Tíminn - 03.12.1993, Side 12

Tíminn - 03.12.1993, Side 12
imdfaKSiaWBI FJÖLBREYTTAR FÓDURVÖRUR MR búðin «Laugavegi 164 sími 11125-24355 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA m reiðholtsbakarí VÖLVUFELU 13 - SlMI73655 POSTFM TIMANS Ritstjóm: 61-83-03 Auglýsingar: 61-83-21 TÍÆIiNN Föstudagur 3. desember 1993 Alþingi að tapa öllum völdum? Erlendir ferðamenn aldrei fleiri Erlendir ferðamenn sem komu hingað til lands í nóvember hafa aldrei verið fleiri í þeim mánuði. Alls komu 7.276 erlendir ferða- Jón Kristjánsson alþingismaður segir að dregið hafi stórlega úr völdum Alþingis síðustu tvö ár Jón Kristjánsson, alþingismaður og nefndarmaður í fjárlaganefnd, seg- Ráðherra braut jafn- réttislög Veita átti Helgu Kress lektorsstöðu við Há- skóla íslands Menntamálaráðherra gerðist brotlegur við lög þegar hann veitti Matthíasi Viðari Sæ- mundssyni lektorsstöðu í ís- lenskum bókmenntum við Há- skóla íslands, þann 27. desem- ber 1985 og gekk framhjá Helgu Kress. Petta er niður- staða Hæstaréttar sem felldi í gær dóm í áfrýjunarmáli ráð- herra gegn Jafnréttisráði, vegna Helgu. Með þessu stað- festir rétturinn niðurstöðu borgardóms, sem féll 1990. Hæstiréttur ber ekki saman menntun Helgu og Matthíasar, eins og dómur undirréttar byggir á, heldur byggir hann á ákvæðum laga um að atvinnu- rekendur skuli vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan fyrirtækja og stofnana. Rétturinn telur að veita skuli konu starf ef hún er að minnsta kosti jafnt að því kom- in, að því er varðar menntun og annað sem máli skiptir, og karlmaður sem við hana kepp- ir ef á starfssviðinu eru fáar konur. Pað voru hæstaréttardómar- amir Þór Vilhjálmsson, Guð- rún Erlendsdóttir, Hjörtur Torfason og Hervör Þorvalds- dóttir sem mynduðu meiri- hluta, en Hrafn Bragason skil- aði sératkvæði. Kröfu Jafnrétt- isráðs um miskabætur til handa Helgu Kress var vísað frá en menntamálaráðherra var gert að greiða Jafméttisráði 150 þúsund krónur. -PS Leitað áfram Björgunarsveitarmenn á annað hundrað leituðu í slæmu veðri í gær fram í myrkur að skipveijan- um á Önnu SH 310, sem hvolfdi í mynni Hvammsfjarðar á miðviku- dag. Leitað var í mynni Hvammsfjarð- ar og Breiðafirði. Leit verður haldið áfram í birtingu á morgun og þá verða gengnar fjörur við Breiða- fjörð og Hvammsfjörð. -ÁG ir að Alþingi hafi aldrei verið snið- gengið í jafnríkum mæli af fram- kvæmdavaldinu eins og síðustu tvö ár. Alþingi, sem fer lögum sam- kvæmt með fjárveitingarvaldið, taki engan þátt í að ráðstafa fjár- munum sem skipti milljörðum. Þeim fjármunum ráðstafi ríkis- stjómin. Jón sagði þetta í umræðum um fjáraukalög fyrir árið 1993. Hann tók sem dæmi að ríkisstjómin hefði sjálf algerlega ákveðið hvemig veija ætti fjármunum á þessu ári til að draga úr atvinnuleysi, en þar væri um 1,5 milljarða að ræða. „Við í fjárlaganefnd sitjum heilu dagana og emm að fjalla um skipt- ingu á safnliðum sem em allt niður í 100 þúsund krónur, en svo geta ráðherrar skipt milljörðum á hné sér án þess að þingið komi þar nokkuð nærri. Ég gagnrýni þessi vinnubrögð