Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 14
14
ÍKtsitifn
Föstudagur 14. janúar 1994
DACBOK
Föstudagur
14
janúar
14. dagur ársins - 351 dagar eftir.
2. vika
Sólriskl. 10.59
sólarlag kl. 16.14
Dagurinn lengist
um 5 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu.
Danskennslan hefst á morgun,
laugardag, kl. 12.30 til 14 fyrir
byrjendur og kl. 14 til 15.30 fyr-
ir lengra komna. Ath. breyttan
tíma.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 laugardagsmorgun.
Margrét Thoroddsen er til viö-
tals á þriöjudag. Panta þarf tíma
í s. 28812.
Leikfélagiö Snúöur og Snælda
sýnir leikritiö Margt býr í þok-
unni, eftir William Dinner og
William Morum. Þýöandi er Ás-
geröur Ingimarsdóttir og leik-
stjóri Bjami Ingvarsson. Sýning-
ar laugardag kl. 16 og sunnudag
kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu
105. Miöapantanir í s. 28812 á
skrifstofutíma og á kvöldin í s.
12203 Brynhildur, og s. 10730
Sigrún.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Félagsvist og dans veröur í
kvöld, föstudag, kl. 20.30 í Fé-
lagsheimili Kópavogs, annarri
hæö. Húsiö öllum opiö.
Frá Hana-nú I Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi veröin á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi.
íþróttaskemman á Akureyri:
Vetrarsport '94
Helgina 15. og 16. janúar nk.
verður árleg vélsleða- og útilífs-
sýning Landssambands ís-
lenskra vélsleðamanna haldin í
íþróttaskemmunni á Akureyri.
Hún veröur að þessu sinni
stærri og glæsilegri en oftast áö-
ur og á henni ættu þeir, sem
áhuga hafa á vélsleðum, fjalla-
mennsku og almennri útivist,
aö sjá á einum staö allan útbún-
aö sem til þarf. Notaö verður
fullkomiö sýningarkerfi (bása-
kerfi) og gerir þaö sýninguna
mun skemmtilegri fyrir gesti.
Aöstaöan utan dyra er einnig
góö og næg bílastæöi. Sýningin
hefur aö jafnaöi veriö fjölsótt,
enda auglýst um land allt.
Stærstu aðilar sýningarinnar
eru vélsleðaumboðin fjögur,
sem sýna vélsleða frá Arctic Cat,
Polaris, Ski-doo og Yamaha. Að
auki sýna um 20 aörir aðilar
ýmsan búnað tengdan útivist
og veröur þaö nú stærri hluti
sýningarinnar en áöur. Þar má
nefna úrval auka- og varahluta í
vélsleða ásamt ýmsum öryggis-
búnaði, sem notaöur er við vél-
sleða- og fjallamennsku, s.s.
leiðsögu- og staðsetningartæki,
hjálma o.fl. Fatnaður verður í
miklu úrvali og fleira mætti
telja upp.
En fleira verður sýnt en búnaö-
ur til feröalaga og fjalla-
mennsku. Þeir, sem áhuga hafa
á vélsleöakeppnum, ættu aö fá
eitthvað fyrir sinn snúö, því í
sérstökum sýningarbás veröur
fjallaö um allt þeim tengt. Flest-
ir fremstu vélsleöaökumenn
landsins veröa á staðnum og
veita ráöleggingar, auk þess sem
sýnt veröur frá fyrri keppnum.
Samkvæmt venju veröur árshá-
tíð LÍV haldin í tengslum við
sýninguna. Hún veröur í Sjall-
anum laugardagskvöldiö 16.
janúar. Þar kemur vélsleða-
áhugafólk saman, skemmtir
sjálfum sér og öörum og eru all-
ix velkomnir.
