Tíminn - 26.11.1993, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.11.1993, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 26. nóvember 1993 DENNI DÆMALAUSI „Hann hefur hárið hennar mömmu sinnar, augun hennar ömmu sinnar, og öll verkfærin mín.“ SJONVARPIÐ Föstudagur 26. nóvember 17.30 Þinfltjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöidi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bmtkubnk Tocnma og Jonna (6:13) (Tom and Jeny Kids) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ingótfur Krisfránsson. Leikraddir. Magnús Öiafsson og Rósa Guöný Þórsdóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar FjaDuglan (Survival - Great Owl of the Mountains) Bresk fræöslumynd um stærstu uglutegund f Noröur-Ameriku. Þýöandi og þulun Gytfi Pálsson. 18.55 Fráttaakeyti 19.00 Iriontfci poppTiatinn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á Is- landi. Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson. 19.30 AuAlogð og ástríður (166:168) (The Power, the Passion) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttfr. 20.00 Fráttir 20.35 V«6w 20.40 Sókn í otððutákn (4:7) (Keeping Up Appear- • ances III) Breskur gamanmyndaflokkur um raunir hinnar hásnobbuöu Hyadnthu BuckeL Leikkonan Patrida Routledge var valin besta gamanleikkona Breta á síöast- liönu ári fyrir túlkun sina á Hyadnthu. Þýöandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.15 Lðgvorðir (8:12) (Picket Fences) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra i smábæ i Bandaríkjunum, fjötskyldu hans og vini og þau vandamál sem hann þarf aö glíma viö í starfinu. Aöalhlutverk: Tom Skemtt og Kathy Baker. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.10 Glofrúpil Fyrri hluti (The Gambler Retums - The Luck of the Draw) Bandarískur vestri. Þetta er sjálfstætt framhald þátta sem Sjónvarpiö sýndi áriö 1988.1 San Frandsco stendur til aö spila póker um meiri peninga en áöur hefur tíökast en eins og gengur vilja sumir hafa rangt viö. Seinni hluti myndarinnar veröur sýndur á laugardags- kvöld. LeiksQóri: Dick Lowry. Aöalhlutverk: Kenny Rogers, Reba McEntfre, Rick Rossovich, Linda Evans og Mickey Rooney. Þýöandi: Guöni Koibeinsson. 23.40 Roy Ovbiton og vinir (Roy Orbison and Fri- ends: A Black and White Night) Bandariski söngvarinn Roy Orbison flytur nokkur lög á tónleikum. Asamt honum koma fram Jackson Browne, Tom Waits, John David Souther, El- vis Costello, Bruœ Springsteen, Jennifer Wames og fleiri. 00.35 Útvavpsfrétlir í dagskrárfok STOÐ Föstudagur 26. nóvember 16>»5 NágraniMr Astralskur myndaflokkur um góöa granna. 17UJO Sa«»m OfKilst þú Niundi þáttur endurtekinn. 18:00 ÚrvalsdeBdin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndatlokkur um krakka sem skara fram úr i ýmsum þróttagreinum og eró saman i æfingabúðum. (1426) 18:25 Aflur til framtiðar (Back to the Future) Skemmilegur teiknimyndaftokkur um ævintýrin sem gerast á rannsóknarstofu Doc Brown. 18:50 NBA tilþrff Skyggnst á bak við tjöidin i NBA deildinni. 19:19 19:19 20:20 Ebfkur Viðtalsþáttur i beinni útsendingu. Um- sjðn: Eirikur Jónsson. Stöð 21993. 20£0 FerOast um túnann (Quantum Leap) Bandarisk- ur myndailokkur um ævintýri þeina félaga Sams og Als. (8:21) 21 ðO Glreshragnaleigan (Full Stretch) Skemmtilegur breskur myndaflokkur sem fjallar um eigendur, starfsfólk og viðskiptavini limúsinuþjónustu i norðurtiluta Lundúnar. (2:6) 22*0 Ufshleupið (Defending Your Life) Létt og skemmbleg gamanmynd um náunga sem deyr. En þar með er ekki ðll sagan sögð þvi hann á aö mæta fyrir rétti og ná- unginn sem á að verja hann er ekki beinllnis upp á marga fiska. Aöalhlutverk: Albert Brooks, Meryl Streep, Rip Tom og Lee Grant. Leikstjórí: Albert Brooks. 