Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 2
2
flímigw
Föstudagur 14. janúar 1994
Tíminn
spyr...
Telur þú a& íslendingar petí á
einhvern hátt notfært ser vin-
sældir Bjarkar Gubmundsdótt-
ur söngkonu til a& auka fer&a-
mannastraum til landsins?
Kaien Erla Sævarsdóttir,
framkvæmdastjóri Ferðamálasam-
taka Austurlands
„Já, þab held ég. Hún hefur sagt
þaö sjálf að hún leggi mikið upp úr
landkynningu í þeim fjölmörgu
viðtölum sem hún hefur farib í.
Hún hefur ekki bara verið að tala
um sjálfa sig. Með þessu leggur
hún sitt fram í þá veru að kynna
landiö. Ég held að þab sem Björk
hefur verið að gera síðasta áriö
muni skila sér í ferðamanna-
straumi til Iandsins næsta sumar.
Ég hef orðib vör við það í starfi
mínu ab yngra fólk frá Þýskalandi
þekkir vel Sykurmolana og Björk
Gubmundsdóttur."
Mágnús Oddsson, framkvæmda-
stjóri Ferðamálarábs
„Öll óbein kynning eins og menn-
ingaratburðir á borð vib bókaút-
gáfu, tónlist eða kvikmyndagerð
minnir á uppmnalandið, en sú
kynning verður meira virbi ef
hægt er að koma að beinni kynn-
ingu samhliöa eba í kjölfarið. Það
er svo annaö mál hvort sú athygli
sem viðkomandi fær,'Björk í þessu
tilviki, er innan þess markhóps
sem telja má að sé líklegir feröa-
menn núna. En vonandi em þeir
allir framtíbarferðamenn."
Helgi Pétursson, deildarstjóri hjá
Samvinnuferbum-Landsýn
„Ég held að það sé enginn vafi á
að vib höfum grætt stórkostlega á
hennar framlagi og eigum eftir að
njóta þess enn betur í framtíðinni.
Ég er hræddur um að ferðamálayf-
irvöld og ríkissjóbur myndu held-
ur betur svitna af þau fengju reikn-
ing fyrir öllum þeim auglýsingum
sem hún hefur dreift um land og
þjóð út um allan heim. Ég held ab
þab sé okkur mikils virði ab eiga
unga og hæfileikaríka listakonu í
forsvari fyrir okkur meb þessum
hættí."
Rekstri Landakots veröur breytt á árinu vegna 20% niðurskuröar á rekstrarfé:
Landakot bíbur fyrir-
mæla rábuneytisins
Logi Guðbrandsson, fram-
kvæmdastjóri Landakotsspít-
ala, segir a& gera verði breyting-
ar á starfsemi Landakotsspítala
á árinu ef spítalinn fær ekki
auknar fjárveitingar. Þær fjár-
veitingar sem Alþingi ákvab til
spítalans á þessu ári dugi engan
veginn til a& grei&a kostnað við
rekstur spítalans eins og hann
er í dag.
Landakotsspítali fær á þessu ári á
fjárlögum 746 milljónir. Til sam-
anburöar fékk spítalinn 911 millj-
ónir á árinu 1993. í heilbrigðis-
ráðuneytinu em til skoðunar
ýmsar leiðir til aö breyta starfsemi
Landakots, m.a. sameining spítal-
ans við Borgarspítala eða Land-
spítala.
Logi sagði ab fullkomin óvissa
ríkti um hvemig rekstri spítalans
yröi hagab síbar á árinu. Menn
biðu fyrirmæla úr heilbrigbis-
ráðuneytinu. Einu fyrirmælin
sem stjómendur Landakots hafi
fengið sé aö halda rekstri spítal-
ans óbreyttum fyrst um sinn.
Logi sagði að það sæi hver mab-
ur að Landakotsspítali gæti ekki
haldið uppi óbreyttum rekstri
þegar fjárveiting til spítalans væri
skorin nibur um fimmtung. Hann
sagðist ekki geta svarað því hver
fjárveitingin þyrfti ab vera til að
starfsemin gæti oröiö meb sama
hætti. Það ríkti það mikil óvissa
um marga þætti í rekstri spítalans
að slíkir útreikningar væm út í
bláinn.
Logi sagðist ekki geta neitað því
að starfsfólki Landakots væri
haldið í óvissu miðað við þá
stöbu sem nú er. Engin áform
væm hins vegar uppi um að segja
fólki upp störfum. -EÓ
Landakot.
Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði óttast skort á mjólk:
Hvetja til meiri
m j ólkurframleiðslu
Samtök afurðastöðva í mjólk-
uri&na&i sendu í lok síðasta
árs út bréf til kúabænda þar
sem þeir eru hvattir til þess a&
framlei&a meiri mjólk. Af-
ur&astö&vamar eru tilbúnar
aö borga fullt ver& fyrir aUt aö
1,5% framlei&slu umfram
kvóta.
