Tíminn - 02.12.1993, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.12.1993, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 2. desember 1993 DENNI DÆMALAUSI „Hvers vegna sáirþú ekki heldursmærra grasi fyrstþér finnst svona erfítt að slá biettinn?" SJONVARPIÐ Fimmtudagur 2. desember 17.35 TáknmáMréttir 17.45 Jiladagatal 5|6<mrpiln« 17.55 Jótafðndw Búim verflur til jólasvann. Umsjfln: Guðnjn Geiradötlir. 18.00 Bfúflumar í spéglhwm (3ð) (Dockoma i spegeln) Brúðumyndatloidujr byggflur á sögum eftir Maríu og Camillu Gripe. Þýðandl: Edda Knstjánsdóttir. Leiklestur, Jóhanna Jónas og Feiix Bergssoh. Aður á dagskrá 29.11.1992. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.25 Flaual Tónlistarþáttur þar sem sýrid eru mynd- bönd með fraegum jafnt sem minna þekktum hljómsveit- um.Dagskrárgerð; Steingrímur Dúi Másson. 18.55 FrMtaakaytl 18.00 VMbufOaifldO I þessum vikulegu þáttum er stkl- afl á þvl heista i lista- og menningarviAburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristin Atladóttir. 18.15 DagaQóa 20.00 FrdWr 20.30 Vatw 20.35 Syrpan I þættinum er vtða komifl við f íþróttaheinv Inum og sýndar svipmyndlr frá Iþróttaviöburðum hér heima og eríendis. Umsjón: ingólfur Hannesson. Dagskrárgerö: Gunnlauaur Þór Pálsson. 21.05 Astartirfnil(Passione d’amore) Itöisk/frönsk bló- mynd frá 1982. Myndin geríst á Italiu á seinni hluta siflustu aldar og segir frá hermanni sem er sendur á afskekktan stað. Hann á erfrtt mefl afl gera upp hug sinn þegar eina konan þar um slóöir fær ást á honum en hún er basði dauð- vona og skeifilega ófrið. Leikstjóri: Ettore Scola. Aðalhlut- verk: Bemard Giraudeau, Valeria D'Obid, Laura Antonelli og Jean-Louis Trintjgnant Þýðandi: Guðrún Amalds. 23.00 EMufréttlr 23.15 Wng rji Betg Már Arthureson fróttamaður flytur tlðindi af Aiþingj. 23.35 DagskrMok STOÐ Fimmtudagur 2. desember arkati 16:15 Sjónvarps ■ðurinn 16M5 NAgrarmar Aströlsku nágrannamir I vinsælum myndaltokkl. 17ríS0 Með Afa Endurtekinn þáttur frá slðastliönum laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20:20 Eirikur Viðtalsþáttur I beirmi útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 21993. 2050 Dr. Quiim (Medidne Woman) Vandaður fram- haktsþáttur um Mike og baráttu hennar. (12:17) 21:50 AOsins sin jörð Fallegur innlendur þáttur sem fiallar um umhvertismái. Umsjón: Slgurveig Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson. Stöö 2 1993. 22:15 Uppgjðr (Tidy Endings) Coiln Reddlng deyr úr al- næmi og skilur þrjár manneskjur eftir I sárum. Þær eru ekkjan Marion, sonurinn Jimmy og eiskhuginn Arihur, sem Colin bjó með siðustu þijú árin. Óhjákvæmilegt er að Marion og Arthur hrttist til að gera upp arfinn og hnýta lausa enda. En eins og gefur að skilja eni ekki miklir kærteikar með þeim og gremjan kraumar undlr niðri. Það er ekki til að bæta úr skák að sonurínn Jimmy þolir ekki að heyra á Arth- ur minnst. AðalNutveric Harvey Fieretein, Stockard Chann- ing, Nathaniel Moreau og Jean DeBear. Leikstjón: Gavin Millar. 1988 OOKtO Drengimir (The Guys) Hnyttin og Ijúf mynd um samskipti tveggja æskuvina sem vinna saman við gerð kvikmyndahandrita I Hollywood. Ufið og tilveran gengur sinn vanagang þar til annar þeirra veikist og það er Ijóst að sjúkdómurinn mun draga hann til dauða. Aðalhlutveric James Woods, John Lithgow og Joanna Qeason. Leik- stjöri: Glenn Jordan. 1991. Lokasýning. 