1991. 00>45 Glapagangið (Mobsters) Hérleiða Qórir afefrii- legustu leikurunum I Hollywood saman hesta slna I sann- sögulegri mynd sem fjallar um ævi Ijögurra valdamestu mannanna i undirheimum Bandankjanna á fyrri Nuta þess- arar aldar. Aðalhlutveric Christian Siater, Patrick Dempsey, Richard Grieco og Costas Mandylor. Leikstjöri: Michael Karbelnikoff. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 02*5 Við erum angir englar (We're No Angels) Þessi stórskemmblega gamanmynd fjallar um smábófana Jim og Ned sem brjótast út úr fangeisi. Aðalhlutverk: Ro- bert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil Jordan. 1989. Lokasýning. Bönnuð bömum. 04*0 Hugur hr. Soamns (The Mind of Mr. Soames) John Soames hefur iegið f dauðadái frá fæðingu, eða i hartnær 30 ár. Hann vaknar bl lifsins efbr að Dr. Michaei Bergen framkvæmir á honum heilaskurðaðgeró, en John hefur huga ungabams I fultorónum llkama. Aðalhlutverk; Terence Stamp, Robert Vaughn, Nigel Davenport og Don- akf Donnetly. Leikstjóri: Alan Cooke Bönnuð bömum. 1970. 065)5 Dagakririok Stððnr 2 Félag eldri borg- ara í Reykjavík og nógrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. Félag eldri borg- ara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað að Auðbrekku 25 í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetninga- félagib Félagsvist á morgun, laug- ardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Félagsvist og skemmtikvöíd Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með félagsvist og skemmtikvöld annað kvöld, laugardag, kl. 20 að Lauga- vegi 178. Laugardagskaffi Kvennalistans í laugardagskaffi Kvenna- listans 27. nóvember fjallar Valgerður H. Bjamadóttir um gyðjuna og kvenöndina. Kaff- ið hefst klukkan 11 og er sem fyrr á Laugavegi 17. Allir vel- komnir. Aðventukvöld í Laugarneskirkju Sunnudaginn 28. nóvem- ber verður aðventukvöld í Laugameskirkju og hefst það kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins er dr. Bjöm Bjöms- son prófessor. Bamakór Laug- arnesskólans syngur nokkur lög undir stjóm Sigrúnar Ás- geirsdóttur. Bjöllusveit Laug- arneskirkju kemur fram og Kór Laugarneskirkju í fullri stærð syngur undir stjórn Ronalds Turner. Auk þessa verður almennur söngur. Eftir stundina í kirkjunni verður kirkjugestum boðið að þiggja heitt kakó og smákökur í safnaðarheimilinu. Málþing um dag- gæslu barna í neimahúsum Laugardaginn 27. nóvem- ber verður haldið, í fyrsta sinn á íslandi, málþing um daggæslu bama á íslandi. Málþingið mun hefjast með ávarpi félagsmálaráðherra, Jó- hönnu Sigurðardóttur. Síðan verður fjallað um félagsþjón- ustu sveitarfélaga og barna- verndarlöggjöfina og reglu- gerð um daggæslu barna í heimahúsum verður kynnt sérstaklega. Að lokum verður kynning á nýju samræmdu námsefni fyrir dagmæður. Málþingið er öllum opið og er þess vænst að dagmæður og starfsmenn sveitarfélag- anna, sem hafa með þessi mál að gera, mæti á málþingið sem verður haldið í Borgar- túni 6 og hefst kl. 10 í fyrra- málið. Erró í Kringlunni Landssamtökin Þroskahjálp standa þessa dagana fyrir sýn- ingu í Kringlunni á grafík- verkum eftir listamanninn Er- ró. Sýningin er af verkum sem Erró gerði fyrir nokkrum árum og prýða nú ráðhúsið í Lille í Frakklandi. Verkin lýsa sögu þeirrar borgar allt frá sjöundu öld til dagsins í dag. Grafíkverkin eru í eigu Proskahjálpar og eru jafn- framt vinningar í Happdrætt- isalmanaki landssamtakanna fyrir árið 1994. Starfsmenn Proskahjálpar munu sýna og bjóða listaverkaalmanakið á meðan sýningin stendur yfir, en henni lýkur 7. des. Jólahlaöborö Lækj- arbrekku Veitingahúsið Lækjar- brekka býður upp á skandin- avískt jólahlaðborð frá 26. nóvember og fram til