Ný bók:
Hundrab ára verslun í
Vík í Mýrdal —
þribja bindi
Verslunarsaga Vestur-Skaft-
fellinga, þriðja bindi, eftir
Kjartan Ólafsson, fv. ritstjóra, er
komið út. Útgefandi er Vestur-
Skaftafellssýsla. Er þetta loka-
bindi verksins, sem fjallar ítar-
lega um verslun Vestur-Skaft-
fellinga. Jafnframt er þaö víötæk
saga samgangna í héraöinu, svo
og stjórnmálaátaka og félags-
legrar þróunar. Varpaö er ljósi á
mannlíf og atvinnuhætti og þá
menn sem voru í fararbroddi í
sókn til framfara og bættra lífs-
kjara.
í þriðja bindi Verslunarsögu
Vestur-Skaftafellssýslu er m.a.
fjallaö um vöruflutninga meö
suðausturströndinni, að Skaftár-
ósi og Hvalsíki, og uppskipun
og verslun á eyðisöndum —
Kaupfélag Skaftfellinga frá 1928
þar til starfsemi þess lauk 1990
— Verslun Halldórs Jónssonar á
ámnum 1914- 1950 — Verslun-
arfélag Vestur- Skaftfellinga og
arftaka þess — Kaupmanna-
verslanir í Vík og sveitaverslanir
í byrjun aldar og síöar. Að lok-
um er ítarlegur kafli um versl-
unarhætti Öræfinga allt frá því
á 17. öld og viðskipti þeirra viö
verslanir í Vík. Bókin er 456 bls.
aö stærð og hana prýöa um 670
ljósmyndir, sem fæstar hafa
birst áöur.
Bókin verður send í póstkröfu
til áskrifenda, en þeir geta einn-
ig vitjað hennar hjá Björgvini
Salómonssyni, Skeiðarvogi 29,
Reykjavík (sími 681827).
Föstudagur 14. januar
6.45 Vcburfregnir
6.55 B«en
7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna C. Sigurbardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayflrtlt og vcburfregnlr
7A5 Hcimspckl Þorgeir Tryggvason fjallar
um hugmyndir í málinu. (Einnig útvarpab kl
22.07).
8.00 Fréttlr
8.10 Pólltíska horaib
8.20 Ab utan (Endurtekib í hádegisútvarpi
kJ. 12.91).
8.30 Úr mcnnlngartvflnu: Tíbindl
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb" Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í
næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun).
9.45 Scgbu mér sttgu, Franskbraub
mcb sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höf-
undur les (8).
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunleikflml meö Halldóru
Bjömsdóttur.
10.10 Árdcglstónar
10.45 Vcburfrcgnir
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélaglb í nærmynd Umsjón:
Bjami Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir.
11.53 Dagbókin
HÁDECISUTVARP
12.00 FréttayflHlt á hádegl
12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgun-
þætti).
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veburfregnlr
12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og vit>-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar
13.05 Hádcglslelkrlt Utvarpslelkhúss-
ins, Konan I þokunnl eftir Lester Powell.
10. þáttur af 20. Þýbing: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendun
Rúrik Haraldsson, Sigríbur Hagalín, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Gubbjörg Þorbjamar-
dóttir, Jón Abils, Gísli AJfrebsson, Jón Sigur-
bjömsson, Baldvin Halldórsson og
Jónas Jónasson. (Ábur útvarpab í okt
1965).
13:20 Stefnumót Tekib á móti gestum.
Umsjón: Halldóra Fribjónsdóttir.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Ástln og daubinn
vfb haflb eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús-
son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (14).
14.30 Lcngra cn nefib nacr Frásögur af
fólki og fyrirburbum, sumar á mörkum
raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi
Kjartansson (Frá Akureyri).
15.00 Fréttir
15.03 Ftistudagsflétta Svanhildur Jakobs-
dóttir fær gest í létt spjall meb Ijúfum tón-
um, ab þessu sinni Gullý Hönnu Ragnars-
dóttur söngkonu, sem búsett er í Dan-
mörku. (Ábur á dagskrá 25.6/93)
16.00 Fréttlr
16.05 Skíma - f]ölfr«ebiþáttur. Spum-
ingakeppni úr efni libinnar viku. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir.
16.30 Veburfrcgnlr
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harbardóttir.
