Tíminn - 26.11.1993, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.11.1993, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. nóvember 1993 íþróttir xHl Umsjón: Kristján Grímsson 5 Stórsigur Hauka Eru nú í 2. sæti B-riðils Bragi Magnússon og samherjar hans í Haukum áltu ekki í miklum erfiðleikum meS SauSkrækinga i gærkvöld. Leikar enduSu 95-68, Haukum í hag. Timamynd Pjetur Sú yngsta frá upphafi Skíðakonan Franziska van Almsick varð í gær yngsti íþróttamaður- inn í kvennaflokki til að hljóta þýsku einstaklingsverðlaunin sem þarlendir íþróttafréttamenn veita. Almsick er aðeins 15 ára gömul og það voru sex gullverðlaun á Evrópumótinu í sundi sem færðu henni titilinn eftirsótta. Næstar á eftir Almsick voru Heike Drechsler lang- stökkvari, Steffi Graf tenniskona og Katja Seizinger skíðakona. Alms- ick er fyrsta sundkonan í 19 ár sem hlýtur verðlaunin og aðeins sú fimmta í 72ja ára sögu þessara verðlauna. í karlaflokki vann boxarinn í léttþungavigt, Henry Maske, sömu verðlaun og skildi m.a. tenniskappann Michael Stich fyrir aftan sig. Pýska körfuknattleiksliðið í karlaflokki sem vann Evróputitilinn í sumar fékk hópíþróttatitilinn. Houston ósigraó í elíefu leikjum Houston Rockets heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA körfubolt- anum í Bandaríkjunum. í fyrri- nótt lenti Houston í talsverðum erfiðleikum með Utah Jazz á heimavelli síðarnefnda liðsins. Lokatölur urðu 93-95 eftir æsileg- ar lokamínútur þar sem niður- staða fékkst ekki í leiknum fyrr en eftir framlengingu. Pegar tvær sekúndur voru eftir af venjulegum Charles Barldey skora&i 21 stig fyrir Phoenix i 130-107 sigurieik gegn Denver. leiktíma var Utah tveimur stigum yfir, 86-84, og var það reyndar í eina skiptið sem Utah var yfir í leiknum. En Mario Elie fékk þá tvö vítaskot fyrir Houston og skor- aði úr þeim báðum og það var svo Vernon Maxwell sem tryggði 11. sigur Houston í jafnmörgum leikj- um í framlengingunni. Risinn í Houston liðinu, Hakeem Olajuw- on, skoraði flest stig í leiknum, 29, og John Stockton gerði 24 stig fyr- ir Utah Jazz. Seattle Supersonics er einnig ósigrað en þeir lögðu Sacramento Kings, einnig á útivelli, 93-120. Seattle hefur nú unnið mu fyrstu leikina sína. Gary Payton gerði 23 stig fyrir Seattle en Mitch Richm- ond gerði 24 stig fyrir Sacra- mento. Pessir tveir voru stiga- hæstir hjá hvoru liði. Charles Barkley skoraði 21 stig fyrir Phoenix Suns þegar liðið vann stóran sigur á Denver Nug- gets, 130-97. Úrslitin í fyrrinótt uróu þessi: Utah Jazz-Houston ...........93-95 Phoenix Suns-Denver.'.......130-107 Sacramento-Seattle..........93-120 San Antonio-Chicago ........109-84 Minnesota-New Jersey........107-106 Milwaukee-Atlanta............85-89 Indiana-Philadelphia........97-108 Charlotte-L.A. Lakers .....141-124 Miami-Goiden State ........102-108 Cleveland-Washington ......113-107 Detroit-Boston ............103-118 Stafton AHantshafsriðill (sigur og tapleikir, vinningshlutfall) New York ..................8 2 80.0 Boston ....................7 4 63.6 Orlando ...................6 4 60.0 Washington................5 5 55.5 New Jersey................4 7 36.4 Philadelphia ..............4 7 36.4 Miami.....................3 6 33.3 Miðdeild Atlanta ...................7 4 63.6 Charlotte.................7 4 63.6 Detroit.................. 5 5 50.0 Chicago ...................4 7 36.4 Cleveland .................4 6 40.0 Indiana.................. 3 7 30.0 Milwaukee.................1 9 10.0 Miðvesturriðill Houston...................11 0 100 Utah Jazz.................7 4 63.6 San Antonio.............. 