Tíminn - 02.12.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. desember 1993
SAMBÍÚm SAMBÍÓm
♦ [iirmiiiirmniiiiiiiinnriTnrnn:*^
Flóttamaðurinn
Sýnd Id. 4.45, 9 og 11.15
Spennumyndin
Fanturínn
,TKe Good Son' — Spennumynd í sér-
flokki!
Sýnd Id. 5, 7,9 og 11
Bönnuð innan 16 óra
Tina
Sýnd Id. 7. Síð, sýningar
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
The summer of a lifetime,
ihe girl of iheir drooms...
ihe dog of their nightmares.
Ung í annað sinn
Sýnd Id. 7
Hólcus Pókus
Sýnd Id. 5
Flóttamaðurinn
Sýndld.9
Frumsýnir gnnmyndina
Strókapör
Sýnd Id. 5,7og 11.15 ÍTHX
Fyrírtækið
Sýndld.9
Evrópu-frumsýning ó grínmyndinni
Nýliði órsins
Daniel Stem úr „Home Alone'-
myndunum leikstýrir hér sinni fyrstu
mynd. „Rookie of the Year' er fró-
bær grínmynd fyrir alla aldurshópa
og var hún ein vinsælasta myndin í
Bandaríkjunum sl. sumar.
„Rookie of the Year' — grínmynd
sem hittir beint í mark!
ASalhlutverk: Thomas lan Nichol-
as, Gary Busey, Dan Hedaya og
Daniel Stem. Framleiðandi: Robert
Harper. Leikstjórí: Daniel Stem.
Sýnd Id. 5,7,9 og 11
En vinsælasta grínmynd órsins
Dave
Sýndld. 5, 7,9 og 11
I I I I I I I I I I I I I I I I....... i m I 11 k i
_
S4I54-0|£)
Slm 71900 - AlFABAKKA I - BREIÐHOLTI
Rísandi sól
Sýnd Id. ÁA5,7 og 9.15 í THX
Ukamsþjófar
Sýnd Id. 5,7,9 og 11
11
HASKOLABIO
SIAAI 22140
Hættulegt skotmark
Van Damme og hasarmyndaleik-
stjórínn John Woo í dúndurspennu-
mynd sem fær hórin til að rísa.
Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.05
Stranglega bönnuð innan 1 ó ára
Hetjan
Ungu Ameríkanamir
Hörku spennutryllir úr undir-
heimum Lundúna með hinu vin-
sæla lagi Bjarkar „Play Dead'.
Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10
Ný gáskafull spennumynd með
Kim Basinger (Batman, 9 1 /2
vika) og Val Kilmer (The Doors)
um biræfið bankarán sem hetjan
sjálf (Basinger) er þvinguð til að
taka þátt í.
Sýndkl. 5,7,9og 11.10
Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð bömum innan ló ára.
Indókína
sýnd kl. 9.15. B.i. 14 ára
Rauði lampinn
sýnd Id. 11
Allra síðustu sýningar.
Jurassic Park
sýnd kl. 5 og 7.05
Frönsk kvikmyndavika
Eldhús og tilheyrandi
(Cuisine et dépendences)
Sýndld. 11.15
Einn, tveir, þrír, sól
(Un, deux, trois, soleil)
Sýnd kl. 9
sími 16500 Laugavegi 54
Evrópufrumsýning á geggjuðustu
grínmynd ársins.
Hún er algjödega út í hött...
Hann á þetta skilið...
Já, auðvitað, og hver annar en
Mel Brooks gæti tekið að sér að
gera grín að hetju Skirisskógar?
Um leið gerir hann grín að mörg-
um þekktustu myndum síðarí ára,
s.s. The Godfather, Indecent Pro-
posal og Dirty Harry.
Skelltu þér á Hróa; hún er tví-
mælalaust þess virði.
Aðalhlutverk: Cary Elwes (Hot
Shots, The Crush), Tracey Ullman,
Roger Rees (Teen Agent), Richard
Lewis og Amy Yasbeck.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ég giftist
axarmorðingja
Sýnd Id. 11
Svefnlaus í Seattle
sýnd Idukkan 5, 7 og 9
Goðsögn send beitt skeyti
Hrúi höttur og karlmenn í sokkabuxum
(Robin Hood: Men in Tights) ★★1/2
Handrit: Mel Brooks, J. Dovid Shapiro og
Evan Chandler.