jóla. Hlaðborðið er mjög veglegt og samanstendur af miklu úrvali gómsætra jólarétta frá íslandi og Skandinavíu. Hlaðborðið kostar kr. 2.190 á kvöldin og í hádeginu verður boðið upp á léttari útgáfu fyrir 1.290. Innifalið í verðinu er 1 glas af jólaglöggi. Á kvöldin frá fimmtudögum til sunnudags verður leikin lifandi jólatón- list til þess að koma gestum í reglulegt jólaskap. Lækjar- brekka hefur mjög góða að- stöðu til að taka á móti hóp- um í Kornhlöðunni, Litlu Brekku og á Loftinu í Lækjar- brekku. Jólahlaðborðið var geysilega vinsælt á síðasta ári og eru hópar og einstaklingar hvattir til að panta sem fyrst, þar sem allar helgar voru full- bókaðar í fyrra. Fyrir þá, sem vilja eitthvað annað, er boðið upp á sérréttamatseðil, kaffi- seðil og smáréttaseðil. Elín Ólafsdóttir, eigandi Gott í eftti. Ný vefnaöarvöru- verslun vió Lauga- veginn Gott í efni heitir vefnaðar- vöruverslun sem nýverið opnaði að Laugavegi 22 A (inngangur á bakhlið). Uppi- staðan í vöruúrvalinu eru dönsk prjónaefni úr bómull frá fyrirtækinu Skipper stof- fer, sem notið hefur vaxandi vinsælda og virðingar í Dan- mörku á síðastliðnum árum fyrir fjölbreytta og vandaða framleiðslu á hagstæðu verði. Pessi efni hafa ekki fengist hér á landi fyrr en nú. Eigandi Gott í efni er Elsa María Ólafsdóttir. Hún er handavinnukennari að mennt og hyggst bjóða upp á sauma- námskeið í húsnæði verslun- arinnar. Upplýsingar um væntanleg námskeið er hægt að fá hjá Gott í efni, sími 91- 10150. Utvarpió Rásl Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjarnan 102,2 • Effemm 95,7 • Aöalstöðin 90,9 • BrosiS 96,7 •Sólin 100,6 UTVARP Fostudagur 26. nóvember RÁS 1 MORGUNÚTVARP KU 6*5 - 9.00 6*5 Veðwfragnir. 6*5 Bæn. 7.00 Frittir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sig- uröardótfl'r og Trausfl Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfiriit. Veðuriragnir. 7*5 Heiimpaki Þofsteinn Stephensen Qatlar um heilindi. (Einnig útvarpaö Id 22.23). 8.00 Frittir 8.10 Pilititka homið 8.20 AA utan (Endurtekiö i hádegisútvarpi H. 12.01). 8.30 Úr mefmingarirfmu: Tfðindi 8*0 Gagnrýni ÁROEGISÚTVARP KL. 0*0 -12.00 9.00 Frittir. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttir i næturétvarpi n.k. sunnudagsmocgun). 9*5 Segðu mir *ðgu, .Marirút Áratíus flyt- ursuður* efflr Helga Goömundsson. Höfundurles 5. lestur. 10.00 Frittír. 10.03 MorguniaBcflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Ánfagistónw 10*5 Vaðurfragnir. 11.00 Frittir. 11.03 SamWagM i nastmynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og SigríðurAmardótflr. 11,53 DagMkin HÁDEGISÚTVARP U. 12.00 -13.05 12.01 AA utan (Enduriekiö úr morgunþætti). 12.20 Hidegisfréttir 12*5 Vaðurfragnir. 12.50 Auðlindin Sjávaiútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dinarfragnir. Augtýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hidagisiaikrit ÚtvarpsieBrhússins, „Garðskúrinn” eftir Graham Greene 5. þáttur af 10. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gisli HalF dórsson. Leikendur Glsii Hafldórsson, Brynjóifur Jó- hannesson og Guðmundur Pálsson. (Afiur á dagskiá f apríl 1958). 13:20 Stafmanót Tekiö á móli gestum. Umsjón: Halldóra Friðjónsóóttir. 14.00 Frittir. 14.03 Útvarpsaagan, „Baráttan lan brauðið* eftir Tiyggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les (9). 14.30 Langra en nefið naer Frásögur af fólki og fyriróuróum, sumar á mörkum raunvemleika og Imyndunar. Umsjón: Maigrót Er- lendsdóttir. (Fiá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Fðstudagsflitta Svanhildur Jakobsdóttir færgest i létt spjall með Ijúfum tónum, aöþessu sinni Njöró P. Njarövlk dósent og rithöfund. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fféttir. 