17.00 Fréttlr
17.03 í tónstlganum Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóbarþel - NJáls saga Ingibjörg
Haraldsdóttir les (10). Ragnheibur Gyba
Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atribum. (Einnig útvarpab í
næturútvarpi).
18.30 Kvlka Tíbindi úr menningarlrfinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dánarfrcgnlr og auglýslngar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýslngar og veburfrcgnlr
19.35 Margfætlan Fróbleikur, tónlist, get-
raunir og vibtöl. Umsjón: íris Wigelund Pét-
ursdóttir og læifur Öm Gunnarsson.
20.00 íslensklr tónllstarmenn • Sinfónía
concertante fyrir flautu, pákur og strengi eft-
ir Szymon Kuran. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur undir stjóm Páls P. Pálssonar. Einleik-
arar eru Martial Nardeau á flautu og Reynir
Sigurbsson á pákur. •ÁJfarfma eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Ásta Thorstensen, Vibar Al-
frebsson, Gunnar Ormslev, Ámi Scheving,
AJfreb AJfrebsson og höfundur flytja.
20.30 Úr sögu og samtíb Skarphébinn
Gubmundsson sagnfræbinemi tekur saman
þátt um Hvíta stríbib. (Ábur á dagskrá á mib-
vikudag).
21.00 Saumastofuglebl Umsjón og dans-
stjóm: Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttlr
22.07 Helmspekl Þorgeir Tryggvason fjall-
ar um hugmyndir í málinu. (Abur á dagskrá
í Morgunþætti).
22.23 Tónllst
22.27 Orb kvöldslns
22.30 Veburfregnlr
22.35 Tónllst • Trio fyrir klarinett, víólu og
píanó, K498 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Félagar úr Nash kammersveitinni leika.
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónas-
sonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi abfara-
nótt nk. mibvikudags).
24.00 Fréttlr
00.10 í tónstlganum Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn frá síbdegi.
01.00 Nnturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll lífs-
Ins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. -
Jón Björgvinsson talarfrá Sviss.
8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpib
heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrilt og vebur
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar
jónasson.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiu-
son.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Pist-
.11 Böbvars Gubmundssonar. Hér og nú
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóbarsálln - ÞJóbfundur í belnnl
útsendlngu Sigurbur G. Tómasson og
Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir
19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end-
urtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Vlnsældallstl götunnar Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 SJónvarpsfréttlr
20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónllst Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttlr
22.10 Kveldvakt Rásar 2 Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
24.00 Fréttlr
24.10 Naeturvakt Rásar 2 Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
01.30 Veburfregnlr
01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veburspá og stormfréttlr kJ. 7.30,
10.45, 12.45, 16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00 og 19.30.
Lelknar auglýslngar á Rás 2 allan sól-
arhrínglnn
NÆTURÚTVARPtÐ
02.00 Fréttir
02.05 Meb grátt í vöngum Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugar-
degi.
04.00 Næturíög Veburfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttlr og fréttlr af vebrí, færb
og flugsamgöngum.
06.01 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Áma-
son. (Ábur á dagskrá á Rás 1).
06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norburiand kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvarp Austuríand kl. 18.35-19.00
Svæbisútvarp Vestfjarba kl. 18.35-19.00
RUV
M/iWVÁrlJ
Föstudag’jr 14. januar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna
(11:13) (Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýbandi: Ingólfur Krist-
jánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Rósa Gubný Þórsdóttir.
19.25 Úr ríkl náttúrunnar Vib flugbraut-
ina (Survival - Life in the Flight Path) Bresk
fræbslumynd um Irfríkib vib Stansted-flugvöll
í nágrenni Lundúna en vib gerb hans voru
umhverfismál sérstaklega höfb í huga.
Þýbandi og þulur: Gylfi Pálsson.