01ríJ5 Hsriey Davidson og MarlboromsAurinn Mickey Rourke og Don Johnson eru I aöalhiutverkum I þessari hröðu og gamansömu spennumynd. Haríey David- son er djúpt þenkjandi tlakkarí. Æskuvinur hans, Mart- botomaðurinn, er fynverandi keppnismaður i kúrekalþrótt- um. Vinimir ætiuöu sér aldrei að ræna banka en þeir höfflu góða ástæðu bl þess að gera það; að bjarga vini sinum fiá gjaldþroti. Það virtíst einfalt að ganga inn I bankann og stela seðlunum en fyrr en varír flækjast félagamir i lifs- hættulegt leynimakk... Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Don Johnson, Chelsea Fiekt, Daniei Baktwin og Vanessa Willi- ams. Leikstjóri: Simon Wincer. 1991. Stianglega bönnuð bömum. 03:10 DagskrArlok Stððvsr 2 sr Félag eldri borc ara í Reykjavíl og nógrenni Bridskeppni kl. 13 í dag í Risinu. Félag eldri borg- ara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað að Fannborg 8 (Gjábakka) annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hressa húsflug- an ó Tveim vin- um í kvöld, fimmtudag, kl. 23 heldur hljómsveitin Hressa húsQugan tónleika á veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi. Petta eru fyrstu tónleikar sveit- arinnar, sem hóf æfingar í haust. Dagskráin að þessu sinni er miðuð við hugljúf og grípandi lög sem hjálpa fólki að ylja sér undir kaff- inu þegar inn er komið. Þetta er róleg stemning fyr- ir fólk sem er komið til að hlusta. í sarpinum eru einnig beittari textar úr smiðju manna á borð við Tom Waits og blús í anda gömlu blökkumannatón- listarinnar. Þegar nær dregur nóttu verður takt- urinn þó hraðari og endar í hvelli, að því er kemur fram í. fréttatilkynningu frá hljómsveitinni. Birgir Sigurós- son í Borgar- bókasafni í kvöld, fimmtudag, kl. 20 les Birgir Sigurðsson rit- höfundur úr hinni nýút- komnu bók sinni „Hengi- Qugið' í aðalsafni Borgar- bókasafns Reykjavíkur að Þingholtsstræti 29A. Fer upplesturinn fram á efri hæð hússins og eru allir velkomnir. í Borgarbókasafni hafa undanfarið farið fram kynningar á nýjum ís- lenskum bókum og hafa þeir Stefán Jón Hafstein og Óttar Guðmundsson kom- ið í Borgarbókasafnið í Gerðubergi og í Seljasafn í Hólmaseli 4-6, lesið úr bókum sínum og spjallað við áheyrendur. Fleiri höf- undar munu síðar koma í útlánsdeildir safnsins og kynna þar bækur sínar og mun það verða tilkynnt jafnóðum. Hana-nú i Kópa- vogi 10 óra Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi á 10 ára afmæli í ár. Trúlega er hópurinn þekktastur fyrir vikulegar gönguferðir fé- laga í Gönguklúbbi frá Gjá- bakka alla laugardags- morgna og þar láta menn ekki deigan síga þó veður séu válynd. En innan Frístundahóps- ins er einnig starfandi Pútt- klúbbur og Bókmennta- klúbbur, farið er í leikhús, á tónleika, á myndlistar- sýningar, í Gallery-rölt, fræðsluferðir út í náttúr- una og einnig í ýmsar stofnanir og fyrirtæki o.Q. o.fl. Það er alltaf eitthvað um að vera í Hana-nú! Laugardaginn 4. desem- ber kl. 15 ætla félagar að gera sér dagamun í tilefni af 10 ára afmæli hópsins í Félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8. Þar mun m.a. Bókmenntaklúbbur Hana- nú flytja bókmenntadag- skrá undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara og á eftir verður boðið upp á ijúkandi kaffi og gómsæta afmæliskringlu. Allir eru hjartanlega velkomnir að fagna þess- um tímamótum með Hana-nú. Listiónaóarsýn- ing í Kringlunni Hópur listamanna verður með listiðnaðarsýningu í Kringlunni næstu daga. Listamennirnir, sem eru 19, verða á staðnum, sýna verk sín og vinnubrögð við listmunagerðina. Á sýning- unni eru skartgripir, postu- lín, glermunir, leirmunir, hlutir úr tré, þráðaleggir, blómaskreytingar, skúlp- túrar og vatnslitamyndir. Sýningin, sem er sölu- sýning, stendur frá fimmtudegi til sunnudags, en það verður fyrsti