16.05 Skima • Qilfneðiþittur. Spumingakeþpni úr efni liðinar viku. Umsjón: Ásgeir Eggeftsson og Steinunn Haróardóttir. 16.30 VqAiii f16Uilii. 16*0 Púlsinn - þjónusti4>áttur. Umsjón: Jó- hanna Haróardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 18.00 Frittir. 18.03 Þýóðarþel Umsjón: Aslaug Pétursdóttir. (Einnig útvaipað I næturútvaipi). 18*0 Kvika Tiöindi úr menningariífinu. Gangrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18*8 Dinarfragnir. Auglýskigar. KVÖLDÚTVARP KL 10.00-01.00 19.00 Kvðldfrittlr 19*0 Augtýslngar. Veðurfragnir. 19.35 Maigfsstían Fróöleikur, töniist getraunir og viötöi. Umsjón: Iris Wigelund Pétursdóttir og Leffur Óm Gunnarsson. 20.00 fsienskir tðniistarmenn Tónlist eftir HalF grim Helgason • Einn Guö I hæöinni. Kennaraskóia- kórinn I Zúrich syngur. Hans Múller leikur á orgel og hðfundur á píanó. • Þrjú lög fyrir selló og pianó. Pétur Þorvaldsson og höfundur ieika • Pianósönata nr.1. Gerhard Oppert leikur. 20*0 Gðmiu fshúsin 4. þáttur af 8. Gömlu Ishús- in á Austuriandi. Umsjón: Haukur Sigurósson. Lesari: Guðfinna Ragnarsdóttir. (Áöur á dagskrá á miðviku- dag). 21.00 Saumastefugleði Umsjón og dansstjöm: Hennann Ragnar Stefánsson. 22.00 Frðttir. 22.07 Tónlist 22.23 Heimspekl Þorsteinn Stephensen fjallar um heilindi. (Áöur á dagskrá i Morgunþætti). 22.27 Orð kvðidsins. 22.30 Veðurfragnir. 22.35 Tónlist 23.00 Kvildgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. (- Einnig fluttur I næturótvarpi aðfaranótt n.k. miðviku- dags). 24.00 Fiittir. 00.10 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrón Eddu- dóttir. Endurtekim frá siðdegi. 01.00 Næturútvaip á samtengdum risun til morguns 7.00 Frittir 7.03 Morgunútvaipið . Vaknað tB lífsins Krist- in Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Bjötgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfrittir -Morgunótvarpiö heldur áfram - Hildur Helga Sigurðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyóa Drófn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Frittayfiriit og veður. 12.20 Hideglsfrittir 12*5 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snoiri Sturtuson. 16.00 Frittir. 16.03 Dagskri: Dæguimálaútvarp og fréftir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frittir. - Dagskrá heklur áfram. Pistill Bööv- ars GuOmundssonar. Hér og nú 18.00 Frittir. 18.03 Þjóðarsálin ■ Þjóðfundur f beinni út- sendingu Siguróur G. Tómasson og Kristján Þor- valdsson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfiittir 19*0 Ekki hrittir Haukur Hauksson endurtekur fróttir sinar frá þvi fyrr umdaginn. 19.32 Klfstur - unglingaþáttur Umsjón: JónAtii Jónasson. 20.00 Ejónvarpsfrittir 20*0 Nýjasta nýtt f dægurtónlist Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Kvetdvakt Rísm 2 Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fiittir 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi Kaktaklns. 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. Fiittir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar i Rás 2 allan sóiar- hringinn NJETURÚTVARPW 02.00 Fréttir. 02.05 Með gritt i vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 04.00 Næturtög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Friltir. 05.05 Stund með Led Zeppelin 06.00 Frittir og fróttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Djassþittur Umsjón: Jón Múli Amason. (Áður á dagskrá á Rás 1). 06*5 Veðurfregnir Morguntönar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvaip Austuriand kl. 18.35-19.00 Svssðisútvaip Vestfjarða kl. 18.35-19.00 BÍLALEIGA AKUREYRAR með útibú allt í kringum landið MUNIÐ ÓDÝRU helgarpakkana OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.