Fmmleiðandi og leikstjóri: Md Brooks.
Aðalhlutvedc: Cary Elwes, Richard lewis,
Roger Rees, Amy Yasbeck, David Chappelle,
Mark Blanlcfield og Tracey Ullman.
Stjömubíó.
Öllum leyfö.
Fyrir um tveimur árum voru
sýndar tvaer kvikmyndir um ævin-
týri Hróa hattar og önnur þeirra,
með Kevin Costner í aðalhlutverki,
varð geysivinsæl, þótt hún væri
langt frá því gallalaus. Mel Brooks
- til langs tíma einn virtasti og vin-
sælasti leikstjóri gamanmynda í
Bandaríkjunum og víðar - jarðar
þessa mynd Costners mjög eftir-
minnilega, en Errol Flynn, sem
öðlaðist mikla frægð fyrir að leika
Hróa, fær líka sinn skammt.
Brooks hefur oft áður gert grín að
kvikmyndum, sbr. Young
Frankenstein, High Anxiety og
Spaceballs, og verður að teljast
meistarinn í gerð slíkra mynda.
Hann tapar hins vegar talsvert á
því að síðustu ár hafa ógrynni
slíkra mynda verið gerðar og
húmorinn því e.t.v. orðinn talsvert
þreyttur.
Söguna um Hróa hött þekkja
flestir og aðalatríðum hennar er
ekki breytt að ráði, en að sjálf-
sögðu eru öll efnistök afskræmd. í
upphafi sögunnar snýr Hrói
(Elwes) aftur til Englands úr kross-
ferðunum og kemst fljótlega að því
að Jóhann prins (Lewis) stjómar
landinu með harðræði í fjarveru
bróður síns, Ríkharðs ljónshjarta,
og nýtur aðstoðar hins illa fógeta í
Rottuham (Rees). Stuttu eftir
heimkomu sína hefur Hrói safnað í
kringum sig mættim mönnum eins
og Litla-Jóni, Villa Scarlett O'Hara
og Ahchoo, sem er márískur
skiptinemi, og sameinast þeir í bar-
áttunni gegn prinsinum og fóget-
anum. Ekki má gleyma því að Hrói
verður ástfanginn af jneynni Mari-
an (Yasbeck), en skírlífisbelti
hennar er honum Prándur í götu,
svo ekki sé meira sagt.
Að mestum hluta er um mjög vel
heppnað grín hjá Brooks að ræða
og góður leikhópur á sinn þátt í
því. Grínið einskorðast ekki bara
við einstök atriði úr myndum um
Hróa hött, heldur er einnig eytt
talsverðu púðri í söguna sjálfa. Til
dæmis er frægum bardaga Hróa og
Litla-Jóns á brú nokkurri gerð skU
í frábæru gamanatriði. Einnig fá
hinar ýmsu persónur sögunnar á
baukinn og þeim miskunnarlaust
breytt, oft til að koma tii skUa ein-
hveiju háði á nútímann. Fógetinn,
sem Roger Rees leikur mjög vel, er
gerður að málhöltum skapofsa-
manni, sem á í miklum vandræð-
um með munnvatnskirtlana sína.
Pað er einnig gert grín að fleiri
myndum, en það er misvel heppn-
að, enda e.t.v. búið að tæma kvót-
ann í ótal myndum á síðustu
árum, sem byggt hafa á þeirri for-
múlu, eins og Hot Shots, Loaded
Weapon og Naked Gun. Þó er eft-
irminnilegt að sjá Dom DeLuise
herma frábærlega eftir frægri túUc-
un Marlons Brando á guðföður
nokkrum úr samnefndri mynd.
Hrói höttur og karlmenn á sokka-
buxum er ágætis afþreying í
skammdeginu og fæstum ætti að
leiðast yfir henni. Cary Elwes leUc-
ur Hróa vel og ólíkt Kevin Costner
getur hann talað með enskum
hreim.
öm Markússon