Tíminn - 24.12.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.12.1993, Blaðsíða 6
6 tíxnlnn íþróttlr Umsjón: Kristján Grimsson Föstudagur 24. desember 1993 Jóla-íþróttagetraun Tímans 1) Þessi hlaupari var kjörinn (þróttamaöur fatlaöra nú I ár. Hann náöi einstæö- um árangri I sumar, þegar hann var valinn I landsliö ófatlaöra. Hann hleypur undir merkjum Ármanns, en hvaö heitir hann? a) Guöberg Jónsson b) Geir Sverrisson c) Siguröur Sigurösson d) Ólafur B. Tómasson Þá er komið að því að lesendur Tún- ans geti rifjað aðeins upp með sér hvað gerst hefur í íþróttum á árinu, bæði hér heima og erlendis, með því að taka þátt í jólaíþróttagetraun Tímans. Getraun þessi er af léttara taginu og ættu aliir þeir, sem hafa fylgst með íþróttafrétt- um Tímans, að geta svarað flestum spumingunum. Glæsilegir íþróttavinn- ingar eru í boði (sjá mynd), sem Hoffell hf. gefur, en til að eiga möguleika á að hljóta einn af vinningunum má ekki hafa fleiri en FIMM röng svör. Pið sendið því síðuna til okkar, merkt: TÍMINN, ÍÞRÓTTAGETRAUN, HVERF- ISGÖTU 33, 101 REYKJAVÍK, fyrir 10. janúar næstkomandi, en þann dag verður dregið úr þeim innsendu lausn- um sem eiga möguleika á verðlaunun- um. Daginn eftir, þ.e. 11. janúar, verða nöfn vinningshafanna síðan birt í blað- inu og vinmngamir sendir heim til þeirra heppnu strax. 2) Hvert eftirtalinna liða af Suður- nesjum leikur EKKI í úrvalsdeildinni í körfuknattleik? a) Grindavík b) Keflavík c) Njarðvík d) Reynir, Sandgerði 3) Nýlega var valinn körfuknatt- leiksmaður ársins hér á landi og hlaut hann viðurkenninguna annað árið í röð. Hvererhann? a) Jón Kr. Gíslason b) Valur Ingimundarson c) Torfi Magnússon d) Pétur Guðmundsson 4) Hvaða lið er núverandi ísiands- og bikarmeistari í körfuknattleik kven- na? a) ÍR b) KR c) ÍS d) Keflavík 5) Á dögunum ákvað leikmaður, sem alla u'ð hefur leikið með Keflavík í körfuknattleik, að ganga til liðs við KR og leika með því fjóra leiki í úrvals- deildinni í janúar. Hann er? a) Falur Harðarson b) ívar Ásgrímsson c) Guðmundur Bragason d) Hreinn Þorkelsson 6) Hvaða lið hefur tapað fæstum leikjum í úrvalsdeildinni? a) Snæfell b) Keflavík c) Haukar d) Njarðvík 7) Franc Booker er leikmaður Vals í Visadeildinni í körfuknattleik. Áður en hann fór til Vais lék hann með félagi í úrvalsdeildinni hér heima, sem nú er í 1. deild. Hvert er liðið? a) Léttir b) ÍR c) Njarðvfk d) Snæfell 8) Houston Rockets virðist hafa sterku liði á að skipa í NBA- boltanum. Hve marga leiki lék liðið nú í haust án þess að bíða ósigur? a) 4 b) 99 c) 26 d) 15 9) Það er skammt stórra högga á milli í NBA. Þegar Magic Johnson sagð- ist vera hættur að spila, þá fylgdi annað reiðarslag fljótlega í kjölfarið þegar annar leikmaður sagðist vera hættur. Sá heitir? a) Pétur Guðmundsson b) Michael Jordan c) Hakeem Olajuwon d) Patrick Ewing 10) Hver er frægasti leikmaður Pho- enix Suns? a) Charles Barkley b) David Robinson c) Hakeem Olajuwon d) Larry Bird 11) Hvaða lið ætlar Atli Eðvaldsson að þjálfa næsta sumar í 2. deildinni í knattspymu? a) Þrótt Reykjavík b) Fylki c) HK d) Þrótt Neskaupstað 12) Hvaða lið varð bikarmeistari kvenna í knattspymu árið 1993? a) Valur b) KR c) ÍA d) Fram 13) Hver em þau lið, sem verða full- trúar íslendinga í Evrópukeppnunum