Til þess að auka framleiðsluna
verða bændur að gefa kúm sín-
um meira af tilbúnu fóbri.Innan
ákveðinna marka er hægt að
auka mjólkurframleiðsluna á
hverja kú 2- 2,5 kg með því að
gefa einu kg meira. Þetta borgar
sig alla jafna fyrir bændur því
kílóið af fóburbæti kostar nú 30-
40 kr. en gmndvallarverð fyrir
mjólkurlítra er 52 kr.
Þá hefur tíðarfar libins árs
einnig komib niöur á mjólkur-
framleiðslunni. Síbastliðið sum-
ar viðraði illa til heyskapar víða
á Norðurlandi og fóburgildi
heyja em víða mun minni en
undanfarin ár. -ÁG
Björgunarfélagib hf:
Nýttskip
ekki keypt
Ekki em taldar líkur á að Björg-
unarfélagið hf. kaupi nýtt björg-
unarskip í stab Gobans, sem
strandaði í Vaðlavík.
Björgimarfélagið hf. er í eigu
tryggingarfélaga sem tryggja
fiskiskip hér á landi og var Goð-
inn eina skip þess. Að sögn
Gunnars Felixssonar, forstjóra
Tryggingamiðstöðvarinnar hf.,
hefur ekki verib tekin endanleg
ákvörbun um hvort keypt verbi
nýtt björgunarskip, en allar líkur
bendi til að svo verði ekki. -ÁG
Björgunarskipiö Coöinn.
Bergvík
áflot
Varðskipiö Týr dró Bergvík VE
505 á flot í fyrrinótt, en hún
hafði þá legið á strandstað í
Vaölavík frá 18. desember. Berg-
víkin var dregin til Eskifjarðar
þar sem skemmdir verða kann-
aðar, en það verður síðan dregið
til Norðfjarðar til slipptöku.
Að sögn Helga Hallvarðssonar,
skiphena í stjómstöð Landhelg-
isgæslunnar, gekk greiðlega að
draga Bergvíkina á flot. Á tíma-
bili var tahð að flak björgunar-
skipsins Gobans, sem strandaöi
fyrir utan Bergvíkina, yrði fyrir
skipinu en varðskipsmönnum
tókst að draga þaö framhjá flak-
inu.
Sjópróf vegna strandsins hóf-
ust í héraðsdómi á Egilsstöðum í
gær. -ÁG
Fundurinn verður
haldinn á Lögbergi
Forsætisnefnd Alþingis hefur
einróma samþykkt tillögu forseta
Alþingis um að Þingvallafundur
Alþingis 17. júní í sumar í tilefni
50 ára afmælis lýðveldisins verði
haldinn á Lögbergi. Rætt hafði
veriö um að hafa fundinn á völl-
unum niður vib Öxará, en minni
kostnaður hefði fylgt funda-
haldi þar. -EÓ
Sameiginlegt umferðarátak lögreglu á höfðuborgarsvœðinu, Selfossi
og Suðurnesjum:
Trassar leitabir uppi
og klippt af druslum
Innlánsaukning
hjá íslandsbanka
Samkvæmt bráöabirgðatölum
jukust innlán í íslandsbanka á
árinu 1993 um 5,4%. Að meö-
töldum bankabréfum er aukn-
ingin 6,2%. Á sama tíma var
aöeins 0,3% aukning í heildar-
útlánum. Lausafjárstaða bank-
ans batnaði því mjög á árinu og
var lausafjárhlutfallið síðustu
mánuði ársins 16-17%.
Þetta kemur fram í fréttatil-
kynningu frá bankanum. Þar
kemur einnig fram að rekstrar-
kostnaður bankans lækkaði um
250 milljónir á árinu. Á síðustu
tveimur árum hefur rekstrar-
kostnaður bankans lækkab um
480 milljónir.
í sameiginlegu umferöarátaki
lögreglunnar á Selfossi, Su&ur-
nesjum og höfu&borgarsvæö-
inu á næstunni ver&ur lögö
sérstök áhersla á aö klippa
númer af bílum og ökutækj-
um sem ekki hafa veri& fær&
til skráningar á tilskyldum
tíma. Jafnframt ver&a mark-
visst leituö uppi ökutæki eig-
enda sem ekki hafa greitt lög-
bundin gjöld.
Um er að ræða þungaskatt, lög-
bundnar vátryggingar og bif-
reiðagjöld. Auk þessa verða bílar
stoppaðir ef ástandi þeirra þykir
verulega ábótavant. í því sam-
bandi verður sérstaklega hugað
að dekkjabúnaöi og ljósum.
Samkvæmt umferöarlögum er
lögreglumönnum heimilt að
stöðva ökutæki hvenær sem er
og kanna ástand þess. Hafi það
ekki verið fært til skoðunar, eða
eigandi þess ekki greitt af því
lögbundin gjöld, er heimilt ab
beita sektum og fjarlægja skrán-
ingamúmer hvar sem til þess
næst.
-ÁG