sunnudagurinn sem opið er í Kringlunni nú fyrir jól- in. Á sunnudaginn kl. 15 verður einnig kveikt á jóla- tré Kringlunnar. Fram til jóla verður opið á sunnudögum frá kl. 12 til 17, en á laugardaginn 4. des. er opið til kl. 18 í Kringlunni. Þjóóhótíó í Eyjastíl ó Rauóa Ijóninu? Vestmannaeyingar á höf- uðborgarsvæðinu skipta hundruðum ef ekki þús- undum. Þeir eiga þó ekki neitt sameiginlegt átthaga- félag karla og kvenna, líkt og landsbyggðarmenn víða að af landinu. Fyrir skömmu hittist hópur Vestmannaeyinga í blóma lífsins til að ræða hvort ekki væri tími til kominn að hóa saman vinum og kunningjum á öllum aldri til að rifja upp gömul kynni og taka lagið. Ákveðið var að kanna hvort áhugi er meðal brott- fluttra Vestmannaeyinga á félagsstofnun. Könnunin fer fram að „þjóðhátíðar- hætti" á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi föstudags- kvöldið 3. des. kl. 9. Vitað er um a.m.k. einn gítar sem borinn verður á stað- inn og grunur er um að textar við Vestmannaeyja- lög muni liggja frammi. Það skal þó tekið fram að hvorki er búist við brennu né flugeldasýningu og tjaldstæði er því miður ekki að finna í næsta ná- grenni. Þegar hefur orðið vart við gífurlegan áhuga á „fundinum" og vitað er um fjölda gamalgróinna Eyja- peyja og -pæja sem ætla að mæta hvað sem það kost- ar. Útvarpió Rásl Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjaman 102,2 • Effemm 95,7 • A&alstöðin 90,9 • Brosiö 9ó,7 «Sólin 100,6 UTVARP , Fimmtudagur 2. desember RAS 1 6.45 Vsðurfrwgnkr 6.55 Dæn 7.00 Frittlr Morgunþéttur Rásar 1- Hanna G. Sig- unðardóttír og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FréttayflriH og vsðurfrsgnir 7.45 Dsglsgt mál Msrgrét Pélsdéttir flytur þáttinn. (Ekmig á dagskrá U. 18.25). 8.00 Fróttir 8.10 Póiitiska homió 8.15 Aó utan (Einnig útvarpaö Id. 12.01). 8.30 Úr msnningrslffinu: Tfóiml 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttk 9.03 Laufskálkm Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Bjömsdótlir. 9.45 Ssgóu mór sógu, Marfcús Arslrus ftytur suóursftir Hslga Cuómundsson. Hófundur ••»(•1. 10.00 Fréttir 10.03 MotgunMkflmi msó Hsildóni BJóms- dóttur. 10.10 Ardsglstónar 10.45 Vsóurfrsgnlr 11.00 Fréttir 11.03 Sanrféiagió I rusnnynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og SlgriflurAmaiðóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrilt á hádsgi 12.01 Aóutan (EnduríeKið úr morgunj>ætti.) 12.20 Hádsglsfréttir 12.45 Vsóurfrsonir. 12.50 Auóiindin Sjávæútvegs- og viðskiptamál. •2.57 DMisrirsgnk. Autfýsingm. 13.05 HádsglsMkrit Útvarpstsikhússins, Garóskúrinn sftir GrriimnGrsww. 9. þátturaf 10. Þýðing: Öskar Ingknareson. Leikstjóri: Glsli Halt- dórsson. Leikendur Ævar R Kvarat, Brynjóifur Jó- hannesson, Amdis Bjömsdóttir, Guðbjörg Þortjamar- dáttír, GisS Haldóreson og Ami Tryggvason. (Aður á dagskrá I apríl 1958). Hlustendum gefst kostur á aö velja eitt eftírtalinna leikríta til flutning á sunnudag ki.16.35: Fugl I hendi, Erfingjar I vanda og Haust Leikritin eni öil eftír þýska leikritahöfundinn Curt Goetz. Slmi hlustendavalsins er 684 500. Umsjón: Halktóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvsrpsssgan, Baráttan um brauóió eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (13).14.30 Ttúmálarabb- heimsókn til Búddista. 1. þáttur af 10 um trúfélög. Umsjón: Sr. Þóthallur Heim- isson. 15.00 Fréttir 15.03 Miódogistónlist • Sinfónia nr. 401 g-moll K550 eftír Wolfgang Amadeus Mozart. Flihaimónlu- sveltin I Vlnaiborg leikur, Leonard Bemstein sflómar. 16.00 Fróttir 16.05 Skkna ■ QiHfresóiþáttir. Umsjón: Ásgeir Eggertssonog Steinunn Harðarríótfir. 