18.55 Fréttaskeytl
19.00 Todmobile - tryllt Heimildarþáttur
þar sem fylgst er meb vinnu vib nýjustu og
jafnframt síbustu plötu hljómsveitarinnar
Todmobile sem nefnist Spillt. Sýnt er frá tón-
leikum á þjóbhátíb í Vestmannaeyjum og
rætt vib hljómsveitar-meblimi en lokatónleik-
arTodmobile verba í Háskólabíói 29. desem-
ber.Dagskrárgerb: Júlíus Kemp. Ábur á dag-
skrá 28. desember.
19.30 Vlstasklptl (4:22) (A Different
Worid) Bandarískur gamanmyndaflokkur um
uppátæki nemendanna í Hillman-skólanum.
Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttir
20.35 Vebur
20.40 Stéttaskop (A Class Act) Breskur
gamanþáttur þar sem leikaramir Tracey
Ullman, Michael Palin og fleiri hæbast ab
ýmsum þjóbfélagshópum þar í landi. Aball-
inn, lágstéttin, menntamenn, Indverjar,
hommar og fleiri fá ab kenna á gríninu og er
engin miskunn sýnd. Þýbandi: Þorsteinn
Kristmannsson.
21.30 Lögverblr (13:14) (Picket Fences)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lög-
reglustjóra í smábæ í Bandaríkjunum, fjöl-
skyldu hans og vini og þau vandamál sem
hann þarf ab glíma vib í starfinu. Abalhlut-
verk: Tom Skerritt og JCathy Baker. Þýbandi:
Kristmann Eibsson.
22.25 Mýflugnaströnd (The Mosquito
Coast) Bandarísk bíómynd frá 1986 byggb á
skáldsögu eftir Paul Theroux. í myndinni
segir frá hugsjónamanni sem setur á laggim-
ar fyrirmyndamki í afskekktu þorpi í Mib-Am-
eríku. Leikstjóri: Peter Weir. Abalhlutverk:
Harrison Ford, Helen Mirren og River Phoen-
ix. Þýbandi: Reynir Harbarson.
00.20 Peter Gabríel á tónlelkum Þáttur
meb breska söngvaranum og lagasmibnum
Peter Gabriel.
01.15 Útvarpsfréttlr f dagskráríok
STOÐ
Föstudagur 14. janúar
16:45 Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góba nágranna vib
Ramsay-stræti.
17:30 Sesam opnlst þú Fjórtándi þáttur
endurtekinn.
18:00 Úrvalsdelldln (Extreme Limite) Leik-
inn franskur myndaflokkur um átta krakka sem
eru saman í æfmgabúbum. (19:26)
18:30 NBA tllþrff Skyggnst bak vib tjöldin
í NBA deildinni.
19:19 19:19
20:15 EJríkur Einlægur, ákvebinn opinskár.
Eiríkur Jónsson meb vibtalsþátt sinn í beinni
útsendingu. Stöb 2 1994.
20:35 Ferbast um tímann (Quantum
Leap) Sam er enn á ferb og flugi um tímann
og Al er sjaldnast langt undan. (11:21)
21:25 Glæsivagnalelgan (Full Stretch)
Skemmtilegur breskur myndaflokkur sem
fjallar um eigendur, starfsfólk og vibskipta-
vini límúsínuþjónustu. (2:6)
22:20 Stefnumót vlb Venus (Meeting
Venus) Zoltan Szanto er nánast óþekktur
ungverskur hljómsveitarstjóri sem fær gullib
tækifæri til ab öblast heimsfrægb í einni svip-
an þegar honum er bobib ab stjóma upp-
færslu Evrópuóperunnar í París á meistara-
verkinu Tannháuser eftir Wagner. Róm^ntísk
gamanmynd úr smibju Davids Puttnam sem
fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt-
ins. Abalhlutverk: Glenn Close, Niels Arestr-
up og Marian Labuda. Leikstjóri: Istvan Sza-
bo. 1992.
00:15 Daubasvettln (Death Warrant)
Lögreglumaburinn Louis Burke hefur hendur
í hári gebsjúks morbingja ab nafni Christian
Naylor en særist lífshættulega vib handtök-
una. Abalhlutverk: Jean-Claude Van Damme,
Robert Guillaume, Cynthia Gibb og Patrick
Kilpatrick. Leikstjóri: Deran Sarafian. 1990.
