Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 1
78. árgangur Föstudagur 14. janúar 1994 SIMI 631600 STOFNAÐUR 1917 Segjum upp, brœbur, aiílr sem einn! Sjómenn trobfylltu Bíóborgina ígœr á baráttufundi sem samtök þeirra efndu til. Fundarmenn risu úr scetum og tóku hressilega undir meb Þórarni Sigvaldasyni þegar hann sagbi ab sjómenn myndu segja upp allir sem einn ef brábabirgbalög yrbu sett á sjómenn. Sjá bls. 3 Tímomynd cs Formaöur Framsóknarflokks á móti bráöabrigöalögum í sjómannadeilunni: Vill kalla saman Alþingi á mánudag Formaöur Framsóknar- flokksins vill aö Alþingi veröi kallaö saman strax á mánudag til þess ab fjalla um deilu útgeröarmanna og sjómanna. Hann er mótfall- inn því aö setja bráöabirgöa- lög á deiluna og telur aö þingiö gæti afgreitt lagasetn- Þyrla fyrir Cæsluna: Ákvöröunar er aö vænta Nýlegt tilboð bandarískra yfirvalda í sanmingaviðræðum um framtíð- arskipan vamarmála hér á landi um að íslendingar yfirtaki rekstur leitar- og björgunarsveitar vamar- liðsins á Keflavíkurflugvelli mun ekki hafa áhrif á áform ríkisstjóm- arinnar um ab kaupa notaba Puma- þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. Slík kaup hafa verið til athugunar um hríð og er jafnvel búist við að ákvörðun um slík þyrlukaup geti legið fyrir á næstu dögum. ingu á tveimur sólarhring- um. „Mig trndrar ekki aö máliö skuli vera komið í hnút," segir Steingrímur Hermannsson. „Eg er sammála sjómönnum um að hlutdeild þeirra í kvótakaupun- um hlaut að leiða til vandræða. Á þessu hefði þurft að taka miklu fyrr og þá meö þátttöku stjómvalda, því að þetta er brot á lögum. Þó aö bráðabirgöalögum eigi ekki að breyta nema í algerum undantekningartilvikum, þá getur stundum þjóöarhagur veriö svo mjög í húfi aö hin mikilvægustu gmndvallaratriði verði aö víkja til hliðar. Ég er hins vegar á móti því ab setja bráðabirgðalög á deilu sjó- manna og útvegsmanna. Það á að kalla þingiö strax saman. Ætli ríkisstjómin á annað borð að banna deiluna meb lögum eiga það ekki að vera bráða- birgðalög." — Er mögulegt að samstaða náist á Alþingi um lagasetningu á sjómannadeiluna? Steingrímur Hermannsson. „Vitanlega yrbi deilt hart um um þátt ríkisstjómarinnar í þessu máli. En henni hefur mis- tekist. Það hljóta allir ab vera sammála um það sem ríkissátta- semjari hefur bent á, að þetta er eitt dýrasta verkfall sem við höf- um staðiö fxami fyrir í langan tíma. Þab hafa ábur verið harðar deilur á þingi og ég er þeirrar skoðunnar að Alþingi ætti að geta afgreitt þetta mál á t.d. tveimur sólarhringum." — Nú hefur komib í ljós að for- sætisráðherra og sjávarútvegs- ráðherra geta illa unnið saman að því að setja niður ágreining sjómanna og útvegsmanna. „Vitalega er það ekki traust- vekjandi. Forsætisráðherra heldur fund með deiluaðilum og lýsir þar yfir ákveðinni bjaxt- sýni og kallar til Halldór Ás- grímsson, sem reyndar er kannski þab skynsamlegasta sem hann hefur gert í þessu máli. Halldór hefur t.d. bent á að þama megi um kenna að verulegu leyti að sjómenn og útgerðarmenn fengu enga aðild að Tvíhöfðanefndinni. Vitan- lega hefði sú nefnd átt ab taka á jafnaugljósri brotalöm í fram- kvæmd fiskveibistefnunnar. Síðan kemur sjávarútvegsráð- herra að málinu. Ég efa ekki aö hann hafi gert það af heilind- um, en staðreyndin er sú að honum mistókst líka." -ÁG Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 9. tölublaö 1994 Forseti Alþingis útilokar ekki brábabirgbalög viku fyrir setningu þings: „Skiptir kannski ekki öllu máli" Salome Þor- kelsdóttir, for- seti Alþingis, segist telja ab þaö skipti ekki öllu máli hvort Alþingi sé hvatt sam- an eöa hvort sett veröi bráöabirgöaiög ef stjómvöld kjósa aö grípa til þess ráös aö setja lög til aö leysa kjaradeilu sjómanna og útgeröarmanna. Salome sagöi að forsætisráb- hena hefði ekki rætt vib hana um þetta mál og sjálf sagðist hún ekki hafa kynnt sér nægi- lega vel stöbu málsins til ab hún gæti svarað því hvort lík- legt væri að til þess kæmi að deila yrði leyst með lögum. Salome var spurð hvort hún teldi koma til greina að setja bráðabirgðalög í þessu máli skömmu ábur en þing kæmi saman. Alþingi á að koma sam- an 24. janúar. „Ef sett verða bráðabirgðalög þá er stutt í ab hægt verði að fjalla um þau á Alþingi, þannig að það skiptir nú kannski ekki svo miklu máli. Ég held hins vegar að bæbi ríkisstjómin og þingmenn séu í grundvallarat- ribum þeirrar skoðunar að það eigi að reyna að komast hjá því eins og frekast er hægt að setja bráðabirgðalög," sagði Salome. Rafmagn ab komast á Ástand í rafmagnsmálum um vestan- og norbanvert landib lagaðist í gær samhliöa því sem veður lægði. Viðgerðarmönn- um tókst að gera við rafmagns- línuna yfir Breiðdal þannig að ekki þarf lengur að skammta rafmagn á ísafirbi, Bolungarvík, Flateyri og Súðavík. Enn hefur viðgerðarmönnum ekki tekist að gera við línuna sem liggur til Þingeyrar og þar er því enn skammtaö rafmagn, en dísel- vélar em keyrbar. I gær tókst að koma á rafmagni á alla bæi í Eyjafjaröarsveit. ’ Sömuleiðis er komib á rafmagn í Öxarfirði, en línan til Kópa- skers er enn í sundur. Sömuleib- is er lína til Þórshafnar í sundur, en þar em díselvélar keyrðar. En það er ekki einungis á raf- magnssambandi sem tmflanir hafa verib á. Traflanir vom á símasambandi á Vestfjörðum og um tíma lágu útvarpssend- ingar einnig niðri. Veður hefur gengið nibur víb- ast hvar um landið. -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.