Tíminn - 07.01.1994, Page 16

Tíminn - 07.01.1994, Page 16
Vebrifo í dag • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamió: Vaxandi austanátt og létt- skýjab. Þyknar upp síbdegis meb allhvassri austanátt. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Allhvöss austanátt og skýjab. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustanátt, allhvöss eba hvöss á mibunum, en heldur hægari til landsins. Él, einkum norban til. • Strandir og Norburiand v. og norbvesturmib: Na. stinningskaldi eba allhv. á djúpm., en annars heldur hægari austlæg átt. Úrkomulítib. • Norburland eystra og norbausturmib: N.austlæg átt, kaldi og él. • Austurland ab Clettingi og austurmib: Norbaustan kaldi og él. • Austflrbir og Austfjarbamib: Norbanátt, stinningskaldi eba all- hvasst og él. • Subausturland og subausturmib: Norbaustan kaldi eba stinnings- kaldi og él austan til á mibunum, en annars austan og norbaustan kaldi og léttskýjab. Fer ab þykkna upp meb vaxandi austanátt síbdegis. Möguleikar á útflutningi matvœla kannaöir á forsendum hollustu, hreinleika og gceöa: Felst framtíö bænda í lífrænni ræktun? Baldvin Jónsson markabsrábgjafi og Carl Haest á Hótel Sögu í gœr. Þeir halda á lœri af fjallalambi á milli sín, en Haest telur ab lambakjöt eigi góba möguleika sem lífrcen afurb á markabi erlendis. TTmamynd cs Einn virtasti sérfræöingur heims á svibi markaössetning- ar lífrænna og vistvænna af- uröa, Carl Haest, ráöleggur ís- lenskum bændum aö snúa sér aö lífrænni ræktun. Hann seg- ir aö íslenska fjallalambiö sé fyllilega samkeppnishæft viö þaö allra besta sem gerist í heiminum í dag. Haest hefur dvalið hér á landi undanfama daga til þess að kanna markaðsmöguleika ís- lenskra matvæla erlendis á for- sendum hollustu, hreinleika og gæða. „Hvað snertir bragð og gæði er íslenska villilambið mjög frambærilegt sem Iífræn afurð," segir hann. „Vissar fisk- afuröir hafa einnig möguleika á þessum markaði, hugsanlega mjólkurafurðir og þá sér í lagi ostar, og einnig hef ég séð til- búna rétti sem hægt væri að selja sem lífrænar afurðir." Aðdragandi heimsóknar Haests var sá aö hann kynntist Bald- vini Jónssyni markaðsráðgjafa á alþjóðlegri ráöstefnu um vist- vænan landbúnaö í Baltimore, þar sem Baldvin kynnti honum aðstæður í íslenskum landbún- aði. „Við vorum sammála um að mismunurinn á ykkar landbún- aði og lífrænum landbúnaði væri ekki svo mikill og að þaö þyrfti ekki að gera svo ýkja mik- ið til þess að gera hann lífræn- an," segir Haest. Carl Haest hefur dvalið hér undanfama daga og heimsótt fyrirtæki og stofnanir, sem tengjast landbúnaöi og lífrænni ræktun. Niðurstaða hans er sú að þaö sé skynsamlegt fyrir ís- Um 20% heimil- ismanna á Grund dóu á síöasta árí Samtals 364 manns vom heim- ilisfastir á stofnununum Gmnd og Ási/Ásbyrgi núna um ára- mótin. Þar af hafði rúmlega fjórðungur (96 manns) komið á árinu, í stað 111 sem fóm (56) og létust (55 manns). A Elli- og hjúkmnarheimilinu Gmnd em konur í miklum meirihluta, eöa 170 af 256 heimilismönnun. Á nýliðnu ári bættust 70 í hóp heimilis- manna á Gmnd, í stað 81 sem hurfu á braut. Þar af létust 55 manns, en 26 fluttu annað. Á Dvalarheimilinu Ási/Ásbyrgi em karlar aftur á móti miklu fleiri, eða 69 af alls 108 heimil- ismönnum í árslok 1993. Um fjórðungur þeirra, eða 26, bætt- ust í hópinn á árinu, á móti 30 sem fluttu brott. - HEI lendinga að reyna að koma framleiöslu sinni inn á lífrænan markaö. „Þaö er margt sem mælir með því," segir hann. „íslendingar þurfa að flytja út framleiðslu- vömr sínar og vilja markaðs- setja ísland sem hreint og ómengað land. Mörg lönd em að gera nákvæmlega það sama og jafnvel lönd, sem em alls ekki hrein og ómenguð, gefa sig út fyrir að vera þaö. Ef Islend- ingar hæfu stórfellda lífræna ræktun, myndi það hjálpa mjög til viö að gera ímynd landsins „Baugur áskilur sér rétt til aö krefja vömsala um 2.000 kr. vöntunargjald fyrir hverja þá vöntun sem uppgötvast (I vömsendingu) sem greiöslu upp í þann kostnað sem hlýst af." Þetta em aöeins ein af mörgum viðurlögum og vöm- móttökureglum, sem Baugur hefur ákveöið og tilkynnti heildsölum og öðrum við- skiptavinum sínum um