á næsta ári? a) Valur, Fram, ÍA b) KR, Fram, Valur c) ÍBK, FH, ÍA d) ÍA, KR, Fram 14) Þórður Guðjónsson var á markaskónum í sumar í Getrauna- deildinni og jafnaði þá markamet Pét- urs Péturssonar og Guðmundar Torfa- sonar. Hve mörg mörk skoraði hann? a) 11 b) 7 c) 19 d) 38 15) Guðmundur Torfason er at- vinnumaður í knattspymu í Skotlandi. Með hvaða liði leikur hann þar? a) Celtic b) Rangers c) Hearts d) St. Johnstone 16) Atli Helgason leikur á næsta keppnistímabili með liði sem spilar í rauðum búningum nálægt flugvellin- um í Reykjavík. Liðið er? a) Fram b) Valur c) KR d) Víkingur 17) Valsmenn komu skemmtilega á óvart í forkeppni Evrópukeppni bikar- hafa. Þar slógu þeir út finnskt lið. Það heitir? a) Mirka b) Helsinki FC c) MYPA 47 d) AGF 12% 18) Skagamenn urðu bikarmeistar- ar í karlaflokki og á leið sinni í úrslitin unnu þeir KR-inga. Hver skoraði þar glæsilegt skallamark í framlengingu, sem reyndist eina mark leiksins? a) Ólafur Þórðarson b) Sigurður Jónsson c) Kristján Finnbogason d) Ólafur Adolfsson 19) Annað árið í röð náðu Vest- mannaeyingar að bjarga sér á síðustu stundu frá falli í 2. deild með því að skora sigurmark á lokamínútu gegn Fylki í 18. umferð. Hver hefur skorað þessi mikilvægu mörk fyrir ÍBV? a) Martin Eyjólfsson b) Friðrik Friðriksson c) Einar Páll Tómasson d) Bjami Sveinbjömsson 20) fsland sigraði Lúxemborg 1-0 í undankeppni HM. Hver skoraði mark- ið, sem kom úr vítaspymu? a) Haraldur Ingólfsson b) Amar Guðjohnsen c) Hlynur Birgisson d) Eggert Magnússon 21) Skagamenn unnu stærsta sigur- inn í 1. deildinni í sumar, þegar þeir unnu Víkinga uppi á Skipaskaga. Hvemig endaði leikurinn? a) 7-0 b) 3-1 c) 10-1 d) 9-4 22) Skagamenn unnu 16 leiki, gerðu 1 jafntefli og töpuðu aðeins ein- um leik á íslandsmótinu í sumar, sem er frábær árangur. Hvaða lið var það, sem náði að leggja þá að velli og náði eirtnig jafntefli gegn þeim? a) KR b) FH c) Valur d) Fram 23) Valsmenn urðu bikarmeistarar karla í handknattleik í vor eftir spenn- andi úrslitaleik við liðið sem Sigurður Sveinsson leikur með. Hvað lið var það? a) FH b) Stjaman c) Selfoss d) ÍR 24) Hvaða lið er íslandsmeistari í kvennahandknattleik? a) Haukar b) Stjaman c) Víkingur d) ísafjörður 25) Hafnarfjörður er mikill hand- boltabær, enda koma Haukar og FH þaðan. Þriðja liðið frá Hafnarfirði leikur í 2. deild. Hvað heitir það? a) Grótta b) ÍH c) ÍBK d) Hafnir 26) íslenska karlalandsliðið leikur tvo mikilvæga leiki í bytjun næsta árs í Evrópukeppninni. Hvaða land er um að ræða? a) Króatía b) Búlgaría c) Danmörk d) Hvíta-Rússland liðið í handknattleik á síðasta HM- móti, er fór fram í Svíþjóð? a) 1. sæti b) 12. sæti c) 4. sæti d) 8. sæti 28) Nýlega urðu Þjóðverjar HM- meistarar í kvennahandbolta. Hvaða lið lögðu þeir að velli? a) Sviþjóð b) Noreg c) Danmörku d) S.-Kóreu 30) Hvaða lið varð fslandsmeistari í blaki karla í vor? a) Þróttur Reykjavík b) HK c) ÍS d) KA 27) f hvaða sæti lenti íslenska lands- 29) Borötennismaöur ársins var nýlega kjörinn og kom þaö I hlut þessa 11 ára gamla drengs á myndinni. Hann leikur meö Víkingi, en hvaö heitir hann? a) Guömundur Stephensen b) Kristján Jónsson c) Kristján Viðar Haraldsson d) Þorbergur Aöalsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.