16.30 Veóurfragnir 16v40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardótfir. 17.00 Fróttir 17.03 í tónstiganum Umsjón: Una Margrét Jóns- dótfir. 18.00 Fróttir 18.03 Bókaþal Lesiö úr nýjum og nýútkomnum bókum. (Einnig á dagskrá I næturútvarpi). 18.25 Dagtogt mál Margrót Pálsdóttk flytur þáttinn. (Áóur á dagskrá f Morgtaiþættl). 18.30 Kvika Tiðindi úr menningariifinu. Gangrýni endurtekin úr Morgunþætfi. 1848 Dánartrsgnk og auglýskigar 19.00 Kvókffróttk 19.30 Augtýskigar og vodurfrognk 1935 Bókaormurfnn Lesið úr nýjum Islenskum bamabókum. Umsjón: Anna Pállna Amadóffir. 20.00 Tóniistarkvðld Rfkisútvarpsins. Gustav Mahler Kynning á sinfónlum tónskáldsins. 2. þáttur Umsjón: Afii Heimir Sveinsson. 22.00 Fróttlr 22.07 Pólitfska homlð (Bnnig útvarpaö I Motgun- þætfi I fynamálið). 22.15 Hórog nú 22.27 Orð kvðldsins 22.30 Voóurfrognk 22.35 Moó ðónan oróran Föruneyfi hringsins. I þætfinum veiður fjallaö um breska ríthöfundinn JR. Tolkien og sagnabálk hans, Hríngadróttinssögu. Um- sjón: Soffia Auður Bíigisdóttir. (Aður útvarpað sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumrcóan Umræða um fulF veldishugtakið. Umsjón: Agúst Þór Amason. 24.00 Fréttir 00.10 f tónstiganum Umsjón: Una Margrét Jóns- dótfir. Endurtekinn fiá siödegi. 01.00 Njeturútvarp á samtsngdum rásum til morguns 7.00 Fróttk 7.03 Morgunútvarpió - Vaknaó til Iffsins Krísi- in Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttk -Morgunútvaipið heldur áfram, meðai annare með pisfil llluga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn TryggvadóttirogMargrét Blöndal. 12.00 Fréttayfiriit og voóur 12.20 Hádogisfróttk 1245 Hvftk máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snotralaug Umsjón: Snoni Sturíuson. 16.00 Fróttir 16.03 Dagskrá: Degurmálaútvarp og fróttir Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttarítarar hekns og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Biópisfill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fróttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú 18.00 Fróttir 18.03 Þýóóarsálin - Þjóðfundur f beinni út- sondingu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þor- valdsson. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfróttk 19:30 Ekkl fréttk Haukur Hauksson endurtekur frétfir sinar frá þvl klukkan ekki fimm. 19J2 Lðg unga fólksins Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 20.00 Sjómrarpsfróttk 20:30 Tengja Krístján Sigurjónsson leikur heims- tónlisl (Frá Akureyri). 22.00 Fróttir 22.10 Kvsldúlfur Umsjón: Llsa Pálsdóttir. 24.00 Fróttir 24.10 f háttinn Eva Asrún Albertsdótfir leikur kvöldtónlisL 01.00 Hctunútvarp á samtsngdum rásum til moraunt: Nsturtónir Fróttk Id. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12^0,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlasnar auglýslngar laust fyrir Id. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólar- luinginn NÆTURÚTVARPH) 01.30 Vsóurfmgnk 01.35 Glafsur úr dcgurmálaútvarpl 02.05 Skffurabb Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið frá sunnudegi og mánudegl). 03.00 Á hijómlaikum (Endurtekið frá jrriðju- dagskv.) 04.00 Bókaþal (Endurtekinn þátturfrá Rás 1). 04.30 Vsðurfragnk - Næturiög. 05.00 Fróttir 05.05 Blágrssió blfóa Magnús Einareson leikur sveitatónlisL (Endurtekið frá sl. sunnudagskv.) 06.00 Fróttir og frétfir af veöri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáríð. 0645 Vaóurfrsgnk Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvarp Noróurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.