Stranglega bönnub bömum.
02:05 FJárfcúgun (Blackmail) Þab er fáum
hægt ab treysta þegar peningar og ástir em
annars vegar, eins og Lucinda kemst ab í
þessari spennumynd. Abalhlutverk: Susan
Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leik-
stjóri: Rubem Preuss 1991. Stranglega bönn-
ub bömum.
03:35 Holllster Hörkuspennandi vestri
sem fjallar um unga hetju, Zach Hollister,
sem leitar hefnda eftir bróbur sinn. Hollister
er abeins 24 ára gamall en er þegar orbinn
þjóbsagnapersóna fyrir óvenjulega leikni
meb skammbyssuna og frammistöbu sína í
þrælastríbinu. Abálhlutverk: Brian Bloom,
jamie Rose og Jorge Gervera. Leikstjóri: Vem
Gillum. 1991. Stranglega bönnub bömum.
05:05 Dagskráriok Stöbvar 2
APÓTEK
KvSld-, nætur- og helgidagavarsla apAteka I
Roykjavik frá 14. til 20. jan. er I Holts apóteki og
Laugavegs apAteki. Þaö apAtek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá ki. 22.00 aA kvöldl til kl.
9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudóg-
um. Upplýsingar úm læknis- og lyfjaþjónustu em
gefnar I sima 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhðtiöum. Slmsvari
681041.
HafnarQöröur Hafnartjaröar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og tJ skipt-
is annan hvem laugaidag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin
virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
A kvöidin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu,
ti Id. 19.00. A heigidögum er opiö frá Id. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. A öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt
Upplýsingar eni gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga’og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
ApAtek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 6.00-
18.00. Lokaö I hádeginu milli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Seffoss apótek er opiö tH Id. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga IJ Id. 18.30.
A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
GarAabær: Apótekiö er opiö mmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kJ. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulífeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ..........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök Jieimilisuppbót.......................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölag v/1 bams ......................... 10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaöa ..............11.583
Fullur ekkjulifeyrir........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur............................ 25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga................10.170
Daggreiöslur
Fullirfasöingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993,
enginn a'uki greiöist I janúar 1994. Tekjutrygging,
heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri
nú.
GENGISSKRÁNING
13. janúar 1994 kl. 10.50 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl tkr.fundar
Bandaríkjadollar 72,84 73,04 72,94
Sterilngspund ....109,38 109,68 109,53
Kanadadollar 55,11 55,29 55,20
Dönsk króna ....10,816 10,848 10,832
Norsk króna 9,700 9,730 9,715
Sænsk króna 8,907 8,935 8,921
Finnskt mark ....12,744 12,782 12,763
Franskur frankl ....12,330 12,368 12,349
Belgískur frankl ....2,0058 2,0122 2,0090
Svissneskur frankl. 49,87 50,01 49,94
Hollenskt gyllini 37,42 37,54 37,48
Þýskt marit 41,91 42,03 41,97
..0,04307 0,04321 5,980 0,04314 5,971
Austum'skur sch ....!.5,962
Portúg. escudo ....0,4155 0,4169 0,4162
Spánskur peseti ....0,5067 0,5085 0,5076
Japanskt yen ....0,6472 0,6490 0,6481
....105,07 105,41 100,27 105,24 100,12
SérsL dráttarr. 99Í97
ECU-EvrópumynL... 81,32 81,56 81,44
Grísk drakma 0,2914 0,2924 0,2919
KR0SSGÁTA
1) Innheimtumanna. 6) Frost-
bit. 7) Úthafi. 9) Tvihljóöi. 10)
Bikkjur. 11) Hreyfing. 12) Eins
bókstafir. 13) Ellegar. 14) Hár-
kambar.
Lóörétt
1) Hreirjgeming. 2) Tveir eins.
3) Rannsakaöi. 4) Nafar. 5)
Framleiösluvörur. 8) Sturluð. 9)
Tóm. 13) Samskonar stafir. 14)
Samtenging.