7 5 58.3 Denver....................4 6 40.0 Minnesota .................3 6 33.3 Dallas....................1 9 10.0 Kyrrahafsriðill Seattle ....................9 0 100 Phoenix Suns ..............7 2 77.8 Portland..................6 4 60.0 L.A. Clippers............ 5 5 50.0 Golden State..............4 6 40.0 Sacramento ................4 6 40.0 L.A. Lakers ...............3 9 25.0 Haukar úr Hafnarfirði áttu ekki í miklum erfiðleikum með Tinda- stól í viðureign liðanna í Visa- deildinni í gærkvöld. Haukar unnu stórsigur, 95- 68, og hefðu þeir getað unnið stærri sigur ef rétt hugarfar hefði fylgt allan leikinn en kæruleysið var tals- vert í lokin. Staðan í leikhléi var 43-36 fyrir Hauka. Fyrri hálfeikur var ekki vel Ieikinn af beggja hða hálfu. Mik- ið var um mistök og fátt benti til þess að Haukar ætluðu að kaf- sigla Tindastólsmenn. Munurinn á liðunum í fyrri hálfleik var mestur í leikhléi, 43-36. Haukar tóku sig talsvert á í seinni hálfleik og lögðu grunn- inn að stórsigrinum á fyrstu 10 mínútunum en þá gekk hvorki né rak hjá Tindastóh í sókninni og vörn þeirra var mjög slök. Lokatölur urðu 95-68 fyrir Hauka. John Rhodes var bestur Hauka og skoraði 21 stig en auk þess hirti hann 16 fráköst. Jón Amar Ingvarsson gerði 19, Pétur Ingv- arsson 16 og Jón Örn Guð- mundsson 14. Aðrir gerðu minna. Hjá Tindastóli gerði Ro- bert Buntic flest stig eða 21, Lár- us Pálsson skoraði 13 og Ingvar Ormarsson 12. Haukar-Tindastóll . 95-68 (43-36) ÍA-ÍBK 63-84 (31-45) Skctllagr.-Snæfell ... 83-72 (46-40) Sta&an A-ri&ill ÍBK......11 6 5 1092-960 12 Snæfell .11 5 6 906-950 10 Skaflagr. 11 4 7 884-916 8 ÍA ......:.10 2 8 798-944 4 Valur ....10 1 9 848-984 2 B-riðill Njarðvík 10 9 1 950-817 18 Haukar .11 8 3 945-837 16 Grfndav. 10 8 2 906-846 16 KR.......10 6 4 956-919 12 Tindast. 10 3 7 750-852 6 Flestir knattspymuáhugamenn kannast við hinn lipra knatt- spyrnumann Roger Milla frá Kamerún, sem nú er 41 árs, og sló svo eftirminnilega í gegn á síðasta heimsmeistaramóti á ítal- íu ásamt landsliði Kamerún. Milla var kjörinn maður þess heimsmeistaramóts. Til að rifja aðeins upp fyrir lesendum þá vann Kamerún þáverandi heimsmeistara Argentínu í opn- unarleik mótsins, 1- 0. Sam- kvæmt fréttum ítalskra blaða í gær þá hefur Milla ákveðið að fara að leika knattspyrnu að nýju í heimalandi sínu með Uði er kaUast Tonnerre Yaoundé og er kennt við höfuðborgina þar í landi, Yaoundé. MiUa gerði garð- Kankkunen fremstur Juha Kankkunen sigraði í gær í kon- unglega breska rallýinu og varð þar með sigursælasti rallökumaður fyrr og síðar. Kankunen, sem vann þetta mót með talsverðum yfirburðum, hefur m.a. á afrekaskrá sinni fjóra HM-titla sem gefa honum viður- nefnið sigursælasti rallökumaður frá upphafi. inn frægan hér á árum áður með Valenda á Spáni og frönsku Uð- unum St.Etienne, Bastia og MontepeUier. En Milla ætlar sér meira en bara að Ieika í heima- landi sínu. Hann hefur sett sér það takmark að komast í lands- liðshóp Kamerún sem hefur tryggt sér farseðilinn á heims- meistarmótið í Bandaríkjunum á næsta ári. Ef MUIa nær takmarki sínu þá verður hann orðinn 42ja ára þegar leikamir fara fram og þar með elsti leikmaður sem leikið hefur í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. Sá er metið á er Stanley Matthews sem lék með enska landsliðinu á árunum 1935-1957 og var orð- inn 41 árs þegar hann lék sinn Cagliari vann ítalska félagið Cagliari sigraði Mec- helen frá Belgíu í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í gærkvöldi, 1-3. Leikurinn fór fram í Belgíu og skoruðu leikmenn Cagliari tvö mörk á síðustu átta mínútunum og ættu að hafa tryggt sér farseðilinn í fjórðu