harðlega,' sagði Jón. „Það er umhugsunarefni fyrir þingmenn almennt, fjárlaganefnd- armenn og ekki síst forsætisnefnd Alþingis, að þrátt fyrir þá breytingu sem orðin er á þinginu þá er þingið sniðgengið í vaxandi mæli í störf- um framkvæmdavaldsins.' Jón sagði að vissulega væri hér um að ræða þróun sem átt hafi sér stað á Iöngum tíma, en hann full- yrti jafnframt að framkvæmda- valdið hefði aldrei áður náð til sín völdum af þinginu í jafn miklum mæli og í tíð þessarar ríkisstjómar. -EÓ menn til landsins, en í sama mánuði í fyrra voru þeir 4.843 og er það 50% aukning. Alls em er- lendir ferðamenn á árinu orðnir 151.473 og er það aukning um 13.474 frá sama tímabili í fyrra, eða um 10%. Flestir þeirra, sem komu í nóv- ember komu frá Bandaríkjunum, eða 1562. Frá Danmörku komu 1173 og 1138 frá Svíþjóð. Af þeim 151.473 sem komið hafa hingað til lands það sem af er árinu, komu flestir frá Banda- ríkjunum, eða 23.310. Mest aukning er hins vegar í komum ferðamanna frá FinnJandi eða 45.5%. -PS Þa& er erfitt a& ímynda sér að Ingólfstorg verði opnað á morguii, en eins og sjó mó ó þessari mynd eru nokkur handtök enn eftir. Tímamynd Árni Ðjarna 30 milljóna hönnunar kostnaður gagnrýndur „Hringlandaháttur og fáránlega hár hönnunarkostnaður við fram- kvæmdir á Ingólfstorgi er verðugt umhugsunarefni fyrir kjöma full- trúa og víti til vamaðar.' Svo hljóðar bókun fulltrúa Fram- sóknarflokks, Kvennalista og Nýs vettvangs í Borgarráði frá 23. nóv- ember sl. vegna framkvæmda við Ingólfstorg í Reykjavík. í bókun- inni er gagnrýnt að hönnunar- kostnaður vegna Ingólfstorgs sé tæpar 30 milljónir króna og hafi farið rúmlega 30% fram úr áætlun. Minnihlutaflokkamir árétta að enn sem fyrr ætli Reykjavíkurborg að reynast ofviða að semja raun- hæfar kostnaðaráætlanir um hönnunarkostnað mannvirkja. Ingólfstorg verður formlega opn- að á laugardag. Framkvæmdum á þá að mestu að vera lokið, en upp- haflega var gert ráð fyrir að torgið yrði tilbúið 15. október. Á sama fundi Borgarráðs fengu Guðrún Ögmundsdóttir, fulltrúi Kvennalista og Sigrún Magnús- dóttir, fulltrúi Framsóknarflokks, upplýst, að áætlaður heildarkostn- aður við torgið væri 170 millljónir króna, eða 25 milljónum hærri en áætlað var í upphafi. Áður hafði Guðrún fengið svör í Borgarráði um að framkvæmdir hefðu hafist við torgið áður en hönnun lá end- anlega fyrir og að verktaka vom af- hentar um 150 breytingar á upp- haflegri teikningu á meðan á fram- kvæmdum stóð. Þær vom flestar fremur smávægilegar. -ÁG dagar til jóla Vinn ngstölur miövikudaginn: 1. des. 1993 D VINNINGAR 6 af 6 5 af 6 '+bónus 5 af 6 4 af 6 a 3 af 6 kbónus FJÖLDI VINNINGA 307 1.280 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 21.225.000,- 1.526.588.- 92.269.- 1.912.- 196.- Aðaltölur 21 23 29 BONUSTOLUR Heildarupphæð þessa viku: 45.183.528.- á Isl.: 2.733.528.- ^Jjjl/inningur fár til: Flnnlands og DanmerVur UPPLÝSINGAH, SÍMSVARt 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP451 BIBI UEÐ FTBIBVABA UU BBEHTVILEUfl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.