Tíminn - 03.12.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. desember 1993
Rísandi sól
Sýnd Id. 5, 9og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
TllE MOSTINEXPECTED
tiiriller Of the year!
Spennumyndin
Fanturínn
,The Good Son' — Spennumynd í sér-
floldd!
Sýndld. 5,7,9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Flóttamaðurinn Tina
Sýnd Id. 4.45,9 og 11.15 Sýnd Id. 7. Síð. sýnmgar
The sumrnor of a lifetime,
the girl of iheir dreams...
the dog of their nightmares.
Frumsýnir grínmyndina
Strákapör
Sýnd Id. 5, 7og 11.15 ÍTHX
Evrópu-frumsýning á grínmyndinni
Nýiiði ársins
Daniel Slem úr „Home Alone'-
myndunum leikstýrir hér sinni fyrstu
mynd. „Rookie of the Year' er frá-
bær grínmynd fyrir alla aldurshópa
og var hún ein vinsælasta myndin í
Bandaríkjunum sl. sumar.
„Rookie of the Year' — grínmynd
sem hittir beint í mark!
ASalhlutverk: Thomas lan Nichol-
as, Gary Busey, Dan Hedaya og
Daniel Stem. FramleiSandi: Robert
Harper. Leikstjóri: Daniel Stem.
Sýnd Id. 5,7,9 og 11
BfÖHÖUlf
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI
Fyrírtækið
Sýnd Id. 9
Ung í annað sinn
Sýnd Id. 7
Hókus Pókus
Sýnd Id. 5
Flóttamaðurinn
Sýnd Id. 9
Ein vinsælasta grínmynd ársins
Dave
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11
111111111 m 1111111111111 n 111 n 11,, ttit-
S4G4-BÍ0
SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIOHOLTI
Rísandi sól Líkamsþjófar
Sýnd Id. 4.45,7 og 9.15 í THX Sýnd Id. 5, 7,9 og 11
11
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Hætfulegt skotmark
Van Damme og hasanmyndaleik-
stjórinn John Woo í dúndurspennu-
mynd sem fær hárin til a8 rísa.
Sýndkl. 5,7,9og 11.05
Stranglega bönnuS innan 16 ára
KIH BflSINGER ■ tfflL KILMER
Hetjan
Ný gáskafull spennumynd meS
Kim Basinger (Batman, 9 1/2
vika) og Val Kilmer (The Doors)
um bíræfiS bankarán sem hetjan
sjálf (Basinger) er þvinguð til að
taka þátt í.
Sýndld.5,9og 11.10
BönnuS innan 12 ára
Ungu Ameríkanarnir
Hönai spennutryllir úr undir-
heimum Lundúna með hinu vin-
sæla lagi Bjarkar „Play Dead'.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Indókína
sýnd kl. 5. B.i. 14 ára
Rauði lampinn
sýnd Id. 11.05
Allra síöustu sýningar.
An Advauure 65 MillionYbars InThe Making.
lífflSÍHii
Tvær fróbærar stórmyndir ver&a
endursýndar í nokkra daga
Lombin þagna
Sýnd kl. 9. B.i.l 6 ára
The Commitments
Sýnd kl. 11.15
Frönsk kvikmyndavika
Jurassic Park
sýnd kl. 5 og 7.05
Varðma&urinn
(La Sentinelle)
Sýnd Id. 9
sími 16500 Laugavegi 54
Evrópufrumsýning á geggjuðustu
grínmynd ársins.
Hún er algjörlega út i hött...
Hann á þetta skilið...
Jó, auðvitað, og hver annar en
Mel Brooks gæti tekið að sér að
gera grín að hetju Skírisskógar?
Um leið gerir hann grín að mörg-
um þekktustu myndum síðari ára,
s.s. The Godfather, Indecent Pro-
posal og Dirty Harry.
Skelltu þér á Hróa; hún er tví-
mælalaust þess virði.
Aðalhlutverk: Cary Elwes (Hot
Shots, The Crush), Tracey Ullman,
Roger Rees (Teen Agent), Richard
Lewis og Amy Yasbeck.
Leikstjóri: AAel Brooks.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ég giftist
axarmorðingja
Sýnd kl. 11
Svefnlaus í Seattle
sýnd klukkan 5, 7 og 9
Gamanleikur með
hryllingsívafi
Jón Ingi Jónsson, Stefán Pétursson og Sigríður Garðarsdóttir í hlutverkum sinum
Jon Ingi Jonsson, Stetan Petursson og i
í Týndu teskeiðinni. Ljósm: Rúnar Ásbei
irgsson
fbúum Þorlákshafnar og ná-
grennis gefst kostur á að sjá
gamanleik með hryllingsívafi í
kvöld, föstudaginn 3. desember,
þegar nýendurreist Leikfélag
Þorlákshafnar frumsýnir Týndu
teskeiðina eftir Kjartan Ragnars-
son. Leikstjóri er Signý Pálsdóttir
sem jafnframt ber ábyrgð á útliti
leikmyndar.
Eins og mörgum er í fersku
minni þá fjallar leikurinn um
tvenn velmegunarhjón sem ætla
að halda huggulegt samkvæmi,
en verður því miður margt að
meini. Tvöfalt siðgæði og hræsni
aðalpersónanna er krufin fyrir
áhorfendum á miskunnarlausan
en um leið gamansaman hátt.
Sauðdrukkinn nágranni, kjaft-
forir unglingar, óþolandi glað-
lynd húshjálp og samviskusamir
rannsóknarlögreglumenn koma í
veg fyrir að þau geti notið sín til
fulls, svo ekki sé minnst á allar
þær óvæntu uppákomur sem
ekki sér fyrir endann á.
Um 30 manns hafa unnið að
undirbúningi sýningarinnar en
leikarar eru Sigríður Garðars-
dóttir, Stefán Pétursson, Gunnur
Hafsteinsdóttir, Jón ingi Jónsson,
Elín Jónasdóttir, Vignir Arnar-
son, Jóhanna Sveinsdóttir,
Gunnar Sigurðsson, Sævar
Geirsson og Hlynur Hilmarsson.
Ljósahönnuður er Benedikt Þór
Axelsson. -GRH