Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 1
SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR 1917
78. árgangur
Miövikudagur 26. janúar 1994
17. tölublað 1994
ls-knattspyrna
TÍMAMYND CS
Leikfimihús Menntaskólans í Reykjavík er meb smcerri leikfimihúsum íborginni þótt þab hafi lengi verib látib duga skólapiltum og skólastúlkum til cefinga.
En Haukur Sveinsson leikfimikennari kann ráb vib þrengslum innanhúss og sendir drengina sína út á ísilagba Reykjavíkurtjörn í fótbolta. Eins og sjá má
fengu piltamir heilmikib út úr þessari ís-knattspymu í snjónum ígcer, enda héldu þeir á sér hita meb hlaupunum þótt kalt hafi verib í vebri.
Bullandi ágreiningur er í ríkisstjórninni um landbúnaöarmál og sagt er aö þolinmœöi *
forsœtisráöherra sé aö bresta:
Jón Baldvin stöðvaði
búvörulagafrumvarpiö
Alvarlegar deilur eru milli
stjórnarflokkanna um af-
grei&slu frumvarps til breyt-
inga á búvörulögum. Sam-
kvæmt öruggum heimildum
Tímans hefur Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráb-
herra neitab ab héimila ab
frumvarpib verbi lagt óbreytt
fram og krafist þess ab á því
séu gerbar breytingar. Heim-
ildarmenn llmans sögbust
ekki telja útilokab ab forsætis-
rábherra myndi missa þolin-
mæbina í þessu máli og bybi
til kosninga.
„Þingflokkur Alþýðuflokksins
hefur ekki afgreitt frumvarpið
og þá er mér ekki heimilt að
leggja það fram," var það eina
sem Halldór Blöndal landbún-
aðarrábherra vildi segja um
máliö í gær. Hann og Davíð
Oddsson forsætisrábherTa vom
Átök innan Alþýbubandalagsins:
Arni Þór og Arthur
berjast um sætib
Horfur em á að samkomulag níst
ekki innan Alþýöubandalagsins í
Reykjavík um að Alþýðubanda-
lagsfélag Reykjavíkur (ABR) og
Birting skipti með sér tveimur
efstu sætunum sem flokkurinn
fær á sameiginlegum framboðs-
lista félagshyggjuflokkanna fyrir
borgarstjómarkosningamar í vor.
Sæmilegt samkomulag er um að
Guðrún Ágústsdóttir varaborgar-
fulltrúi skipi annaö sæti Alþýðu-
bandalagsins á listanum, en hún
er félagi í ABR. Ágreiningur er
hins vegar um hver eigi að skipa
hitt sætib. Talab hefur verið um
að það verði Arthur Morthens, en
hann er fulltrúi Birtingar í full-
trúarábi Alþýðubandalagsins. í
gær lýsti Ámi Þór Sigurðsson, for-
maður fulitrúaráðsins og félagi í
ABR, því hins vegar yfir að hann
sæktist eftir sætinu. Mikil
óánægja er innan Birtingar meb
þessa yfirlýsingu Áma Þórs.
-EÓ
búnir ab lýsa því yfir á Alþingi
að fmmvarpiö kæmi fram í gær.
Fmmvarpið var hins vegar ekki
lagt fram vegna andstöðu Jóns
Baldvins.
„Þaö sem hefur gerst er að Jón
Baldvin hefur hlaupiö frá sam-
komulaginu sem hann geröi viö
Davíð um afgreiðslu búvöm-
lagafmmvarpsins," sagði þing-
maður úr Sjálfstæðisflokknum í
samtali við Tímann.
Alþýðuflokkurinn hélt ekki
formlegan þingflokksfund í
fyrradag, en Ossur Skarphéðins-
son umhverfisráðherra lýsti því
yfir við fjölmiöla að þingmenn
Alþýðuflokksins myndu ekki
standa í vegi fyrir samþykkt
fmmvarpsins. Eftir að þessi yfir-
lýsing var gefin gerði Jón Bald-
vin athugasemdir viö ýmsa
þætti frumvarpsins og fór þá allt
í bál og brand í herbúðum
stjómarinnar.
Jón Baldvin fór af landi brott í
gær, en kemur aftur heim á
morgun. Óvíst er hvort tekst að
leysa deilumálið fyrr en þá,
þ.e.a.s. ef stjóminni tekst yfir-
leitt að ná samkomulagi um
málið.
