslit
Akranes — Bæjarmál
Bæjarmáiafundur veröur haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 20 nóv n k
Id. 10.30.
Dagskrá:
1. Farið verður yfir þau mál sem efst eru á baugi i bæjarstjóm.
2. Málefni hitaveitunnar.
Allir velkomnir. Bæjarfulltrúamir
AUGLÝSINGAFAX TÍMANS
Guðjón Jónsson
járnsmiður
MINNING
Þegar ég var að alast upp á árun-
um eftir heimsstríðið mikla, var
horft með mikilli virðingu til
þeirra manna, sem af fómfýsi og
brennandi hugsjón höfðu hafist
til forystu í verkalýðsfélögunum.
Pessir menn vom fremstir meðal
jafningja og litu á það sem sína
köllun að bæta h'fskjör alþýðunn-
ar á íslandi og skapa réttlátara
þjóðfélag. Sú barátta var þeirra
h'f.
Þannig maður var Guðjón Jóns-
son. Þótt hann væri af annarri
kynslóð en þeir, sem ég er að
vitna til hér að ofan, bar hann öU
sömu einkenni. Guðjón var ekki
þeirrar gerðar að vilja fara fyrir
öðmm, en félagar hans vom
fljótir að finna hvem mann hann
hafði að geyma og treystu honum
fyrir forsjá sinna mála. Hann var
ungur valinn í forystusveit jám-
iðnaðarmanna og meðan þrek
entist stóð hann í stafni í kjarab-
aráttu íslenskra erfiðismanna.
Ég átti því láni að fagna að
kynnast Guðjóni á þingi Alþýðu-
sambandsins árið 1966. En sam-
starf okkar varð fyrst náið, þegar
Menningar- og fræðslusamband
alþýðu var endurvakið og tók um
1970 að standa fyrir margháttaðri
fræðslustarfsemi, þótt ekki væri
geyst farið í byrjun. Ég var um
þær mundir ráðinn tU MFA sem
fræðslustjóri. Fáir, ef nokkrir, for-
ystumenn verkalýðsfélaganna þá
höfðu jafn ríkan skilning á gildi
þessa starfs og Guðjón. Enda var
hann boðinn og búinn til að tak-
ast á hendur kennslu- og leið-
beiningastörf, sem honum fómst
afar vel úr hendi. Guðjón var á
þessum árum alveg sérstakur
áhugamaður um hollustuhætti
og öryggi á vinnustöðum, en
ástandið í þeim málum var væg-
ast sagt tU háborinnar skammar
mjög víða. Fáir þekktu þetta bet-
ur en Guðjón og engir lögðu
meira á sig en hann tU að fá úr
þessu bætt, enda var hann
óþreytandi að opna augu jafnt fé-
laga sinna og atvinnurekenda
fyrir úrbótum á þessu sviði.
Það vom margar ferðimar sem
ég fór með Guðjóni að skoða að-
stæður á vinnustöðum jámiðn-
aðarmanna. Og minnisstæðar em
mér þær ferðir sem við fómm um
landið tíl að halda fræðslunám-
skeið. Ég gerði mér þá grein fyrir
því að verkalýðsbaráttan í breið-
asta skilningi þess orðs átti huga
hans óskiptan.
Guðjón er nú fallinn í hörmu-
legu slysi. Við kveðjum í dag dug-
mikinn og fómfúsan baráttu-
mann íslenskrar alþýðu, sem við
eigum öU mikið að þakka. Fjöl-
skyldu hans flyt ég mínar dýpstu
samúðarkveðj ur.
Baldur Óskarsson
Leitiö nánarí upplýsinga.
i i , Ingvar
i I = j Helgason hf. vélasala
^ Sævarhöföa 2, SÍMI 91-674000.
Heppilegur
lendingarstaður?
LESENDUR SKRIFA
Um meinta og fyrirfram yfirlýsta
lendingu geimvera á Snæfellsnesi
mætti án efa rita langt mál, en
verður ekki gert hér að sinni. En
trúgimi landans — og fáeinna út-
lendinga — virðast lítil takmörk
sett. Þó var það nú svo, að nær
alHr þeir, sem hæst höfðu látið
mánuðum saman fyrir „stóra
dagmn", 5. nóv., vom mjög fam-
ir að draga í land undir það síð-
asta. Hefur sennilega verið komið
í skilning um það, að allt væri
þetta tilstand í hæpnasta lagi og
enda lfldega á sandi reist.
En vegna þess, að fyrirtækið
SnæfeUsás hf. er skráð að HeUn-
um (og þar áttu stærstu viðburð-
imir að gerast) og hlutafélagið
hefur þar „miðstöð' samkvæmt
skráningu, mætti minna á að þar
var eitt sinn uppi kennimaður, er
Ásgrímur hét og alþýða manna
nefndi „hinn Ula'. Hefur Oscar
Clausen rithöfundur sagt eitt og
annað af honum í bókum sínum.
Og fleiri kunna frá Ásgrími að
segja, og ekki allt fagurt. T.d. er
sagt, að þá er fátældinga bar að
garði, hafi hann raðað góðgæti í
kringum sig og sagt: Þetta borða
ég nú, en þið getið snapað gams.
Konu átti Ásgrímur, er Sigríður
hét og var nefnd „kaka'. Sú var
ástæðan, að hún átti að hafa heit-
ið því að gefa fátækUngi köku, ef
hún næði að giftast Ásgrími, en
stóð svo ekki við fyrirheitið.
Nú er vonandi, að „nýaldarsam-
tökin', SnæfeUsás hf. og meintar
geimvemr hafi eigi goldið fyrr-
nefnds fólks að Hellnum. En
kannski ættu samt þessir aðilar,
að fenginni dapurlegri reynslu,
að huga að nýjum lendingarstað,
ef þessar geimvemr kynnu öðm
sinni að hugsa sér til hreyfings.
Kristín Bjömsdóttir
Djöfull er
hann drullugur
LESENDUR SKRIFA
Ágæti lesandi.
Ég stunda nám í þjóðfræði við
Háskóla íslands og er m.a. að
rannsaka sögu vísu einnar, sem
ég Iærði ungur. Ef þú kannast við
hana og telur þig vita eitthvað
um hana, þætti mér vænt um að
þú skrifaðir mér, þar sem fram
kæmi allt sem þú veist, eins og
t.d. nafn höfundar (og helst eitt-
hvað meir um hann), aðdragandi
að gerð vísunnar, hvenær hún er
samin og hvernig hún er „rétt'.
Vmsamlegast láttu þess einnig
getið hvar þú sást þessa fyrir-
spum mína, því hún er birt í fleiri
blöðum um landið.
Ég lærði vísuna svona:
Djöfull er hann drullugur.
Duglega þarf að skafa' 'ann.
Ljótur bæði' og lélegur,
líkur þeim sem gaf 'ann.
Með fyrirfram þökk.
Sigurður Ægisson,
postboks 146,
8770 Træna,
NORGE
-4