nú í upphafi árs. Markmiðið segir Baugur vera aö ýta undir ná- kvæmni í vömsendingum „í i i jákvæða sem hreins og ómeng- aös lands. Þannig gæti lífræn ræktun hjálpaö mjög til við út- flutning á framleiösluvörum ykkar. Landamæri og tollmúrar á milli ríkja em að opnast og það er ljóst að ykkar landbúnað- ur hefur ekki möguleika í sam- keppninni hvað verö snertir, en þið eigið möguleika gæðalega séö. Ef þið ætlið að vera samkeppn- ishæfir í verði, munið jþið í fyrsta lagi tapa því stríði. I ööm lagi væmð þið neydd til að nota ónáttúmleg efni til þess aö auka ljósi þeirrar staðreyndar aö verulega hefur borið á vöntim í vömsendingar til Baugs að undanfömu". Vömmóttökureglur Baugs em í 5 greinum. í fyrsta lagi mun Baugur undantekningalaust gefa út svokallaða „úthleypu- nótu", sem send verður á faxi með beiðni um kreditnótu í hvert sinn sem vantar á verð- mæti í sendingu. Berist kredit- nóta ekki í tíma, áskilur Baugur sér rétt til að draga viðkomandi upphæö frá næstu greiðslu til i , 1 magn og afköst og það myndi eyðileggja náttúmna." Þetta er í annað skiptið sem Carl Haest kemur til íslands, en hann kom hingað í stutta heim- sókn sem ferðamaður árið 1974. Haest er hér í boði starfshóps Bændasamtakanna, sem hefur verið falið að kanna möguleika á að markaössetja íslensk mat- væli sem lífrænar afurðir. Hann mun kynna niðurstöður athug- ana sinna á opnum fundi á Hót- el Sögu á morgun. -ÁG vömsala. Jafnframt áskilur Baugur sér rétt til að krefja vömsala um áðurnefnt 2.0CÍ0 kr. „vöntunargjald" fyrir hverja vöntun sem uppgötvast. Komi í ljós að vömr vantar ít- rekað frá sömu vömsölum, með þeim hætti aö ætla megi að ekki sé um mistök að ræða, „mun Baugur endurskoða öll viðskipti sín viö viðkomandi". Um umframmagn gildir hins vegar sú regla aö Baugur mun endursenda það magn sam- dægurs, á kostnaö vömsala og Enn óákveðiö hvað gert verður við þrefaldar útsvars- tekjur „Ég tel þab afskaplega miöur aö alþingismenn skuli samþykkja svona lágmarksálagningu (út- svar 8,4% aö lágmarki) á sama tíma og þeir era aö boöa aukiö frelsi sveitarfélögum til handa," sagöi Marinó Tryggvason, odd- viti í Skilmannahreppi, sem Al- þingi hefur nú skyldaö til ab þrefalda næstum því útsvars- álagningu í hreppnum. En út- svar þar hefur aöeins veriö 3% á undanfömum áram. Marinó var því spurður hvemig sveitarstjórnin hyggist verja öll- um þessum viðbótartekjum. „Þaö hefur enn engin ákvörðun verið tekin um þaö mál. En peningar era vitanlega ekker vandamál." Þess má geta að Skilmanna- hreppur hefur verið í algerum sér- flokki, þar sem útsvar hefur verib tvöfalt hærra og þaöan af meira í öllum öðmm sveitarfélögum landsins, eða frá 6% og upp í 7,5%, sem hefur verið hámark til þessa. Með breytingu á tekju- stofnalögum sveitarfélaga var heimilað ab hækka álagningar- prósentuna um 1,7% og jafn- framt samþykkt að 8,4% skuli vera lágmarksálagning. Framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga, Þórður Skúla- son, sagöist búast við að mörg sveitarfélög muni nýta sér heim- ildina til aö hækka útsvar um 1,7% og raunar ab menn verði ab gera svo í flestum bæjum og þétt- býlissveitarfélögum úti um land, til þess að tapa ekki tekjum miðað viö fyrri tekjur, sem þau höfðu af aðstöðugjaldinu. Á hinn bóginn kvaðst hann hafa á tilfinningunni að minni hrepp- ar í dreifbýli muni kannski ekki hækka 'nema í 9% útsvar, þar eð félagsmálaráöherra hafi lýst því yfir aö 9% álagning nægi til að öölast abgengi að Jöfnunarsjóbi. En áður þurftu sveitarfélögin ab leggja á fullt útsvar, 7,5%, til að fá úr Jöfnunarsjóði. -HEI nótulaust. Baugur mun sömuleiðis beita 2.000 kr. „sektinni" verði breyting á strikamerki án þess aö Baugur fái um það sérstaka tilkynningu. Og í fimmtu greininni segir m.a. að ekki verði tekiö vib nótum þar sem vömm hefur verið blandað saman án tillits til skattþreps í vsk. Annað hvort verði ab koma til tvær nótur, hvor með sínu skatt- þrepi, ellegar tvískiptar nótur. - HEI Baugur, innkaupafyrirtœki Hagkaupa og Bónus, ákveöur eigin viöurlög og sektir á heildsala: Verulega borib á vöntunum í vörusendingar að undanfömu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.