Þingmenn sem Tíminn talaði
við í gær sögðu að Jón Baldvin
væri að leika hættulegan leik
með því að skapa mikinn
ágreining við Davíð Oddsson út
af þessu máli. Hafa ber í huga að
umræður hafa farið fram innan
Sjálfstæðisflokksins um aö flýta
alþingiskosningum sem fara
eiga fram eftir rúmlega eitt ár.
Heimildarmenn Tímans bentu
á aö slæm útkoma Sjálfstæðis-
flokksins í skoðanakönnun um
fylgi framboðslistanna til borg-
arstjómar í Reykjavík hafi ýtt
undir umræður um alþingis-
kosningar. Sú skoðun á sér tals-
menn innan Sjálfstæðisflokks-
ins að alþingiskosningar í vor
gætu hjálpað flokknum að bæta
stöðu sína í borginni og aukið
líkur á að hann næði aö halda
þar velli. -EÓ
Opinberar stofnanir og
fyrirtœki:
íslenskt,
nei takk
Svo virbist sem opinberar stofn-
anir og fyrirtæki kaupi frekar er-
' lendar vörur en innlendar og
stubli þannig ab vaxandi at-
vinnuleysi mebal laimafólks. Á
blabamannafundi stéttarfélaga á
höfubborgarsvæbinu gegn at-
vinnuleysinu gagnrýndu for-
svarsmenn þeirra harblega inn-
kaupastefnu Rikiskaupa og fyrir-
tækja. Helgi Steinar Karlsson hjá
Múrarafélagi Reykjavíkur segir
þessi vinnubrögb forkastanleg og
fullyrbir ab Ríkiskaup hafi úti-
lokab íslenskar byggingavörur í
sínum innkaupum. Hann segir
ab á sama tíma og verib sé ab
flytja inn heilsuspillandi spóna-
plötur sé verkefnaskortur hjá
innlendum framleibendum.
Á sama tíma og allt stefnir í lokun
hjá Sementsverksmibjunni vegna
samdráttar í sölu sements, er veru-
legur innflumingur á steinsteypt-
um húseiningum.
Fleiri dæmi vom tilgreind um
hvemig hin og þessi innkaup og
útboð em stílub á erlendar vömr og
m.a. var greint frá því að í félagsleg-
um íbúbum væri keypmr stigi frá
Norbur-Noregi á sama tíma og at-
vinnuleysi meðal trésmiba er vem-
legt og fer vaxandi.
Guðmundur Þ. Jónsson, formaður
Ibju, sagbi það miöur ab íslensk fyr-
irtæki keyptu frekar erlendar vömr
en að versla hvert vib annað. Hann
sagði að þótt átakið íslenskt, já takk
hefbi skUab umtalsverbum árangri
í sölu innlendrar framleibslu og
m.a. orðib til þess ab stöðva hrinu
uppsagna í bili, þá heföu 24 bæst
við á atvinnuleysisskrá félagsins frá
áramómm.
Formabur Iðju nefndi sem dæmi
að árvekni starfsmanna á einum
vinnustað hefði orðib til þess að
stöbva innkaup fýrirtækis á dönsk-
um hillum. Hann átaldi forrába-
menn fyrirtækja vegna sinnuleysis
þeina ab efla atvinnuástandið.
Guðmundur Gunnarsson, for-
maður Rafiðnaðarsambandsins,
sagbi brýnt að stjómvöld mörkubu
sér heildstæba atvinnustefnu.
Hann átaldi það harölega ab ætlun-
in væri að flytja Stálbræösluna í
Kapelluhrauni yfir hafib í stab þess
að starfrækja hana hér og skapa þar
með störf fyrir fjölda fólks.
Siguröur T. Sigurösson, formabur
Hlífar, segir aö hægt sé ab
minnka atvinnuleysið t.d. með
því að stórauka milvinnslu sjáv-
arafla og setja allan fisku á fisk-
markabi. -grh
Tjón á veitingahúsi í Vestmannaeyjum:
Eldur laus í Skútanum
Eldur kviknaði í matsölu- og
veitingastaönum Skútanum í
Vestmannaeyjum á fjóröa tím-
anum í gærdag. Húsið, sem er
gamalt verslunarhús, skemmd-
ist mikið við brunann. Ókunn-
ugt er um eldsupptök, en líkur
benda til að eldurinn hafi
kviknaö fyrst í eldhúsi Skútans.
Slökkviliði og lögreglu var til-
kynnt um brunann laust fyrir
klukkan fjögur. Þegar komið var
á staðinn loguðu eldtungur út
um glugga í eldhúsi staöarins.
Greiölega gekk að slökkva eld-
inn. Rannsókn brunans var ekki
að fullu lokið í gærkvöldi.
-ÁG