umferð. Matteoli, Oliviera og Pusc- eddu gerðu mörk Cagliari en Czemi- atynski mark Mechelen. síðasta landsleik með Englend- ingum. íÍÍKyOlDl Korfuknattieikur Nissandeildin Njarðvík-Grindav. ..kl. 20 Handknattleikur Bikarkeppni karla ló-liða úrslil Völsungur-Selfoss .kl. 20 ÍH-KA..........kl. 20 Blak KA-ÍS ka.......kl. 20 KA-ÍSkv........kl. 21.15 HK-Sindri kv...kl. 20 v__________________________J 41 árs oa tekur fram skóna ao nýju Roger Milla stefnir á að leika meá Kamerún í Bandaríkjunum á næsta ári ... Örebro í Svíþjóð hefur sýnt áhuga á að fá Arnór Guðjohnsen til liðs við félagið. Fyrir hjá Orebro er Hlynur Stefánsson er forráðamen félagsins voru í viðræðum við hann hér á landi um helgina. ... Andy Cole, markahæsti leik- maður ensku knattspyrnunnar, held- ur til Lundúna á laugardaginn með samherjum sínum í Newcaslle til að leika gegn Arsenal. Þar mætir Cole m.a. öðrum fram- línumanni, lan Wright, sem hald- ið hefur Cole fyrir utan enska lands- liðið. Cole lék einn leik á sínum tima með Arsenal en forráðmenn liðsins sáu ekki ástæðu til að halda honum. Cole hefur skor- að 22 mörk í 18 leikjum með Newcastle. Fyrirliði Arsenal, Tony Adams, leikur líklega að nýju með liðinu eftir að hafa verið frá í þrem- ur leikjum vegna veikinda. Leikurinn verður sýndur i beinni útsendingu í rikissjónvarpinu. Andy Cole hefur skorað 18 mörk i 11 leikjum. ... Gary Mabbut meiddist illa i leik með liði sinu Tottenham gegn Wimbledon á miðvikudaginn þeg- ar hann lenti i samstuði við John Fashanu. Fyrst var haldið að Mab- but væri kinnbeinsbrotinn en nú hef- ur komið i Ijós að hann er höfuð- kúpubrotinn og gekkst Mabbut und- ir aðgerð vegna þessa i gær. Fas- hanu fékk ekki einu sinni að sjá gula spjaldið og æHar Tottenham að kvarta til réttra aðila vegna að- gerðaleysis dómarans. ... Enska knattspyrnusambandið hefur beðið Don Howe að hafa um- sjón með enska landsliðinu í tveinrv ur leikjum sem fyrirhugaðir eru á næsta ári gegn Danmörku og Þýskalandi þrátt fyrir að Howe hafi lýst þvi yfir að hann hafi ekki áhuga á starfinu. Howe var aðstoð- armaður Bobby Robson þegar Eng- lendingar komust i úrslit HM árið 1990. ... Þorvaldur Oriygsson og fé- lagar hans í Stoke City hafa fengið nýjan markvörð í leikmannahópinn. Sá heitir Gordon Marshall og er 29 ára skoskur landsliðsmaður. Mars- hall kemur frá Celtic og verður fyrst í stað á mánaðarleigusamningi. ... Norwich tapaði fyrir Inler Mil- an á miðvikudagskvöldið i Evrópu- keppni félagsliða, 0-1. Nú hefur fé- lagið heitið á leikmenn enska liðs- ins um 10.000 pundum ef þeir komast áfram. Þetta þykir há upp- hæð miðað við það að Norwich borgar ein lægstu launin i ensku úr- valsdeildinni. „Launin hjá leikmönn- um eru lág en bónusarnir eru háir hjá okkur," sagði Mike Walker, framkvæmdastjóri Norwich. ... Ronnie Rosenthal er efstur á lista nýráðins þjálfara svissneska liðsins Neuchatel Xamas, Don Gi- vens. Til að rýma fyrir Rosenthal vill Givens losna við bosníska leik- manninn Sead Seferovic. ... Maradona á enn eftir að fagna sigri með nýja félaginy, Ne- well's Old Boys í Argentínu. í vik- unni gerðu „gömlu drengirnir' D0 jafntefli og voru þeir óheppnir að sigra ekki. Maradona þurfti að fara af leikvelli vegna meiðsla þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum. ... Brasiliska libið Sao Paulo sigraði Flamengo, frá sama landi, 5- 3 í úrslitaleik i suður-amerísku „Super-cup' bikarkeppninnar, eftir vitaspyrnukeppni. Þetta var seinni leikur liðanna en þeim fyrri lauk með jafntefli, 2-2, rétt eins og niður- staöan varð í seinni leiknum eftir venjulegan leiktima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.